Morgunblaðið - 11.06.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 11.06.1995, Blaðsíða 44
44 SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sími 551 6500 j^TJÖRM BÍÓ E X O T I C A Dulúöug og kyngimögnuð kvikmynd frá kanadíska leikstjóranum Atom Egoyan. Maður nokkur venur komur sínar á næturklúbbinn Exoticu þar sem hann fylgist alitaf með sömu stúlkunni. Af hverju hefur hann svo mikinn áhuga á þessari stúlku? Svarið liggur í óhuggulegri og sorglegri foríð mannsins. Myndin hlaut alþjóðlegu gagn- rýnendaverðlaunin I Cannes '94 og 8 kanadísk Genieverðlaun, þ.ám. sem besta mynd. Sýnd kl. 5, 9 og 11. b. i. 12 ára. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Kvikmyndagetraun. Verðlaun: Bíómiðar og heilsárs áskrift á tímaritinu Bleikt og blátt. Verð 39.90 mínútan. LITLAR KONUR Aðalhlutverk: Winona Ryder, Susan Sarandon, Kristen Dunst, Samantha Mathis, Trini Alvarado, Claire Danes Myndin var tilnefnd til þrennra Óskarsverðlauna. Sýnd kl. 6.55 og 9 ★ ★★’/; S. V. Mbl. ★ ★★★ Har. J. Alþbl. ★ ★★ O.H.T. Rás 2. ★★★ H.K.DV. ODAUÐLEG AST Æ S.WtMbl. IMMORTAL BELOVED Sýnd kl. 6.5Ö.Í sal Á b.í. 12. VINDAR FORTIÐAR BRAD PITT ANTHONY HOPKINS ★ ★★ \**A. I. Mbl. A •"LEGENDS ofjík FALL Ethan Hawke hreiðrar um sig í Hollywood ►ETHAN Hawke vakti fyrst athygli fyrir frammistöðu sína í myndinni Dauðra skálda fé- lagið, þar sem Robin Williams fór á kostum sem endranær. í framhaldi af því hafa honum boðist margir feitir bitar í Hollywood, sem hann hefur þegið með þökkum, og má þar nefna myndirnar White Fang, Alive og Reality Bites. Hann þykir hins vegar hafa náð að festa sig í sessi með vönduðum leik á móti Julie Delpy i mynd- inni Fyrir sólarupprás. Gæði myndarinnar felast meðal annars í þeim samræðum sem eiga sér stað. Jesse, sem leikinn er af Hawke, segir með- al annars: „Allir kenna foreldr- um sínum um ófarir sínar. For- eldrar ríkra barna gáfu þeim of mikið, en fátækra barna of lítið. Sum fengu of mikla at- hygli, sum of litla. Annað hvort stungu foreldrarnir af, eða voru um kyrrt og fóru vitlaust að. Foreldrar mínir eru bara tvær manneskjur sem líkaði ekkert sérlega vel hvorri við aðra, en ákváðu að giftast og eignast barn. Og þau hafa reynt af fremsta megni að vera góð við mig.“ ETHAN Hawke þykir hafa náð að festa sig í sessi með vönduðum leik á móti Julie Delpy í myndinni Fyr- ir sólarupprás. von á bami? BRESKA dagblaðið Daily Mirror greindi frá því á föstudag að Michael Jacksons og eiginkona hans Lisa Marie Presley myndu tilkynna fljót- lega að þau ættu von á bami. Hjónin, sem giftu sig fyrir ári, hafa reynt að geta barn í nokkra mánuði, að sögn blaðsins, sem hefur það eftir nánum vinum þeirra. Engin við- brögð fengust hjá Jackson og Presley við fréttinni. Samkvæmt Daily Mirror er búist við að hjónin tilkynni niður- stöður þungunarprófs í viðtali í bandarískum sjónvarpsþætti' á miðvikudaginn kemur. Haft er eftir heimildarmanni nákomnum Jackson: „Michael veit að fram- koma hans i þættinum verður að vera eins hrífandi og frekast er unnt. Hálfur milljarður manna um allan heim mun fylgjast spenntur með 0g hver einn og einasti þeirra er mögulegur kaupandi." MICHAEL lackson gefur út sína fyrstu breiðskífu „Hístory" í langan tíma í júní.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.