Morgunblaðið - 12.07.1995, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 12.07.1995, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Borgarráð samþykkir að hefja framkvæmdir við 3. áfanga Rimaskóla í Grafarvogi Samið verði við Istak án útboðs BORGARRÁÐ samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær að leggja til við stjóm Innkaupastofnunar að samið verði beint við ístak hf. um framkvæmdir við 3. áfanga Rima- skóla og að útboð fari ekki fram. Verktakafyrirtækið átti lægsta til- boðið í útboði í vetur vegna 2. áfanga skólabyggingarinnar. Borgarráð gerði þann fyrirvara að kostnaður við 3. áfanga fari ekki fram úr fjárhagsáætlun 1995. Kostn- aðaráætlun vegna framkvæmdanna hljóðar upp á 70 milljónir króna. Stjóm Innkaupastofnunar tekur ákvörðun um hvort farið verður eft- ir tillögu borgarráðs og samið við verktaka en stofnunin hefur sett sér strangar reglur um að útboð skuli auglýst vegna byggingarfram- kvæmda á vegum borgarinnar. Kostir og gallar metnir Sigrún Magnúsdóttir formaður borgarráðs sagði að vissulega væri galli að gera undantekningu á ný- Trjálundur til minn- ingar um stríðslok TILLAGA að gerð áningarstaðar sunnan Öskjuhlíðar við stíg sem verið er að leggja um þessar mundir var samþykkt i borgar- ráði Reykjavíkur í gær. Tillög- unni var vísað áfram til af- greiðslu gatnamálastjóra. Við án- ingarstaðinn verður plantað trjám að andvirði 400.000 króna. Trjáplönturnar eru gjöf frá breska ríkinu í tilefni loka seinni heimsstyijaldarog hafði breski sendiherrann á íslandi, Michael Hone, veg og vanda að gjöfinni. Með trjálundinum í Öskjuhlíð vilja Bretar einnig minnast þess að 250 breskir hermenn og bandamenn eru jarðsettir í Fossvogskirkju- garði. Þegar hefur verið lokið við lagningu hjólreiða- og göngustígs frá Ægissíðu að Nautólfsvík og áætlað er að lagning stígs milli Nautólfsvíkur og Fossvogsdals, KAUPFÉLAGIÐ Fram á Neskaup- stað var úrskurðað gjaldþrota í gær samkvæmt ósk stjórnar félagsins. Helsta ástæða þess að farið var fram á gjaldþrotaskipti er sú að Lands- banki íslands, sem er stærsti kröfu- hafinn, ákvað nýlega að segja upp viðskiptum við félagið og innheimta kröfur sínar. Þótti ljóst að félagið gæti ekki greitt skuldir sínar sem nema samtals um 150 miiljónum króna. Samkvæmt ársreikningi var velta Kaupfélagsins Fram á síðasta ári um 240 milljónir króna og í árslok var eiginfjárstaða þess neikvæð um 16 milljónir. Hjá félaginu hafa að jafnaði starfað um 40 marins. Bjarni G. Björgvinsson lögmaður á Egils- stöðum hefur verið skipaður bústjóri þrotabúsins. Erfið staða í 10 ár Rekstur kaupfélagsins saman- stendur af matvörudeild og útibúi, vefnaðarvörudeiid, byggingavöru- deild, brauðgerð og olíusölu, og að sögn Friðgeirs Guðjónssonar, samþykktum reglum um að ávallt skuli fara fram útboð vegna fram- kvæmda á vegum borgarinnar. Borgarráð hafi vegið og metið kosti þess og galla að fara þá leið að semja beint við verktaka og komist að því að færa megi margbreytileg rök fyr- ir því að gera undantekningu í þessu tilviki. Þau rök sem vega þyngst að mati Sigrúnar eru þau að fram- kvæmdum við skólann lýkur u.