Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 32
32 MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ WtAW^AUGL YSINGAR Vanur og vandvirkur smiður óskast til starfa á innréttingaverk- stæði. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar í síma 421 4020 eftir kl. 19.00. Aðstoðarleikskóla- kennari óskast allan daginn í leikskólann Sælukot. Þarf helst að hafa reynslu. Upplýsingar í símum 562-8533 og 552-7050. Frá Fósturskóla íslands Stundakennara vantar frá áramótum við framhaldsdeild Fósturskóla íslands í eftir- farandi greinar: 1) Stjórnun. 2) Ráðgjöf. Upplýsingar veitir Jóhanna Einarsdóttir í síma 581 3866. Kaupi gamla muni s.s. skrautmuni, bækur, myndir, málverk, silfur, silfurborðbúnað, jólaskeiðar, Ijósakrónur, lampa, bollastell, platta, gömul póstkort og húsgögn. Upplýsingar í síma 567-1989. Geymið auglýsinguna. j* Flugmenn - flugáhugamenn Fundur okkar um flugöryggismál verður hald- inn annað kvöld á Hótel Loftleiðum og hefst kl. 20.00. Fundarefni: - Atburðir sumarsins. - Veðurupplýsingar fyrir sjónflugið o.fl. Kaffihlé. - Kvikmyndasýning. Allir velkomnir. Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík. Flugmálafélag íslands. Flugmálastjórn. Öryggisnefnd FÍA. KENNSLA Leiklistarnámskeið fyrir börn Einnar viku leiklistarnámskeið fyrir börn hefj- ast laugardaginn 7. október nk. í gömlu bæjarútgerðinni, Vesturgötu 11, Hafnarfirði. 6, 7 og 8 ára börn á laugardögum frá kl. 10-11, 9 og 10 ára börn á laugardögum frá kl. 11.30-12.30 og 11 og 12 ára börn á laug- ardögum frá kl. 13-14. Verð 6.900 kr. Systkinaafsláttur. Innritun hafin í símum 555-0553 og 555-0304. HAFNÁkriáR ÐA RL EIKHÚSIÐ HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR Gospelkór Söngsmiðjunnar getur bætt við sig karlaröddum. Mjög spennandi verkefni framundan. Upplýsingar í síma 561-2455. Ójöfn samkeppni Verslunarráð íslands hyggst safna saman upplýsingum um samkeppnishömlur sem eiga rætur að rekja til ójafnrar stöðu einkaað- ila í samkeppni við opinberfyrirtæki eða fyrir- tæki sem njóta opinberrar verndar. Aðstöðumunur getur komið fram í skattamál- um, ábyrgðum, aðgangi að lánsfé, lánakjör- um og fleiru. Vegna þessa vill Verslunarráðið óska eftir því við félagsmenn sína og aðra aðila í einka- rekstri að þeir geri ráðinu viðvart skriflega um samkeppnishömlur og í hvaða mynd þær birtast. Þessum ábendingum verður komið á framfæri við stjórnvöld ásamt tiliögum ráðsins til úrbóta. Ábendingar sendist Verslunarráði íslands, Húsi verslunarinnar, 103 Reykjavík. Fax er 568 6564 og tölvupóstur jonas@chamber.is. Félagsmálaráðuneytið vekur athygli á því, að fyrirhugað er að halda próf til réttinda leigumiðlunar miðvikudaginn 18. október nk. frá kl. 14.00-17.00. Þeir, sem hug hafa á að sækja um leyfi til leigumiðlunar, eru hvattir til þess að leggja inn umsókn á eyðublöðum, er liggja frammi í félagsmálaráðuneytinu, fyrir 12. október nk. Prófagjald er 10.000 kr. og leyfisgjald 5.000 kr. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Borgarfjarðarsýslu verður haldinn að Hiöðum á Hvalfjarðarströnd sunnudaginn 1. októ- ber nk. kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning fulltrúa á lands- fund. Önnur mál. Þingmenn okkar á Vesturlandi koma á fundinn og ræða þjóðmálin. Stjórn sjálfstæöisfélags Borgarfjarðarsýslu. Samgöngu- og fjarskiptamálanefnd Sjálfstæðisflokksins Opinn fundur Opinn fundur í Valhöll, sal 1, miðvikudaginn 27. september kl. 20.00-22.00. Rædd verða drög að landsfundarályktun. Stjórnin. Umhverfis- og skipulagsnefnd Sjálfstæðisflokksins Opinn fundur •i Opinn fundur í Valhöll, sal 1, fimmtudaginn 28. september kl. 17.00. Rædd verða drög að landsfundarályktun. Stjórnin. Heilbrigðisnefnd Sjálfstæðisflokksins Opinnfundur Opinn fundur í Valhöll, sal 2, fimmtudaginn 28. september kl. 18.00. Rædd verða drög að landsfundarályktun. Stjórnin. Skóla- og fræðslunef nd Sjálfstæðisflokksins Opinnfundur Opinn fundur í Valhöll, sal 1, miðvikudaginn 27. september kl. 17.00. Rædd verða drög að landsfundarályktun. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Skóga og Selja Almennur félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 3. október nk. kl. 20.30 í Álfabakka 14. Efni fundarins: Val fulltrúa á 32. Landsfund Sjálfstæðisflokksins, sem verður haldinn í Reykjavík 2.-5. nóvember nk. Gestur fundarins verður Geir Haarde, alþingismaður. Sjálfstæðisfélag Kópavogs Félagsfundur Sjálfstæðisfélag Kópavogs boðar til al- menns félagsfundar í Hamraborg 1,3. hæð, fimmtudagínn 28. september nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Kosning landsfundarfulltrúa. 2. Fjármál Kópavogsbæjar - Framsögu- maður Gunnar I. Birgisson, formaður bæjarráðs. Bæjarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins svara fyrirspurnum. Fundarstjóri: Gunnsteinn Sigurðsson. félagar eru hvattir til að mæta. Stjórnin. V Félag sjálfstæðis- manna f Grafarvogi Aðalfundur félagsins verður haldinn í félagsheimilinu, Hverafold 5, miðvikudaginn 4. október kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund. 3. Önnur mál. Gestur fundarins verður Gunnar Jóhann Birgisson, borgarfulltrúi. Félagar fjölmennið. Stjórnin. IIPIMIMI.I UK F ■ U S Aðalfundur Heimdallar Aðalfundur Heimdallar, félags ungra sjálf- stæðismanna í Reykjavík, verður haldinn í kvöld, miðvikudaginn 27. september 1995, í Valhöll, Háaleitisbraut 1, og hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar. 2. Reikningar. 3. Lagabreytingar. (Engar lagabreytingar bárust innan tilskilins frests). 4. Afgreiðsla stjórnmálaályktunar, 5. Kosning formanns, ellefu meðstjórn- enda og tveggja endurskoðenda. 6. Ræða heiðursgests fundarins. 7. Önnur mál. Heiðursgestur fundarins verður Árni Sigfússon, oddviti borgarstjórn- arflokks Sjálfstæðisflokksins. Fráfarandi stjórn félagsins hvetur Heimdellinga til að mæta á fundinn. Formaöur. SltlCI auglýsingar I.O.O.F. 9 = 1779277'/2 = Rk. I.O.O.F. 7 = 1779277 = Rk. Hörgshlíð 12 Bænastund í kvöld kl. 20.00. □ HELGAFELL 5996092719 IV/V Fjhst. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30 í tengslum við dreifingu Bókar lífsins. Ræðumaður Bob Hosldns, stofnandi „Life Publis- hers'‘. Allir hjartanlega velkomnir. SAMBAND ÍSLENZKRA KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58-60 Samkoma í Kristniboðssalnum í kvöld kl. 20.30. Helga Steinunn Hróbjartsdóttir hefur kristniboðsþátt. Hugleið- ing: Halldóra L. Ásgeirsdóttir. Allir velkomnir. FERÐAFELAG # ÍSLANDS MÖRKINNI 6 - SlMI 568-2533 Þórsmörk, haustlitir, grillveisla 29/9-1/10 Skemmtileg og vinsæl ferð. Fjöl- breyttar gönguferðir. Grillveisla (innifalin í verði) og kvöldvaka á laugardagskvöldinu. Pantið og takið farmiða fyrir fimmtudags- kvöld. Takmarkað pláss. Uppl. á skrifst., Mörkinni 6. Gerist félagar og eignist árbók- ina „Á Hekluslóðum". Árgjaldið er 3.200 kr. (3.700 kr. fyrir inn- bundna bók). Ferðafélag Islands. Pýramídinn - andleg miðstöð Skyggnilýsingafundur með okkar ást- sæla miðli June Hughes verður á fimmtudags- kvöldið 28. sept. kl. 20.30. Húsið opnað kl. 19.30. Aðgöngumiðar við innganginn. Allir velkomnir. Pýramídinn, Dugguvogi 2, símar 588-1415 og 588-2526. Frá Sálarrannsóknafélagi íslands Hinn kunni danski fyrirlesari og leiðbeinandi Kaare H. Sörensen starfar um þessar mundir hjá S.R.F.Í. og býður upp á einka- fundi i fyrralífsupprifjun (past life therapy) þessa viku. Einnig vilj- um við minna á að huglæknirinn Gísli Ragnar Bjarnason er byrj- aður að starfa hjá okkur á ný.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.