Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1995 9 17 punda sjóbirt- ingnr úr Eldvatni SJÓBIRTINGSTÍMINN er í ai- gleymingi um þessar mundir og fregnir herma að víða sé talsvert af birtingi á ferðinni. Nýlega veiddust til dæmis rúmlega 30 stykki, allt að 7 punda, á Fossa- svæðinu í Grenlæk, en það voru tvær stangir í tvo daga. Geirlandsá hefur einnig verið að gefa góð skot, svo og Tungu- fljót, Hraun í Ölfusi og Eldvatn. 17 punda sjóbirtingur veiddist í Eldvatni __ fyrir nokkrum dögum, það var Ólafur Þór Hauksson sem veiddi fiskinn á maðk. Mikill kraftur „Ég er búinn að fara tvo túra austur í Eldvatn og er hrifinn af ánni. Þetta eru ekki margir fiskar sem maður fær, en mjög vænir. Þann 17 punda veiddi ég á maðk þar sem er stríður straumur. Flugan virkaði illa í flaumnum og þá reyndi ég maðk. Það hreif og sá stóri kom eins og hraðlest strax í fyrsta kasti. Það var mik- ill kraftur í hpnum þó ekki væri glíman löng. Ég komst vel niður fyrir hann og þreytti hann þannig fyrr. Þetta var 17 punda hrygna, 96 sentimetrar og lítið legin,“ sagði Ólafur. Gott í Vola Ágúst Morthens á Selfossi sagði veiði hafa verið góða í Vola og Baugstaðaós í sumar, á fjórða tug laxa hefðu veiðst og talsverð sjóbirtingsgengd hefði verið á svæðinu. Síðasta vika gaf 65 sjó- birtinga, upp í 3 pund, en sá stærsti í sumar var 11 pund. Að undanförnu hefur miðsvæðið ver- ið drýgst og þar hafa menn auk þess veitt nokkrar 3-5 punda bleikjur. FRÉTTIR i Morgunblaðið/Bernharð GLÍMT við lax í Laxfossi í Grimsá, einni af fáum ám sem gáfu Iakari veiði nú en í fyrra. Lokatölur úr ýmsum áttum Hér fara á eftir lokatölur úr nokkrum ám. Þessar tölur eru ekki endanlega staðfestar. Innan sviga eru tölur síðasta sumars. Leirvogsá er enn opin og þar voru í gær komnir um 510 (490) laxar á land, Laxá í Kjós 1.020 (783), Laxá í Leirársveit 1.466 (853), Flóka 280 (341), en þar var framlengt, Grímsá 1.106 (1.485), Norðurá 1.680 (1.625), Þverá/ Kjarrá 1.648 (1.605), Langá 1.390 (927), Hítará 420 (206), Haffjarð- ará 680 (672), Straumfjarðará 322 (253), Miðfjarðará ca 1.100 (668), Hrútafjarðará 280 (176), Víði- dalsá 982 (580), Vatnsdalsá 604 (516), Laxá í Aðaldal 1.120 (1.226), Selá 1.150 (631), Hofsá 980 (1.012, Vesturdalsá 350-60 (218), Rangár rúml. 1.500 (1.576), Stóra-Laxá ca 350 (278), Sogið ca 280 (283), veitt til 25. septem- ber. Doktor í stjórnmála- fræði • STEFANÍA Óskarsdóttir varði 1. ágúst sl. doktorsritgerð við Purdue University, West Lafayette, Indiana. Ritgerðin nefn- ist „The Use of Incomes Polici- es: The Case of Iceland, 1969- 1994. í ritgerð- inni eru samskipti íslenska ríkisins, atvinnurekenda og launþega rakin Óskarsdóttir °g greind á tíma- bilinu 1969- 1994. Þessi umfjöllun er síðan tengd við umræður innan stjórn- málahugfræðinnar um eðli sam- skipta ríkisvaldsins, atvinnurek- enda og launþega í ríkjum Norður- Evrópu. Stefanía varð stúdent frá MR 1982. Hún lauk BA prófi í stjórn- málafræði frá Purdue University 1986 og MA prófi í sömu grein 1988, einnig frá Purdue Univers- ity. Jafnhliða