Morgunblaðið - 12.07.1995, Side 42
42 MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
Þér er boðið í ómótstæðilegustu veislu ársins, á frábæra
gamanmynd sem setið hefur í efsta sætinu í Bretlandi
undanfarnar vikur.Veislan stendur eins lengi og gestir
standa í lapprinar af hlátri!!!
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10.
ROB ROY
Sýnd kl. 5.
Síðustu sýningar
| A annað þúsund manns á hátíðinni í gær og verður hún því áfram í stærsta sal bíósins!
Dulúðug og kyngimögnuð mynd
frá Atom Egoyan, sem hlaut gagn-
£,~rýne ndaverðlaunin 1 Cannes.
★ ★★
DV Y\ 1
★ ★★ I
rúv ; *
★★★ *
Morgunp.
Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 12 ára
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
LA FOLIE DES GRANDEURS
FÖSTUDAGR JÚIÍKL 5.15
37°,2 leMatin
(Betty Blue -löng útgáfa)
Fimmtudag 13. Júli kl 9.15
Sunnudag 16. júli kl 4.45
Mánudag 17. júlí kl 4.45
AÐGANGSEYRIR
10 KR!
eins og á fyrstu
bíósýningunum
G FYRIR GAUMONT
LAUGARDAG15. JÚLÍ KL8
SUNNUDAG 16. JÚLÍ KL8
MÁNUDAG 17.JÚLÍ KL8
L'ATALANTE
Föstudog 14. júlí kl 7.15
DON GIOVANNI
FIMMTUUDAG13. JÚLÍ KL 5.15
LEGRANDBLEU
LAUGARDAG 15. JÚLÍ KL.5.15
„Svellandi gaman- •
mynd...tröllfyndnar
persónur vega salt í-
frumlegu
★★★ (
„G/K>A KVIKMYND"
★★★ hHc. DV
„GÖÐA SKEMMTUN!"
★★★ MBL.
Meistaroverk Jean Vigo frú 1934 er talin til
helstu perlo allra timo.
Eintakið sem sýnl er vor endurgert eins og
leikstjúrinn ætlaðist til í fyrstu.
SÝNDKL9.15
DON GIOVANNI (1979)
Ein mikilfenglegosta óperuuppfærsla kvik-
myndasögunnor. Einstakt verk þor
sem sett er ó svið goðsögnin of flagoronum
frjólslego Don Juon.
SVNDKL 5.15
L'Atalante (1934)
Burt með
Demi Moore
► BURT gamli Reynolds snýr
aftur á hvfta tjaldið S myndinni
Nektardans, eða „Striptease", á
næstunni. Hann leikur öldung-
ardeildarþingmann sem fellir
hug til nektardansmeyjar sem
Demi Moore leikur. Frekar
langt er síðan Burt lék i mynd
í fullri lengd, en hann er meðal
annars frægur fyrir hlutverk
sitt í myndinni „Smokey and the
Bandit" árið 1977 og „Deliver-
ance“ frá árinu 1972.
BURT Reynolds er
þekkt kyntákn.
IfaÍtiLeikhúsibl
I HLAÐVARPANUM
Vesturgötu 3
Söngkonur i sumorskapi
Björk Jóhansd., Margréf Pólmad.
og Jóhqnna Þórhallsd.
Ikvöld mið 12/7 kl. 21
Hús/ð opnar kl. 20
mi6averS kr. 750
Herbergi Veroniku
fim 13/7 k1. 21 sun 1Ó/7 kl. 21
fáar sýningar eftir
Miði m/mat kr. 2.000
Höfuðið af skömminni
Nýr íslenskur kabareft
frumsýning lau 15/7 kl. 21
MiSim/matkr. 1.600
Eldhúsið og barinn
opin fyrir & eftir sýningu
■Miðasala allan sólarhringinn í síma 551-1
Uoht
Nigfits
ALLA DAGA NEMA
SUNNUDAGA KL. 21
„Your show was Wonderfui,
Brilliant, Fantastic, Exelent."
Mr. Ronan Meyler,
Republic of Ireland.
Tjarnarbíó
símar 551 9181 —561 0280
LEIKFELAG REYKJAVIKUR
Stóra svið kl. 20.30:
Rokkóperan: Jesús Kristur SÚPERSTAR
eftir Tim Rlce og Andrew Loyd Webber.
Frumsýning föstudaginn 14. júlí, uppselt.
