Morgunblaðið - 12.07.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 12.07.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. JÚLÍ 1995 47 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í dag: Heimild: Veðurstofa Islands V ♦ é é Ri9nin9 ije é & é * * é'M Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað rr Skúrir Slydda Slydduél Snjókoma \J Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindórin sýnir vind- stefnu og fjöörin ssss Þoka vindstyrk, heil fjöður * * _ .. . er 2 vindstig. é VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Um 1.400 km suður í hafi er 995 mb lægð sem hreyfist lítið. Norður af landinu er allvíðáttumikið hæðarsvæði. Spá: Um landið vestanvert verður norðaustan gola eða kaldi en austangola eða kaldi austan til á landinu. Við norður- og austurströndina verða þokubakkar og dálítil súld á stöku stað, yfirleitt léttskýjað. Hiti verður á bilinu 5-19 stig, kaldast á annesjum norðanlands en hlýjast í innsveitum víða um land. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Horfur á fimmtudag og föstudag: Hæg aust- an- og norðaustanátt og víðast léttskýjað suð- vestan- og vestanlands, en skýjað og þokuloft um austanvert landið. Hiti verður víðast 8-18 stig, hlýjast suðvestanlands. Horfur á laugardag, sunnudag og mánudag: Norðaustlæg átt, skýjað og súld um norðan- vert landið en víða léttskýjað suðvestan- og vestanlands. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.4S, 10.03, 12.45, 16.30, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, B, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svar- simi veðurfregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Þjóðvegir eru greiðfærir. Fært er í Landmanna- laugar og Laka. Uxahryggir, Kaldidalur og Kjal- vegur eru færir, fært um Hólssand, í Kverk- fjöll, Öskju og um Sprengisand í Bárðardal. Þorskafjarðarheiði jeppafær. Nánari upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Helstu breytingar til dagsins i dag: Langt suður i hafí er 995 mb lægð sem hreyfíst litið. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyrl 8 þoka 1 grennd Glasgow 16 mistur Reykjavfk 19 akýjai Hamborg 21 skýjað Bergen 19 lóttakýjaA London 26 léttskýjað Helsinki 20 lóttskýjað LosAngeles 23 heiðskirt 1 8 c 1 I 19 lóttskýjað Lúxemborg 20 skýjað Narssarssuaq 14 akýja* Madríd 29 lóttskýjað Nuuk 7 rignlng Malaga 35 lóttskýjað Ósló 23 hálfskýjað Mallorca 26 mlstur Stokkhólmur 24 léttakýjað Montreal vantar Þórshöfn vantar NewYork 26 skýjað Algarve 23 lóttskýjað Orlando 27 skruggur Amsterdam 27 skýjað París 26 skúr ó síð. klst. Barcelona 24 mistur Madeira 25 lóttskýjað Berlín 26 lóttskýjað Róm 25 hálfskýjað Chicago 31 hálfskýjað Vín 27 lóttskýjað Feneyjar 28 heiðskirt Washington 30 lóttskýjað Frankfurt 21 rlgning Winnipeg 24 skýjað 12. JÚLÍ Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólris Sól í hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 6.01 3,7 12.11 0,0 18.28 4,1 3.31 13.32 23.30 1.05 ÍSAFJÖRÐUR 2.06 0,1 7.54 2,1 14.13 0,1 20.23 2,4 2.51 13.38 0.20 2.12 SIGLUFJÖRÐUR 4.10 0,0 10.40 1,2 16.24 0,1 22.42 1,4 2.37 13.20 23.59 1.53 DJÚPIVOGUR 3.01 1.9 9.09 0.2 15.37 2,3 21.52 0,3 2.56 13.02 23.06 1.35 Sjóvarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru (Morflunblaöið/Sjómælingar íslands) í dag er miðvikudagur 12. júlí, 193. dagur ársins 1995. Orð dagsins er; Því að speki þessa heims er heimska hjá Guði. Ritað er: Hann er sá, sem grípur hina vitru í slægð þeirra. Og aftur: Drottinn þekkir hugsanir vitring- anna, að þær eru hégómlegar. (I. Kor. 3, 19.) spilar félagsvist í Húna- búð í kvöld kl. 20.30 og eru allir velkomnir. Reykjanesvita, Höfnum og Keflavík. Veitingar verða á leiðinni. Lagt af stað frá Suðurlands- braut 22 kl. 13 og kom- ið til baka kl. 19. Nán»>- ari uppl. á skrifstofu FÍH í síma 568-7575 og þurfa þátttakendur að skrá sig fyrir 18. júlí nk. Kirkjustarf Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær komu Reykjafoss, Uranus og Bjarni Sæmundsson. Siglir kom ekki í fyrradag eins og áætlað var svo búist var við honum í gær eða nótt. í dag er Dettifoss væntanlegur og skemmtiferðaskipið Livonia leggur að fyrir hádegi. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. 'i— Hafnarfjarðarhöfn: í fyrrinótt komLagar- foss. Olshana og Nevskiy fóru út í gær- kvöld. Fréttir Brúðubillinn er með sýningar í dag kl. 14 í Hallargarðinum. Bóksala Félags ka- þólskra leikmanna er opin í dag að Hávalla- götu 14 kl. 17-18. Biskup íslands, hr. Ól- afur Skúlason, auglýsir í Lögbirtingablaðinu eft- irtalin óveitt embætti: Stöðu deildarstjóra við fræðslu- og þjónustu- deild kirkjunnar á Bisk- upsstofu, sem veitt verð- ur frá 1. október nk., stöðu aðstoðarprests í Nesprestakalli, Reykja- víkurprófastsdæmi vestra, sem veitt verður frá 1. september nk. Umsóknir þurfa að ber- ast honum fyrir 1. ágúst nk. Dóms- og kirkjumála- ráðuneytið hefur gefið út leyfi til málflutnings fyrir héraðsdómi handa Guðmundi Pálmasyni, lögfræðingi, segir í Lög- birtingablaðinu. Mannamót Bólstaðahlið 43. Spilað á miðvikudögum frá kl. 13-16.30. Á fimmtudög- um er dansaður Lance kl. 14-15 og er öllum opið. Norðurbrún 1. Félags- vist ki. 14 í dag. Kaffi og verðlaun. Félag spilaáhugafólks Hraunbær 105. Á morgun fimmtudag kl. 13 verður farinn Reykjaneshringur. Far- arstjóri verður Jón Tóm- asson. Uppl. í s. 587-2888. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Guðmund- ur Óskar Ólafsson. Eftirlaunadeild Félags íslenskra hjúkrunar- fræðinga fer í sumar- skemmtiferð fimmtu- daginn 20. júlí nk. Farið verður um Suðurnes, komið við í Krísuvík, Grindavík, Bláa lóninu, Selljamarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Léttur málsverður á eft- ir í Vonarhöfn í Strand- bergi. Ljósm. Skafti Guðjónsson Norskt „víkingaskip“ AÐ LOKINNI víkingahátíð í Hafnarfirði má geta þess til gamans að 23. ágúst 1932 sigldi inn í Reykjavíkurhöfn norskt „vík- ingaskip“ Roald Amundsen að nafni, með gapandi höfði og gínandi trjónu eftir þriggja ára siglingu umhverfis hnöttinn. Skipið hóf ferðalag sitt í Noregi síðla sum- ars 1929 en hingað kom það frá Nýfundna- landi. Skipið er mjög lítið, en brjósta- breitt, stafnahátt og skarað skjöldum á bæði borð. En það var um margt ólíkt gömlu víkingaskipunum. Það hafði t.d. annan seglbúnað en þau, hjálparvél og átta- vita. Ekki var rúm fyrir stóra skipshöfn undir þiljum svo skipverjar voru aðeins fjórir. Þeir voru mjög þjakaðir og þreyttir þegar þeir komu hingað, og skýldi engan undra það þegar litið er á skipið. Myndin sem Skafti Guðjónsson tók og er í bók Guðjóns Friðrikssonar: „Á tímum friðar og ófriðar 1924-1945 sýnir skipið þar sem það liggur við gömlu Steinbryggjuna fyrir neðan Eimskip og Bæjarins bestu. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sórblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Krossgátan LÁRÉTT: I stríðsfánar, 8 þreytt- ir, 9 lýkur, 10 nytjaland, II kaka, 13 stig, 15 for- aðs, 18 þor, 21 velur, 22 tappi, 23 þreytuna, 24 högna. LÓÐRÉTT; 2 alda, 3 kroppa, 4 frek, 5 örskotsstund, 6 ríf, 7 vaxa, 12 veðurfar, 14 visinn, 15 bráðum, 16 ragur, 17 kvenvargur, 18 mannsnafn, 19 esp- ast, 20 sívinnandi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt:- 1 grund, 4 bulls, 7 lúgur, 8 rykmý, 9 tám, 11 ilma, 13 árna, 14 krass, 15 þota, 17 skot, 20 hak, 22 forði, 23 öflug, 24 rúmið, 25 dýrin. Lóðrétt:- 1 galli, 2 ungum, 3 durt, 4 barm, 5 líkur, 6 skýla, 10 ásaka, 12 aka, 13 áss, 15 þófar, 16 tær- um, 18 kælir, 19 tágin, 20 hirð, 21 köld. Sértilboð til Sviss í ágúst 1995 Spennandi ferðatilboð til Sviss í tengslum við leiguflug 15. og 16. ágóst Flug og bíll í 1 dag, 2 í bíl 16.800, 4 ( bíl 16.070 á mann. Flug og bíll í 2 daga, 2 í bíl 18.900, 4 í bíl 17.440 á mann. Flug og bíll í 3 daga, 2 i bíl 25.230, 4 í bíl 23.040 á mann. Flug og bíll í 4 daga, 2 í bíl 27.330, 4 í bíl 24.410 á mann. Þriggja daga ferð til Lucerne með gistingu og morgunverði, 34.520. Fjögurra daga fer til Lucerne með gistingu og morgunverði, 39.345. “Jökla hraðlestin". Fjögurra daga rútu- og lestarferð um Sviss, 65.500. Flugvallaskattur kr. 2.110 ekki innifalinn. Leitið upplýsinga. <3 Ferðaskrifstofa GUÐMUNDAR JÓNASSONAR HF. Borgartúni 34, sími 511-1515

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.