Morgunblaðið - 12.07.1995, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.07.1995, Blaðsíða 16
16 MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1995 MORGUNBLAÐIÐ ífffk r á fems? hroa upplvsinpar þaöheim! 11/ ö Ferjan Fagranes. Fim. 13/7 kl. 8 Aðalvík, Hornvík. Fös. 14/7 kl. 8 Isafjdjúp. Föstud. 14/7 kl. 14 Hornstrandir. Mánud. 17/7 kl. 8 Hornstrandir. Þriðjud. 18(7 kl. 8 Isafj djúp. Aukaferð, Fljótavík sunnud 16. júlí. Hestar Hestaleigan Reykjakoti í dalnum fyrir ofan Hveragerði. Opið allt árið. 1-4 klst. og dagsferðir. Uppl. í síma 483-4462 og fax 483-4911. Sími 478-1001. Glæsileg sundlaug Heitir pottar, nuddpottur, nudd og Ijós. Hlíðarlaug - Úthlíð, Biskupstungum, sími 486 8770. HÓTEL , SAliÐAKKROKISFVII 453 6717 Hótel Áning Sauðárkróki leggur áherslu á fag mennsku I eldhúsi og sal. Lifandi tón- list fyrir matargesti og þægileg stemning í koníaksstofunni við opin arineld. Staðsett í hjarta bæjarins, spölkorn frá golfvellinum. Engimýri Gisting á fögrum stað í grennd við Akur eyri. Veitingar - hestaleiga - gönguferðir - vatnaveiði. Símar 462-6838 og 462-6938. Bæklingur okkar er ómissandi (ferða- lagið. Ferðaþjónusta um allt land. Gisting, veiði, hestaleiga, gönguferðir o.fl. Upplýsíngar í símum 562-3640 og 562-3643, fax 562-3644. Falleg sumarhús til leigu. Stórt tjaldsvæði á sama stað. Hlíðarlaug - Úthlíð, Biskupstungum, sími 486 8770. Akureyri. Leigjum út 2-4 manna stúdíó ibúðir með öllum búnaði. Opið allt árið. Stúdíóíbúðir, Strandgötu 13, Ak. s. 461-2035, fax 461-1227. Reyðarfjörður Einstæð náttúrufegurð, stórfengleg fjallasýn, auðveldar göngu leiðir, ár og fossar. Silungsveiði. Ódýr gist- ing í Gistihúsinu á Reyðarfirði. Frítt f. börn yngri en 6 ára og hálft gjald f. börn yngri en 14 ára. Mjög ódýr gistjng. Upplýsingar í síma 474-1447. Bær III, Kaldrananeshr., Strandasýslu Heimagisting, svefnpokagisting, morgun verður, stakar máltíðir, sumarhús, stangveiði, Grímseyjarsigl., gæsaveiði. Uppl. í síma 45 13241, fax 45 13274. efþwþarir Fljótasiglingar á gúmmíbátum og kanó- ferðir á Hvítá í Árnessýslu. Kajak-námsk. Tjaldsvæði, svefnpokagisting. Bátafólkið, Drumboddsstöðum, Biskupstungum, Ámess. s. 588-2900. Ævintýrasiglingar um Breiðafjörð með skelveiði og smökkun. Fjölbreytt fuglalíf - Lifandi leiðsögn - Gisting við allra hæfi. EYJAFERÐIR Stykkishólmi, s. 438-1450. \ Tialdstæði Tjald- og hjólhýsasvæðið á Laugar- vatni býður fjölskyldur og ferðalanga vel- komna i birkigrónar hlíðar Laugarvatnsfjalls. Heitt og kalt vatn, sturtur, úti grill, helgar- dagskrá fyrir fjölskylduna. Lágt gistigjald - allt innifalið. Uppl. i s. 486-1155 og 486-1272. Laugarvatn - fjölskyldustaður. Tjaldstæðið Kirkjubæ 2, Kirkjubæjarklaustri verðuropið til 15. sept. Sturtur, þvottavél, þurrkari o.fl. Verið velkomin. Uppl. í síma 487-4612. Perla Sjóstanga-veiði daglega; fyrri ferð Ferðir með leiðsögn Reykjavík - Akureyri um Sprengisand mánudaga og fimmtudaga kl. 08.00 og Akureyri — Reykjavík um Kjalveg mið vikudaga og laugardaga kl. 08.30. Norðurleið-Landleiðir hf. sími 551 