námi kenndi Stefan- ía við stjórnmálafræðideild Purdue. Frá 1990 til 1992 var hún David Ross Fellow við Purdue. Stefanía er dóttir hjónanna Ólafs V. Friðrikssonar og Guð- laugar Þorleifsdóttur. Eigin- maður Stefaníu er dr. Jón Atli Benediktsson, dósent við raf- magns- og tölvuverkfræðiskor Háskóla Islands. Þau eiga einn son, Benedikt Atla. ALHLIÐA TÖLVUKERFI KERFISÞRÓUN HF. Fákafeni 11 - Sími 568 8055 NÝTT TÖLUBLAÐ Á NÆSTA BLAÐSÖLUSTAÐ Allt um Kombukha sveppinn Handan lífs og dauða - Slökunartækni Síþreyta - íslensk seiðmenning Rafsegulsviðsóþol Er framhaldslífið staðreynd - Tarot Stjörnuspeki - Draumráðningar o.fl. ; - tímarit um það sem skiptir máli - Áskriftarsími 581 3595 r Nœstu 1 sýningar: 30. sept., 1,11,21. l og2S. okt. , r Matseðill Forréttur: Freyðivínstónuð laxasúpa m/rjómatopp. Aðalréttur: Glóðarsteiktur lambar'öðvi dijon m/púrtvínssósu, kryddsteiktum jarðeplum, gljáðu grænmeti og fersku salati. Eftirréttur: Heslihnetuís m/súkkulaðisósu og ávöxnim. 'erð kr. 4.600 Sýninearverð. IÓ3Á kr. 2.000 iBorðapantanir ísíma 568 7111. Ath. Eneinn aðeansseyrir á dansleik, Hótel Island laugardagskvöld ÞO LIÐIAR OG OLD þar sem BJÖRGVIN HALLDÓRSSON rifjar upp öll bestu lögin frá 25 áraglæstum söngferli ásamt fjölmörgum frábærum Iistamönnum í glæsilegri sýningu. N? ÉmEEzlEMk Gestasöngvari: SIGRÍÐUR BEINTEINSDÓTTIR iiljómsveitarstjóri: GUNNAR ÞÓRDARSON ásamt 10 nianna hljómsveit^j Kynnir: r JÓN AXEL ÓLAFSSON / Dansahöfundur: i HELENAJÓNSDÓTTIR J Dansarar úr BATTU íiokknujfl Handrit og leikstjóm: Æ BJÖRN G. BJÖRNSSON ■ Hlómsvcitiu Gullaldarliðið í Aðalsal Magnús Kjartansson Ari Jónsson Björgvin Gíslason Hallberg Svavarsson Bítlasemmning - Lög frá árunum '60-70 Magnús og Jóliann og l’étur Hjaltested leika fyrir dansi. Norðursalur: Diskótek DJ Gummi þeytir skífúin í Nörðursal. Sértilboð á bótelgislingu, sítni 568 8999. Hafðu nýju 20 ára verðtryggðu spariskírteinin með í verðbréfaeign þinni XAðbjóðumeinnigeldriftokkaspariskírteinan'kisgóösmeðgjal eftir V2ár, 1 1/2ár,2 1/2ár,3 1/2ár,4 1/ 2ár,5 V 2árog9 Þú getur raðað saman mismunandi flokkum spariskírteina þannig að þú sért alltaf með laustfé þegar þú þarft á því að halda. Einnig getur þú tryggtfjárhagslegaframtíð þína til lengri tíma SpariskítteinierutækitilaðskapaþannhnEvfenteikasemþúþa ddaga 1/2ár. rihast Helstu flokkar spariskútema: Hokkur 1991 1D5 Gjatdcbgi llebúar 1996 1992 1D5 liebúar 1997 1993 1D5 Töyii 1998 1994 1D5 lOepH 1999 1995 1D5 IMnier 2000 1995 1D10 IQaprf 2005 1995 1D20 Voktóber 2015 Útboð á 20 ára spariskírteinum fer fram í dag kl. 14:00. Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa og fáðu nánari upplýsingar. Sími 562 6040. Fjölmargiraðrirflokkarspariskírteina eru einnigtilsölu. Haf skráð á Verðbréfaþingi íslands, og eru því auðseljanleg á lánstí a skal í huga að spariskírteini rikissjóðs eru markaðsverðbréf s manum. Kynntu þér möguleika spariskírteina rikissjóðs. ÞJONUSTUMIÐSTÖÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu) sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.