Morgunblaðið - 11.06.1995, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.06.1995, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1995 45 Nýjasta mynd Romans Polanskís (Bitter Moon, Frantic) með Sigourney Weaver (Working Girl, Gorillas in the Mist) og Ben Kingsley (Ghandhi, Bugsy) í aðalhlutverkum.Hún uppli- fir martraðir fortíðarinnar á nýjan leik þegar óvæntan gest ber að garði. Er hann dómarinn og böðullinn sem hún óttast mest eða blásaklaust fórnarlamb? Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. Bönnuð innan 16 ára. Komdu á HEIMSKUR HEIMSKARI strax. Þetta er einfaldlega fyndnasta mynd ársins. Það væri heimska að bíða. ástfanginn en það gæti hjálpað til! Meg Ryan (Slepless in Seattle), Tim Robbins (Shawshank Redemtion) og Walter Matthau (Grumpy Old Men) i þessari stórskemmtilegu grínmynd. [Sýndkl.3. 5,7,9 og 11. Kr. 400 kl. 3. || Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. SÍMI 551 9000 FRUMSÝNING: EITT SINN STRÍÐSMENN r ii mmmkm myi\idmsis! OGLEYMANLEG * Margverðlaunuð mynd frá Nýja Sjálandi sem slegið hefur öll aðsóknarmet. „Dramatísk frásögn í öruggri leikstjórn og afburða mögnuð leiktúlkun" „FULLT HÚS"^-**^ Ó.H.T. Rás 2. Aðalhlutverk: Rena Owen og Temuera Morrison. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B. i. 16 ára. Kúlnahríð á Broadway ***** EH. Morgunpóst. ***'!, Al. Mbl. *** HK, DV *** ÓT, Rás 2 Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Rita Hayworth & Shawshank-fangelsið *** S.V. Mbl. *** Ó.T. Rás2 *** Á.Þ. Dagsljós ***'/, H.K. DV. **** o.H. Helgarp. Sýnd kl. 9. B.i. 16 ára. LITLA ÚRVALSDEILDIN Nýr eigandi og þjálfari hjá Minnesota Twins Sýnd kl. 4.50 og 6.55. Sýnd mánudag kl. 6.50. Nýtt í kvikmyndahúsunum Sumarmyndirnar kynntar í Sambíóunum SYNINGAR á sumarmyndum kvikmyndahúsanna hefjast í kvöld í Sambíóunum og í Borgarbíói á Akureyri. Þá verður forsýnd spennumyndin „Die Hard With A Vengeance" með Bruce Willis, Jer- emy Irons og Samuel L. Jackson I aðalhlutverkum. Myndin er sjálfstætt framhald myndanna „Die Hard“ og „Die Hard 2: Die Harder“ sem Sambíó- in sýndu einnig á sínum tíma. Þær voru sannkallaðar sumarmyndir og þessi gefur þeim ekkert eftir; spenna, hraði og góður húmor, segir í fréttatilkynningu. Myndin er forsýnd í Bióhöllinni °g í Borgarbíói á Akureyri í kvöld on annað kvöld verður hún forsýnd í Bíóhöllinni, Bíóborginni og í Borgarbíói á Akureyri. Um næstu helgi verða síðan einnig forsýning- ar og frumsýningin verður síðan þann 23. júní. Sýnt úr öðrum sumarmyndum Sérstök athygli skal vakin á því að á undan sýningu myndarinnar verður boðið upp á sumarmynda- pakka. Þar gefst áhorfendum kostur á að kynna sér hvaða myndir verða á dagskrá Sambíóanna í sumar og verða sýnd atriði úr þeim. Þessar myndir eru: „Batman Forever“ með Val Kilmer og Jim Carrey í aðalhlutverkum, „While You Were „Bridges“- ilmurinn kominn FRAMLEIDDUR hefur verið ýmiskonar vamingur tengdur myndinni „The Bridges of Madison County“, með Clint Eastwood og Meryl Streep í aðalhlutverkum. Kvikmyndin er geysivinsæl og meðal vam- ings sem framleiddur hefur verið eru stuttermaboiir, nátt- föt, pólóskyrtur og peysur. Núna síðast bættist „Bridges“-ilmurinn við, en þetta er í fyrsta skipti sem ilm- vatn er framleitt í tilefni kvik- myndar. Ilminum er lýst sem kvenlegri blómaangan með rósa- og appelsínuívafi, og sagt er að endingartími hans sé langur í samanburði við aðrar samsvarandi afurðir. BRUCE Willis og Samuel I. Jackson leika aðalhlutverkin í kvik- myndinni „Die Hard With A Wengeance“. Sleeping" með Söndru Bullock og Bill Pullmann í aðalhlutverkum, Casper í framleiðslu Steven Spiel- berg, gamanspennumyndin „Bad Boys“, „First Knight" með Sean Connery, Richard Gere og Juliu Ormond í aðalhlutverkum og „Crimson Tide“ með Denzel Wash- ington og Gene Hackman i aðal- hlutverkum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.