Morgunblaðið - 11.06.1995, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 11.06.1995, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ1995 35 FRÉTTIR Hunda- sýning HUNDASÝNING á vegum Hunda- ræktarfélags íslands verður haldin í Sólheimakoti við Hafravatnsveg sunnudaginn 18. júní og er hún ætl- uð hundum af öllum hundakynjum. „Hinn kunni alþjóðlegi dómari, Carl-Johan Adlercreutz kemur frá Svíþjóð til að dæma hundana. Auk þess mun hann halda fræðsluerindi, meðal annars um líkamsbyggingu hunda, þá daga sem hann dvelur hér. Hann hefur áður dæmt á hunda- sýningum félgsins og hefur réttindi til að dæma öll hundakyn. Þátttaka er skráð á skrifstofu félagsins til 15. júní næstkomandi,“ segir meðal ann- ars í fréttatilkynningu frá Hunda- ræktarfélagi íslands. Þar kemur einnig fram að þetta er önnur hundasýning félagsins á þessu ári, en 25. júní verður sú þriðja haldin. „Vaxandi áhugi er á hrein- ræktun hunda hér á landi og einnig á hundasýningum. Þar skoða dómar- ar hunda og gefa hverjum þeirra einkunn miðað við alþjóðlega viður- kennda staðla um hreinræktun. Áhugasamir um hundarækt eru vel- komnir á sýningu Hundaræktarfé- lags Islands." Kynning á blómakerjum í Fornalundi BM VALLÁ stendur fyrir kynningu og sýnikennslu í frágangi gróðurs í blómaker. Kynningin verður haldin í Fornalundi, sýningarsvæði BM Vallár við Breiðhöfða á sunnudaginn frá kl. 14-17. Sérfræðingur frá gróðrarstöðinni Mörk sýnir hvernig gengið er frá gróðrinum í blómaker og sýnir sam- val, m.a. á sumarblómum, og svarar spurningum gesta. BM Vallá hefur á boðstólum úrval blómakeija í ýmsum stærðum, gerð- um og litum. Gestir Fornalundar geta einnig nýtt sér á sunnudaginn ókeypis ráðgjöf Bjöms Jóhannsson- ar, landslagsarkiteks, m.a. um upp- stillingu blómakeija í görðum. Skrá yfir forn- minjar á Sel- Ijarnarnesi ÚT er komin tæmandi skrá yfir þekktar fornminjar á Seltjarnarnesi. I skránni eru minjarnar tilgreindar, ástandi þeirra lýst auk þess sem lit- myndir af mörgum þeirra gera skrána að aðgengilegu skemmti- og fróðieiksriti fyrir venjulegt fólk. Fornminjaskráin gerir fólki kleift að lesa úr landslaginu sögu Seltjarn- arness frá landnámi til okkar daga, en á Seltjarnarnesi hefur byggð ver- ið samfelld allt frá landnámsöld og þar eru elstu varðveittu minjar frá því skömmu eftir landnám. Yngstu skráðu minjar á Nesinu eru leifar hernaðarmannvirkja úr síðari heims- styijöld. Fornminjaskráin byggir á skráningu sem Ágúst Ólafur Georgs- son gerði árið 1980 en síðan þá hafa allmargar rústir ýmist horfið eða skemmst vegna útþenslu byggðar á Seltjarnarnesi. Bima Gunnarsdótt- ir bjó skrána til útgáfu en Umhverfis- nefnd Seltjarnarness stóð straum af kostnaði. Skýrslan um fornleifar á Seltjarn- arnesi er til sölu á Bæjarskrifstofu Seltjarnarness. Þá er skýrslan til útláns á bókasafni bæjarins. Hvernig má lækkajaðar- skatta? SAMBAND ungra sjálfstæðismanna stendur mánudaginn 12. júní fyrir fundi um jaðarskatta í Valhöll, Háa- leitisbraut 1, og hefst hann kl. 20. Frummælendur eru Þór Sigfússon, hagfræðingur, og Guðlaugur Þór Þórðarson, formaður Sambands ungra sjálfstæðismanna. Ármúla 1, sími 588-2030 - fax 588-2033 Ægir Breiðfjörð, lögg. fast.sali, hs. 568-7131. Rekagrandi 2 Opið hús kl. 14-17 Mjög rúmgóð ca 101 fm 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt stæði í bílskýli. Engar tröppur, gengið beint inn. Tvenn- ar svalir. Laus fljótlega. Áhv. veðdeild 1,5 millj. íbúð merkt: 2-2 á bjöllu. Fannafold Vorum að fá gott ca 100 fm parhús á einni hæð. Inn- byggður bílskúr. Verð 9,3 millj. Áhv. góð lán ca 4,6 millj. - Hóll rífandi sala - Hóll rifandi sala - Hóll rífandi sala - hOLl FASTEIGNASALA HOLL S* 10090 SKIPHOLTI 50B, 2. hæðt.v. Franz Jezorski, lögg. fast.sali. Frostafold - góð lán Stórglæsil. 