Morgunblaðið - 29.09.1995, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 29.09.1995, Qupperneq 48
48 FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Dýraglens fB6 GÆTISMKAP MEK. \þptG67A M6A FEBÐALA \/tlEB>þi/! APSTD04/A'/FlKlj L& Grettir Ferdinand Hver er þessi náungi með svarta Það er Svarti-Pétur, hinn frægi Eigum við að tala, eða eigum hattinn? fjárhættuspilari. við að spila „Svarta-Pétur“? BRÉF TIL BLADSINS Kringlan 1108 Reylq'avík • Sími 5691100 • Símbréf 569 1329 Fornmannsgröf í Skriðdal Frá Gissuri Símonarsyni: EFTIR AÐ fregnin af fornmanns- gröfinni í Skriðdal á Héraði barst vaknaði strax hjá mér nokkur for- vitni um það hver hér hefði verið lagður til hinstu hvílu, með svo rík- mannlegum hætti, sem nú hefur komið fram. Við lauslega athugun mína í Landnámabók Hins ísl. fornritafé- lags, sem Jakob Benediktsson gaf út, bls. 295, segir: (S. 278) „Ketill ok „Graut-Atli“, synir Þóris Þiðranda, fóru ór Verdal til íslands ok námu land í Fljótsdal, fyrr en Brynjólfur kom út. Ketill nam Lagarfljótsstrandir báðar fyrir vestan - Fljót á milli Hengifossár ok Ormsár. Ketill fór útan ok var með Véþormi syni Vémundar ens gamla; þá keypti hann at Véþormi Amheiði, dóttir Ásbjamar jarls skerjablesa, er Hólm- fastur son Véþorms hafði hertekit, þá er Grímur systurson Véþorms drap Ásbjöm jarl. Ketill keypti Amheiði dóttur Ásbjarnar tveim hlutum dýrra en Véþormur mat hana í fyrstu; en er kaupit var orðit, þá gerði Ketill brúðkaup til Amheiðar. Eptir þat fann hon grafsilfr mikit undir viðarrótum. Þá bauð Ketill at flytja hana til frænda sinna, en hon kaus þá honum at fylgja. þau fóm út ok bjuggu á Arneiðarstöðum; þeira son var Þiðr- andi faðir Ketils í Njarðvík. (S. 279) Graut-Atli nam ena eystri strönd Lagarfljóts allt á milli Giljár ok Vallaness fyrir vestan Öxnalæk. Hans synir váru þeir Þorbjörn ok Þórir, er átti Ásvöra Brynjólfsdóttur. (S. 280, H. 241) Þorgeirr Vestars- son hét maðr göfugr; hann átti þijá sonu; var einn Brynjólfr enn gamli, annar Ævarr enn gamli, þriðji Heij- ólfur. Þeir fóru allir til íslands á sínu skipi hverr þeira. Brynjólfur kom skipi sínu í Eskifjörð ok nam land Tár úr Frá Asgerði Jónsdóttur: ÉG VAR að koma frá því að sjá myndina „Tár úr steini" í annað sinn. Hún brást ekki fyrri áhrifum nema síður sé, en þá kom ég heim nánast upphafin af hrifningu. í myndinni fer allt saman fagur og trúverðugur texti, stórfengleg tón- list ímyndrænum tengslum við nátt- úru íslands og afburða fagur leikur. Það er á engan hallað þó að ég nefni sérstaklega hlutverk Rutar a Heraði fyrir ofan fjall, Fljótsdal allan fyrir ofan Hengiforsá vestan, en fyrir ofan Gilsá fyrir austan, Skriðudal allan, ok svá Völluna út til Eyvindarár ok tók mikit af landnámi Una Garðars- sonar ok byggði þar frændum sínum ok mágum. Hann átti þá tíu börn, en síðan fékk hann Helgu, er átt hafði Herjólfur bróðir hans, og áttu þau þijú börn. Þeira son var Qzurr, faðir Bersa, föður Helgu, móður Þorbjargar, er átti Loptur byskups- son. (S. 281, H. 242) Ævarr enn gamli bróðir Brynjólfs kom út í Reyðarfjörð ok fór upp um fjall; honum gaf Brynj- ólfur Skriðdal allan fyrir ofan Gilsá; hann bjó á Arnaldsstöðum; hann átti tvá sonu ok dætur þijár.“ Þá er að athuga kortið sem fylgir þessari útgáfu af Landnámabók, „Austfirðir nyrðri“. Þar kemur það greinilega fram hvar bræðumir Ketill og „Graut- Atli“ námu land beggja vegna Lagar- fljóts, en Brynjólfur gamli austan Lagarfljóts, þegar Ævar bróðir hans kemur til landsins þá gefur Brynjólf- ur honum Skriðdal allan og Landn- áma segir að Ævar hafi búið þar á Arnaldsstöðum. Fyrst verður þvi að álykta að það sé Ævar Þorgeirsson, f. um 860, sem hér hafi verið grafinn upp eftir um 1100 ár. Faðir hans hét Þorgeir Vestarsson, f. um 830, „göfugur maður í Noregi". Kona Ævars var Þjóðhildur Þorkelsdóttir f. um 880, faðir hennar var Þorkell „fullspak- ur“. Þessi ályktun mín er gerð með sama fyrirvara og Ari Þorgilsson hafði um ritun Íslendingabókar að komi annað í Ijós, þá skal hafa það sem sannara reynist. GISSUR SÍMONARSON húsasmíðameistari. steini Ólafsdóttur sem Annie eiginkonu Jóns Leifs. Það er hverjum manni góð gjöf að horfa á hennar fágaða leik í gleði og sorg. Einkunn þessarar kvikmyndar er sú hófstilling og fágun, sem lyftir henni upp á skör eftirsóknarverðrar kvikmyndalistar. Tár úr steini kemur öllum mönnum við. ÁSGERÐUR JÓNSDÓTTIR, Drápuhlíð 32, Reykjavík. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók verður framvegis varðveitt í upplýsingasafni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu það- an, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.