Morgunblaðið - 19.09.1995, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 19.09.1995, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1995 43 I DAG Arnað heilla OAÁRA afmæli. Á Ovrmorgun miðvikudag- inn 20. september verður áttræð Einhildur Þóra Jó- hannesdóttir, Álfaskeiði 37, Hafnarfirði. Hún tekur á móti gestum í safnaðar- heimili Víðistaðakirkju í Hafnarfirði frá kl. 17-20 á afmælisdaginn. SKAK Umsjón Margeir Tctursson HVÍTUR leikur og vinnur Staðan kom upp í 10. og næstsíðustu umferð Frið- riksmótsins. Jóhann Hjart- arson (2.570) hafði hvítt og átti leik, en Helgi Áss Grétarsson (2.440) var með svart. 24. Hxc7! - Hxc7 25. d6 — Dg7 26. Bxe5 — Dxe5 27. dxc7 — Dxc7 (Það er vart hægt að halda skák- inni áfram án þess að taka peðið til baka, en þetta tap- ar strax) 28. Df7 — Hd8 29. Rf4 og svartur gafst upp því hann á ekki viðun- andi vörn við hótuninni 30. Re6. Sjötta skákin í PCA heimsmeistaraeinvíginu verður tefld í New York í kvöld. Kasparov hefur hvítt. Pennavinir 14 ÁRA strákur frá Ghana óskar eftir ungum íslensk- um pennavinum. Hefur áhuga á knattspyrnu. Kwasi Darko, P.O. Box 76, Nkawkaw EIR, Ghana WIA. 17 ÁRA sænsk stúlka með margvísleg áhugamál: Anna Magnusson, Udd v.b. 94142, Piteá, Sweden. LEIÐRETT Röng heimild Fyrr í þessum mánuði birtist í Morgunblaðinu frétt þess efnis að Erik Ninn- Hansen, sem í eina tið gegndi ráðherraembættum í Danmörku, hefði verið sviptur heiðursmerkjum sínum eftir að upplýst hafði verið að hann hefði gefið villandi upplýsingar í Ta- míla-málinu svokallaða. Fréttinni fylgdi að heimildin væri dagblaðið Extrabladet. Þetta er ekki rétt. Frétt þessi birtist í vikublaðinu Weekly, sem út er gefið af Politiken. Beðist er velvirð- ingar á þessu. ^ pTÁRA afmæli. í dag, I tlþriðjudaginn 19. september, er sjötíu og fimm ára Jón Guðmunds- son, bóndi, Reykjum, Mos- fellssveit. Eiginkona hans er Málfríður Bjarnadóttir, lyfjafræðingur. Þau hjónin taka á móti gestum í Hlé- garði kl. 17-20. Ljósmyndari Oddgeir BRÚÐKAUP. Gefm voru saman 8. júlí sl. í Háteigs- kirkju af sr. Helgu Soffíu Konráðsdóttur Guðrún Soffía Björnsdóttir og Magnús Ivar Guðfinns- son. Heimili þeirra er í Hörgsholti 23, Hafnarfirði. Ljósmyndastofa Reykjavikur BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 14. janúar sl. í Kristskirkju af sr. Patrik Breen Ingunn Þóra Jep- pesen og Kieran Cahill. Þau eru búsett í Englandi. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 24. júni sl. í Vídalíns- kirkju í Garðabæ af sr. Braga Friðrikssyni Val- gerður Hannesdóttirog Haraldur Helgason. Með þeim eru börn þeirra þau Halldóra, Hulda og Theódór Sölvi. Heimili þeirra er í Heiðarbrún 66, Hveragerði. Með morgunkaffinu ... a wild romance. Nei, maður þarf ekki að vera kommúnisti til að komast inn i Kina. Ég er til dæmis ný- komin frá Jómfrúa- reyjum. Farsi hJFcL, þettoL. Utist ej'nunv <xf þessum. £ima,-sex-uírusu/n> ■" STJÖRNUSPA eftir Franccs Drake MEYJA Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgaman afað tak- ast á við erfið verkefni og leysa þau. Hrútur (21. mars - 19. april) n* Viðskiptaferð gefur þér tæki- færi til að kynnast nýjum leiðum til að bæta stöðu þína. Áhrifamaður færir þér góðar fréttir. Naut (20. apríl - 20. maí) Einhver óvissa ríkir varðandi fýrirhugað ferðalag. Þú ein- beitir þér í vinnunni og nærð góðum árangri með aðstoð starfsfélaga. Tvíburar (21.maí-20.júní) Hugsaðu þig vel um áður en þú ákveður að skipta um starf. Öryggið skiptir miklu máli. Félagslífið heillar í kvöld. Krabbi (21. júní — 22. júlí) >■$£ Þú tekur til hendi við að ganga frá ýmsum lausum endum í vinnunni, og þér gengur vel. í kvöld sinnir þú fjölskyldumálunum. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Sumir eru að undirbúa fjöl- skyldufund eða ættarmót. Þú átt auðvelt með að starfa með öðrum og nærð góðum árangri i dag. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú hefur átt svo annríkt að undanförnu að þú hefur van- rækt ástvin. Reyndu að bæta sambandið áður en það er of seint. Vog (23. sept. - 22. október) Eitthvað óvænt gerist í vinn- unni í dag, og þú þarft að bregðast rétt við. í kvöld skemmtir þú þér konunglega á vinafundi. Sporddreki (23. okt. - 21. nóvember) Láttu það ekki koma þér á óvart þótt breytingar verði á fyrirhugaðri samkomu. Það kemur sér vel, því þú hefur verk að vinna. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) #0 Þig langar að skreppa f ferðalag, en þarft fyrst að ljúka áríðandi verkefni í vinn- unni. Hlustaðu á góð ráð ástvinar. Steingeit (22. des.-19.janúar) Þú átt erfitt með að einbeita þér árdegis, en nærð þér fljótlega á strik. Láttu ekki óvænta heimsókn koma þér úr jafnvægi. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Gættu þess að ofkeyra þig ekki í vinnunni [ dag, því vik an er rétt að byija. Reyndu að slaka á með ástvini í kvöld. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þér verður vel ágengt í vinn- unni í dag, og þú lýkur skyldustörfunum snemma. Það gefst því góður tími fyr- ir fjölskylduna í kvöld. Stjörnuspdna d að lesa sem dœgradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki d traustum grunni visindalegra staðreynda. HRAÐLESTRARNAMSKEIÐ y Viltu margfalda lestrarhraöann og afköst í námi? </ Viltu auka afköst í starfi um alla framtíð? / Viltu lesa góðar bækur með meiri ánægju? Ef svar þitt er jákvætt við einhverri ofangreindra spuminga skaltu skrá þig strax á næsta hraðlestrarnámskeið. Skráning er í símum 564-2100 og 564-1091. URAÐ1J5STO\RSKÓIJNN VEFGRUNNURINN „ÞETTA ER REYKJAVÍK“ MÆTTUR ! A IIXITERIVIETIIXIU V http: //www. q I a n. is/r ey kja vi k *Hér átt þú heima á Netinu! Viltu verða vinur? Kynningarfundur fyrir verðandi sjálfboðaliða verður haldinn miðvikudaginn 20. sept. kl. 20.30 í Þverholti 15. Upplýsingar veittar í síma frá kl. 10-16. Allir 25 ára og eldri velkomnir. YINALÍNAN + Sími 561 6464. Grænt númer 800 6464 Reykjavíkurdeild Rauða krossins. st WL • Fullsmíðaðir skápar á afar góðu verði • Sprautulakkaðar hurðir, ávalar brúnir • Ótal litamöguleikar • Viðarúthliðar, margar viðartegundir • Ljósakappar ofaná skápa • Stuttur afgreiðslutími p—ai Verðdæmi: 3m breiður skápur sem nær uppí loft, verð með sökkli: íu Kr.82.860 Kynningarverð os u II 5U ee HEkoc NU Borgartúni 29, Reykjavík s: 562 76 66 og 562 76 67 Fax: 562 76 68 | G dsar iff\ _

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.