Morgunblaðið - 04.07.1995, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 4. JÚLÍ1995 25
AÐSENDAR GREINAR
Sífelldar hótanir og
látlaust sérhagsmunapot
MARGIR dyggir
sjálfstæðismenn í Hafn-
arfirði og víðar hugleiða
vafalaust þessa dagana
hvort ekki hefði verið
hægt að koma í veg
fyrir það uppgjör sem
fer fram innan Sjálf-
stæðisflokksins.. í Hafn-
arfirði. I mínum huga
var það því miður óumf-
lýjanlegt. Hér á eftir
mun ég nefna opinskátt
nokkur dæmi um þau
vandamál sem fylgt
hafa samstarfinu við
Jóhann G. Bergþórsson,
sem urðu á endanum til
þess að hann og Ellert
Magnús
Gunnarsson
ugri stjómarandstöðu á
sama tíma. Hefði Jó-
hann þama með réttu
átt að láta af setu í
bæjarstjórn, en hann
kaus að sitja sem
fastast. Síðar kom í ljós
að Jóhann hafði um
svipað leyti verið ein-
dreginn talsmaður þess
að Sjálfstæðisflokkurinn
styddi óraunhæfa ijár-
hagsáætlun sem Al-
þýðuflokkurinn lagði
fram fyrir árið 1993, en
sú hugmynd Jóhanns
fékk ekki hljómgmnn
innan Sjálfstæðisflokks-
ins.
Borgar Þorvaldsson kusu að fara sín-
ar eigin leiðir, gegn vilja mikils meiri-
hluta sjálfstæðismanna.
Persónulegir hagsmunir
í fyrirrúmi
Glöggir menn hafa fyrir löngu séð
að í öllum deilumálum innan Sjálf-
stæðisflokksins í Hafnarfirði síðustu
Bæjarfulltrúi hefur
ítrekað, segir Magnús
Gunnarsson, blandað
saman persónulegum
hagsmunum og
bæjarins.
ár, er einn samnefnari. Hann er að
bæjarfulltrúinn Jóhann G. Bergþórs-
son hefur ítrekað blandað saman per-
sónulegum hagsmunum sínum og
fyrirtækja sinna annars vegar og
hagsmunum Sjálfstæðisflokksins og
bæjarfélagsins hins vegar. Alvarlegir
brestir komu fram í samskiptum Jó-
hanns G. Bergþórssonar við flokks-
bræður sína innan Sjálfstæðisflokks-
ins árið 1993. Þá kom í ljós að Jó-
hann hafði fyrir hönd fyrirtækis síns,
Hagvirki-Kletts, gert nauðarsamn-
inga við Hafnarfjarðarbæ nokkrum
mánuðum áður. Jóhann, sem þá var
oddviti flokksins, gerði þessa samn-
inga við þáverandi bæjarstjóra, Guð-
mund Áma Stefánsson, Alþýðuflokki,
án vitundar flokkssystkina sinna. Hér
var því um alvarlegt trúnaðarbrot að
ræða, þar sem Jóhann varð um leið
óhæfur til að gegna forystu í trúverð-
Nýjung á Islandi
Ekens „hvíldargreinir" sem aðstoðar þig við að velja
dýnu sem hentar þér. Þú leggst á sérstaka mælidýnu, sem
nemur þyngdardreifingu líkama þíns og prentar út
ráðleggingar um þá dýnugerð sem hentar þér.
Natur deluxe dýnurnar tryggja þér góðan nætursvefn.
Dýnurnar eru búnar til úr náttúruefnum að öllu leyti eins
og nafnið gefur til kynna og fást í fjórum mismunandi
stífleikum.
Ekens
Natur deluxe
SUÐURLANDSBRAUT 22 • SÍMI 5 53 60 I
Eigum höfðagafla við dýnurnar
iMn
handa fyrirtækinu Hagvirki - Kletti
tóku að berast meirihlutanum frá
Jóhanni. Fyrirtækið var að komast
í þrot og gekk Jóhann því afar hreint
til verks í þeirri viðleitni sinni að
bjarga því á kostnað bæjarsjóðs. Til
dæmis sótti hann það stíft að Hag-
virki - Klettur fengi 31 milljón krónu
viðbótargreiðslu frá bæjarsjóði vegna
byggingar safnaðarheimilis og Tón-
listarskóla. f það verk hafði fyrirtæk-
ið boðið lægst allra í Qpnu útboði og
á niðurstöðu þess fengið verkið. Þess-
ari kröfu hans var vitaskuld ekki
svarað. Þá fór hann fram á að verk-
takafyrirtæki sem er að hluta í hans
eigu, Hagtak hf., fengi hina umdeildu
útrásarsamninga sem Hagvirki -
Klettur hafði áður fengið án útboðs
frá fyrrum meirihluta Alþýðuflokks-
ins. Er hér úm að ræða verk upp á
rúmar 200 milljóna króna sem mikl-
ar deilur spunnust út af á sínum tíma.
