Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 27.09.1995, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1995 11 Aðildarfélög Landverndar • Alþýðusamband íslands • Arkitektafélag íslands • Árnesingafélagið í Reykjavík • Bandalag íslenskra farfugla • Bandalag íslenskra skáta • Blaðamannafélag (slands • Búnaðarbanki íslands • Bændasamtök íslands • Dýraverndunarfélag Reykjavíkur • Félag eigenda sumardvalarsvæða • Félag íslenskra bifreiðaeigenda • Félag íslenskra búfræðikandidata • Félag landfræðinga • Félag íslenskra landslagsarkitekta • Félag íslenskra símamanna • Félag leiðsögumanna • Félag Þingeyinga í Reykjavík • Ferðafélag íslands • Framleiðsluráð landbúnaðarins • Fuglaverndarfélag íslands • Garðyrkjufólag íslands • Garðyrkjuskóli ríkisins • Hagsmunafélag líffræðinema Haxi • Hið íslenska náttúrufræðifélag • Hringrás • íslandsbanki • l'slenskir ungtemplarar • íþróttasamband íslands • Jarðefnaiðnaður • Kaupmannasamtök íslands • Kennarasamband islands • Kvenfélagasamband íslands • Kvenréttindafélag íslands * Landssamband hestamannafélaga * Landssamband íslenskra verslunarmanna • Landssamband stangaveiðifélaga Landsvirkjun • Landvarðafélag Islands Líffræðifélag íslands Pokasjóður Landverndar sem var stofnaður 1988 með samkomulagi milli fulltrúa verslunarinnar og Landvemdar, neyðist nú til að láta í minni pokann. Stjórn samtaka kaupmanna hefur ákveðið að hætta samstarfinu í þeim tilgangi að fá fullkomin yfirráð yfir því fjármagni pokasjóðs sem Landvemd hefur hingað til haft umsjón með. • Lionsumdæmið á íslandi • Náttúruverndarfélag Suðvesturlands • Náttúruverndarsamtök Austurlands • Náttúruverndarsamtök Suðurlands • Náttúruverndarsamtök Vesturlands • Ræktunarfélag Norðurlands Almenningur vill að Landvernd sjai um úthlutunina Samkvæmt niðurstöðum Gallup könnunar frá í nóvember 1994* vill mikill meirihluti almennings að Landvernd sjái áfram um ávöxtun þeirra peninga sem almenningur leggur til umhverfisverndar með greiðslu fyrir burðarpoka í verslunum. Mikill árangur - einstök ávoxtun Á þeim tíma sem sjóðurinn hefur starfað, hefur um 100 milljónum króna verið úthlutað til um 400 umhverfis- og land- græðsluverkefna. Ætla má að mótframlag styrkþega í vinnu, efni, peningum og tækjakosti hafi numið um 400 milljónum króna. Samanlagt hafa þessi framlög því orðið að 500 milljónum króna! I* Kjöldi Illutfall Landvernd Alveg saraa 50 5,9% Kaupmenn ,134 | 15.9% * Samband dýraverndunarfélaga Islands Landvemd er reiðubúin tU frekara samstarfs Þrátt fyrir að samtök verslunarinnar hafi slitið samstarfinu er Landvemd öll af vilja gerð til áframhaldandi samvinnu á sviði umhverfis- og landgræðslu. Kaupmenn og kaupfélagsstjórar sem vilja halda áfram samstarfi við Landvemd em hvattir til að hafa samband við skrifstofu Landvemdar því mörg mikilvæg verkefni bíða úrlausnar. Með samstilltu átaki getur minni pokinn orðið stœrri pokinn á ný! • Samband íslenskra bankamanna • Samband íslenskra sveitarfélaga • Samtök um náttúruvernd á Norðurlandi - SUNN • Skógræktar- og landverndarfélag undir Jökli • Skógræktar - og náttúruverndarfélag Ólafsvíkur • Skógræktarfélag íslands • Slysavarnafélag íslands • Stangaveiðifélag Reykjavíkur • Starfsmannafélag ríkisstofnana • Ungmennafélag íslands • Útivist Landvemd * Verkamannasamband íslands * Vestfirsk náttúruverndarsamtök * Vinnuveitendasamband íslands Skólavörðustíg 25, 101 Reykjavík Sími 552 5242 Bréfasími 562 5242 Hðnnun Gfsli B. / Gunnsr Steinþórsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.