Morgunblaðið - 21.09.1995, Page 15

Morgunblaðið - 21.09.1995, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. SEPTEMBER 1995 15 LANDIÐ Bakkabræður í sér- stæðri kaupstaðarferð Selfoss - Bakkabræður áttu í erf- iðleikum með umferðarreglurnar á Tryggvatorgi þegar þeir komu í kaupstaðarferð á Selfoss og hugð- ust nýta sér fjölmörg hagstæð haustdagatilboð í verslunum bæj- arins á laugardag. Fjöldi fólks fylgdist með komu þeirra félaga og ferð þeirra um verslanirnar en ráðskonan var með í för og vildi kaupa inn og hafa sína menn vel til fara. Einnig var hún óspör á að siða þá félaga til enda heimsmanneskja. Þeir félag- ar létu það ekki á sig fá þótt það rigndi og tóku þátt í haustdag- skránni á Selfossi eins og fjöl- margir aðrir en mikil umferð var . Morgunbiaðið/Sig. J6ns. í miðbæ Selfoss og í verslunum í EIRIKUR og Helgi með kútinn góða. bænum. Boðið úr kútnum Lögreglumenn tóku á móti Bakkabræðrum er þeir komu yfir Ölfusárbrú og leiðbeindu þeim um hringtorgið á Tryggvatorgi. Þeir voru til dæmis bílbeltalausir í hinni 70 ára gömlu bifreið sinni en leystu snarlega úr því með hrosshársreipum sem þeir höfðu meðferðis. Þetta var sönn kaup- staðarferð hjá þeim bræðrum með ráðskonunni enda voru þeir óspar- ir á að bjóða fólki að smakka það sem í kútnum var og virtist mik- ils virði. ,BÍLBELTUNUM“ komið fyrir á Eiríki og Helga i aftursætinu. Vitara V6 Nýr ebaljeppi þar sem afl og öryggi hafa forgang. Vitara 1/6 er einstaklega aflmikill, meö hljóöláta V6 vél, 24 ventla, sem afkastar 136 hestöflum. Hann er byggöur á sjálfstæöa grind og er meö hátt og lágt drif. Nákvæmt vökvastýriö og lipur 5 gíra handskiptingin eöa 4ra gíra sjálfskiptingin gera Vitara V6 auöveldan í akstri á vegum sem utan vega. Öryggisloftpúöar fyrir ökumann og framsætisfarþega, höfuöpúöar á fram og aftursætum og styrktarbitar í huröum gera Vitara V6 aö einum öruggasta jeppa sem býöst. Einstaklega hljóölátt farþegarýmiö er búiö öllum þægindum sem eiga heima í eöaljeppa eins og Vitara V6. SUZUKl BÍLAR HF. SKEIFAN 17- SÍMI: 568 5100 9. oktober. 40 sœti til London á kr. 16.930 Flug og hótel kr. 19.930 Við höfum nú fengið nýtt hótel í London á hreint frábæru verði, sem við bjóðum nú á kynningarverði 9. október. Great Eastem Hotel, einfalt en gott hótel í hjarta London. Kynntu þér glæsilegar ferðir Heimsferða til London, mestu heimsborgar Evrópu, á ótrúlega hagstæðu verði. Glæsileg hótel, spennandi kynnisferðir, besta verslunarborg Evrópu og íslenskir fararstjórar tryggja þér ánægjulega dvöl í heimsborginni. Bókaðu strax, það er aðeins um fá sæti að ræða. Verð kr. 16.930 Verð með flugvallasköttum, 9. október. 19.930 Verð kr. m.v. 2 í herbergi, Great Eastem Hotel, 3 nætur. Verð með flugvallasköttum, 9. október. HEIMSFERÐIR V (; Austurstræti 17,2. hæð. Sími 562 4600.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.