þ.b. einu ári fyrr en ef útboð hefði farið fram og að fjármunir sem lagðir verða í framkvæmdimar á næsta ári nýtast strax næsta haust. Með auk brúar yfir Kringlumýrar- braut ljúki í haust. Gjöfin tengd við framkvæmdir í Öskjuhlíð Ósk þess efnis að trjánum yrði plantað í nágrenni Fossvogsvogs- kirkjugarðs og Reylgavíkurflug- vallar kom fram frá gefendum. Yngvi Þór Loftsson landslagsarki- kaupfélagsstjóra, hefur reksturinn verið afar erfiður mörg undanfarin ár. „Staða féiagsins er búin að vera veik í sennilega 10 ár eða meir ef grannt er skoðað. Þetta' gerist því að semja beint við ístak hf. verði hægt að íjúka 3. áfanga, þ.e. að steypa upp tengibyggingu milli tveggja álma skólans, þegar í sum- ar. Sigrún sagði að ef útboð væri auglýst nú tækist ekki að ljúka upp- steypu tengibyggingarinnar áður en skóli hefst í haust og framkvæmdir dragist því um eitt ár. Með þessu móti mætti aftur á móti nota næsta vetur til að innrétta tengibygging- una. Skólinn verði þannig fullbúinn haustið 1996. „Við getum ekki steypt bygging- una upp á skólatíma, við töldum því fjármunum betur varið að fara af tekt sem hefur haft umsjón með skipulagi Öskjuhlíðar fyrir Borg- arskipulag Reykjavíkur segir að sin tillaga hafi verið sú að tenjgja gjöfina við áningarstaðinn í Öskju- hlíð. Þannig urðu börgaryfirvöld við ósk Bretanna um staðsetningu trjálundarins samhliða fram- kvæmdunum í Öskjuhlíð. Áætlað er að áningarstaðurinn skyndilega nú, en kemur samt ekki verulega á óvart,“ sagði Friðgeir. Hann sagði að staða kaupféiags- ins hefði lengi verið til skoðunar hjá Landsbanka íslands. Bankinn hefði talið hagkvæmara að hætta viðskipt- stað í sumar og ljúka framkvæmdum fyrr,“ sagði Sigrún. „Ennfremur reynist nú ekki nauðsynlegt að veita fé í að reisa bráðabirgðatengibygg- ingu milli álmanna sem hefði verið rifin strax næsta sumar.“ Hagstætt tilboð Sigrún sagði ennfremur að tilboð ístaks hf. í útboði vegna 2. áfanga hafi verið mjög hagstætt. Borgarráð hefði tekið eftir því að tilboð í nýleg- um útboðum hafi verið óhagstæðari en í útboðum sem auglýst voru fyrr í ár. Þess vegna hafi þótt ástæða til að nýta tækifærið og semja beint við fyrirtækið og nýta þau einingar- verð sem fengist hefðu í tilboði verk- takans. Sigrún fullyrti að þessi fram- kvæmdarmáti ætti ekki að þurfa að gefa fordæmi. Hún sagði að útboð færi fram með venjulegum hætti vegna frágangs við lóð og byggingu skólans auk innréttinga í tengibygg- ingunni. verði umkringdur gróðurgjöfinni og þjóni borgarbúum og öðrum sem leið eiga um stíginn sem eins konar hvUdarreitur og verður hann því útbúinn bekkjum og borðum. Hugmyndin er sú að planta 50 birkitrjám við áningar- staðinn fyrir hvert ár sem liðið er frá lokum heimsstyrjaldarinn- um við félagið og innheimta kröfur sínar heldur en að niðurskrifa skuld- ir eins og stjómendur félagsins hefðu farið fram á þegar fyrirsjáanlegt hafi verið að ekki varð ráðið við greiðslu skulda. „Þeir vildu heldur fara þessa leið og það er þeirra mat. Ég ætla ekki að leggja mat á hvort það er rétt eða rangt, en það er eflaust rétt af þeirra hálfu,“ sagði Friðgeir. Þrotabúið haldi rekstrinum áfram Að sögn Friðgeirs standa vonir til að bústjóri þrotabúsins samþykki að þrotabúið haldi