Morgunblaðið - 11.06.1995, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ1995 21
Við verðum bara að búa þessa pen-
inga til í hvelli, hugsaði ég.
Einn daginn stóð ég við eldhús-
vaskinn og hugsaði ákaft um það
hvernig við gætum útvegað þessa
peninga. Ég bað til guðs, sagði hon-
um að okkur vantaði 130 þúsund
krónur og bað hann um að gefa mér
einhverja hugmynd um hvemig við
gætum aflað þeirra.
Sjö mínútum eftir bæn mína
hringdi síminn. Það var þá hún
skólasystir mín frá Kanada sem ég
sagði áður frá, Unnur Halldórsdótt-
ir, en hún var þá alflutt til landsins.
Hún sagði: „Heyrðu elskan, þú ert
alltaf að safna aurum til að styrkja
hann Óla, hvað segirðu um að hafa
veitingasölu?"
Ég vissi nú alltaf að guð heyrði
vel, en ekki að hann heyrði svona vel.
Mér hafði aldrei dottið veitinga-
sala í hug, en nú setti ég allt í gang
ið lifa. Ég var gerð að formanni,
þótt ég hefði nú heldur viljað sitja
á kassanum eins og ég var vön.
Gjaldkerinn sem félagið fékk var þó
ekki af verri endanum, löggiltur
endurskoðandi, ekki einhver hús-
móðir í Arbæjarhverfi með plast-
poka!
Við höfðum verið dugleg að fara
í ferðalög og heimsækja hvert annað
á stórafmælum og vera þá með alls
konar sprell, en mér fannst að við
þyrftum að hafa eitthvert markmið.
Orð Óla, um stað fyrir sig og Jón,
leituðu sífellt á mig og mér fannst
það háleitt markmið ef við gætum
komið upp vísi að heilsuhæli á ís-
landi. 1
Ég hafði þá samband við Karl
Vigni og sagði að við yrðum að tala
saman um framtíð Bergmáls. Þá
sagði hann að fyrra bragði: Eigum
við ekki að gera eitthvað fyrir
Mörg fyrirtæki hafa styrkt okkur
og það er alveg sérstakt hvað fólk
hefur verið okkur velviljað. Til dæm-
is fengum við málningu og spasl
gefins og Vouge og Z-brautir hafa
gefið gluggatjöld og uppsetningar,
auk margs annars.
Matvælaframleiðendur sem við
höfum leitað til hafa einnig tekið
okkur einstaklega vel og við erum
búina að fá meðal annars kaffi, smjör,
kjöt, hrökkbrauð og salernispappír
svo að eitthvað sé nefnt. Það var
aðeins einn heildsali sem taldi sig
ekki geta gefið okkur sykur.
Okkur fínnst það stórkostlegt að
fá tækifæri til að styðja við bakið á
þessu fólki. Það veit enginn hvað það
er að missa heilsuna nema sá sem
hefur reynt það. Þegar margir taka
höndum saman er hægt að gera stór-
kostlega hluti og ég er þakklát fyrir
það að vera ein af þeim sem tengir
þessar hendur.
Þótt við séum búin að fá aðstoð
frá mörgum fyrirtækjum og mat-
vælaframleiðendum vantar okkur
ehn fé. Okkar aðalfjáröflun verður
því veitingasalan í Suðurhlíðarskóla
á sjómannadaginn. Ég vona að með
henni fáum við þá upphæð sem við
þurfum til að gera þennan draum að
veruleika."
Skipulögð kona
Kolbrún hefur nú sagt sögu þessa
einstaka kórs sem kom saman aftur
í þeim tilgangi að syngja og skemmta
sér, en gerði það síðan að hugsjón
sinni að setja upp vísi að heilsuhæli.
Slíkt verkefni útheimtir óhemju vinnu
og snúninga og ég spyr Kolbrúnu
hvort það hafí ekki hreinlega bjargað
málunum að hún var ekki bundin í
FRÁ stofnfundi Bergmáls 1992. Þrír af félögunum, Rafnhildur
Björk Eiríksdóttir, Jón Hjörleifur Jónsson og Ólafur Ólafsson
sem var í sljórninni en er nú látinn.
