Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.08.1995, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 1. ÁGÚST 1995 15 LANDIÐ Sæluhelgi haldin á Suðureyri Suðureyri - Marhnútavinir stóðu fyrir tveggja daga skemmtihaldi á Suðureyri í júlí í tengslum við hina árlegu „mansakeppni" sem haldin hefur verið þar síðustu átta ár. Veitt var í klukkutima og ríkti mikil spenna á meðal keppenda og for- eldra á meðan á keppninni stóð. Petra Dröfn Guðmundsdóttir, 12 ára, var með mestan aflan, 21 marhnút og viktaði afli henn- ar 5,2 kg. Að lokinni mansakeppni var farið í skemmtisiglingu á 15 bát- Tálknafjörður og Vesturbyggð Handbolta- hátíð LAUGARDAGINN 12. ágúst koma handboltakapparnir Guðmundur Hrafnkelsson, Gunnar Gunnarsson og Sigurður Sveinsson ásamt Oskari Þorsteinssyni handboltaþjálfara til Tálknafjarðar og verða þar í íþrótta- húsinu með handboltahátíð sem hefst kl. 13.30 og stendur til kl. 17.30. Hátíðin er undir yfirskriftinni: Handbolti heima hjá okkur og er fyrir alla hressa krakka í Vestur- byggð og Tálknafirði, auk gestkom- andi. I fréttatilkynningu segir að krakkarnir geti reynt að skora hjá landsliðsmarkverðinum Guðmundi Hrafnkelssyni eða að mynda órjúfan- legan varnarmúr gegn skotum Sigga Sveins. Þá má reyna að kenna Gunn- ari Gunnarssyni ný leikkerfí. Einnig verður haldin pylsugrillveisla þar sem Siggi Sveins grillar og Gunnar og Guðmundur sjá um sinnepið og tóm- atsósuna. Þessi hátíð er þátttakendum að kostnaðarlausu. Handboltamennirnir gefa vinnu sína og kostunaraðilar boli og veitingar. Skráning á handboltahátíðina er fram að verslunarmannahelgi hjá Kristjáni í Nýja bakaríi á Patreks- firði. Ný gerð flaggstanga Trefjaplast - toppur snýst - lína inn í - sveit. Álbrunastigi á stærð við síma- skrá. Verð 4.900 kr., ódýr lífsbjörg. Innbrots-, varns- og gaslekavið- vörun. Armorcoat öryggisfilma sem breytir gleri í óryggisgler, 300% sterkara. Skemmtilegt hf. Bíldshöffia 8, s. 587 6777 um út á Súgandafjörð. Um kvöld- ið var svo dansleikur fram eftir nóttu. Sunnudagurinn hófst með göngu út Pjörur fyrir Spilli. Síð- an hófst útiskemmtun kl. 14 með ýmsum þrautum, leikjum og uppákomum. Súgfirskir lista- menn voru með opið hús í félags- heimilinu og sýndu handverk sitt. Botninn var síðan sleginn í sælu- helgina um kvöldið með varðeldi og grillveislu og var harmonikk- an þanin og gítarstrengirnir slegnir. Morgunblaðið/Sturla. ÞÁTTTAKENDUR í mansakeppninni voru 57 krakkar á aldrinuni 2-12 ára. t i I a ð r a 1 a 6 d v r u s 1 U I e i ð i li a Kost.ir STAÐGREIÐSLUKJOR Staðgreiðslureiknings heimilisins 0 - 200.000 kr. 200.000 - 500.000 kr. Allt yfir 500.000 kr. 8% 9% 10% HUSASMIÐJAN Engin plastkort nauðsynleg. Allir fjölskyldumeðlimir geta nýtt sér kosti reikningsins. 4% af afslættinum greiðist strax út, afgangurinn er inneign í lok árs. Aukin viðskipti bæta kjör þín. Siðastliöin 10 ár hefur Húsasmiðjan tryggt viðskiptavinum sínum betri kjör með Staðgreiðslureikningi heimilisins Komdu í Húsasmiðjuna og neeldu þér í umsóknareyðublað og við tryggjum þér betri kjör. í kaupbœti er fyrsta flokks þjónusta, mikið vöruúrval og sterk vörumerki. Úttektarupphæð Afsláttur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.