Morgunblaðið - 11.06.1995, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 11.06.1995, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ1995 51 DAGBÓK VEÐUR ■■ Spá kl. 12.00 í dag: v ámm “ ■ ,17 ^rSí ' •*'" ...ííwrí^. " ^ \ ~/j . --N x jf wmmii #í#170 S 7! 'V T-rrst . ,•' A > A V:~,- IJT Heimild: Veðurstofa íslands ö Ö S i t é é é t é é * Rigning A Skúrir í Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig y % ................................... I Vindörin sýnir vind- Þoka . . y * I vindonn synir vir é # * % Siydda y Slyddué! 1 stefnu og fjöðrin Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað j. % Snjókoma XJ Él j er2vjndstig.*1 ^°ðUr */ Súld VEÐURHORFURí DAG Yfirlit:Um 900 km suðsuðvestur í hafi er nærri kyrrstæð 1036 mb hæð. Norðaustur af Jan Mayen er 995 mb lægð á hreyfingu austur. Á Grænlandssundi er grunnt lægðardrag sem hreyfist norðaustur. Spá:Áfram vestlæg átt á landinu, kaldi norð- vestanlands en annars yfirleitt gola. Léttskýjað að mestu um austanvert landið með 15 til 20 stiga hita yfir daginn, en 8 til 14 stiga hita vestantil, skýjað að mestu og þokusúld snemma morguns en þurrt og sums staðar bjartviðri síðdegis. VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Vestlæg átt, víða kaldi eða stinningskaldi í dag, en mun hægari í nótt. Skýjað og dálítil súld eða þokuloft fram eftir morgni um landið norðanvert og vestanvert, annars þurrt. Léttir til um austanvert landið síðdegis. Hiti verður á bilinu 7-12 stig við vesturströndina en á bilinu 15 til 22 stig að deginum austan til. Helstu breytingar til dagsins í dag: Víðáttumikil og kyrrstæð 1036 millibara hæð um 900 km suðsuðvestur i hafi. Lægð austur við Lófót fer austur. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veðurfregna: 990600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Jarðgöng milli Isafjarðar og Súgandafjarðar verða lokuð vegna viðgerða frá kl. 22 að kvöldi til kl. 7 að morgni til 9. júní nk. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 996316 (grænt númer) og 91-631500. VEÐUR VIÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að isl. tíma Akureyri 11 skýjað Glasgow 12 skýjað Reykjavík 8 rigning Hamborg 10 alskýjað Bergen 9 alskýjað London 10 skýjað Helsinki 16 skýjað Los Angeles 16 heiðskfrt Kaupmannahöfn 12 þokumóða Lúxemborg 8 rigning Narssarssuaq 10 léttskýjað Madríd 12 þrumuveður Nuuk 4 rigning Malaga 20 þokumóða Óslð 11 skýjað Mallorca 15 þokumóða Stokkhólmur 14 alskýjað Montreal 13 heiðskírt Þórshöfn 9 alskýjað NewYork 18 skýjað Algarve 16 þokumóða Orlando 25 léttskýjað Amsterdam 11 skúrir París 10 skýjað Barcelona 17 þokumóða Madeira 18 hálfskýjað Berlín 11 lóttskýjað Róm 18 þokumóða Chicago 12 alskýjað Vín ^ 13 skýjað Feneyjar 16 þrumuveður Washington 22 alskýjað Frankfurt 11 skýjað Winnipeg vantar 11. JÚNÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 4.27 3,5 10.45 0,4 16.59 3,9 23.21 0,3 3.04 13.26 23.49 0.18 ÍSAFJÖRÐUR 0.35 0,3 6.24 1,9 12.48 0,1 19.03 2,1 1.47 13.32 1.17 0.24 SIGLUFJÖRÐUR 2.36 aí 8.56 1,1 14.56 °,1 21.13 1,2 1.33 13.14 1.08 0.05 DJÚPIVOGUR 1.34 1,8 7.40 0,4 14.07 2,1 20.25 0,3 2.27 12.56 23.27 23.47 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfiöru (Moraunblaðið/Siómællnaar Islands) Krossgátan LÁRÉTT: 1 gjalda illt með illu, 4 rolan, 7 málms, 8 fýld- ar, 9 rödd, 11 tómt, 13 vangi, 14 bál, 15 rasp- ur, 17 skoðun, 20 gim- ald, 22 svæfils, 23 af- káraleg vera, 24 angan, 25 stór sakka. LÓÐRÉTT: 1 refsa, 2 drukkið, 3 sleif, 4 næðing, 5 við- burðarás, 6 líffærin, 10 vesalmenni, 12 held, 13 knæpa, 15 persónutöfr- ar, 16 bárum, 18 laun- ung, 19 tarfs, 20 nagli, 21 heimskaut. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: 1 fijóangar, 8 lyfta, 9 molna, 10 góu, 11 tolli, 13 rimil, 15 stegg, 18 endur, 21 rif, 22 skutu, 23 linan, 24 lundarfar. Lóðrétt: 2 ræfil, 3 ómagi, 4 nemur, 5 aulum, 6 flot, 7 fall, 12 leg, 14 inn, 15 síst, 16 efuðu, 17 grund, 18 eflir, 19 dunda, 20 rönd. í dag er sunnudagur 11. júní, 162. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Vakið, standið stöðugir í trúnni, verið karlmann- legir og styrkir. Allt sé hjá yður í kærleika gjört. Náðin Drottins Jesú sé með yður. (1. Kor. 16, 13-14.23.) Skipin Reylyavikurhöfn: ít- alska farþegaskipið Costa Marina er vænt- anlegt í dag og fer sam- dægurs. Laxfoss og Reykjafoss eru vænt- anlegir í dag. Danska flutningaskipið Gertie er væntanlegt á morgun og fer samdægurs. Rússneska farþegaskip- ið Russ er væntanlegt á morgun og fer samdæg- urs. Danska herskipið Agdlek fer á morgun og Baldvin Þorsteins- son fer einnig á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss er væntan- legur til Straumsvíkur í dag. Á morgun er rússn- eski togarinn Orlik væntanlegur til löndun- ar á úthafskarfa. Drahn Ekinct er væntanlegt frá Ástralíu til Straums- víkur með súrál á morg- un. Fréttir Viðey. Staðarskoðun í dag kl. 15.15. Harmon- ikudansleikur í grillskál- anum Viðeyjamausti kl. 20-23. Bátsferðir síð- degis frá kl. 13-17 og að kveldi kl. 19, 19.30 og 20. Mæðrastyrksnefnd. Á mánudögum er veitt ókeypis lögfræðiráðgjöf kl. 10-12 á skrifstofunni Njálsgötu 3. Samband dýravemd- unarfélaga lslands er með flóamarkað í Hafn- arstræti 17, kjallara, mánudaga til miðviku- daga frá kl. 14-18. Gjöf- um er veitt móttaka á sama stað og tíma. Gjaf- ir sóttar ef óskað er. Aflagrandi 40. Félags- vist kl. 14. Brúðubíllinn. Sýningar verða á morgun 12. júní í Brekkuhúsi kl. 10 og i Fannafold kl. 14. Hvor sýning tekur u.þ.b. klukkutíma í flutningi og höfðar mest til yngstu kynslóðarinnar. Mannamót Bandalag kvenna í Hafnarfirði. Hin árlega ræktunarferð banda- lagsins verður farin á morgun 12. júní kl. 19. Konur eru hvattar til að mæta í gróðurreit bandalagsins fyrir ofan Sléttuhlíð. Kvenfélag Grindavík- ur verður með kaffisölu í Festi, Grindavík, frá kl. 15-18 í dag. Gjábakki, Fannborg 8. Nú komast aðeins fjórir eldri borgarar til viðbót- ar á Sæludaga í Varma- hlíð í Skagafirði sem sagt er frá í síðasta fréttabréfi um málefni aldraðra í Kópavogi. Uppl. og bókanir í síma 5543400. Félag eldri borgara í Reykjavík. Brids- keppni, tvímenningur, í Risinu kl. 13 og félags- vist kl. 14. Dansað í Risinu kl. 20. Ásar og Pétur stjóma. Margrét. Thoroddsen er til viðtals á þriðjudag. Panta þarf viðtal í s.' 5528812. Hana-nú, Kópavogi. Kvöldganga á morgun, mánudaginn 12. júní. Rúta fer frá Gjábakka kl. 19.30. Gengið um Gijótaþorp í Kvosinni undir leiðsögn Júlíönu Gottskálksdóttur. í lok göngu er skoðuð sýning Sögufélagsins í Fisch- erssundi. Skráningar- sími 5543400. Allir hjartanlega velkomnir. Gerðuberg. Á morgun, mánudag, eru vinnu- stofur opnar. Spilasalur opinn kl. 12.30. Al- mennur dans hjá Sig- valda kl. 15.30. Mið- vikudaginn 14. júní verður farið í Biskups- tungur. Upplýsingar og skráning í síma 5579020. Vesturgata 7. Konur 67 ára og eldri. Tökum þátt í Kvennahlaupi sem haldið er í' Garðabæ sunnudaginn 18. júní. Hægt er að ganga tvo kílómetra eða fímm kíló- metra. Allir þátttakend- ur fá verðlaunapening og bol. Lagt verður af stað frá Vesturgötu 7 kl. 12.30. Skráning í síma 5627077. Aflagrandi 40. Félags- vist á morgun kl. 14. Kirkjustarf Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa mánu- dag kl. 14-17. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Seltjai’narneskirkja. Fundur í æskulýðsfélag- inu í kvöld kl. 20.30. Sj ómannadagurinn í dag er sjómannadagurinn. Hann var fyrst haldinn hátíðlegur árið 1938, en markmið hans er að efla einingu sjómanna, minnast drukkn- aðra og kynna þjóðinni starf sjómaimastéttarinnar. Sjómannadagur- inn er fyrsta sunnudag í júní nema hvítasunnan beri upp á þann dag, en þá er hann haldinn viku síðar. í Sögu daganna eftir Áma Bjömsson segir að forveri sjómannadagsins sé að nokkm leyti hinn gamli lokadagur vetrarvertíðar, 11. maí, en hugmyndin að þessum sérstaka hátfðardegi hafi komið frá Félagi íslenskra loftskeyta- manna, en þó einkum frá formanni þeirra á árunum 1935-1939, Henry Hálfdánarsyni. Sjómannadagurinn var fyrst haldinn hátíðleg- ur í Reykjavík og á ísafirði 6. júní 1938 og heppnaðist i alla staði vel. Ávörp vom haldin og þagnarstund til að minnast dmkknaðra sjómanna. Síðar um daginn vom haldnar íþróttakeppnir, bæði f stakkasundi, róðri, reiptogi og knattspyrnu. Á fáum ámm festist þessi siður í sessi út um landið, sérstaklega í sjávarplássunum, og er sjómannadagurinn haldinn hátíðlegur í dag um allt land. Sérstök lög vora sett um sjómannadaginn árið 1987 þar sem tímasetning hans var ákveðin og reglur settar sem tryggja ættu sem flestum sjómönnum frí þennan dag. Einnig kváðu lögin svo á um að sjómanna- dagurinn skyldi vera almennur fánadagur. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar 569 1111. Askriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, íþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjaid 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.