Morgunblaðið - 11.08.1995, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1995 5
Sunnudaginn 7 3. ágúst!
Sunnudaginn 13. ágúst kl.13 - 20 bjóða bændur á fimmtíu og
fimm bæjum víðs vegar um landið íslendingum á öllum aldri
í heimsókn. Þá rnunu bændur gefa gestum sínum einstakt
tækifæri til þess að kynnast lífinu í sveit, dýrunum, vinnunni,
rekstrarþáttunum, framförunum og nýjungunum.
ÍSLENSKUR
LANDBÚNAÐUR
Njóttu lífsins í sveitinni á sunnudaginn. Engir tveir bæir eru
eins en víðast geturðu klappað dýrum, kíkt í fjós og notið
töðuilmsins, sveitaloftsins, kyrrðarinnar og fegurðarinnar.
Heimboð bænda er tilvalinn áfangastaður í skemmtilegum
sunnudagsbíltúr í sveit. Láttu sjá þig með alla fjölskylduna
- og gefðu þér góðan tíma.
Bœirnir verða auðkenndir með merki íslensks landbúnaðar
1. Grjóteyri, Kjós, 30 km frá Mosfellsbæ (blandað bú)
2. Hjalli, Kjós, 30 km frá Mosfellsbæ (blandað bú, ferðaþj.)
3. Hóll, Svínadal, 20 km frá Akranesi (blandað bú, gyltur)
4. Langholt, Andakílshreppi, 30 km frá Borgarnesi (nautgripir, hcenur)
5. Bjarnarhöfn, Snæfellsnesi, 20 km frá Stykkishólmi (sauðfé, hákarl)
6. Langaholt/Garðar, Snæfellsnesi, 33 km frá Ólafsvík (ferðapjónusta)
7. Gröf, Snæfellsnesi, 29 km frá Ólafsvík (blandað bú)
8. Erpsstaðir, Dalabyggð, 18 km frá Búðardal (nautgripir, hestar)
9. Árbær, Reykhólasveit, 9 km frá Reykhólum (blandað bú)
10. Staður, Reykhólasveit, 9 km frá Reykhólum (blandað bú)
11. Hnjótur, Rauðasandshreppi, 37 km frá Patreksfirði (nautgripir, minjasafn)
12. Gemlufall, Dýrafirði, 18 km frá Þingeyri (blandað bú, matjurtir)
1 3. Birkihlíð/Botn, Súgandafirði, 10 km frá Suðureyri (blandað bú)
14. Húsavík, Ströndum, 10 km frá Hólmavík (sauðfé)
1 5. Bær 2, Hrútafirði, 7 km frá Borðeyri (sauðfé)
16. Stóra-Ásgeirsá, Víðidal, V-Hún., 26 km frá Hvammstanga (nautgripir og hross)
1 7. Stóra-Giljá, A-Húnavatnssýslu, 1 3 km frá Blönduósi (sauðfé, hross, ferðapj.)
18. Flugumýrarhvammur, Skagafirði, 1 0 km frá Varmahlíð (nautgripir, hross)
19. Litla-Brekka, Skagafirði, 5 km frá Hofsósi (blandað bú)
20. Saurbær, Skagafirði, 6 km frá Varmahlíð (nautgripir og hross)
21. Hátún, Skagafirði, 5 km frá Varmahlíö (blandaö bú)
22. Garðakot, Skagafirði, 23 km frá Hofsósi og Sauðárkróki (nautgripir)
23. Sakka, Svarfaðardal, S km frá Dalvík (blandað bú)
24. Bakki, Svarfaðardal, 10 km frá Dalvík (blandað bú)
25. Möðruvellir, Hörgárdal, 12 km frá Akureyri (nautgripir, tilraunir)
26. Þórisstaðir, Svalbarðsströnd, 12 km frá Akureyri (nautgripir)
27. Víðigerði, Eyjafirði, 1 5 km frá Akureyri (blandað bú)
28. Hríshóll, Eyjafirði, 27 km frá Akureyri (blandað bú)
29. Holtssel, Eyjafirði, 30 km frá Akureyri (nautgripir)
30. Hrifla, Ljósavatnshreppi, 45 km frá Akureyri og Húsavík (blandaö bú)
31. Hraunkot I, Aðaldal, 1 7 km frá Húsavík (blandað bú)
32. Pálmholt, Reykjadal, 8 km frá Laugum (svín og sauðfé)
33. Hóll, Kelduhverfi, 43 km frá Kópaskeri (sauðfé, hross, ferðapj.)
34. Ytra-Áland, Þistilfirði, 20 km frá Þórshöfn (sauðfé, hross, ferðapj. ýmisl.)
35. Flúðir, Tunguhreppi Héraði, 7 km frá Egilsstöðum (sauðfé, garðrœkt og fl.)
36. Hjartarstaðir, Eyðahreppi Héraði, 17 km frá Egilsstöðum (blandað bú)
37. Klaustursel, Jökuldalshr., 75 km frá Egilsstöðum (sauðféog ýmisl)
38. Skorrastaður, Norðfirði, 5 km frá Neskaupsstað (blandað bú)
39. Möðrudalur, Jökuldal, 100 km frá Egilsstöðum (sauðfé)
40. Berunes við Berufjörð, 29 km frá Breiðdalsvík (blandað bú, ferðapj.)
41. Árbær á Mýrum, 30 km frá Hornafirði (nautgripir, ferðapj.)
42. Þverá á Síðu, 1 5 km frá Klaustri (blandað bú)
43. Fagridalur, Mýrdal, 5 km frá Vík (sauðfé og fiskeldi)
44. Þorvaldseyri, A-Eyjafjallahreppi, 10 km frá Skógum (blandað bú)
45. Teigur I, Fljótshlíð, 1 2 km frá Hvolsvelli (sauðfé og ýmisl.)
46. Teigur II, Fljótshlíð, 12 km frá Hvolsvelli (blandaður búskapur)
47. Þverlækur, Holtum, 25 km frá Hellu (nautgripir og fl.)
48. Túnsberg, Hrunamannahreppi, 6 km frá Flúðum (nautgripir, hross)
49. Hrosshagi, Biskupstungum, 5 km frá Reykholti (nautgripir, hross, skógrækt)
50. Reykir, Skeiðahreppi, 6 km frá Brautarholti (nautgripir)
51. Reykjahlíð, Skeiðahreppi, 6 km frá Brautarholti (blandaö bú)
52. Reykhóll, Skeiðahreppi, 6 km frá Brautarholti (nautgripir)
53. Stekkar, Sandvíkurhreppi, 5 km frá Selfossi (nautgripir, hross)
54. Bíldsfell í Grafningi, 1 8 km frá Selfossi (nautgripir)
55. Gljúfur, Ölfusi, 6 km frá Hveragerði (nautgripir, hross, skógrœktog fl.)
HVÍTA HÚSIÐ / SlA