Morgunblaðið - 12.07.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 12.07.1995, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ^TJÖRKVB Nýjasta kvikmynd leikstjórans Johns Singleton (Boyz N The Hood) er frumsýnd á islandi í SDDS-hljóðkerfinu sem er full- komnasta hljóðkerfi á markaðinum i dag 18.000 NEMENDUR 32 ÞJÓÐERNI 6 KYNÞÆTTIR 2 KYN 1 HÁSKÓLI ÞAÐ HLÝTUR AÐ SJÓÐA UPP ÚR!!! Aðalhlutverk: Jennifer Connelly, Kristy Swanson, Laurence Fishburne, lce Cube, Omar Epps, Michael Rapaport og Tyra Banks. Leikstjóri John Singleton. Miðinn gildir sem 300 kr. afsláttur af geislaplötunni Æðri menntun („Higher Learning") frá Músík og myndum. ÆÐRI MENNTUN í FYRSTA SKIPTI Á ÍSLANDI #Sony Dynamic w ft#ftJJ Digital Sound. FULLKOMNASTA HLJÓÐKERFI Á ÍSLANDI Sýnd í A-sal í SDDS kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd í B-sal kl. 11 í Dolby stereó. Sýnd kl. 6.55. Sýnd kl. 4.45. LITLAR KONUR ★ ★★ H.K. DV ★ ★★'/! S.V.Mbl ★"*★* Har.J. Alþbl "* O.H.T. M: 2 IMMORTAL BELOVED ★★★ Morgunp. í GRUNNRI GRÖF Hvað er smá morð á miíli vina? Sýnd kl. 7.20 og 9. B.i. 16 ára. STJÖRNUBÍÓLÍNAN Sími 904 1065. GONNERY iJRICHARD GERE ■ULIA ORMOND , rAni'Ut .....—.. i.Mp|.in» Their grcatcst battk woiild be for her love. Fyrsti Riddarinn Skellið ykkur á forsýningu í kvöld og verið með þeim fyrstu í heiminum til að sjá stórmyndina „FIRST KNIGHT“. Myndin var heims- frumsýnd í Bandaríkjunum sl. föstudag. Frábær mynd með toppleikurum! Forsýning í Stjörnubíói kl. 11.15. ÞRÁINN Bertelsson leikstjóri, Dóra Takefusa, Gottskálk Dagnr Sigtirðarson og Ólafur Egilsson ráða ráðum sínum. Allt fyrir frægðina Einkalíf áhvíta tjaldinu EINKALÍF, ný gamanmynd Þráins Bertelssonar, verður frumsýnd í Stjörnubíói 9. ágúst næstkomandi. Myndin fjallar um tvítugan pilt sem ákveður í samvinnu við kærustu sína og besta vin sinn að gera heimiidarmynd um fjölskyldulíf sitt. Fjöldi leikara kemur fram í myndinni, en aðalhlutverkin þrjú eru í höndum Gottskálks Dags Sig- urðarsonar, Dóru Takefusa og Ólafs Egilssonar. Handritshöfund- ur er Þráinn sjálfur, en þetta er sjöunda kvikmynd hans. OFURFYRIRSÆTAN Cindy Craw- ford kemur nakin fram fyrir frægð- ina. Þessi mynd birtist í nýjasta tölu- blaði tímaritsins „Esquire". Eins og kunnugt er skildi Cindy nýlega við eiginmann sinn, leikarann Richard Gere. W\Vestfrost Frystikistur Staðgr.vcrð HF 201 72 x 65 x 85 41.610,- HF271 92 x 65 x 85 46.360,- HF396 126 x 65 x 85 53.770,- HF 506 156 x 65 x 85 62.795,- SB 300 126 x 65 x 85 58.710,- Frystiskápar FS205 125 cm 56.430,- FS275 155 cm 67.545,- FS 345 185 cm 80.180,- Kæliskápar KS250 125 cm 53.390,- KS315 155 cm 57.190,- KS 385 185 cm 64.695,- Kæli- og frystiskápar KF285 155 cm 80.465,- kælir 199 Itr frystir 80 Itr 2 pressur KF350 185 cm 93.670,- kælir 200 Itr frystir 156 ltr 2 pressur KF355 185 cm 88.540,- kæiir 27 i Itr frystir 100 Itr 2pressur Faxafeni 12. Sími 553 8000 < og var það mál allra að þetta hefði verið besta hátíð sem haldin hefur verið til þessa. Aðsókn að hátíðinni var með eindæmum góð. Hátíð í Hornafirði SÍÐASTLIÐNA helgi var mikið um að vera á Hornafirði. Þá var haldin mikil hátíð, sem stóð frá föstudegi til sunnudags. Margt var til skemmtunar og Sigrún Sveinbjörnsdóttir fréttaritari Morgunblaðsins í Hornafirði fylgdist með. ■fWHBátíðarhöldin voru sett með Bíí j karniválgðngu Leikfélags w - Hornafjarðar, en laugar- 'Útírt' agurinn var aðaldag- urinn, troðfullur af ails konar uppákomum og gátu allir fundið eitthvað við sitt hæfi. Ekki voru allir sammála hvert hefði verið besta atriðið; sýningar barnaleikhússins, útimarkað- urinn, dansleikirnir, eða fallhlíf- arstökk bæjarstjórans. Allt vakti þetta mikla lukku. Þeir sem sóttu hátíðina voru á öllum aldri með misjöfn áhugamál $S liftltt>>t<|»l>ll Morgunblaðið/Sigrún Sveinbjömsdóttir

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.