Morgunblaðið - 11.06.1995, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 11.06.1995, Blaðsíða 8
8 SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Reynt ab stemma stlgu vlb auklnnl sókn krókabáta meb því ab veita þeim rétt tll úreldingar t styrkja úr Þróunarsjobi sjávarútvegslns: ^ |Heimilt að nýta úrelt til annarra starfa EFTIR þetta fjölnotaleyfi ættu krókabátakarlar að geta kvatt án þess að óttast að eiga ekki fyrir kistunni... • • Einar Oddur Kristjánsson og Ossur Skarphéðinsson Flylja tillögu um hærra aflamark smábáta EINAR Oddur Kristjánsson, þing- maður Sjálfstæðisflokksins, og Öss- ur Skarphéðinsson, þingmaður Al- þýðuflokksins, sammæltust um það við aðra umræðu um fiskveiði- stjórnarfrumvarpið á Alþingi í fyrrakvöld að flytja breytingartil- lögu við þriðju umræðu um frum- varpið þar sem lyft er því þorskafla- hámarki smábáta sem kveðið er á um í frumvarpinu, en það er 21.500 tonn. í umræðunni kom fram að þing- mennimir eru sammála um að það muni ekki hafa nein áhrif á stærð þorskstofnsins þó þorskafli verði nokkrum þúsundum tonna meiri en ráð sé fyrir gert. „Ég hef margsinnis lýst því yfir á undanförnum vikum, mánuðum og árum, að ég hef fyrir því mikla sannfæringu að hvort það eru veidd Til Parísar í viku FJÖLDI sendinga barst í brúð- kaupsleik Morgunblaðsins sem birtist í blaðaaukanum Brúðkaup - í blíðu og stríðu 28. maí sl. Björg Hilmarsdóttir og Örn Guðmunds- son voru dregin út en þau ætla að gifta sig í Hallgrímskirkju 26. ágúst nk. Björg og Örn, sem eru búsett í vesturbænum í Reykjavík, voru að vonum ánægð með að hreppa vinninginn, vikuferð til Parísar með Heimsferðum. Undirbúningi brúðkaupsins er að mestu lokið, en þau voru ekki búin að ákveða brúðkaupsferðina. Þau voru að hugsa um vikuferð annaðhvort til Parísar eða Kaupmannahafnar, þannig að vinningurinn kemur í góðar þarfir. Þau eru bæði 22 ára og við nám i Háskóla íslands, hún í dönsku og hann í viðskiptafræði. Þau hafa hvorugt komið til Parísar og því tilvalið fyrir þau að njóta þess sem hér einhveijum 10 eða 20 þúsund tonnunum meira eða minna við strendur landsins á þessa krókabáta getur ekki skipt nokkrum sköpum fyrir lífríkið," sagði Einar Oddur meðal annars. Sagði hann nær fyrir þingheim að hafa áhyggjur af þeirri sóun sem ætti sér stað við strendur landsins með brottkasti fisks vegna rangra stjómarhátta heldur en þó 10-20 þúsund tonnum meiri afli bærist á land og skapaði þar með aukna atvinnu og betri efnahag. Einar Oddur sagði að aðalvanda- málið sem blasti við krókaveiði- mönnum væri að í lögum um stjóm fiskveiða væri gert ráð fyrir að veiðidagar þeirra væm ákveðnir miðað við 21.500 tonna þorskafla. Spurningin væri hvort menn treystu sér til að koma til móts við króka- borgin hefur upp á að bjóða í sum- ar. I vinningnum er innifalið flug og gisting í 7 nætur á þriggja stjörau hóteli, Hotel Belloy, sem er í hjarta Latínuhverfisins. Þau sögðust hafa sent inn einn seðil en síðan látið vini og ætt- ingja vita af leiknum svo mögu- leyfismenn. Bauð hann Össuri Skarphéðinssyni upp á það að flytja með honum tillögu um ákvæði til bráðabirgða þess efnis að næstu 2-3 árin yrði dagafjöldi krókabáta miðaður við hærra aflamark en kveðið væri á um í lögunum. Sagði hann að ef slík breyting yrði sam- þykkt myndi það hafa miklu meiri áhrif á afkomu krókaleyfisbáta heldur en ef reglum um sókn smá- báta yrði breytt úr banndagakerfi yfir í róðrardagakerfi. Össur fagnaði því að Einar Odd- ur hefði lýst því yfir að hann myndi við þriðju umræðu, að frumvarpi sjávarútvegsráðherra samþykktu við aðra umræðu, flytja með honum tillögu um að auka aflamarkið. Sagðist hann tilbúinn til að flytja tillögu um að hækka aflamarkið um 10 þúsund tonn. leikar þeirra myndu aukast en miðinn sem dreginn var út var reyndar skrifaður af Björgu. „Við áttum ekki von á að við myndum fá ferðina svo þetta kem- ur verulega á óvart,“ sögðu þau þegar þeim var afhentur vinning- urinn. ÖRN og Björg, sem eru 22 ára nemar í Háskóla íslands, voru að vonum ánægð með að hreppa vikuferð til Parísar með Heimsferð- um í brúðkaupsleik Morgunblaðsins sem birtist í blaðaukanum Brúðkaup - í blíðu og stríðu. Óvenjulegur sjómannadagur „Verkfallið kemur á versta tíma fyrir okkur“ Ingólfur Ásgrímsson FFÆST fiskiskip lands- ins hafa verið á sjó undanfarnar vikur