Morgunblaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.08.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1995 9 Forseti Alþjóðlegu skólasafna- samtakanna ÚTSÖLUM ARKAÐU R H Frúa- og dömukjólar frá kr. 1.790 H Blússur frá kr. 1.990 ■ Pils frá kr. 1.990 H Bolir, buxur o.fl. H Fataefni kr. 490-690 H Gardínuefni frá kr. 398 H Geisladiskar frá kr. 490 klassík - country o. fl. Vefta, Hólagarði, Lóuhólum 2-4, sími 557 2010. • Dr. SIGRÚN Klara Hannes- dóttir, prófessor við Háskóla Is- lands, var kosin forseti Alþjóðlegu skólasafnasamtakanna (Internat- ional Association of School Librarianship) á ráðstefnu í Worcester á Bretlandi í júlí sl. Alþjóðlegu skólasafnasam- tökin voru stofnuð í Jama- ica árið 1971 og verða því 25 ára á næsta ári. Fé- lagar samtak- anna eru skóla- safnverðir, kennarar og ýmsir áhrifamenn um þróun og rekstur skólasafna og koma félagsmenn frá 60 löndum. Meginmarkmið samtakanna er að stuðla að því að sem flest börn í heiminum eigi óhrindaðan aðgang að fræðslu og þekkingu og fái sem besta kennslu í því að nota bóka- söfn og upplýsingar sér til fróð- leiks og skemmtunar. Hlutverk samtakanna eru eink- um þau að hvetja til bættra skóla- safna í öllum löndum, efla mennt- un skólasafnvarða, bæði grunn- menntun og endurmenntun, efla rannsóknir á þessu sviði, hvetja til bættra tengsla skólasafnvarða innbyrðis um allan heim og efla tengsl milli ólíkra starfstétta sem vinna að bættri þjónustu við börn og unglinga. og EYRNATAPPAR ÖNDUNARGRÍMUR HEFUR LAUSNINA ÁRVÍK „ ÁRMÚU 1 • REYKJAVÍK • SÍMI 568 7222 • MYNDRITI 568 7295 1 —— - - Útbob ríkisbréfa og ríkisvíxla fer fram mibvikudaginn 16. ágúst RIKISBREF Um er aö ræða 1. fl. 1995 með gjalddaga 10. apríl. 1998. Útgáfudagur: 19. maí 1995. Gjalddagi: 10. apríl 1998. Ríkisbréfin eru eingreiðslubréf án verðtryggingar og nafnavaxta. Ríkisbréfin verða gefin út í þremur verðgildum: 100.000, 1.000.000 og 10.000.000 kr. að nafnvirði. Ríkisbréfin eru seld með tilboös- fyrirkomulagi. Löggiltum veröbréfa- fyrirtækjum, verðbréfamiðlurum, bönkurn og sparisjóðum gefst einum kostur á að gera tilboö í ríkisbréfin skv. tiltekinni ávöxtunarkröfu. Lágmarkstilboð er kr. 5.000.000 að nafnvirði. RIKISVIXLAR Um er að ræða 16. fl. 1995 í eftirfarandi verðgildum: 500.000, 1.000.000, 50.000.000, 10.000.000 og 100.000.000 kr. Ríkisvíxlarnir eru til 3ja mánaða með gjalddaga 17. nóvember 1995. Ríkisvíxlarnir eru seldir með tilboðs- fyrirkomulagi. Löggiltum verðbréfa- fyrirtækjum, verðbréfamiðlurum, bönkum og sparisjóðum gefst einum kostur á aö gera tilboð í ríkisvíxlana. Lágmarkstilboð skv. tiltekinni ávöxtunarkröfu er kr. 5.000.000 og lágmarkstilboö í meðalverð samþykktra tilboða er kr. 1.000.000. Aðrir sem óska eftir ab gera tilbob í ríkisbréf og ríkisvíxla eru hvattir til ab hafa samband vib ofangreinda abila sem munu annast tilbobsgerb fyrir þá og veita nánari upplýsingar. Jafnframt er þeim sjálfum heimilt að bjóða í vegið meöalverð samþykktra tilboða ríkisvíxla (meðalávöxtun vegin með fjárhæð), en Seðlabanka íslands er einum heimilt aö bjóða í vegið meðalverð samþykktra tilboða í ríkisbréf. Ríkisbréfin og ríkisvíxlarnir verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands og er Seðlabanki íslands viðskiptavaki þeirra. Öll tilbob í ríkisbréf og ríkisvíxla þurfa ab hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14 á morgun, mibvikudaginn 16. ágúst. Tilbobsgögn og allar nánari upplýsingar eru veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 62 40 70. LANASYSLA RIKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæö, 150 Reykjavík, sími 562 4070. É6 BRA6ÐA ALDREIM3ÓLK, HÚN ER ALLTOF 6ÓÐ! NÝJAR UPPÞVOTTAVÉLAR FRÁ ASKO Þær eru svo ótrúlega hljóðlátar - og þvílíkur árangur! m ASKO flokks /FOnix Sænskar og sérstakar frá hátúni6a reykjavík sími 5524420

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.