Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.06.1995, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 8. JÚNÍ1995 21 Morgunblaðið/Kristinn Kraftur fallvatnsins SKYNDILEGUR og óvæntur vöxtur árinnar Moksa í Guðbrandsdal lagði bæinn Tretten að hluta í rúst. Myndin er táknræn fyrir eyðileggingarmátt árinnar sem varð margföld að vöxtum. Hér beyar hún fram í gegnum bæinn með brotin hús í baksýn. Mildi þykir að engin slys urðu á fólki, en nokkrir áttu fót- um fjör að launa og 10 hús eyðilögðust, m.a. íbúðar- hús og komgeymslur. Morgunblaðið/Kristinn ASGEIR Rognstad, verslunareig- andi í Tretten, veit ekki hvert næsta skref verður. Húsið sem hýsti bæði verslun hans og íbúð er stórskemmt, líklega ónýtt og hann getur ekki gert annað en að bíða. Ekki hefur verið lagt mat á hvort það svari kostnaði að gera við húsið og Rognstad segir ekki ljóst hvort að hann eða sonur hans muni halda áfram verslunarrekstri sem hann hóf fyrir 36 árum. Afallið er geysi- Tjónið kann- að í Tretten legt og Asgeir er ekki margmáll um hvað taki við. Hann segist hafa séð hvað verða vildi á f immtudagskvöld en þá braust áin Moksa útúr far- vegi sínum og streymdi skynd- lega niður að verslun hans. „Ég vakti alla nóttina af ótta við flóð og um morgunin yfirgaf ég hús- ið. Ég stóð rétt fyrir ofan ána þegar hún eyðilagði húsið.“ Arne Kielland jr., yfirmaður matsmanna hins opinbera í Nor- egi, kom í gær til Tretten til að kynna sér tjónið í flóðunum. Rognstad var einn af þeim fyrstu sem hann ræddi við og sýndi hann Kielland skemmdirn- ar á undirstöðum verslunarinn- ar. 1995 liældiiigiinmi er komimi út! ' Fæst hjá okkur og á flestum bensínstöðvum. FerOaþjónusta bænda, Bændahöllinni v/Hagatorg, 107 Reykjavík, sími 562-3640/42/43.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.