rekstrinum áfram. Þannig verði hægt að koma deildum kaupfélagsins í sölu í fullum rekstri til að tryggja að sem mest fáist fyrir eignimar. „Eins viljum við tryggja að mark- aðurinn fari ekki hreinlega í upp- nám. Það má kannski orða það svo að í þessu vonda máli viljum við gera sem best úr því. Það er ekkert annað sem við getum gert,“ sagði Friðgeir. A Urskurðuð í gæslu- varðhald LIÐLEGA þrítugur karlmaður og tuttugu og fjögurra ára gömul kona sem lögreglan á Selfossi handtók í Grímnesi með þýfi í fómm sínum á sunnudag, vom í gær úrskurð- uð í Héraðsdómi Suðurlands til gæsluvarðhalds fram á laugardag. Samkvæmt upplýsingum frá rannsóknardeild lögregl- unnar á Selfossi er rannsókn málsins vel á veg komin og liggur fyrir játning að hluta. Þýfíð sem fannst er m.a. úr innbrotum á Vopnafírði, inn- broti á heilsugæslustöðinni á Kirkjubæjarklaustri Vík í Mýr- daj og umfangsmiklu innbroti í Íslensk-ameríska verslunar- félagið í Reykjavík. Lögreglan á Selfossi sótti í gær poka með lyfjum úr inn- brotinu í heilsugæslustöðina, sem parið hafði falið í Eld- hrauni skammt frá Kirkjubæj- arklaustri, og vora lyfín af því tagi sem fíkniefnaneytendur ásælast að sögn lögreglu. Mótsstjórn afhent form- legkvörtun MÓTSSTJÓRN á Evrópumóti skákmanna 14 ára og yngri í Verdun í Frakklandi var í gær afhent formleg kvörtun Skák- sambands Islands vegna árás- ar hótelstarfsmanns á tvo ís- lenska keppendur í fyrradag. Forystumenn í Skáksamband- inu líta málið alvarlegum aug- um og hafa m.a. hótað að kæra mótshaldara fyrir Evr- ópuskáksambandinu og Al- þjóðaskáksambandinu, FIDE. Lítíl von um verðlaunasæti Eftir 6. umferðir eiga ís- lensku keppendumir mjög litla möguleika á að ná verðlauna- sæti. Bragi Þorfínnsson sem stóð best Islendinganna tapaði skák sinni gegn Ungveijanum Peter Acs og hefur 3l/z v. í flokki 13-14 ára drengja. Hjalti Rúnar Ómarsson gerði jafntefli við íra og hefur 2 v. í flokki 11-12 ára drengja. Guðjón Heiðar Valgarðsson vann ítala og hefur 3 v. í flokki 10 ára og yngri. Harpa Ing- ólfsdóttir gerði jafntefli við tyrkneskan andstæðing og hefur l'/2 vinning í flokki 13-14 ára stúlkna. Ingibjörg Edda Birgisdóttir tapaði sinni skák gegn króatískri stúlku og hefur IV2 vinning. Tuttugu og tvö stig AUSTLÆG átt var ríkjandi á höfuðborgarsvæðinu í gær og fór hiti þar upp í 19 stig en hiti á landinu mældist mestur á Hjarðarlandi í Biskups- tungum eða 22 stig. Sam- kvæmt upplýsingum frá Veð- urstofunni er spáð áframhald- andi austlægri eða norðaust- lægri átt. Gunnar Hvanndal veður- fræðingur sagði að sérstæðar aðstæður hefðu valdið hitan- um í gær. Nóttina áður rigndi mikið og þegar stytti upp hlýn- aði í hléi við fjöll því vindur var hægur. Spáð er áframhaldandi hægri austlægri og norðaust- lægri átt og léttskýjuðu næstu daga á Vestur og Suðvestur- landinu en skýjuðu og jafnvel þokusúld við norður- og norð- austur ströndina. Morgunblaðið/Árni ar. Kaupfélagið Fram á Neskaupstað úrskurðað gjaldþrota Heildarskuldirnar eru um 150 milljónir króna Morgunblaðið/Ágúst Blöndal HÚSNÆÐI Kaupfélagsins Fram á Neskaupstað, sem nú hefur verið úrskurðað gjaldþrota.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.