80 fm 2ja herb. íb. á jarðh. í mjög fallegu litlu fjölb. Vandaðar sérsmíðaðar innr. Þvottah. í íb. Parket, flísar. Út- gangur í sérgarð. Laus strax. Áhv. 4,3 millj. byggsj. Verð 6,8 millj. Eign í sérflokki. 2470. - alltafí sumarskapi! Logafold - sérh. Mjög falleg 100 fm neðri sérh. í fallegu tvíbýli. 2 góð svefnherb., sjónvarpshol og stofa. Sérþvottah. Falleg og ræktuð lóð. Allt sér. Áhv. 4,6 millj. byggsj. Verð 8,7 millj. Ekki missa af þessari. 7911. Brekkubyggð - Gbæ Hugguleg 60 fm 3ja herb. á jarðh. Góður garður. Friðsæl staðsetn- ing. Allt sér. Áhv. 3 millj. byggsj. Verð 6,8 millj. Garðabærinn stendur fyrir sfnu. 3968. Safamýri - sérh. Gullfalleg 140 fm neðri sérh. í fal- legu þríbýli. 3 svefnherb. ásamt stóru forstofuherb., nýtt baðherb. Parket, flísar. Stórar svalir. Góður 30 fm bílsk. Áhv. 2 millj. Verð 12,7 millj. Þetta er einstök stað- setning. 7990. OPIÐ HUS I DAG KL. 14-17 Bræðraborgarstígur 26 -sérh. Sérl. björt, skemmtil. og vel skip- ul. efri sérh. í þessu glæsil. húsi í vesturbænum. Góðar innr. Parket. Bílskúr og herb. í kj. Verð 11,5 millj. Klemenz og Guðrún taka ykkur opnum örmum f dag milli kl. 14 og 17. Gangið í bæinn. Rekagrandi 2,1. hæð Stórskemmtil. og falleg 101 fm 4ra herb. íb. á 1. hæð ásamt bílskýli. Fallegar innr. Góðarsvalir. Einstök staðsetning. Áhv. byggsj. 1,5 millj. Verð 8,2 millj. Hér er opið hús hjá Guðrúnu í dag kl. 14-17. Aliir velkomnir. Leifsgata 26,2. hæð Falleg 91 fm 4ra herb. ib. í góðu fjórbýli ásamt 32 fm vinnuskúr. 2 svefnherb. og tvær saml. stofur. Áhv. 4,7 millj. húsbr. Verð 7,7 millj. Helgi og Kolla taka á móti gestum og gangandi á milli kl. 14 og 17 í dag. Vindás 3,1. hæð Sérl. snyrtil. og falleg 3ja herb. íb. á þessum frábæra stað. Góðar innr. Parket og flísar. Góð verönd úr stofu. Bílskýli fylgir. Hús í góðu ástandi. Áhv. 3,3 millj. Verð 7,2 millj. Laufey og Bergsteinn selja þér þessa eign í dag milli kl. 14 og 17. Gakktu í bæinn. Hraunbær 124,2. hæð Mjög góð 3ja herb. 82 fm íb. á 2. hæð í nýklæddu húsi. Parket og flísar. Góðar svalir. Áhv. skuldir 1,2 millj. Verð 6,5 millj. Kristján og Ingibjörg sýna þér dýrðina f dag kl. 14 til 17. Gakktu f bæinn. Kleppsvegur 4,4. hæð - gott verð Sérl. snyrtil. og vel umgengin 77 fm 3ja herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. Suðursv. Stutt í verslun og aðra þjónustu. Sérl. sanngjarnt verð 5,5 millj. Hér er opið hús í dag kl. 14 til 17 (bjalla merkt Þor-. björg). Þetta er íbúð sem hentar öllum. Unufell 13 - raðh. Hér er sérl. skemmtil. endaraðh. á tveimur hæðum ásamt bílsk. Góðar stofur. Fallegur garður. Séríb. í kj. Er þetta ekki einmitt hús fyrir þig? Áhv. húsbr. 