vegna verkfalls sjómanna. Fyrir marga er þessi árstími aðalbjargræðistíminn og sumir því uggandi yfir ástandinu. Það er óhætt að segja að flestir sjómenn upp- Iifí sjómannadaginn öðruvísi þetta árið en oft áður. Á Höfn í Homafirði væri humarvertíðin í fullum blóma undir venjulegum kringumstæðum. Næga at- vinnu væri að hafa og iðandi mannlíf á kæjanum. En vegna verkfallsins eru fisk- vinnslustöðvarnar lokaðar og bátarnir bundnir við bryggju. Það má því búast við að stemmningin á Höfn verði öðruvísi á sjómannadaginn en íbúar Hafnar eiga að venjast. „Ætli þetta verði ekki einn versti sjómannadagur sem ég hef upplifað. Ég held að það sé ekki spurning," sagði Ingólfur Ásgrímsson skipstjóri á Höfn í Hornafirði þegar Morgunblaðið hafði samband við hann. „Þetta verkfall kemur á versta tíma fyrir okkur hér á Höfn. Að öllu jöfnu höfum við verið búnir að veiða helminginn af okkar hum- arafla um sjómannadag." „Það liggur náttúrulega mest öll fiskvinnsla niðri núna hér á Höfn og eins má segja að það liggi illa á fólki hér á staðnum. Hjá okkur í Skinney liggur vinna alveg niðri vegna þess að við fáum engan fisk frá smábátum." - Hvernig eru horfurnar með humarvertíðina ef verkfallið leystist jafnvel á næstu dögum eða vikum? „Hún verður líklega engin í ár. Það er alveg hrikalegt áfall, bæði fyrir útgerð og áhöfn. Það getur hver maður ímyndað sér sem hugsar á annað borð. í gegnum árin hef ég haft u.þ.b. einn fjórða af mínum tekjum í maí og byrjun júní. Svo þetta er ekki glæsilegt mál. En ef verkfallið leysist mjög fljótlega þá fara menn á humar, þessir bátar okkar tveir hérna hjá Skinney og aðrir bátar hér á staðnum. En ég fer með mitt skip á sfld aftur. Stefnan er auðvitað sett á norsk-íslensku síldina." - Voru humarbát- arnir búnir að róa eitt- hvað áður en verkfall- ið skall á? „Það var búið að fara einn humarróður áður en verkfallið skall á. Það var svona frekar lélegt þá. Þeir voru með svona frá 700 kflóum upp í eitt tonn þessir bátar sem réru héðan. Humaraflinn hefur alltaf ver- ið að minnka undanfarin ár vegna þess að það hefur verið alltof mikil ásókn í humarmiðin. Við vöruðum við þessu fyrir nokkrum árum síðan og vildum minnka humarkvótann um einn þriðja en þá var bara hlegið að okkur.“ - Mér skilst að þú sért kom- inn á nýtt ogstærra skip. Hvern- ig gengur það? „Já, nú þurfti ég að breyta hugsanagangi mínum,“ segir Ingólfur og hlær. „Þetta er svo allt öðruvísi en ég er búinn að ►ingólfur Ásgrímsson er fimmtugur að aldri. Hann er kvæntur Siggerði Aðalsteins- dóttur og eiga þau fjögur börn. Hann er búsettur á Höfn í Hornafirði. Ingólfur út- skrifaðist úr Stýrimannaskóla íslands árið 1962 og er nú skipstjóri á Jónu Eðvalds SF 20 auk þess sem hann kemur lítillega nálægt rekstri Skinn- eyjar hf. vera að gera síðastliðin 30 ár. Það er alveg gjörólíkt að róa á nýja skipinu. Það er kannski ekki betra en gamla skipið að öllu leyti. Þetta eru meiri fjar- vistir en þetta er náttúrulega betra skip og það fer betur um mann. En auðvitað sakna ég gamla skipsins, Steinunnar. Ég hef róið á því síðan 1972 og á annarri Steinunni þar á undan frá 1968.“ - Hvernig mun ganga að halda sjómannadaginn hátíðleg- an þegar að ástandið er svona? „Ætli menn reyni nú ekki að bíta á jaxlinn og brosa út í ann- að. Menn verða að gera það. En þetta verður náttúrulega allt önnur stemming en hefur verið hér í gegnum árin. Maður þekkti það hér í eina tíð að þá voru humarbátarnir oft að koma inn klukk- an 6 og 7 á sjómanna- dagsmorgun, svona áður en fólk fór á fæt- ur. Menn fóru þá beint að sofa nema þeir hressustu sem þræluðu sér kannske í kirkju. Svo voru menn náttúrulega al- veg hreint búnir að vera fljótlega um kvöldið eins og gefur auga- leið. Þó kom það fyrir að þeir allra hörðustu hafi verið hressir ennþá á mánudagsmorguninn. Þannig að það var mikið betri stemmning þá heldur en þessi ósköp nú í ár. Samt sem áður held ég að dagskrá sjómannadagsins fari fram með hefðbundnum hætti. Það verður kappróður og sigling á laugardeginum og skemmtiat- riði á hóteltúninu á sunnudegin- um. Samkoman í íþróttahúsinu hér á sjómannadagskvöld hefur verið með meiriháttar samkom- um hér undanfarin ár en ég held að hún verði risminni nú en áður. Því miður.“ Það verður allt önnur stemmning

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.