Sýning laugardaginn 15. júlí, örfá sæti laus og sunnudaginn 16. júlí.
Miðasalan verður opin frá kl. 15-20 alla daga og einnig tekið á móti miöapöntun-
um í síma 568-8000 frá kl. 10-12 alla vírka daga. Faxnúmer er 568-0383.
Gjafakort á Súperstar - frábær tækifærisgjöf!
FOLK
FRÁ vinstri: Sr. Örn Bárður Jónsson, Örn B. Arnarson, sr.
Onundur Björnsson, sr. Birgir Ásgeirsson, Ólafur Ólafsson, sr.
Jón Aðalsteinn Baldvinsson og Klemens Gunnlaugsson.
Nýyrði í golfmáli á
Synodus „open“ 1995
ÞVÍ hefur verið haldið fram að
golfíþróttin hafi byijað meðal fjár-
hirða sem slógu steinvölur til og
frá með hirðisstöfum sínum til að
stytta sér stundir. Prestar gegna
hirðisþjónustu og því fór vel á því
að nokkrir prestar reyndu með sér
í golfíþróttinni að aflokinni presta-
stefnu nýverið. Fyrsta presta-
stefnumótið hét Synodus „open“
1995.
Sex prestar og fjórir gestir
kepptu þar um nýjan farandbikar
og verðlaunapeninga á Vífilsstaða-
velli Golfklúbbs Kópavogs og
Garðabæjar. Sérstök aukaverðlaun
voru frá Kirkjuhúsinu. Hákoni Sig-
urðssyni, framkvæmdastjóra GKG,
þótti eðlilegt að breyta golfmálinu
í prestamóti þannig að fugl eða
„birdie“ yrði „engill“. Spurt var þá
hvað kalla ætti örn eða „eagle“ og
Stefán Ó. Guðmundsson, nýskipað-
ur „golfprófastur“, varð fljótur til
svara og sagði að það hlyti að vera
„erkiengill“. Tekið var fram að
ekki þyrfti að endurnefna skolla.
Leikið var með forgjöf og urðu
úrslit þau meðal presta að séra Örn
Bárður Jónsson varð í fyrsta sæti
á 75 höggum, séra Jón Áðalsteinn
Baldvinsson í öðru sæti á 77 högg-
um og séra Önundur Björnsson í
þriðja sæti á 78 höggum. Urslit
meðal gesta urðu sem hér segir:
Örn B. Arnarson í fyrsta sæti á
61 höggi, Klemens Gunnlaugsson
í öðru sæti á 72 höggum og Ólafur
Ólafsson í þriðja sæti á 77 höggum.
Séra Sigfinnur Þorleifsson, sem lék
sinn fyrsta hring, fékk sérstök
verðlaun fyrir „besta“ kylfunýtingu
og séra Jón Aðalsteinn hlaut verð-
laun fyrir „engil“.
Skömmu síðar gerðist það að
séra Örn Bárður fór holu í höggi
á 7. braut á Vífilsstaðavelli. Var
þetta fyrsta hola í höggi í sögu
vallarins. Heyrst hefur að gárung-
arnir í klúbbnum tali ekki lengur
um „hole in one“ heldur „the holy
one“.
Björk er dáð
í Namibíu
► TIL þessa hafa Namibíu-
menn ekki tjáð sig mikið um
íslenska tónlist. Nú hefur
breyting orðið þar á. í nýlegu
eintaki dagblaðsins „The
Namibian“ er birtur plötudóm-
ur um „Post“, nýjustu plötu
Bjarkar Guðmundsdóttur. Plat-
an fær frábæra dóma.
„Það er erfitt að trúa því að
Björk geti sýnt sömu snilligáfu
og fjölbreytni og hún gerði á
fyrstu plötu sinni, „Debut“, en
hún gerir það engu að síður,“
segir í „The Namibian". „Lög
skífunnar, sem eru 11 talsins,
spanna næstum allan tónlistar-
skalann. Diskó, djass, viðkvæm-
ar ballöður með strengja-
útsetningum og harpsíkordlag
sem líkist engu sem maður hef-
ur heyrt áður,“ segir tónlistar-
gagnrýnandi blaðsins, sem er
yfir sig hrifinn af islensku
prinsessunni.
„Plötunni hefur verið lýst
sem póstkorti heim, en ef mið
er tekið af textunum og full-
komnuninni held ég að Björk
sé ástfangin,“ segir að lokum
í greininni.