Mótmælti þá meðal annars bæjarfull-
trúi Sjálfstæðisflokksins, Þorgils Ótt-
ar Mathiesen, því harðlega að svo
stórt verk skyldi ekki vera boðið út.
Jóhann hafði greinileg lítið lært og
vildi nú fá verkið á nýjan leik án
útboðs. Þessari kröfu var ekki svar-
að. Öllum er kunnug sú mikla um-
ræða um skýrslu Löggiltra endur-
skoðenda hf., sem lögð var fram í
byrjun árs 1995, um viðskipti Hag-
virkis - Kletts hf. við bæjarsjóð á
síðasta kjörtímabili. Þar komu m.a.
fram fyrirframgreiðslur og ábyrgðir
sem ekki voru heimildir fyrir og eru
það skýr brot á sveitarstjómarlögum.
Fleiri dæmi mætti nefna en hér !æt
ég staðar numið að sinni.
Oumflýjanlegt uppgjör
Sem oddviti Sjálfstæðisflokksins
gat ég ekki liðið vinnubrögð Jóhanns
Gunnars Bergþórssonar, sem ítrekað
og vísvitandi lagði stein í götu meiri-
hlutasamstarfsins með því að blanda
saman persónulegum hagsmunum
sínum og bæjarsjóðs. Það uppgjör sem
nú á sér stað innan flokksins er því
óumflýjanlegt. Reynt var til þrautar
að ná sáttum en án árangurs. Það á
að vera eitt helsta markmið Sjálfstæð-
isflokksins að beijast gegn spillingu
og sérhagsmunapoti af öllum toga. í
mínum huga eru heiðarleg vinnu-
brögð og heilindi meira virði en þrá-
seta í meirihluta við þær aðstæður
sem ríkt hafa. - Og ég er þess fuli-
viss að mikill meirihluti Hafnfírðinga
er mér sammála í þessu máli.
Höfundur er oddviti
sjáifstæðismanna í Hafnarfirði
Andstaða nema gegn gjaldi
Frá upphafi var Jóhann G. Berg-
þórsson mjög andvígur því að Sjálf-
stæðisflokkur og Alþýðubandalag
mynduðu meirihluta í bæjarstjórn,
enda gerði hann tillögu um að fyrst
yrði rætt við Alþýðuflokkinn. Má til
sanns vegar færa að Jóhann hafí
verið kröftugri i stjórnarandstöð-
unni, loksins þegar flokkur hans, það
er Sjálfstæðisflokkurinn, komst í
meirihluta heldur en þau íjögur ár
sem hann átti að heita leiðtogi stjórn-
arandstöðunnar. Þrátt fyrir það sam-
þykkti hann að lokum að styðja hinn
nýja meirihluta. Á síðustu stigum
samningaviðræðna kom fram ósk um
að hann yrði ráðinn í stöðu bæjar-
verkfræðings. Á þessum tíma gátu
sjálfstæðismenn samþykkt það, enda
hafði Jóhann menntun og reynslu til
starfans. - En það var einnig tekið
skýrt fram, að Jóhann gæti ekki
setið áfram í bæjarstjórn ef hann
tæki starfið. Um það geta fjölmargir
vitnað. Á þessari stundu töldu menn
þetta svo sjálfsagt að það væri óþarft
að taka það sérstaklega fram í samn-
ingnum. Um leið og Jóhann lýsti því
hins vegar yfir að hann hygðist ekki
hætta í bæjarstjórn þegar hann tæki
við stöðu bæjarverkfræðings, var
ljóst að fyrra samkomulag var brost-
ið. Hann vissi vel frá byijun að aldr-
ei yrði samþykkt að hann sæti beggja
megin borðs innan bæjarkerfisins.
Allt tal hans um brot á samningum
á því ekki við rök að styðjast.
Sífelldar hótanir
Blekið var vart þornað á hinum
nýja meirihlutasamningi þegar ýmiss
konar kröfur um fyrirgreiðslu til
c
Um síðustu áramót stóðu kæliefnanotendur
á krossgötum. Hefur þú áttað þig?
Suva MP39 (R40IA):Á gömul kerfi, ein olíuskipti, alhliða notkun.
Suva MP66 (R401B): Á gömul kerfi, ein olíuskipti, fyrir frystigáma o.fl.
Suva 134a (R134a): Á ný og gömul kerfi, alhliða notkun.
dSSEESZÞ-----------
Suva HP80 (R402A): Á gömul kerfi, ein olíuskipti, alhliða notkun.
Suva HP8I (R402B):Á gömul kerfi, ein olíuskipti, td. fyrir ísvélar o.fl.
Suva HP62 (R404A):Á ný og gömul kerfi, alhliða notkun.
Lekaleit
Við bjóðum nú sporefni og lampa til lekaleitar. Þú setur sporefni á
kerfið og lekinn kemur strax í Ijós. Ath! Aðeins þarf eitt sporefni
fyrir allar olíur og kæliefni, sem er mun hagkvæmara í notkun en
sporefni annarra framleiðenda.
kæliefni
Lekaleitartæki og sporefni
HcÍA^ón O.dLLaAonF
Sími 552-0000.