Morgunblaðið - 19.09.1995, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 19.09.1995, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 19. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið 17.30 ►Fréttaskeyti ■^.35 ►Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Ýrr Bertelsdóttir. (231) 18.20 ►Táknmálsfréttir 18 30 BARNAEFKI ►Gulleyjan (Treasure Island) Breskur teiknimyndaflokkur byggð- ur á sígildri sögu eftir Robert Louis Stevenson. Þýðandi: Ingólfur Krist- jánsson. Leikraddir: Ari Matthíasson, Linda Gísladóttir og Magnús Ólafs- son. (16:26) 19 00 bJFTTIR ►Matador Danskur • It, I IIH framhaldsflokkur sem gerist í Korsbæk, litlum bæ í Dan- mörku og lýsir í gamni og alvöru líf- inu þar. Leikstjóri: Erik Balling. Aðalhlutverk: Jergen Buckhej, Bust- er Larsen, Lily Broberg og Ghita Nerby. Þýðandi: Veturliði Guðnason. (25:32) 19.50 ►Sjónvarpsbi'ómyndir Kynntar verða kvikmyndir vikunnar í Sjón- varpinu. 3* .............................. 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður 20.35 hKTTID ►Staupasteinn * ^ (Cheers X) Bandarískur gamanmyndaflokkur. Aðalhlutverk: Ted Danson og Kirstie Alley. Þýð- andi: Guðni Kolbeinsson. (13:26) 21.05 ►Ferðir Olivers (Otíver’s Travels) Breskur myndaflokkur um miðaldra háskólakennara sem sagt er upp störfum. Aðalhlutverk: Alan Bates og Sinead Cusack. Höfundur hand- rits er Alan Plater og leikstjóri Giles Foster. Þýðandi: Kristmann Eiðsson. (5:5) 22.00 ►Mótorsport Þáttur um aksturs- íþróttir í umsjá Birgis Þórs Bragason- ar. 22.35 ►Hollt og gott Matreiðsluþáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. Upp- skriftir er að fínna á síðu 235 í Texta- varpi. (4:4) 23.00 ►Ellefufréttir og dagskrárlok ÚTVARP/SJÓNVARP Stöð tvö 16.45 ►Nágrannar 17.10 ►Glæstar vonir 17.30 Q|[|{||j|[p||| ►Meje býfluga 17.55 ►Soffía og Virginfa - 18.20 ►Ellý og Júlli 18.45 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ►19:19 Fréttir og veður. 20.15 ►Eiríkur 20.35 ►Visasport 21.05 hfCTT|D ►Handlaginn heimil- rfLI lln isfaðir (Home lmprove- ment III) 21.30 ►Læknalff (Peak Practice II) 22.25 ►Lög og regla (Law & Order III) 23.15 tfif|tfijyiin ^Allt 1 pati (BIame n VIIMYII l«U/f on the Bellboy) Það fer allt í handaskolum þegar vikapiltur á hóteli í Feneyjum ruglar saman nöfnum þriggja ferðamanna. Honum er svo sem vorkunn þvi karl- amir þrír heita Horton, Orton og Lawton en þessi ruglingur verður til þess að þeir lenda allir í óþægilegri aðstöðu og ferðast hver í annars sporum. Hér er á ferðinni gaman- mynd með Dudley Moore, Bryan Brown og Richard Griffiths í aðal- hlutverkum. Leikstjóri er Mark Her- man. 1991. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 0.30 ►Dagskrárlok Eiríkur og ís- landsmetið „Það stóð aldrei til að ég sæti svona lengi í þessum stól,“ segir Eiríkur Jóns- son, „en hann hefur hentað mér ágætlega og gerir enn“ STÖÐ 2 kl. 20.15 Þættir Eiríks Jónssonar á Stöð 2 verða fjögurra ára áður en langt um líður. Leitun er að sjónvarpsþáttum í beinni út- sendingu hér á landi sem náð hafa svo háum aldri og líklega hefur Eiríkur þegar sett íslandsmet í þessu efni þótt hann viti ekki af því sjálfur. Eiríkur verður á dag- skrá Stöðvar 2 alla virka daga í vetur, að föstudagskvöldunum frá- töldum, en þá leysa Súpermann og félagar hann af hólmi. „Það stóð aldrei til að ég sæti svona lengi í þessum stól,“ segir Eiríkur Jónsson. „En hann hefur hentað mér ágæt- lega og gerir enn.“ Konan sem elskaði IrRð í sögum Kathe- rine Mansfield er algengt að fjölskyldulífið sé fagurt á yfir- borðinu en grimmd og kuldi ríki undir niðri RÁS 1 kl. 15.03 í dag fjallar Gerð- ur Kristný um ævi og verk smá- sagnahöfundarins Katherine Mansfield (1888-1923) í þættinum Konan sem þótti svo vænt um lífið að hana langaði ekki til að deyja. Katherine Mansfield fæddist á Nýja-Sjálandi en fluttist til Eng- lands tvítug að aldri með það_ fyrir augum að verða rithöfundur. I sög- um hennar er algengt að fjölskyldu- lífið sé fagurt á yfirborðinu en grimmd og kuldi ríki undir niðri. Söguefnið er í stíl við einmanalegt líf Katherine sjálfrar sem aldrei eignaðist fjölskyldu og hafði svo oft misboðið ættingjum sínum að hún var útskúfuð úr þeirra hópi. Yn/ISAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur m. Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 Lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club, við- talsþáttur 20.30 Þinn dagur m. Benny Hinn 21.00 Kenneth Copeland, fræðsluefni 21.30 Hornið, rabbþáttur 21.45 Otðið, hugleiðing 22.00 Praise fthe Lord, bl. efni 24.00 Nætursjón- varp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 What Did You Do in the War, Daddy?, Æ, 1966, 11.00 Eleven Harrowhouse, 1974 13.00 Skippy and the Intruders, B, 1969 15.00 Split Infinity, , 1992 17.00 Moment of Truth: to Walk Again, F, 1994, 18.30 Close-Up: 19.00 Lies of the Heart, 1994 21.00 Arctic Blue, 1994, Rutger Hauer 22.35 Dr. Giggles, 1992, 0.15 The All-American Boy, 1973, Jon Voight 2.15 And God Created Woman, 1987 SKY OME 6.00 Bamaefni (The DJ. Kat Show) 6.01 Mask 6.30 Incredible Dennis 7.00 VR Troopers 7.30 Jeopardy 8.00 The Oprah Winfrey Show 9.00 Concentration 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 The Urban Peasant 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Geraldo 14.00 The Oprah Winfrey Show 14.50 Bamaefni (The DJ Kat Show) 14.55 Incredible Dennis 15.30 VR Troopers 16.00 Beverly Hills 90210 17.00 Summer with the Simp- sons 17.30 Space Precinct 18.30 MASH 19.00 Texas Justice 21.00 Quantum Leap 22.00 Law & Order 23.00 Late Show with David Letter- man 0.45 The Untouchables 0.30 Anything But love 1.00 Hitmix Long Play EUROSPORT 6.30 Evrópugolf-fréttir 7.30 Dans 8.30 Knattspyma 9.30 Knattspyma 10.30 Speedworld 12.30 Fijálsíþrótt- ir 13.30 Hjólreiðar, bein úts. 15.00 Þríþraut 16.00 Knattspyma 17.00 Fjölbragðaglíma 17.30 Eurosport- fréttir 18.00 Motors 20.00 Hnefaleik- ar 23.00 Snooker 22.30 Skák 23.00 Eurosport-fréttir 23.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L= sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir 6.50 Bæn: Séra Irma Sjöfn Ósk- arsdóttir flytur. Morgunþáttur Rásar 1. Hanna G. Sigurðardótt- ir og Trausti Þór Sverrisson. 7.30 Fréttayfirlit 7.45 Daglegt Ti»mál Baldur Sigurðseon. 8.10 Að utan. 8.30 Fréttayfirlit. 8.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Erna Indriðadóttir. 9.38 Segðu mér sögu, Ferðin á heimsenda eftir Hallvard Berg. Jón Ólafsson þýddi. Arnhildur Jónsdóttir byrjar lesturinn (1:9). 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Ing- veldur G. Olafsdóttir. II. 03 Byggðalínan. IJ. 01 Að utan. 12.45 Veðurfregnir. TY.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegistónleikar. Vera Lynn, Ink spots og Dinah Shore syngja. 14.03 Utvarpssagan, Sól á svölu vatni eftir Framjoise Sagan. Svala Amardóttir byrjar lestur þýðingar Guðrúnar Guðmunds- dóttur. (1:11) ’ríí.30 Tónlist. Píanókvintett ópus 44 eftir Robert Schumann. Rögnvaldur Sigur- jónsson, Hans Stephanek, Katrin Dannheim, Sveinn Ólafsson og Dr. Heinz Edelstein leika. 15.03 Katherine Mansfield. Konan sem þótti svo vænt um lífið að hana langaði ekki til að deyja. Umsjón: Gerður Kristný. 15.53 Dagbók 16.05 Tónlist á síðdegi. Fiðlutónlist eftir Saint-Saéns. Konsert númer 3 i h-moll ópus 61 fyrir fiðlu og hljómsveit. Isabelle van Keulen leikur með Sinfóníu- hljómsveit Lundúna. Inngangur og Rondo Capriccioso ópus 28 og Havanaise ópus 83 fyrir fiðlu og hljómsveit. Arthur Grumiaux leikur með Lamourex hljómsveitinni. 16.52 Daglegt mál. Baldur Sig- urðsson flytur þáttinn. 17.03 Þjóðarþel. Eyrbyggja saga Þorsteinn frá Hamri les (12:27) 17.30 Síðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.03 Síðdegisþáttur Rásar 1 held- ur áfram. 18.30 Allrahanda. Hljóðritanir með Louis Armstrong og hljómsveit hans frá fjórða áratugnum. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Tónlist eftir Jón Leifs. E1 Greco, strengjakvartett númer 3 ópus 64. Kvartettinn Yggdrasill leikur. 