Morgunblaðið - 22.08.1995, Side 15

Morgunblaðið - 22.08.1995, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁGÚST 1995 15 Nú oru allir síirmotendur tengdir vif) staf'rœna símkerfif) Nú eru merkisdagar í sögu fjarskipta á íslandi, því öll símanúmer hafa verið tengd stafrænum símtöðvum. Frá 1984 hefur Póstur og sími unnið að því að setja upp stafrænar simstöðvar um allt land og islenska símakerfið er eitt af þeim fyrstu í heiminum sem er stafrænt að öllu leyti. I stafrænu kerfi fá símnotendur alls staðar á landinu meiri talgæði og öryggi en áður og jafnframt býður Póstur og sími upp á fjöibreyttari símaþjónustu. Þú getur t.d. notfært þér Sérþjónustu símans sem inniheldur m.a. Símtalsflutning, Vakningu/áminningu, Sirntal bíður og ) Þriggja manna tal. Kynntu þér möguleikana sem þér standa til boða í —^— stafræna símakerfinu í símaskránni og á næstu póst- og símstöð. PÓSTUR OG SÍMI

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.