Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1995 47 DAGBÓK VEÐUR 27. SEPT. Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.37 0,0 7.44 4,0 13.59 0,0 20.02 4,0 7.06 13.07 19.08 15.38 (SAFJÖRÐUR 3.40 0,1 9.38 2,2 16.05 0,1 21.51 2,2 8.14 14.15 20.16 16.46 SIGLUFJÖRÐUR 6.00 M. 12.16 1A 18.16 0Ft 7.14 .13.15 19.17 15.47 DJÚPIVOGUR 4.53 2,4 11.11 0,3 17.11 2,2 23.18 o co 7.07 13.08 19.10 15.46 Siávarhæð miftast vifl meaalstórstraumsliöru______________________________(Mofounblaðia/Siámælingar Islands) Heimild: Veðurstofa íslands Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning rj Skúrir Slydda y Slydduél Snjókoma Él ■J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn symr vind- ___ stefnu og fjóðrín sss Þoka vindstyrk, heil fjöður * » er 2 vindstig. * '3U'C' VEÐURHORFURí DAG Yfirlit: Austur við Lófót er minnkandi 969 mb lægð sem hreyfist norðaustur. Við suður- ströndina er 994 mb lægð sem hreyfist all- hratt austsuðaustur. Um 800 km suður af Hvarfi er víðáttumikil 1028 mb hæð sem hreyf- ist hægt austur. Spá: Á morgun verður vestan og nörðvestan gola eða kaldi. Um landið austanvert verður víða léttskýjað en dálítil snjó- eða slydduél við vesturströndina. Síðdegis verða einnig lítils háttar él norðanlands. Hiti verður á bilinu 0 til 7 stig, kaldast norðanlands en hlýjast suðaust- anlands. Yfirlit á hádegl í H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil VEÐURHORFUR IMÆSTU DAGA Helstu breytingar til dagsins i dag: Lægðin fyrir sunnan Fremur hæg vestlæg átt, úrkomulítið og nokk- land Qarlægist. Smálægð fyrir vestan landið hreyfist austur. uð svalt fram undir helgi en leggst þá í ört vaxandi suðaustanátt með rigningu um mest- allt land og hlýnandi veðri. ______________ Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar um færð á vegum í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar ann- ars staðar á landinu. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að fsl. tíma Akureyri Reykjavík Bergen Helsinki Kaupmannahöfi Narssarssuaq Nuuk Ósló Stokkhólmur Þórshöfn Algarve Amsterdam Barcelona Berlín Chicago Feneyjar Frankfurt 2 alskýjað Glasgow 14 skúr á síð. kist. 4 skúr Hamborg 14 rigning 9 skúr á síð. klst. London 18 rigning og súld 13 skýjað Los Angeles 19 alskýjað 12 rigning Lúxemborg 12 skýjað -2 skýjað Madríd 18 helðskírt 0 slydduél Malaga 15 léttskýjað Mallorca 20 rigning 16 skýjað Montreal 12 léttskýjað 6 skúr New York 16 alskýjað 24 heiðskírt Orlando 25 skýjað 16 rigning og súld París 18 skýjað 20 léttskýjað Madeira 22 skýjað 17 alskýjað Róm 23 léttskýjað 12 alskýjað Vín 18 skýjað 21 þokumóða Washington 16 rigning 16 skýjað Winnipeg 2 lóttskýjað í dag er miðvikudagur 27. sept- ember, 270. dagur ársins 1995. Orð dagsins er: Kristur hugsaði ekki um sjálfan sig, heldur eins og ritað er: „Lastyrði þeirra, sem löstuðu þig, lentu á mér.“ Skipin Reykjavíkurhöfn: f gær komu Tjaldur, Víðir og Freyja af veiðum, Múlafoss og Kyndill komu af strönd og fór samdægurs. Þá fór Árni Friðriksson og kom samdægurs. Væntanlegir í gær voru Frithjof og Goðafoss. í dag eru væntanlegir Bakkafoss, Mikel Baka, Mælifell, Helgafell og togarinn Demyansk. Þá fer Mælifellið i dag. Fréttir Bóksala Félags kaþól- skra leikmanna er opin í dag kl. 17-18 á Hávallagötu 14. Mannamót Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Kaffi- veitingar og verðlaun. Gjábakki, Fannborg 8. Opið hús eftir hádegi í dag. Enn er hægt að skrá á nokkur nám- skeið, t.d. tréútskurð, framsögn og matar- gerð. Einnig er hægt að bæta við í Boccia- æfingatíma. Uppl. í síma 554-3400. Félag eldri borgara i Hafnarfirði. Fyrsti fundur vetrarins er í dag og hefst með helgi- stund í Fríkirkjunni kl. 14. Síðan er farið með rútu að safnaðarheimili Víðistaðakirkju. Fund- arefni: Vetrardagskrá kynnt, kaffiveitingar, söngur o.fl. Gerðuberg. Á morgun fimmtudag kl. 10.30 er helgistund. Umsjón séra Guðtaug Helga Ásgeirsdóttir. Hvassaleiti 56-58. í dag kl. 14 danskennsla, kl. 15.30-16.30 verður frjáls dans og kaffíveit- ingar, Sigvaldi stjómar, kl. 15 teiknun og málun í vinnustofu hjá Jean