Morgunblaðið - 30.07.1995, Síða 33
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 30. JÚLÍ 1995 33
ÍDAG
BRIDS
Umsjón Guómundur Páll
Arnarsnn
Á TÖFLUNNI í Vilamoura
sátu þrír menn við fremsta
borð með hljóðnema í hendi:
Bandaríkjamaðurinn Ron
Andersen, heimsfrægur spil-
ari og töflurýnir, Bretinn
Barry Rigal, afkastamikill
bridsblaðamaður, og starfs-
félagi hans frá Danmörku,
Peter Lund. Ron Andersen
nefnir oft nafn móður sinnar
þegar vel liggur á honum:
„Þetta er nú svo einfalt spil
að jafnvel mín kæra danska
móðir myndi taka tíu slagi
með bundið fyrir bæði
augu.“ Móðir Andersen er
orðin þekkt þjóðsagnaper-
sóna í bridsheiminum. Hún
komst á nýtt tilverustig í
Vilamoura þegar einhver tók
sig til og skrifaði greinar í
hennar nafni í mótsblaðið!
Þær hófust gjaman með
þessum orðum: „Sonur minn
er ágætur strákur, en ósköp
kann hann lítið fyrir sér í
brids.“
Suður gefur, NS á hættu.
Norður
♦ Á9
V Á1098
♦ Á843
♦ 1054
Vestur Austur
♦ KG6 ♦ 87432
V K7653 |1 ▼ D42
♦ D109 ♦ G62
* D3 ♦ 92
Suður
♦ D105
V G
♦ K75
♦ ÁKG876
Móðir Andersen var að
fylgjast með í sýningarsaln-
um þegar þetta spil birtist á
tjaldinu.
Kínveijinn mælti (Lund):
„Hvemig líst ykkur á sex
lauf?“
Andersen: „Algerlega
vonlaus!"
Teiknimyndahetjan (Rig-
al): „Kannski ef norður er
sagnhafi." (Þetta segir hann
alltaf til að vinna tíma.)
Að þessum formála lokn-
um rekur svo „móðir And-
ersen“ vinningsleiðina, sem
Finnin Kauko Koistinen rat-
aði reyndar í leiknum við
Pólveq'a. Hann fékk út
hjarta sem hann drap á ás
og spilaði hjartatíu til baka.
Austur lagði drottninguna á
og Kauko tromapaði. Tók
síðan ÁK i laufí, kóng og ás
í tígli, spilaði hjarta og henti
tígli heima. Vestur fékk
slaginn á hjartakóng, en gat
ekkert gert af viti. í reynd
spilaði hann tígli, sem
Kauko trompaði og henti
síðan tveimur spöðum niður
í rauðu átturnar!
„Á alveg að drepa okk-
ur,“ sagði Pólveijinn Bqlicki
eftir spilið, enda skiljanlega
nokkuð gramur. En móðir
Andersens lauk sínu máli
með þessum orðum:
„Þetta eru ágætir strákar,
en nú skil ég betur hvað
sonur minn meinar þegar
hann svarar gagnrýni á
þennan veg: „Við erum með
hljóðnema í hendi, en ekki
spilin."
LEIÐRÉTT
Þrjár skrár
Ranghermt var í Morg-
unblaðinu í fyrradag að
aðeins ein álagningarskrá
lægi frammi í Skattstofu
Reykjavíkur. Hið rétta er
að þar liggja frammi þrjár
skrár almenningi til sýnis.
Rangar tölur
í Morgunblaðinu í gær
birtist tafla um afslátt
matvöruverslana af
einstökum vörutegundum.
Við vinnslu misfórust tvær
tölur hjá Fjarðarkaupum,
nam afslátturinn 13% og
hjá 11-11 var hann ekki
12% heldur 22%. Beðist er
velvirðingar á mistökunum.
Árnað heilla
ÁRA afmæli. Á
morgun, mánudag-
inn 31. júlí, verður sjötugur
Olafur Ingibergsson,
fyrrverandi sjómaður,
Smárabarði 2b, Hafnar-
firði. Eiginkona hans er
Eyrún Hulda Marinós-
dóttir, húsmóðir. Þau
verða að heiman á afmælis-
daginn.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman þann 3. júní í
Garðakirkju af sr. Braga
Friðrikssyni Laufey
Finnbogadóttir og
Benedikt Rósi Jónasson.
