Morgunblaðið - 11.08.1995, Side 45

Morgunblaðið - 11.08.1995, Side 45
 MORGUNBLAÐIÐ I Fólk < ■ Rennilásnum rennt niður ► CINDY Crawford lét sig ekki vanta á frumsýningu 1 heimildarmynd- | ar um tísku- , heiminn, fræga fatahönnuði og fyrirsætur. Myndin heitir „Unzipped“ sem þýðir m.a. að renna niður rennilási. Cindy, Naomi Camp- bell, Kate Moss og Linda ( Evangelista eru j meðal Ieikara í myndinni og er skemmst frá því að segja að per- sónurnar sem þær túlka eru þær sjálfar. if;f: ■ -. -■ * 's/ r ,v YA [ J JJ -I: (XJ tu'iyyjíi fbilíl Jl'/öJíi'/Æ - frsyÓMidi Obaríu j'urdiykkur - JiöhJs jjíívurréjiujúpu - hújmujiylhi lumbujillui u lu '/ardí - 1j jubÖ jarjJíujJi úv'úhíum ' Ajuur'diiu =DisíoranLc s VerdiJBB Suðurlandsbraut 14 - Borðapantanasími 5 811 844 Hurley leið á æsi- fréttablöðunum ► ELIZABETH Hurley, leikkona og fyrirsæta segist vera fegin að vera laus við bresku æsifrétta- blöðin en hún er nú stödd í Suður- Afríku þar sem hún leikur fata- fellu í kvikmynd um heim eiturly- fjanna. Æsifréttablöðin hafa ver- ið á hælunum á henni allar götur síðan kærastinn hennar, Hugh Grant, var „tekinn í bólinu“ á Hooywool Boulevard fyrr í sumar og er hún að vonum orðin þreytt á eltingaleiknum. Hurley kom fram á blaða- mannafundi á dögunum í tengsl- um við kvikmyndina, klædd þröngum, svörtum leðurbuxum og jakka í stíl. Þar kom fram að hún hefur ekki áhyggjur af að hlutverk hennar skemmi ímynd hennar sem ásýnd snyrtivörufyr- irtækisins Estee Lauder. „Ef ég á að vera heiðarleg þá tel ég að flestir geri skýran greinarmun á bíómyndum og raunveruleikan- um,“ sagði Hurley og bætti við að hana hefði lengi langað að koma til Suður-Afríku og að hún hefði mikinn áhuga á að ferðast um landið og skoða sig um. Hún vissi hins vegar ekki hvort kæ- rastinn myndi leggja lykkju á leið sína og heimsækja hana meðan á tökum myndarinnar stæði. FÖSTUDAGUR Daglegt líf/feröalög er upplýsandi og skemmtilegt blab sem fjallar um allar hlibar mannlífsins. Einnig er skrifab um ferbalög og fylgst meb ferbamálum hér á landi og erlendis flfotgmiHjifeifr - kjarni málsins FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1995 45 SÍÐSUMARSÚTSALA , á hústjöldum, fjölskyldutjöldum og viðlegubúnaði. ÚTIVISTARBÚÐIN við Umferðarmiðstöðina, símar 5519800 og 5513072.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.