Posocco. (Róm. 15, 3.) fara fram raddprófanir fyrir kórstarf FEB- félagsins í vetur, í Ris- inu, Hverfisgötu 105. Orlofsnefnd húsmæðra í Kópavogi verður með myndakvöld fyrir konur sem dvöldu að hótel Áningu í Varmahlíð í júní sl. föstudaginn 28. september kl. 20.30 að Digranesvegi 12, Kópa- vogi. ITC-deildin Melkorka verður með opinn fund í kvöld kl. 20 í menning- armiðstöðinni Gerðu- bergi í Breiðholti. Stef fundarins er: „Með því að treysta á sjálfan sig tvöfalda menn getu sína“. Uppl. hjá Krist- ínu í síma 553-4159 og Helgu í síma 557-8441. ITC-deildin Rós heldur fund í kvöld kl. 20.30 í Austurmörk 15, Hvera- gerði. Athygli er vakin á breyttum fundardegi og stað. Barnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur og Hall- grímskirkja eru með opið hús fyrir foreldra ungra bama í dag frá kl. 10-12 í Hallgríms- kirkju. Jóna Margrét Jónsdóttir, hjúkrunar- fræðingur. Kirkjustarf Áskirkja. Samveru- stund fyrir foreldra ungra bama i dag kl. 13.30-15.30. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur frá kl. 12. Léttur hádegisverður á kirkju- lofti á eftir. Grensáskirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn kl. 17. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Félag eldri borgara í Langholtskirkja. For- Reykjavik og ná- eldramorgunn kl. grenni. í dag miðviku- 10-12. Kirkjustarf aldr- dag og á morgun aðra: Samvemstund kl. fimmtudag kl. 17-19 13-17. Akstur fyrir þá sem þurfa. Föndur, spil- að, léttar leikfimiæfing- ar. Dagblaðalestur, kórsöngur, ritningalest- ur, bæn. Kaffiveitingar. Aftansöngur kl. 18. Neskirkja. Fyrirbæna- guðsþjónusta kl. 18.05. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Kvenfélag Neskirkju hefur opið hús í dag kl. 13-17 í safnaðarheimilinu. Kín- versk leikfími, kaffi og spjall. Fótsnyrting og hárgreiðsla á sama tíma. Litli kórinn æfír kl. 16.15. Umsjón Inga Backman og Reynir Jónasson. Seltjarnarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimili á eftir. Árbæjarkirkja. Opið hús fyrir eldri borgara í dag kl. 13.30-16. Handavinna og spii. Fyrirbænastund kl. 16. Bænarefnum hægt að koma til presta safnað- arins. Fundur fyrir drengi og stúlkur 11-12 ára kl. 17-18. Breiðholtskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Tónlist, altarisganga, fyrirbænir. Léttur málsverður í safnaðar- heimili á eftir. Fundur fyrir drengi og stúlkur 11-12 ára kl. 17-18. Fella- og Hólabrekku- sóknir. Helgistund í Gerðubergi fimmtu- daga kl. 10.30. Kársnessókn. Sam- vera með eldri borgur- um á morgun kl. 14-16.30. Kópavogskirkja. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 18. Seljakirkja. Fyrirbæn- ir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Handayfírlagning. Allir veikomnir. Tekið á móti fyrirbænum í s. 567-0110. Fundur æskulýðsfélagsins Sela kl. 20. Hafnarfjarðarkirkja. Kyrrðarstund í hádegi. Léttur málsverður að henni lokinni í Strand- bergi. Landakirkja. Á morg- un fímmtudag kyrrðar- stund í dvalarheimilinu Hraunbúðum ki. 10.30. Fundur 10-12 ára barna kl. 17. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýéingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, tþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.500 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. cintakið. Krossgátan LÁRÉTT: 1 tannhvalur, 8 trjábol- um, 9 koma undan, 10 ambátt, 11 mannsnafns, 13 nytjalönd, 15 hring- iðu, 18 ótryggur, 21 rödd, 22 hindri, 23 út, 24 konungur. LÓÐRÉTT: 2 sköp, 3 stækja, 4 minnast á, 5 ýlfrar, 6* mestur hluti, 7 nagli, 12 fálka, 14 glöð, 15 slátraði, 16 kirtli, 17 umgerð, 18 hljóminn, 19 vitlausu, 20 heimili. I LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 gráta, 4 sigla, 7 ljáin, 8 öldum, 9 sæl, 11 urta, 13 saur, 14 kaldi, 15 maka, 17 frek, 20 ógn, 22 lepur, 23 æskir, 24 iðrar, 25 annar. Lóðrétt:- Lóðrétt: - 1 guldu, 2 áfátt, 3 agns, 4 svöl, 5 gedda, 6 armar, 10 ærleg, 12 aka, 13 Sif, 15 mælti, 16 kop- ar, 18 ríkan, 19 kórar, 20 órar, 21 næða. eykur orku og úthald Eitt hylki á dag og þú finnur muninn! Fæst í apótekinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.