1145. Ferð með leiðsögn Reykjavík - Nesjavellir - Skálholt - Þjórsárdalur (sögualdarbær - Stöng - Gjáin) Selfoss - Reykjavík sunnudaga, þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 09.00. Norðurleið Landleiðir hf. sími 551 1145. Jöklaferðlr Ævintýralegar vélsleðaferðir á Mýrdalsjökul. Opið alla daga. Tveggja tíma akstur frá Reykjavík. Uppl. í símum 568-8888 og 853-7757. Ævintýri á Vatnajökli. Ferðir á snjóbíl um og vélsleðum á stærsta jökul í Evr ópu. Svefnpokag. og veitingar í Jöklas eli með óviðurjafnanlegu útsýni. Jöklaferðir hf. Pósthólf 66, 780 Hornafj.s. 478-1000, fax 478-1901, Jöklasel s. 478-1001. i Golf og gisting. Gisting, morgunverð ur og kvöldverður og endalaust golf! Verð aðeins 5.900 á mann. Hliðarlaug Úthlíð BISKUP,ST(UNGUM Lguqarvotn 19kwi__^- Gflyrir lOlna Nýr og skemmtilegur 9 holu golfvöllur - par 35 Verið velkomin! Sími 486 8770, fax 486 8776 Ueitingar Fjallakaffi - Vertu velkomin í Fjallakaffi Við erum við þjóðveg nr. 1 á Möðrudals öræfum. Alltaf heitt á könn-unni. Simi 85-36150._____________________ Réttin - Hlíðarlaug Verslun - veitíngar - bensínstöð. Hlíðarlaug - Úthlíð, Biskupstungum, si'mi 486 8770. Hrútafírði • Opið frá kl. 8.00 - 25.50 Sfmi 451 1150 *Fax 451 1107 Fjölbreytilegir gistimöguleikar Sumarhús - svefnpokagisting - uppbúin rúm. Þjóðlegir réttir - spennandi réttir - Áætlunarferðir Reykjavík/Akureyri - Akureyri/Reykjavík um Kjalveg daglega kl. 09.00 í júlí og ágúst með viðkomu í Kerlingarfjöllum. Norðurleið-Landleiðir hf.sími 551 1145. Reykjavík - Akureyri alla daga kl. 08.00 og 17.00. Akureyri/Reykjavik alla daga kl. 09.30 og 17.00. Norðurleið-Landleiðir hf. sími 551 1145. FERÐALÖG Morgunblaðið. Þórshöfn. VÍÐA um landið okkar leynast stað- ir þar sem góð þjónusta er í boði og áhugavert að heimsækja. Ferða- þjónusta bænda er góður kostur fyr- ir ijölskyldufólk því öruggt er að börnin fínna eitthvað við sitt hæfi í sveitinni. Sigutjón Jósep Friðriks- son, bóndi á Felli í Skeggjastaða- hreppi er nokkuð ánægður með að- sóknina. Rekafjaran rétt neðan við bæinn er vinsæl og á haustin lokkar betjalandið. Húsdýrin hafa alltaf aðdráttarafl, einkum verða böm og hundar bestu vinir. Þeir sem viija kynnast hinni gömlu íslensku gest- risni finna hana í bændaþjónustunni. Sama ættin í rúma öld Bærinn Fell, sem er um 15 km frá Þórshöfn, er ágætt dæmi og í veðurblíðunni á dögunum heimsótti fréttaritari húsráðendur. Þar búa feðgamir Siguijón Jósep og Reimar sonur hans ásamt dótturinni Frið- björgu. Fell er rótgróið bændabýli og sama ættin hefur búið á jörðinni í rúma öld. Er sonurinn Reimar sjö- undi ættliðurinn á jörðinni. Gisti- aðstaða er góð gistiaðstaða og í kjall- ara er sér íbúð með eldunaraðstöðu, setustofu með sjónvarpi og öðrum þægindum. Rými er fyrir eliefu manns í gistingu og er boðið upp á sólarhrings- eða vikuleigu. Ekki spillir útsýnið en Gunnólfsvíkurfjall- ið rís upp úr sænum, 719'm hátt. Þaðan er stórkostlegt útsýni fyrir duglegt göngufólk. Silungsveiði á Helkunduheiði Ókeypis silungsveiði er fyrir dval- argesti. Eftir rúmlega