Morgunblaðið - 27.09.1995, Side 39

Morgunblaðið - 27.09.1995, Side 39
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. SEPTEMBER 1995 39 BRIDS Umsjón Guómundur Páll Arnarsun Þraut dagsins er á opnu borði. Suður spilar sjö tígla og fær út tromp. Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ ÁK32 ¥ á ♦ KD9 ♦ 108654 Vestur Austur 4 G98 4 D1074 V K983 IjllH y G765 4 8 llllll 4 53 4 D9732 4 ÁKG Suður ♦ 65 ¥ 1)1042 ♦ ÁG107642 ♦ Vestur Norður Austur Suður - 1 lauf Pass 1 tígull Pass 1 spaði Pass 3 tíglar Pass 4 hjörtu* Pass 5 lauf* Pass 5 hjörtu* Pass 6 lauf* Pass Pass 7 tíglar Pass Pass •fyrirstöðusagnir Alslemman er auðveld við- fangs með öllu öðru en tígli út, enda er þá hægt að trompa þijú hjörtu í blindum. En nú vantar slag. Til að byija með getur sagnhafl gert sér vonir um tvennt: Að hjartakóngur falli þriðji, eða laufið brotni 4-4, en þá fríast þar slagur. Eins og sést, gengur hvorugt eftir. Þriðji möguleikinn er kast- þröng. Mörg afbrigði koma til greina eftir legu spila AV, en í þessu tilfelli gengur að- eins tvöföld þvingun, þar sem vestur þarf að valda laufið, en austur hjartað og báðir spaðann. Bíðum við! Er ekki vestur með hjartakónginn? Reynd- ar, en sagnhafi verður að færa valdið á litunum yfir á austur með því spila út drottningunni. Sagnhafi spil- ar þannig Hann tekur fyrsta siaginn í borði og trompar lauf. Fer inn á hjartaás og trompar lauf. Trompar hjarta og trompar lauf. Nú kemur hjartadrottning, kóngur og trompað. Síðan er lauf trompað og tíglunum spilað til enda. Lokastaðan verður þessi: Norður ♦ ÁK3 ¥ - ♦ - ♦ 10 Vestur Austur ♦ G98 ♦ D107 ¥ - ♦ - II ¥ G ♦ - * D ♦ - Suður ♦ 65 ¥ 10 4 2 * - Báðir vamarspilaramir neyðast til að henda spaða í tígultvistinn og þristurinn í spaða verður þvi úrslitaslag- urinn. Þessi spilamennska er auðvitað miðuð við að sagn- hafi sjái allar hendur, en hún er samt sem áður ekki frá- leit i reynd ef haft er í huga að austur doblaði ekki fjögur hjörtu. Kvikmyndahátíðin hefst 28. september VEGNA mistaka komu fram rangar upplýsingar í grein Oddnýjar Sen um Astu Nielsen í Morgunblað- inu síðastliðinn sunnudag. Kvikmyndahátíðin hefst þann 28. september, ekki 21. september eins og fram kom í greininni. Rétt niðurlag greinarinn- ar er eftirfarandi: A kvik- niyndahátíðinni verður boð- ið upp á myndirnar „Hyl- dýpið“, „Litla engiíinn", „Götu sorgarinnar", heim- ildarmyndirnar „Asta Niel- sen“ eftir Astu sjálfa, og „Asta og Charlotte" eftir I DAG Árnað heilla BRÚÐKAUP. Gefin vom saman 23. júní sl. í Umeá Stads Kyrka í Svíþjóð af Martin Hedberg, prófasti, Anna M. Sandgren og Benedikt Kristinsson. Ljósmyndastofan Nærmynd BRÚÐKAUP. Geíin voru saman 1. júlí sl. í Neskirkju af sr. Guðmundi Óskari Bryndís Guðmundsdóttir og Bjarni Heiðar Geirs- son. Með þeim á myndinni er sonur þeirra Arnar Darri. Heimili þeirra er á Grenimel 30, Reykjavík. Ljósmyndastofa Reykjavikur BRÚÐKAUP. Gefin vom saman 15. apríl sl. í Há- teigskirkju af sr. Kjartani Emi Sigurbjörnssyni Krist- ín Jóna Guðjónsdóttir og Þráinn Óskarsson. Heimili þeirra er á Hásteinsvegi 15, Vestmannaeyjum. Ljósm: Kristján Einar Einarsson BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 10. júní sl. í Dóm- kirkjunni af sr. Hjalta Guð- mundssyni Hulda Sverris- dóttir og Gauti Arnar Marinósson. Heimili þeirra er í Ofanleiti 5, Reykjavík. Með morgunkaffinu LEIÐRÉTT ÉG ER nú ekki mikið fyrir slúður, en vissirðu að Jóna á 8 er farin að halda við Sigurð á 17. EN ÞÚ? Hvað hefur þú verið að gera síðan við útskrifuðumst? STJÖRMUSPÁ eftir Frances Drake VOG Afmælisbarn dagsins: Þú átt auðvclt með að læra, og kannt að nýta þér áunna þekkingu. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Vinur kemur illa fram og lætur þig bíða eftir svari frá sér ár- degis. Síðdegis þarft þú að sinna endurbótum á heimilinu. Naut (20. april - 20. maí) Ferðalangar geta orðið fyrir óvæntum töfum í dag. Taktu ekki mark á rætnum og órök- studdum orðrómi, sem þér berst til eyma. Tvíburar (21. maí- 20. júní) Þú kemur ekki miklu í verk árdegis vegna sífelldra trufl- ana. Síðdegis þarft þú að sinna óboðnum gesti sem leitar að- stoðar. Krabbi (21.júní-22.júlí) HBÉ Taktu enga fjárhagslegá áhættu, og hugsaðu þig vel um áður en þú fiárfestir. í kvöld einbeitir þú þér að málefnum fjölskyldunnar. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Starfsfélagi á erfitt með að gera upp hug sinn, og þú þarft að sýna honum þolinmæði. Sameiginlegt átak leiðir til árangurs. Meyja (23. ágúst - 22. september) Varastu einhvem sem reynir að draga þig inn í deilur um viðkvæmt mál. Þér verður vel ágengt ef þú færð að vera útaf fyrir þig. Vog (23. sept. - 22. október) Hugurinn er á reiki, og*þú átt erfitt með að einbeita þér. Breytingar geta orðið á ferða- áformum þínum. Slakaðu á í kvöld. Sporódreki (23. okt. - 21. nóvember) Réttast væri að verða ekki við bón vinar um lán, því dráttur gæti orðið á endurgreiðslu. Vinnan hefur algeran forgang i dag. Bogmadur (22. nóv. - 21. desember) s&ú Framkoma vinar veldur von- brigðum, en þú þarft að reyna að sýna þolinmæði og skilning. Honum gengur gott eitt til. Steingeit (22.des. - 19.janúar) Trúðu ekki öllu sem þér er sagt í dag. Ráðgjöfum ber ekki saman og þú þarft að finna eigin lausn á mikilvægu verk- efni. Heinz Trenczak og Paul Hofman í tilefni af sýningu myndarinnar S1 (1913). Hún er ein af elstu myndum Astu og er gerð undir merkjum föðurlandsástar og þýskrar þjóðernishyggju. Eins og margar myndir frá tímum fyrri heimstyijaldar- innar lýsir S1 ótta almenn- ings við hervæðingu og njósnir og skömmu eftir frumsýningu myndarinnar í Berlin var hún tekin til sýn- inga í herbúðum Þjóðveija. Myndin var nærri gleymd þar til hún fannst nýverið í Moskvu og var gerð upp. Á þessari hátíð gefst kvik- myndaunnendum sjaldfeng- ið tækifæri til að sjá þessa þöglu, norrænu kvikmynda- gyðju sem á sínum tíma hlaut alheimsfrægð. Kínverska ekki á vegum HI Samkvæmt upplýsingum frá skrifstofu HI er nám- skeið í kínversku ekki á vegum Háskóla íslands, þótt námskeiðin fari þar fram. Kynning á þessum námskeiðum fór fram í stofu 202 í Odda, húsi heimspekideildar HÍ hinn 21. september. í auglýs- ingu er vísað á að nánari upplýsingar fáist hjá Eddu Kristjánsdóttur í símum 563 2771 og heimasíma 560 4018. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) dk Farðu gætilega með greiðslu- kortið, og varastu óþarfa skuldasöfnun. Félagi í vinn- unni er tregur til að fyigja for- dæmi þínu. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Ágreiningur kemur upp innan fjölskyldunnar varðandi fjár- festingu. Hlustaðu á hvað aðr- ir hafa að segja og reyndu að miðla málum. Stj'órnuspána á aó lesa sem dægradvöl. Spdr af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra stad- reynda. ICO KISELGEL Kagö-HÍaJ táa&tom. ISt-' 'C '> W- ©cf» «tboA^. | . v* i 500 ml f Hugsoðu um hcilsuno, holtu kcrfmu hrcinu, , Nóttúrulcgt bæticfni fyrir fólk ó öllum oldri. Silicol kísilsýro bætir mcltinguno og styrkir ollon bondvcf líkomons. þ.m.t. húð, hór. ncglur og beinogrind. Vinsælosto hcilsuefnið í Þýskoiondi, Svíþjöð og Bretlondi. Silicol fæst í Sjónvorpsmorkoðnum. sími 515-8000 og fer í olmcnno drcifmgu um - óromót. Vmus hf., sími 564-3607. KISELGEL Ko>íokm» Íusííisyta iöt - ínvarit-A ccú GtvaiUjs bruK' 500 ml Fullsmíðaðir skápar á afar góðu verði • Sprautulakkaðar hurðir, ávalar brúnir • Ótal litamöguleikar • Viðarúthliðar, margar viðartegundir Ljósakappar ofaná skápa Stuttur afgreiðslutími Verðdæmi: 3m breiður skápur sem nær uppí loft, verð með sokkli: Kr.82.860 Kynningarverð II II su lí HÉR OG NÚ —— Borgartúni 29, Reykjavík s: 562 76 66 og 562 76 67 Fax: 562 76 68 | G ísar óf\

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.