21.00 Kvöldvaka a. Margt ber á fjörur Meðallands. Eyjólfur Eyjólfsson hreppstjóri á Hnaus- um segir frá. Jón R. Hjálmarsson skráði og flytur. b. Selveiði I Þorkelsskerjum eftir Matthías Helgason. Umsjón: Pétur Bjarnason. (Frá ísafirði) 22.10 Veðurfregnir Orð kvöldsins: Málfríður Finnbogadóttir flytur. 22.30 Kvöldsagan: Plágan eftir Albert Camus. Jón Oskar les þýðingu sína (24) 23.00 Jólalög I júní? Frá miðsum- arshátíð I Stokkhólmi. Umsjón: Felix Bergsson. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Ing- veldur Ólafsdóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns Veðurspá Fréttir ó rós 1 og rói 2 kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 7.03 Morgunútvarpið. Kristín Ól- afsdóttir og Leifur Hauksson. Mar- grét Rún Guðmundsdóttir flettir þýsku blöðunum. 9.03 Halló fsland. Magnús R. Einarsson. 10.03 Lfsu- hóll. Lísa Pálsdóttir. 12.00 Veður. 12.45 Hvltir máfar. Gestur Einar Jónasson. 14.03 Ókindin. Ævar Örn Jósepsson. 16.05 Dægurmá- laútvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 Milli steins og sleggju. 20.30 Rokk- þáttur. Andrea Jónsdóttir. 22.10 Gamlar syndir. Árni Þórarinsson. 0.10 Sumartónar. 1.00 Næturút- varp til morguns. Veðurspá. Næt- urtónar. NÆTURÚTVARPID 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.05 Meistarataktar. 4.00 Næturtónar. 4.30 Veðurfregnir. Næturlög. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund með tónlistar- mönnum. 6.00 Fréttir, veður, færð og flugsamgöngur. 6.05 Morgun- tónar. 6.45 Veðurfregnir. Morgun- tónar hljóma áfram. IANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Tónlist. Gylfi Þór Þorsteins- son. 9.00 Steinn Ármann, Davlð Þór og Jakob Bjamar. 12.00 ís- lensk óskalög. 13.00 Albert Ág- ústsson. 16.00 Álfheiður Eymars- dóttir. 18.00 Tónlistardeild Aðal- stöðvarinnar. 19.00 Sigvaldi B. Þórarinsson. 22.00 Halli Glsia. 1.00 Albert Ágústsson. BYIGJAN FM 98,9 6.30 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Halldór Backman. 12.10 Gullmolar. 13.00 íþróttafréttir eitt, 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 19.19 19:19 20.00 Kristófer Helgason. 22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dag- ur Jónsson. 1.00 Næturdagskrá. Frittir ó heila timanum Iró kl. 7-18 og kl. 19.19, frittayfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþrittafréttlr kl. 13.00. BROSIÐ FM 96,7 8.00 Ragnar Örn Pétursson. 10.00 Þórir Tello. 13.00 Fréttir. Rúnar Róbertsson. 16.00 Jóhannes Högnason. 19.00 Ókynntir tónar. FM 957 FM 95,7 6.45 Morgunútvarpið á FM. Björn Þór og Axel Axelsson. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumbapakkinn. íþróttafréttir. 12.10 Ragnar Már. 15.00 Pumapakkinnn. íþróttafrétt- ir. 15.30 Á heimleið með Valgeiri Vilhjálmssyni. 19.00 Betri blanda. Sigvaldi Kaldalón. 23.00 Rólegt og rómantiskt. Jóhann Jóhannsson. I. 00 Endurtekin dagskrá frá deg- inum.Frittir kl. 7.00, 9.00, 10.00, II. 00, 12.00, 13.00, 14.00, 15.00,16.00, 17.00. Friltir fró frittail. Bylgjunnar/St.2 kl. 17 og 18. KLASSÍK FM 106,8 9.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 Tón- listogspjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Útvarp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00 íslenskir tónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Þátturinn Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðar- ráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 Tónlist og blandað efni. 22.00 Ró- legt og fræðandi. SÍGILT-FM FM 94,3 7.00 í morguns-árið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 f hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 19.00 Kvöldið er fag- urt. 21.00 Encore. 24.00 Slgildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir 12.30 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp 16.00 Sam- tengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davlð Þór og Jakob Bjarnar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 22.00 Górilla. Útvorp Hofnarfjöróur FM 91,7 17.00 Úr segulbandasafninu. 17.25 Létt tónlist og tilkynningar. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.