Morgunblaðið - 11.06.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 11.06.1995, Blaðsíða 42
42 SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ tilboð r ,, r„ „,,. .T77> háskolabIó SÍMI 552 2140 Háskólabíó GERARD DEPARDIEU NATHALIE BAYE DIDIER BOURDON Vi r;‘ - FRUMSYNING VÉLIN MYND EFTIR FRANCOIS OUPEYRON Á geðveikrahæli fyrir hættulega afbrotamenn hefur ákafur geðlæknir (Depardieu) smíðað vél til að flytja hluta úr heila milli manna og hyggst hann lækna geðveika afbrotamenn. Hann velur hættulegan morðingja en tilraunin mistekst og þeir læsast í líkama hvors annars. Læknirinn segir morðingjanum að hann sé með banvænt æxli og hann hefur tryllta leit að nýjum líkama... Ógnvekjandi spennumynd með Gerard Depardieu í aðalhlutverki.Leikstjóri Francois Dupeyron. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Leikstjóri Michael Caton-Jones (Scandal). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. SKÓGARDÝRIÐ STÆRSTA BÍÓIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. Liam NEESON Jessica LANGE JP en umfram allt ■.. erspennf' rar og áli|S jfacs skemitfH iMúndssón fur Rob Ro gæðamyn tísk og all] iunglega— fyl'S ★ Guðlaugur TIONS * - KR 350 tilboð Sýnd kl. 5. Síðastu sýningar. Sýnd kl. 11. Síðastu sýningar. STÖKKSVÆÐIÐ höfuð uppúr - .jj, ■ T1LBOÐ350KR vatni | TILBOÐ 350 KR m UROP ZONE [I Á Sýnd kl. 9. Ri1& Síöastu sýningar. Sýnd kl. 5 og 7. Síðastu sýningar. |SJAIÐ HORKUSPENNANDI ATRIÐI UR „VELINNI" I SJÓNVARPINU KL 19:55.| NÝSTÚDENTAR eru fastir gestir á júbilantaböllum MR. F.v. mynda Soffía, Ragnheiður, Ragnheiður, Guðrún Tinna inspector scholae, Helga Berglind, Steinþóra Hildur, Sigurlaug Björg, Sesselja, Rósa Björg, Dalia og Anna Sigríður fríðan hóp kven- stúdenta sem skemmti sér konunglega á ballinu. DAVÍÐ Oddsson forsætisráðherra flutti hátíðarræðu fyrir 25 ára stúdenta. Hann sést hér í hópi samstúdenta sinna og maka. Frá vinstri: Davíj), Sigurður Björnsson, Hildur Sigurbjörnsdóttir, Sig- valdi Ásgeirsson, Jón Einar Kjartansson, Ásta Magnúsdóttir, Oddur B. Björnsson og Ástríður Thorarensen. Nýstúdentar teknir inn í samfélag menntaðra manna NÝSTÚDENTAR frá MR voru teknir inn í samtök allra stúd- enta skólans, Nemendasamband Menntaskólans í Reykjavík, með hefðbundnu menntaskólahúrra á stúdentafagnaði sambandsins síðastliðinn föstudag, 2. júní. Þetta kvöld komu saman afmæl- isárgangar skólans, kennarar, rektor og stjóm sambandsins og samglöddust hinu sprenglærða og nýútskrifaða unga fólki. Minningar flóðu um salinn og oftar en ekki hittu júbilantar á ýmsum aldri félaga sína í fyrsta sinn í mörg ár, jafnvel áratugi. Nýstúdentar áttu saman sína síð- ustu stund í einum hópi áður en þeir hefja ferðalag um grýtta slóð í skóla lífsins. Að venju skipaði Ómar Ragn- arsson veislustjóri Guðna rektor Guðmundsson söngstjóra á sam- komunni. Með krafti sínum og góðum söng hreif Guðna gesti með sér milli rétta og söng um Þórð kakala, rómantík við Frí- kirkjuna og „studentens lyckliga Morgunblaðið/Jón Svavarsson VIÐ HÁBORÐIÐ sat Guðni rektor Guðmundsson, Ómar Ragn- arsson veislustjóri kvöldsins, kona hans, Helga Jóhannsdóttir, ásamt stjórn Nemendasambandsins og mökum. dag“. Að loknu borðhaldi sté hann á svið og flutti við mikinn fögnuð stúdenta einkennissöng sinn, Alouette, franska sönginn um snotra lævirkjann og örlög hans. GUÐNI Guðmundsson rekt- or Menntaskólans í Reykja- vík fór á kostum á sviði Hótels Islands á stúdenta- fagnaði Nemendasambands MR á föstudaginn var er hann söng Alouette, franska sönginn um snotra lævirkj- ann og örlög hans. Á stúdentafagnaði MR skipa 25 ára og 50 ára stúdentar heið- urssess auk nýstúdenta. Inspect- or scholae, Guðrún Tinna Ólafs- dóttir, flutti ávarp nýstúdenta og Ingi R. Helgason forstjóri flutti hátíðarræðu fyrir 50 ára stúdenta. Davíð Oddsson forsæt- isráðherra flutti hátíðarræðu fyr- ir 25 ára stúdenta. Hann notaði tækifærið í ræðu sinni og bað viðstadda að hylla Guðna rektor, forsöngvara íslenskra mennta- mála á íslandi, í tilefni þess að hann lætur nú af embætti eftir 25 ára farsælt starf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.