3 millj. Verð 12,4 millj. Ragnheiður tekur á móti gestum og gangandi í dag kl. 14 til 17. Gakktu í bæinn. - Hóll rifandi sala - Hóll rífandi sala - Hóll rífandi sala - Opið hús í dag kl. 14-17 Frostafold 14 - Reykjavík „Penthouse" rúmgóð 5 herb. íbúð um 130 fm á efstu hæð í lyftu- húsi. Glæsilegt útsýni. Þvottahús innaf eldhúsi. Stórar suðursvalir, bílskýli. Áhy. byggingrasj. tæpar 5 millj. Verð 12.3 millj. Lilja verður á staðnum og sýnir. Bjalia merkt 801. Verið velkomin. Iðnbúð - Garðabær Glæsileg 113,5 fm stúdíó-íbúð á efri hæð. Útsýni í allar áttir. Hentugt íbúðarhúsnæði jafnt sem atvinnu- húsnæði. Verð 6,7 millj. FASTEIGNASALA Lindarsel Stórglæsilegt 360 fm einbýlishús á tveimur hæðum. Séríbúð og sérinn- gangur á hvorri hæð. Fullfrágengið að öllu leyti. Parket. Glæsilegar inn- réttingar. Upphituð lóð. Tvöf. bil- skúr. Verð 25 millj. Sími 533-4040 ÁRMÚLA21 DAN V.S. WIIUM, HDL., LÖGG. FASTSALI ÓLAFUR GUÐMUNDSSON, SÖLUSTJÓRI SÖLVI SÖLVASON, HDL. BIRGIR GEORGSSON, SÖLUM. FASTEIGNA MARKAÐURINN HF ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 Hraunbraut - Kóp. Fallegt 140 fm einbhús. 33 fm innb. bílskúr m.m. í kjallara. Á hæðinnj eru góð stofa, 3 svefnherb. Falleg gróin lóð. Fagurt umhverfi. Útsýni. Reynilundur - Gbæ. Glæsil. 188 fm einl. einbhús með 42 fm innb. bílskúr. Saml. stofur, arinstofa, húsbóndaherb. 32 fm sól- stofa m. nuddpotti. 4 svefnherb. Fallegur gróinn garður. Eign í sérflokki. Hjallasel. Mjög fallegt 238 fm tvíl. endaraðhús auk rislofts. 2 I stofur m. blómaskála útaf, 5 svefnherb., 2 baðherb. Parket og flísar. Bílskúr. Áhv. 3,0 millj. byggsj. o.fl. Verð 14,5 millj. Eign i sérflokki. Reykjafold. Fallegt 220 fm einl. einbýli m. tvöf. innb. bílskúr. 4 svefnherb. Áhv. 4,3 millj. langtlán. Bein sala eða skipti á minni eign í Grafarvogi. Alfaheiði - Kóp. Fallegt vandað 170 fm tvíl. einbhús m. 30 fm innb. bílskúr. Góð stofa, 3 svefnherb. Suðursvalir. Sökklar og plata komin að sólstofu. Sólríkur og skjólgóður garður. Laust nú þeg- ar. Hagstætt verð. Eignaskipti koma til greina. Fiskakvísl. 122 fm lúxusíb. á 1. hæð. Stórar stofur, 3 góð svefnherb. Vandaðar innr. 35 fm innb. bílskúr. Áhv. 3,3 millj. byggsj. o.fl. Verð 11,3 millj. Hvassaleiti. Falleg 87 fm íb. á 3. hæð. Saml. stofur, 2 svefn- herb., nýl. eldhinnr. Parket. Suðvestursvalir. 20 fm bílskúr. Áhv. 2,4 millj. byggsj. Verð 8,4 millj. Dalaland. Góð nýstandsett 120 fm íb. á 5. hæð ásamt bílskúr. Góð stofa, suðursvalir, 4 svefnherb., þvhús í íb. Parket. Húsið í góðu standi að utan. Verð 10,8 millj. Nesvegur. Góð 96 fm (b. í kj. Saml. skiptanlegar stofur, 2 svefnherb., endurn. baðherb. Verð 6,8 millj. Snyrtileg íbúð. Byggingarlóðir. Höfum til sölu byggingarlóðir á eftirtöldum stöðum: 830 fm við Bollagarða. 690 fm við Skildinganes. 1005 fm við Bakkavör. 1540 fm við Lambhaga, Bessastaðahreppi. 1500 fm sjávar- lóð við Mávanes á Arnarnesi. Byggingarlóð undir parhús við Hliðarás í Mosfellsbæ. Atvinnuhúsnædi: Snorrabraut - Laugavegur. 130 fm versluharhús- næði í nýlegu húsi. Engin útborgun. Einungis um yfirtöku langtlána að ræða. Oskum eftir 60-100 fm iðnaðarhúsnæði fyrir trausta kaupend- ur með a.m.k. 4 m lofthæð, góðri innkeyrslu og aðkomu, á eftirfarandi stöðum: I vesturbæ Rvíkur, í Garðabæ og í Hafnarfirði við hraunið. Öskum eftir. Höfum kaupendur að 100-160 fm skrifstofuhús- næði á góðum stöðum í Rvík. Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteignasali. ólafur Stefánsson, viðsk.fr. og lögg. fasteignasali M ^^mmmmmmmmmmm (gi] FASTEIGNAMARKAÐURINN Hf mmmmmmmmmmmm^ „ Lecff m'er ok gefa, —þú settor ctb /r?er c/rmut af tongúnu. óimáoCum- "

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.