Morgunblaðið - 12.07.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 12.07.1995, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ Rosenthal __ pegcir.pú ^lur Glæsilegar gjafavörur (7) '^ú)/\ C\ Matar- og kaffistell í sérflokki Laugavegi 52, sími 562 4244. ■ Á VEGUMHótels Víkur í Reykjavík er nú boðið upp á sjó- stangaveiði, fuglaskoðun og út- sýnisferðir frá Reykjavíkurhöfn. Farið er á hraðbátnum Perlu frá smábátabryggjunni við Hafnar- búðir daglega klukkan 9 og klukk- an 16 eða eftir samkomulagi. Um borð eru 8 veiðistangir og pláss fyrir allt að 12 manns. ATVINNUA UGL ÝSINGAR Dómarafulltrúi Vélamenn Starfsmaður óskast Staða dómarafulltrúa við Héraðsdóm Reykja- ness, Brekkugötu 2, Hafnarfirði er laus til umsóknar. Umsóknum ber að skila til Ólafar Pétursdótt- •ur, dómstjóra, fyrir 5. ágúst nk. Hafnarfirði, 7.júlí 1995. Héraðsdómur Reykjaness. Vantar mann á beltagröfu til sumarafleysinga. Upplýsingar í síma 565 0877. Vélvirki eða laghentur vélamaður óskast til starfa í fóðurverksmiðju. Starfið felst í við- haldi og framleiðslu á fóðurvörum. Upplýsingar gefnar hjá Fóðurblöndunni, Korngörðum 12 (Sundahöfn). Húsfélagið Hvassaleiti 6-10, óskar eftir tilboðum í steypu-, múr-, glugga- viðgerðir, klæðningu á anddyrum, málningu o.fl. á öllu húsinu að Hvassaleiti 6-10 Rvk. Útboðsgögn eru seld á kr. 2.000 - Tilboð verða opnuð á skrifstofu minni 18. júlí, 1995 kl.14.00. GISLI GUÐFINNSSON R ú t) g j tt fa rþ j ti n u s t a Bæjargili 3, Garöabæ. * 565 7513 / 896 2310 Sveitaheimili fyrir geðfatlaðan einstakling Leitað er að góðu sveitaheimili sem væri til- búið að taka að sér geðfatlaðan mann til áramóta, jafnvel lengur. Umsóknarfrestur er til 30. júlí nk. Umsóknir og fyrirspurnir sendist til af- greiðslu Morgunblaðsins, merktar: „F-5859". Félagsmálastjóri Sandgerðis. KIPULAG RÍKISINS Vegagerð við Bláa lónið Mat á umhverfisáhrifum Niðurstöður frumathugunar og úrskurður skipulagstjóra ríkisins samkvæmt lögum nr. 63/1993 Skipulagsstjóri ríkisins hefur úrskurðað sam- kvæmt 8. grein laga um mat á umhverfis- áhrifum. Gögn þau, sem fram voru lögð af hálfu framkvæmdaraðila við tilkynningu ásamt umsögn um þau, hafa verið yfirfarin. Fallist er á fyrirhugaða vegagerð við Bláa lónið eins og henni er lýst í framlagðri frum- matsskýrslu. Þar er annars vegar um að ræða svokallaða nyrðri leið, frá Grindavíkur- vegi norðan Bláa lónsins að norðausturhorni byggingarsvæðis Heilsufélagsins við Bláa lónið, rúmlega 2 km að lengd. Hins vegar svokallaða syðri leið, frá Grindavíkurbæ, vestur með Þorbirni, að suðvesturhorni byggingarsvæðis Heilsufélagsins við Bláa lónið, um 3 km að lengd. JKIPUL A G R í K I S I N S Framlenging Asbrautar að Krýsuvikurvegi Mat á umhverfisáhrifum- frumathugun Skipulag ríkisins kynnirfyrirhugaða framleng- ingu Ásbrautar í Hafnarfirði að Krýsuvíkur- vegi. Áformað er að leggja veg frá hringtorgi við Ásvelli að Krýsuvíkurvegi. Tillaga að ofangreindri framkvæmd og skýrsla um