klukkustund- ar gang upp frá Felli er komið inn á Helkunduheiði að Krókavatninu og þar hefur verið góð silungsveiði. Fréttaritari brá sér í veiðiferð með feðgunum og var farið fetið á rússaj- eppa á óræðum aldri. Heiðin með kuldalega nafnið var Morgunblaðið/Líney Sigurðardóttir VIÐ bæinn Fell ærsluðust hundar og krakkar UPPI á heiðinni vantaði ekki snjó þó komið væri mitt sumar falleg í sumarblíðu; grámosinn glóði og Krókavatnið fagurblátt og veiði- legt. Veiðistengur voru teknar fram og brátt vom komnar á land feitar bleikjur og urriðar og veiðigleðin var allsráðandi. Báturinn hans Jóseps heillaði unga ferðalanga sem fóru í sína fyrstu siglingu með honum. Eftir 2ja tíma vem við vatnið var haldið heim með veiðina og uppgefið en alsælt smáfólk. Draumur feðganna, Jóseps og Reimars, er að koma upp litlu húsi við Krókavatnið og verði sá draumur að vemleika er þar komin paradís veiðimanna sem unna útivist og frelsinu sem fylgir því að vera einn uppi á heiði fjarri mannabyggðum. Ferðaþjónustan á Felli Morgunblaðið/Aldís Hafsteinsdóttir HOTEL Örk í Hveragerði. Kjötsúpa í aski Morgunblaðið. Hveragerði ÍSLENSK kjötsúpa, borin fram í sérhönnuðum leirskálum að lögu- neins og gamli íslenski askurinn, hefur vakið hrifningu gesta á Hótel Ork í sumar. Þriðjudags- kvöld eru kjötsúpukvöld á hótel- inu og þegar hafa nokkrir erlend- ir ferðahópar gætt sér á þessu rammíslenska kjarnafæði. Margir ferðamannanna hafa lýst áhuga á því að eignast askana að máltíð lokinni og að sögn hótel- haldara verða þeir bráðlega boðn- ir til sölu. Hafnargöngu- hópurinn bregður á leik í KVÖLD, miðvikudag 13.júlí bregður Hafnargönguhópurinn á leik og stendur fyrir skemmti- og getraunaferð. Val er um gönguferð eða sjóferð eða að blanda þeim sam- an. Einnig er val um mislangar vegalengdir. Um miðbik ferðarinn- ar hittast hóparnir á stað sem sjald- an er farið á og verður slegið á létta strengi meðan nesti verður tekið upp. Ferðinni lýkur um sólarlagsbil við Hafnarhúsið. Fararstjórar verða með hveijum hópi. Ekkert þátttöku- gjald nema í sjóferðina. Mæting er kl. 20 við ankerið í Hafnarhúsaport- inu austanverðu. Þar verður ferða- máta lýst og gefnar vísbendingar. Verðlaun verða veitt þeim sem ráða í flesta áfangastaðina eftir vísbend- ingum. Allir eru velkomnir í ferð Hafnargönguhópsins. Bókum Vestfirði ICELAND Review hefur gefíð út ferðamannabók um Vestfírði í nýjum flokki Iceland Souvenir Albums og er hún gefin samtímis út á ensku og þýsku. Páll Ásgeir Ásgeirsson annaðist textann. Þýðandi ensku útgáfunnar er Bernard Schudder en Gudrun M. H. Kloes þýddi á þýsku. Myndin er prýdd mörgum ljósmynd- um eftir Pál Stefánsson. I fréttatiikynningu er vakin at- hygli á að Vestfirðir séu vestasti hiuti Evrópu. Ekki sé mikið efni til um fjórðunginn og ætti bókin að vera kærkomin ferðafólki og íslend- ingum góð gjöf fyrir vini í í útlönd- um. Staldrað er við í öllum helstu byggðum og viðkomustöðum Vest- fjarða. Bókin kostar 797 kr. The Westemmost Poml ofEuroþe

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.