KÓRINN endurreistur á ferðalagi árið 1994, söngstjórinn í lopapeysunni, enn að stjórna.
og mestu bökunarmeisturum og
dugnaðarforkum félagsins var hóað
saman. Við vorum síðan með veit-
ingasölu i Suðurhlíðarskóla á sjó-
mannadaginn og hvað heldurðu að
mikið fé hafi safnast? Jú, kr.
133.000.
Ég stormaði niður í banka daginn
eftir og keypti 13 þúsund danskar
krónur. En guð hafði verið fram-
sýnni en ég og reiknað með kostn-
aði við gjaldeyriskaup, því að með
kostnaði greiddi ég kr. 132.800.
Óli fór til Danmerkur og þegar
hann kom til baka deildi hann minn-
ingum sínum um dvölina þar með
sjúklingum sem lágu með honum á
Landakoti. Herbergisfélagi hans þar
hét Jón og stundum þegar við kom-
um í heimskókn til hans minntist
hann Danmerkurdvalarinnar og
sagði: „Mikið væri það dásamlegt
ef til væri svona staður
hér heima fyrir Jón og
mig.“
Öii barðist við þennan
sjúkdóm af miklu æðru-
leysi enda mjög trúaður
maður, en laut í lægra
haldi í ágúst síðastliðn-
um. Við fórum upp í sveit
á stað sem hann hafði
elskað, klipptum lyng í fjóra poka
og bjuggum honum krans.
Vísir að heilsuhæli
Óli hafði verið ein helsta driffjöð-
urin í Bergmáli og þegar hann var
allur héldum við að dagar félagsins
væru taldir. En þá fundum við stíla-
bók á náttborðinu hans og í henni
stóð skrifað: Lofíð Bergmálinu að
lifa, það er alltaf þörf fyrir kærleika.
Við hóuðum þá fólkinu saman, ég
og Karl Vignir Þorsteinsson, og það
voru allir sammála um að láta félag-
krabbameinssjúklinga? Hvað segirðu
um heilsuviku eða orlofsviku fyrir
þá úti á landi?
Það var eins og hann hefði lesið
hug minn.
Við byijuðum á því að hringja í
Krabbameinsfélag íslands og báðum
þá um að leiða okkur fyrstu sporin.
Við höfðum líka samband við heil-
brigðisráðuneytið og mættum alls
staðar mikilli vinsemd.
Nú erum við búin að fá lánaðan
Hlíðardalsskóla í Ölfusi í sumar og
ætlum að bjóða krabbameinssjúkl-
ingum sem hafa fótavist að dvelja
þar hjá okkur í viku sér til ánægju
og hressingar og að sjálfsögðu þeim
að kostnaðarlausu. Við vonumst til
að geta tekið á móti 30 manns.
Flestir skólar breytast í Edduhótel
á sumrin og því vorum við heppin
að fá þennan skóla. Þarna er að-
staða öll mjög góð, til
dæmis er sundlaug á
staðnum og við verðum
með fólk til aðstoðar í
sundinu. Við erum líka
búin að fá hárgreiðslu-
dömu og fótsnyrtidömu
sem munu veita þjónustu
sína og Reynir Guðsteins-
son skólastjóri mun sjá um kvöldvök-
ur. Við ætlum líka að fá félagsfræð-
ing og fulltrúa frá tryggingafélagi
og banka til að kynna fólki réttindi
sín og þá þjónustu sem stendur til
boða.
Það er ýmislegt sem þarf að gera
áður en skólinn verður tekinn í notk-
un, eins og að mála, skipta um
gluggjatjöld og breikka rúmin, svo
að eitthvað sé nefnt, og nú vinna um
tuttugu sjálfboðaliðar að þvi undir-
búningsstarfí. Við erum þegar búin
að fá fé frá gefendum sem ætluðu
það til slíkra nota.
vinnu frá níu til fímm? „Þó ég vinni
ekki frá níu til fimm er ég ekki búin
í vinnunni þegar nemendur mínir eru
farnir því að þá á ég eftir að hreinsa
postulínið, brenna það og gylla.
Auðvitað eru þetta snúningar og
umstang, en ég er svo heppin að
eiga góðan og skilningsríkan eigin-
mann og svo hef ég alltaf reynt að
skipuleggja störf mín. Máltíðir eru
ætíð á réttum tíma á mínu heimili,
ég held að það hafi aðeins gerst
fímm sinnum í öllum mínum búskap
að matartíminn hafí flust til og jóla-
gjafakaupum hef ég lokið í júní og
pakka þeim þá inn!