Heimili þeirra er í Hafnar-
firði. Hringaberi var Sæv-
ar Þór.
BRÚÐKAUP.
Gefin voru sam-
an þann 24. júní
sl. í Dómkirkj-
unni í Reykjavík
af sr. Valgeiri
Ástráðssyni
Anna Þráins-
dóttir og Vict-
or Helgason.
Með þeim á
myndinni er
dóttir þeirra
Steinunn.
Heimili þeirra
er á Eggerts-
götu 10,
Reykjavík.
Barna- og fjölskylduljósmyndir.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman þann 27. maí í
Kópavogskirkju af sr.
Sigrúnu Oskarsdóttur
Asta Kristný Árnadótt-
ir og Kristinn Valur
Wiium. Heimili þeirra er
Álfhólsvegur 85, Kópa-
vogi.
Barna- og fjölskylduljósmyndir.
BRÚÐKAUP. Gefin voru
saman þann 13. maí í
Fella- og Hólakirkju af
sr. Hreini Hjartarsyni
Lilja Caroline Larsen
og Sigurður Ingi Ein-
arsson. Heimili þeirra er
Súluhólar 6, Reykjavík.
Með morgunkaffinu
Ast er ...
. . . samhent
íjölskylda.
TM f!oo. U.S. PaL Ofl. — nll dghts reservod
(c) 1096 Los Angelos Tlmes Syndicate
ÉG FANN peningana
og skal taka svolítið til
hliðar fyrir þig.
STJÖRNUSPÁ
eftir Frances Drake
*
LJÓN
Afmælisbarn dagsins: Þú
kannt að meta lífsins gæði
ogkemurvel fyrir þig orði.
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Þú færð hugmynd um við-
skipti, sem geta gefið góðan
arð. Varastu vanhugsuð orð,
sem geta sært þá sem sízt
skyldi.
Naut
(20. apríl - 20. maí) (fjft
Heimili og fjölskylda hafa for-
gang fyrri hluta dags, en
seinna gefst þér tækifæri til
að fara út að skemmta þér
með vinum.
Tvíburar
(21.maí-20.júní)
Vinir reynast þér vel í dag,
og þú ættir ekki að vera með
aulafyndni sem getur sært þá.
Sinntu fjölskyldunni í kvöld.
Krabbi
(21. júní — 22. júlf) >"$£
Smá ágreiningur getur komið
upp milli ástvina varðandi
peninga. Lausn finnst fljót-
lega og kvöldið verður mjög
ánægjulegt.
Ljón
(23. júlí- 22. ágúst)
Umdeilt mál getur valdið
ágreiningi innan fjölskyldunn-
ar í dag þótt það sé henni
óviðkomandi. Reyndu að
miðla málum.
Meyja
(23. ágúst - 22. september) éi
Þér berst óvænt heimboð, sem
þú ættir að þiggja þótt þú
eigir annríkt. Þér semur vel
við aðra og framtíðarhorfur
eru góðai'.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú átt erfitt með að slaka á,
þótt nú sé frídagur, og gengur
frá ýmsum lausum endum
heima. Kvöldið verður rólegt.
Sþorödreki
(23. okt. - 21. nóvember) ®Kj0
Gættu tungu þinnar í sam-
skiptum við þína nánustu. Þér
gengur allt í haginn í dag, og
félagsiífið hefur margt að
bjóða.
Bogmaður
(22. nóv. - 21.desember) m
Þér berst tilboð í dag sem
getur haft í för með sér aukn-
ar tekjur. Reyndu að sýna
vini umburðarlyndi þegar
kvöldar.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar) m
Ágreiningur getur komið upp
innan fjölskyldunnar varðandi
peninga eða viðskipti. Sam-
kvæmislífið heillar í kvöld.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar) ðh.
Smá ágreiningur keumur upp
milli ástvina árdegis, en sætt-
ir takast fljótt og framundan
er ánægjulegt ferðalag.
