Morgunblaðið - 20.07.1995, Page 40
40 FIMMTUDAGUR 20. JÚLÍ 1995
MORGUNBLAÐIÐ
★★★
DV
★ ★★
RÚV
★★★
HASKOLABIO
SÍMI 552 2140
Háskólabíó
STÆRSTA BÍÓIÐ.
ALLIR SALIR ERU
FYRSTA FLOKKS.
„Svellandi gáman-
mynd...tröllfyndnar
persónur vega saltí
frumlego
gamni...fersk myríd.
★ ★★ ó.H.t. Rás 2
„GÆÐA KVIKMYND"
★ ** H.K.'DV
„GÖÖA SKEMMTUNI'
*** MBL.
-
r
muRiei
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.10
Morgunp.
Nýja Perez fjölskyldan er samansett af folki sem þekkist ekkert og a litið
sameiginlegt, nema að vilja láta drauma sína rætast í Ameríku.
Perez fjölskyldan er frábærlega vel leikin kvikmynd í öllum regnbogans
litum sem kemur bér endanleaa í suðrænt sólarskao. uuhmm!
litum sem kemur þér endanlega í suðrænt sólarskap, uuhmm!
Sýnd kl. 4.50, 7, 9 og 11.15.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11
Jack & Sarah
Richard E.
Samantha
Judi
Ian
Grant
Mathis
Dench
McKellen
Sjáið viðtal Yalgerðar
Matthíasdóttur við
leikarann Richard E.
Grant og leikstjórann
Tim Sullivan í Hvíta
tjaldinu í Sjónvarpinu í
kvöld kl. 20.35.
Jack og Sarah, yndisleg
rómantísk gamanmynd,
frumsýnd í Háskólabíói
28. júlí.
omRon
sjóðsvélar
Skemmtanir
.. og allar tegundir
af kassarúllum á
hagstæðu verði.
NÝHERJI
SKAFTAHLlÐ 24 - SlMI S69 7700
Alltuf skrefi ú uiulun
■ GUÐMUNDUR Rúnartrúbador, spilar
og syngur í veitingahúsinu A. Hansen
föstudags- og laugardagskvöld.
■ HLJÓMSVEITIN Léttir til verður á
Rauða ljóninu föstudag og laugardag.
■ DALVÍK.Hljómsveitin Kol leikur fyrir
dansi á föstudagskvöldið. Laugardagskvöld-
JHnsnnblabtít
- kjarni málsins!
ið spilar hljómsveitin á Bíóbarnum, Siglu-
firði.
■ DROPINN Akureyri. Hljómsveitin Lip-
stikk leikur á föstudagskvöldið. Laugar-
dagskvöldið verður sveitin í Kántrýbæ,
Skagaströnd.
■ ÍSAFJÖRÐUR. Bítlahlómsveitin Sixties
leikur föstudags- og laugardagskvöld í
Krúsinni.
■ ÁSLÁKUR, Mosfellsbæ. E.T. bandið
leikur fostudags- og laugardagskvöld.
■ NÆTURGALINN, Smiðjuvegi 14,
Kópavogi. Föstudags- og laugardagskvöld
skemmta Anna Vilhjálms og Garðar
Karlsson með léttri og skemmtilegri dans-
tónlist.
■ HÓTEL ÍSLAND. Hljómsveitimar Fán-
ar og Brimkló ásamt Björgvini Halldórs-
syni munu leika á sveitaballi laugardags-
kvöldið.
■ VINIR vors og blóma leika í Sjallan-
um, Akureyri föstudagskvöld ásamt Kidda
Bigfoot. Laugardagskvöldið verða VV&B
í Ydölum í Aðaldal á sveitabalii. Sætaferð-
ir verða frá öllum helstu þéttbýlisstöðum í
nágrenninu.
■ JAZZBARINN. Tríó Ólafs Stephen-
sen leikur i kvöld. Sunnudaginn munu
Kjartan Valdemarsson, píanó og Jóel
Pálsson saxafón, skemmta gestum.
■ MÍMISBAR. Stefán Jökulsson og
Anna Þorsteinsdóttir skemmta föstudags-
og laugardagskvöld.
■ SÚLNASALUR. Einkasamkvæmi.
■ CAFÉ AMSTERDAM. Tríó Bene leik-
ur um helgina. Tríóið skipa Haffa, Rúna
og Nonna.
■ TVEIR VINIR. Sænska rokkhljómsveit-
in Abel och Kaninerna skemmtir föstu-
dagskvöld.
■ SÁÁ. íjölskylduhátíð verður haldin
21.-23. júlí i Árskógi, Árskógsströnd.
Hljómsveitin Bylting leikur fyrir dansi.
■ SÁLIN hans Jóns míns. Föstudags-
kvöld leikur Sálin [ Ingólfscafé. Laugar-
dagskvöld á Höfn, Hornafirði á Lóms-
gleði.
■ GCD. Leika fyrir dansi á Hótel Mæli-
felli, Sauðárkróki fö'átudagskvöldið. Laug-
ardag verður Bylgjuball í Sjallanum, Ak-
ureyri.
■ ÚTGÁFUTÓNLEIKAR verða fyrir ut-
an Ommu Lú fimmtudagskvöld kl. 16, í
tilefni útgáfu plötunnar ís með dýfu. Inni-
tónleikar um kvöldið kl. 21.
■ SSSÓL leikur í félagsheimilinu Hnifsdal
laugardagskvöld.
■ SPEEDWELL BLUE Spilar í kvöld frá
kl. 21-24 á Top of the Rock, Keflavíkur-
flugvelli. Föstudagskvöld verður hljóm-
sveitin á Siglufirði. Laugardagskvöldið á
Dropanum, Akureyri.
■ AMMA LÚ. Hljómsveitin Karma leikur
föstudags og laugardagskvöld.
■ BARRACUDA leikur! Rósenberglqall-
aranum laugardagskvöld. Sveitina skipa
Styrmir B. Kristjánsson, söngur, Vern-
harður Bjarnason, gítar, Páll Bjarnason
trommur, Jörgen Jörgensen, bassa og
Sveinn Michaelsson gítar.
■ ÖLKJALLARINN Föstudags- og laug-
ardagskvöld skemmta Arnar og Þórir.
■ KAFFILEIKHÚSIÐ. Sumartónleikar
unglingahljómsveitarinnar Kósý verða í
Hlaðvarpanum föstudagskvöld kl. 21.
■ BJARNIÞÓR trúbador leikur og syngur
í Hótel Valaskjálf, Egilsstöðum föstudags-
kvöldið.
■ SKEMMTIFERÐASKIPIÐ Árnes býð-
ur upp á lifandi tónlist. Hljómsveitinni Vin-
ir Dóra leika föstudagskvöld kl. 22. Farið
verður frá Ægisgarði, gegnt hvalbátunum.
■ SNIGLABANDIÐ leikur í Sjallanum,
Ísafirði föstudag og laugardag. Útgáfu-
tónleikar í Hljómskálagarðinum fimmtu-
dag kl. 14.
■ KK og Ellen Krisljánsdóttir skemmta
við Reykjavíkurhöfn frá kl. 21.-22. Þá
hefst Bryggjuball með hljómsveitunum
Þöll og Félögum. Á miðnætti verður flug-
eldasýning.
■ TWEETY leikur fyrir dansi föstudags-
kvöld í Þjóðleikhússkjallaranum.