mat á umhverfisáhrifum liggur frammi til kynningar frá 12. júlí til 17. ágúst 1995 á eftirtöldum stöðum: Skipulagi ríkis- ins, Laugavegi 166, Reykjavík, kl. 8-16 virka daga, bæjarskristofum Hafnarfjarðar, Strandgötu 6, þriðju hæð, kl 9.30-15.30 virka daga og á bókasafni Hafnarfjarðar, Mjó- sundi 12, kl. 10-19 mánudaga til miðvikudaga og föstudaga og kl. 10-21 á fimmtudögum. Allir hafa rétt til að kynna sérframkvæmdina og leggja fram athugasemdir. Frestur til að skila athugasemdum við ofangreinda fram- kvæmd rennur út þann 17. ágúst 1995 og skal skila þeim skriflega til Skipulags ríkis- ins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Þar fást ennfremur nánari upplýsingar um mat á umhverfisáhrifum. Birt samkvœmt lögum um mat á umhverfisáhrlfum, nr. 63/1993. Skipulagsstjóri ríkisins. Bók sem upplýsir Fréttastofa Ríkisútvarpsins hefur greint frá að fjölmiðlar í Burma verði að þegja um lausn Suu Kyi, friðarverðlaunaþega Nóbels, úr sex ára stofufangelsi. Hvernig hafa íslenskir fjölmiðlar fjallað um meðferð dómstólanna á leyndarbréfum Hæstaréttar og fleiri alvarleg mál embættis- manna, sem bókin Skýrsla um samfélag upplýsir um? Útg. HÚSNÆÐIÍBOÐI London Meðleigjandi óskast að íbúð í London á góð- um stað. Upplýsingar berist afgreiðslu Mbl., merktar: „G - 50“, fyrir föstudaginn 14. júlí. Fallist er á framkvæmdina með þeim skilyrð- um að: 1. Ekki verði tekið efni til framkvæmdanna í Arnarsetri. Ennfremur að samráð verði haft við eftirlitsmann Náttúruverndarráðs um efnistökustaði. 2. Áður en að framkvæmdum við syðri leið kemur hafi verið samið um tengingu varn- arliðsins við Vatnsveitu Grindavíkur. Óheimilt er að hefja framkvæmdir fyrr en ofangreindum skilyrðum hefur verið fullnægt og gerð hefur verið grein fyrir niðurstöðum þeirra til embættis skipulagsstjóra ríkisins. Minnt er á skyldur framkvæmdaraðila sam- kvæmt þjóðminjalögum, ef fornleifar finnast við framkvæmdirnar. Úrskurðurinn í heild sinni fæst hjá embætti skipulagsstjóra ríkisins, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Úrskurð þennan má kæra til umhverfis- ráðherra og rennur kærufrestur út þann 14. ágúst 1995. Skipulagsstjóri ríkisins. Skyggnilýsingarfundur - þrír miðlar starfa saman Ath.: Vegna mistaka voru fyrri auglýsingar með rangri dag- setningu. í kvöld, miðviku- daginn 12. júlí, verður haldinn skyggnilýsinga- fundur kl. 20.30 í Pýramídanum. Teiknimiðillinn Ragnheiður Ól- afsdóttir teiknar leiðbeinendur og framliðna. Miðl- arnir Anna Carla og Ingibjörg Þengilsdóttir lýsa viðkomandi og gefa skilaboð. Uppl. í simum; 588 1415 og 588 2526. Aðgangseyrir aðeins kr. 1.000. Hörgshiíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. Halla Sigurgeirsdóttir andlegur læknir og miðill. Sjálfsuppbygging: Áruteiknun/ tvö form, verundarmyndir/leið- arljós. Simi 554 3364. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Biblíulestur fellur niður í kvöld.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.