Fiskar
(19.febrúar-20. mars) S*
Þú ættir ekki að trúa málglöð-
um vini fyrir leyndarmáli í
dag, nema þú viljir að það
fréttist. Þér berast góðar
fréttir.
Stjörnusþána á aó lesa sem
dœgradvöl. Sþár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni visindalegra staó-
reynda.
Jóga gegn kvíða
10.-31. ágúst nk. þriðjud./fimmtud. kl. 20.00-22.00 (7 skipti).
Námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða
og/eða ganga í gegn um miklar þreytingar í lifinu. Kenndar
verða leiðir til að slaka á og öðlast aukið frelsi og lifsgleði.
Enginn reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg.
Leiðþeinandi Ásmundur Gunnlaugsson jógakennari.
Upplýsingar og skráning hjá Yoga Studio,
símar 552-1033 og 565-1441 milli kl. 20 og 22.
<^>> umbro
DIADORA
<^> umbro
KNATTSPYRNUSKOLIVALS og UMBRO
Sumarið 1995
Knattspyrnudeild Vals og wmbro
munu standa fyrir knattspymuskóla
aö Hlí&arenda dagana 8. ágúst
til 1. september frá kl. 9:00 til 12:30.
umbro
DIADORA
<3>
Haldin verba fjögur námskeið fyrir stúlkur
og drengi á aldrinum 5 til 12 ára. - Hverju
námskeiði verður aldursskipt. Fynsta nám-
skeiðið stendur dagana 8. til 11. ágúst,
annað 14. til 18. ágúst, það þriðja 21. til 25.
dgúst og fjórða frá 28. ágúst
til 1. september.
Leibbeinendur:
Þorlákur Ámason íþróttakennari,
Jón Halldórsson, íþróttakennari
Kristinn Lámsson, Sigþór Júlíusson, Gunnar Einarsson og fl.
Griilveisla
verður í lok hvers námskeiðs. í „ -
Þáttakendur verða leystir út með gjöfum frá verslunnini ÍASlUIKI
Skráning: hefst þriðjudaginn 25. júlí og er tekið við skráningum á
skrifstofu Vals að Hlíðarenda. Allar nánari upplýsingar eru veittar í
símum 562 3730 og 562 3731. Þátttökugjald er kr. 3.000. Ef sami aðili
er skráður á tvö eða þrjú námskeið kemur til séstakur afsláttur. Einnig
er veittur systkinaafsláttur. Fyrir þá sem þess óska er gæsla frá kl. 8-9
og 12:30-13:00. Gæslan er innifalin í verðinu.
Góbir gestir koma í heimsókn á námskeiðin. Birkir Kristinsson,
landsliðsmarkvörður, Kristján Finnbogason markvörður KR og Stewart
Beards leikmaður Vals.
AEG
Styrktarabili unglingastarfs knattspyrnudeildar Bg§ ^
<@> umbro
DIADORA
<^>umbro
Aætlun Herjolts
2.-10. ágúst 1995
Frá Frá
Vestm. Þ.höfn
Miðvikudagur 2. ágúst 08.15 12.00
Miðvikudagur 2. ágúst 15.30 19.00
Fimmtudagur 3. ágúst 08.15 12.00
Fimmtudagur 3. ágúst 15.30 19.00
Föstudagur 4. ágúst 08.15 12.00
Föstudagur 4. ágúst 15.30 19.00
Laugardagur 5. ágúst 08.15 12.00
Sunnudagur 6. ágúst 13.00 16.00
Mánudagur 7. ágúst 08.15 12.00
Mánudagur 7. ágúst 15.30 19.00
Þriðjudagur 8. ágúst 08.15 12.00
Þriðjudagur 8. ágúst 15.30 19.00
Miðvikudagur 9. ágúst 08.15 12.00
Miðvikudagur 9. ágú$t 15.30 19.00
Fimmtudagur 10. ágúst 08.15 12.00
Ath. Seinni ferðin á fimmtudögum feliur
niður frá og með 10. ágúst 1995.
Að öðru leyti giidir sumaráætiun Herjólfs 1995
Ueriólfur hi
Vestmannaeyjum
HERJÓLFUR BRÚAR BILIÐ