Þannig að tíminn nýtist vel þegar
hann er skipulagður, en ég fer ekki
að sofa fyrr en klukkan þijú á næt-
urna. Svo sef ég oftast til klukkan
tíu á morgnana, en þá vakna ég
full af orku, og gæti gengið á fjöll
ef út í það er farið.“
En kórinn, er hann hættur að
syngja?
„Ekki alveg, en okkur vantar
karlaraddir. Kórinn er auðvitað sí-
syngjandi á ferðalögum og í afmæl-
um og það verður heldur betur sung-
ið ef vel tekst til með þetta stóra
verkefni okkar. Ég hef það á tilfinn-
ingunni að þetta sé aðeins byijunin
á einhverju miklu stærra. Það eru
ekki aðeins krabbameinssjúklingar
sem þurfa tilbreytingu með því að
komast í orlof, það vantar ekki síður
stað sem þennan fyrir hjartasjúkl-
inga, sykursýkissjúklinga, MS sjúkl-
inga, reyndar hvaða sjúklinga sem
er. Eg hef þá trú að ef fólki líði vel
andlega líði því líka vel líkamlega.
Gleði, góðvild og að sjá björtu hlið-
arnár á tilverunni er eitt besta
heilsulyfíð." Með þeim orðum kveður
þessi kjarnakona og heldur fjáröfl-
unarferð sinni um bæinn áfram.
É6 VISSI nú allt-
al að guð heyrði
vel, en ekki að
hann heyrði
svona vel.
| Hjá Qy4)fást fötin
Jakkaföt 4.900-14.900 kr.
Jakkaföt m/vesti 17.900 kr.
Stakirjakkar 2.000-11.900 kr.
Stakarbuxur 1.000- 5.600 kr.
stofnað 1910 Andrés,
----------- Skólavörðustíg 22A.
Póstkröfuþjónusta simi 551 8250.
17. júní tilboð
30% afsláttur
á skirtum, peysum,
höttum og húfum
SPARIBOÐ í JÚNÍ
Gildir út júní eða meðan birgðir endast.
Kælibox. 18 lítra.
12 V. Dýpt innan: 325 mm
Kr. 8.900 -
Skrúfjárnasett
6 stk. skrúfjárn ( kassa. Fyrir
skoru og stjörnu. Vönduð vara.
Kr. 1.800 -
Trappa sem nota má sem stiga.
Samanleggjanleg. Stærð: 8,3 x
11 x 190 cm (samanbrotin).
Kr. 7.900 -
Hjólagrind
Fyrir tvö reiðhjól. Fest aftan
á bílinn á 50 mm dráttarkúlu.
Kr. 2.990 -
Háþrýstidæla
Mjög gott tæki fyrir heimilið og
bílinn. 1500W. 240V. 90 bar.
Með ýmsum aukahlutum.
Stærö: 310 x 180 x 290 mm.
Kr. 19.900-
Loftborvél
Vönduðvél. 1/4". 10mm.
’oTTPT
Sóltjöld
Hentugar rúllugardínur í bíla,
báta og hjólhýsi. 2 stk. í setti.-
Breidd 45 cm.
Kr. 890 -
Lás á ferðatöskur
Ól með númeralás. Fyrir töskur
og ýmsan farangur.
Kr. 470 -
uvél
Skurðarbreidd: 20". 4 stillingar á
grashæð. Briggs & Stratton
bensínvél. 3,5 hö. Meö
graspoka.
Stærð: 1570 x 545 x 1020 mm.
Kr. 26.990 -
Kr. 6.500 -
Tjaldhælar
Níösterkir plasttjaldhælar.
Obrjótanlegir.
Kr. 59 -
Kúlur í sæti
Nudda þægilega og örva
bló&rásína. ^ ggQ
Áttaviti
Kr. 490
naust
Borgartúni 26, Rv. Sími 562 2262
Bíldshöföa 14, Rv. Sími 567 2900
Skeifunni 5A, Rv. Sími 581 4788
Bæjarhrauni 6, Hafn. Sími 565 5510