Morgunblaðið - 11.06.1995, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 11.06.1995, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÍDAG Árnað heilla p'rvARA afmæli. I dag OiJsunnudaginn 11. júní er fimmtug Margrét Odds- dóttir, deildarfulltrúi. Eiginmaður hennar er Dav- íð Jónsson, prentsmiðju- eigandi. Þau eru að heim- an. hjósmyndas. Mynd ! Hafnarfirði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. maí sl. í Hall- grímskirkju, af séra Karli Sigurbjörnssyni, Laufey Guðmundsdóttir og Jó- hann Bjarnason. Þau eru til heimilis að Frostafold 22, Reykjavík. Ijósmyndas. Mynd í Hafnarfírði. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 27. maí sl. í Víði- staðakirkju, af séra Bern- harði Guðmundssyni,- Elfa Sif Jónsdóttir og Andrés Andrésson. Þau eru til heimilis að Álfholti 2a, Hafnarfirði. BRIDS llmsjón Guðm. I'áll Arnarson HVAR er hjartaliturinn? Vestur var með eyðu í hjarta, en samt höfðu sagn- ir gengið heilan hring án þess að nokkur við borðið hefði uppi tilburði til að nefna hjartað á nafn. Fæddist þá lævís hugmynd. Spilið kom upp á æfinga- móti landsliðsins á Nesja- völlum um síðustu helgi: gefur; allir á Norður ♦ ÁD32 V K1064 ♦ K65 ♦ K8 Austur ♦ 964 llllll * DG985 111111 ♦ G7 ♦ G52 Suður ♦> 8 V Á732 ♦ 1092 ♦ Á9763 Vestur Norður Austur Suður - - - Pass 1 spaði 1 grand 2 spadar 2 grönd* Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu 3 spaðar 4 hjörtu Dobl Allir pass * yfírfærsla í lauf Vestur hugleiddi sagnir gaumgæfilega þegar hann átti að segja við tveimur gröndum suðurs. Hann lét sér detta í hug að segja þijá tígla, þijá spaða, eða jafnvel fjóra spaða. En svo fór hann að hugsa um hjartalitinn. Var ekki sennilegast að NS ættu 4-4 samlegu í hjarta? Og því þá ekki að leyfa and- stæðingunum að finna hjartalitinn í rólegheitum og svo gæti makker doblað fjög- ur hjörtu með góð millispil í litunum. Frábær hugmynd, hugsaði vestur og passaði til að gefa NS svigrúm til leit- ar. Og viti menn, sagnir þró- uðust nákvæmlega eins og hann hafði ímyndað sér! Glaður og reifur spilaði vestur út tígulás og meiri tígli. Sagnhafí drap á kóng- inn, tók laufkóng og ás og svínaði spaðadrottningu. Henti svo tígli niður í spaða- ás og trompaði spaða. Trompaði lauf og spilaði tígli úr borði. Austur var farinn að ókyrrast, enda jukust vandræði hans með hveijum slag. Hann stakk á milli með trompáttunni og fékk að eiga þann slag. Hann spilaði hjartadrottningu, sem sagn- hafí drap á kóng blinds og spilaði spaða. Austur reyndi að klóra í bakkann með því að trompa með níunni, en suður yfírtrompaði í þetta sinn, spilaði laufi og tromp- aði með sexu og tryggði sér þar með tíunda slaginn á hjartasjöuna heima. Aðgerðin heppnaðist, en sjúklingurinn dó. Suður hættu. Vestur ♦ KG1075 V - ♦ ÁD843 + 1)104 Með morgunkaffinu ÞAÐ er ekkert að gera hjá Jónasi í kvörtunar- deildinni. Ættum við ekki að móðga nokkra viðskiptavini? HÖGNIHREKKVÍSI COSPER ÞÚ verður aldrei alvöru listmálari, nema þú Iærir að sletta málninguimi á strigann. STJÖRJNUSPÁ eftir Franccs Drake TVÍBURAR Afmælisbarn dagsins: Þú aðlagast fljótt breyttum aðstæðum ogkannt vel við tilbreytingu. Hrútur (21. mars- 19. apríl) fl-ft Hugmyndir þínar varðandi viðskipti eru athyglisverðar, en þú ættir að leita ráða hjá sérfræðingi. Varastu óþarfa deilur í kvöld. ______■________________ Naut (20. apríl - 20. maí) Iffö Þú sinnir fjölskyldumálum árdegis, en síðdegis kemur vinur með tillögu sem er at- hyglisverð, en þarfnast nán- ari útfærslu. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 5» Þótt þér sé ljóst hverra að- gerða er þörf, kemur þú ekki miklu í verk. Láttu það ekki á þig fá, því framhaldið lofar góðu. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >“iS Aætlanir þínar geta farið úr skorðum í dag, en þú nærð engu að síður góðum árangri. Skemmtu þér í vinahópi í kvöld. Ljón (23. júli - 22. ágúst) Þótt engin áríðandi verkefni bíði þín í dag, átt þú í mörgu að snúast. Varastu óþarfa gagnrýni i garð þinna nán- ustu. Meyja (23. ágúst - 22. september) Taktu ekki mark á orðrómi sem berst þér til eyrna í dag, því hann á ekki við rök að styðjast. Þú þarfnast hvíldar í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Láttu það eftir þér í dag að kaupa hlut sem þig hefur lengi langað í. Kostnaðurinn er ekki mikill, en ánægjan þeim mun meiri. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ®Hj0 Þig grunar kunningja um græsku, en þú ættir að kanna hvort þær grunsemdir séu á rökum reistar áður en þú gerir eitthvað í málinu. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þú sinnir fjölskyldu og heim- ili í dag, en ættir ekki að vanrækja verkefni sem bíður lausnar. Góð skemmtun bíður þín í kvöld. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú ákveður fyrirvaralaust að skreppa í heimsókn til vina. Þar færðu fréttir sem koma þér að góðu gagni síðar. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Það sem er að gerast á bak við tjöldin reynist þér hag- stætt f framtíðinni. Vertu sáttfús ef ágreiningur kemur upp milli vina. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Fréttir frá fjarstöddum vini koma þér ánægjulega á óvart í dag. Það verður í mörgu að snúast f samkvæmislífinu í kvöld. Stjörnuspdna á að lesa sem dœgradvól. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. SUNNUDAGUR 11. JUNI1995 Golfsett með TRUE TEMPER stálsköftum | Heilsett (8 járn og 3 tré) kr. 18.990 Heilsett m/ poka/pútter & kylfu-hlífum kr. 26.990 UNGLINGASETT (10-14) f 4 kylfur+poki kr.8.700 j GOLFBOLTAR Tour Excess 90 ; Uthium Surlyn Cover 119 kr/stk j RAM TOUR BALATA 249 kr/sfk Golfsett með PARAGON grafít-sköftum Heilsett (8 járn og 3 tré) * kr. 38.990 Heilsett m/ poka/pútter & kylfu-hlífum kr. 47.990 GOLF verslun, Strandgötu 28, Hafnarf., S: 565 1402 Jakkar ný sending. Verð fcr. 6.500 ELÍZUBÚÐIN Skipholti 5 S I sumarbústaðinn fyrir heimilið (~ Mikið úrval af vönduðum efnum frá 390 kr. hver metri. Kappar í miklu úrvali frá 390 kr. hver metri. C~ Sængurfatnaður 1.490 kr. settið. SJÓN ER SÖGU RÍKARl Alnabúðin Su&urveri, sími 588 9440 - Opið laugardaga fró kl. 10-14. Skylmingafélag Reykjavíkur fllllih/gÍP' A-_____■ duyiyoti. tpMi Askorun til þín Komdu til liðs við okkur hjá Skylminga- félagi Reykjavíkur. Lið félagsins er nú efst í stigakeppni Norður- og Eystrasaltslanda. Sumarnámskeið í skilmingum fyrir alia aldurshópa hetjast þriðjudaginn 13. júnf kl. 19.00 í Íþróttahúsínu Túngötu 29, Reykjavík. Leiðbeinandi: Nikolay Mateev. Æfingar á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 19.00. Upplýsingar gefa: Nikolay Mateev, hs. 553-3296, Kristmundur Bergsveinsson, vs. 568-2830, hs. 554-2573. Þórdís Kristleifsdóttir, vs. 561-4300, hs. 554-6252. 1 SPOEX Psoriasis- sjúklingar Farin verður lækningaferð fyrir psoriasis- sjúklinga 20. september nk. til eyjarinnar Gran Canaria á heilsustöðina Valle Marina. Verði önnur ferð farin, verður hún auglýst síðar. Þeir, sem hafa þörf fyrir slíka ferð, snúi sér til húðsjúkdómalækna og fái vottorð hjá þeim. Sendið vottorðin, merkt nafni, heim- ilisfangi og síma, til Tryggingastofnunar rík- isins, Laugavegi 114, 3. hæð. Umsóknir verða að hafa borist fyrir 10. júlí1995. Tryggingastofnun ríkisins.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.