Morgunblaðið - 29.09.1995, Side 52
MORGUNBLAÐIÐ
52 FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1995
ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200
Litla sviðið kl. 20:30
• SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst
Frumsýning fös. 6/10 örfá sæti laus - 2. sýn. lau. 7/10 - 3. sýn. fim. 12/10 -
4. sýn. fös. 13/10 - 5. sýn. mið. 18/10.
Stóra sviðið kl. 20.00:
• ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson.
4. sýn. á morgun lau. uppselt - 5. sýn. sun. 1/10 nokkur sæti laus - 6. sýn.
fös. 6/10 uppselt - 7. sýn. lau. 14/10 örfá sæti laus - 8. sýn. 15/10 uppselt -
9. sýn. fim. 19/10 uppselt - fös. 20/10 - lau. 28/10.
• STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson.
[ kvöld fös. - lau. 7/10 - fös. 13/10.
Smíðaverkstæðið kl. 20.00:
• TAKTU LAGIÐ, LÓA e. Jim Cartwright
Á morgun uppselt - mið. 4/10 - sun. 8/10 uppselt - mið. 11/10 nokkur sæti
laus - lau. 14/10 - sun. 15/10 - fim. 19/10 - fös. 20/10.
SÖLU ÁSKRIFTARKORTA LÝKUR 30. SEPTEMBER
6 LEIKSÝNINGAR. VERÐ KR. 7.840.
5 sýningar á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á Litla sviðinu
eða Smíðaverkstæðinu.
Einnig fást sérstök kort á Litlu sviðin eingöngu - 3 leiksýningar kr. 3.840.
Miöasalan er opin frá kl. 13.00-20.00 alla iiaga medan á kortasölu stendur.
Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. - Greiðslukortaþjónusta.
Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204
gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000
LEIKFÉLAG REYK JAVÍKUR
Sala aðgangskorta stendur yfir til 30. september.
FIMM SÝNINGAR AÐEINS 7.200 KR.
• LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði:
Sýn. lau. 30/9 kl. 14 örfá sæti laus, sun. 1/10 kl. 14 uppselt og kl. 17 örfá sæti
laus, sun. 8/10 kl. 14 uppselt, lau. 14/10 kl. 14.
• SÚPERSTAR
eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30.
Sýn. í kvöld fáein sæti laus, miðnætursýning lau. 30/9 kl. 23.30, fáein sæti laus,
fim. 5/10 fáein sæti laus, fös. 6/10 fáein sæti laus. ATH.: Takmarkaður sýninga-
fjöldi.
• TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst
Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20:
Frumsýning lau. 7/10.
Litla svið:
• HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA?
eftir Ljúdmflu Razumovskaju.
Sýn. lau. 30/9 uppselt, sun. 1/10 uppselt, þri. 3/10 uppselt, mið. 4/10 uppselt,
sun. 8/10 uppselt.
Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur.
Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568 8000 frá kl. 10-12 alla virka daga.
Faxnúmer er 568 0383.
Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf!
A.HANSEN
HAFNÁRFj®RÐARLEIKHÚSIÐ 1 kvóld' uPPselt'
■ ' jr lau. 30/9, uppselt,
HERMOÐUR sun-vio, iaUSsæti,
S - fös. 6/10, örfá sæti laus,
» OG HAÐVOR lau. 7/10, örfá sæti laus,
- fös. 13/10, uppselt,
_ lau. 14/10. uppselt.
H I KA N A R í k' I Sýningar hefjast kl. 20.00.
I I / V 11 > / \ IY | |\| ösóttar pantanir seldar daglegi
CEÐKLOFINN CAMANLEIKUR Mi4a5alan er opin milli k, 16.19.
I 2 MTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Tel<iilá
solarhringinn.
Gamla bæjarútgeröin, Hafnarfiröi, Pontunarsími: 555 0553.
Vesturgötu 9, gegnt A. Hansen Fax: 565 4814.
býður upp á þriggja rétta leikhúsmáltíó á aðeins 1.900
Carmina Burana
Frumsýning laugardaginn 7. október.
Sýning fös. 13. okt., lau. 14. okt.
Sýningar hefjast kl. 21.
Munið gjafakortin - góð gjöf.
Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21.
Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta.
Styrktarfélagar munið forkaupsréttinn, á sýninguna, frá 25.-30. september.
Almenn sala hefst 30. september.
Vinsælasti rokksöngleikur allra tíma
í kvöld kl. 20, örfá sæti laus.
Lau 7/10 kl. 20, örfá sæti laus.
Miðnætursýningar:
í kvöld kl. 23, uppselt.
Lau. 30/9 kl. 23.30, uppselt.
Fös. 6/10 kl. 23.30, örfá sæti laus.
Lau 7/10 kl. 23, örfá sæti laus.
Miðasalan opin
mán. - lau. kl. 12-20
Héðinshúsinu
v/Vesturgötu,
sími 552 3000
fax 562 6775
í 4
eftir Maxím Gorkí
Næstu sýningar eru í kvöld 29/9, lau. 30/9 og sun 1/10. Sýningar hefjast kl. 20.
Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er
opin milli kl. 17-19 aila daga. Símsvari allan sólarhringinn.
Ath. FÁAR SÝNINGAR EFTIR
Sýnt í Lindarbæ - sími 552 1971.
FÓLKí FRÉTTUM
Þrjár kynslóðir
leikkvenna
►MYNDIN „How To Make An American Quilt“ var
forsýnd á miðvikudaginn. Hér sjást þrjár kynslóðir
leikkvenna í myndinni, Samantha Mathis, Anne Ban-
croft og Alfre Woodard. Þær sóttu að sjálf-
sögðu forsýninguna sem haldin var í
Samuel Goldwyn Theatre í . \
Beverly Hills. ——
Erfitt að
vera stjarna
LEIKARAR Strandvarðaþáttanna verða að leggja mikið á sig til að
halda sér í formi og forðast aukakílóin. „Hver dagur er næstum helvíti
á jörðu. Ég vakna klukkan hálf fimm á morgnana og stunda þolfimi
og hjóla í einn og hálf-
an klukkutíma.
Þetta er erfítt, en
veitir manni mikla
orku. Stundum
er hræðilegt
að vakna á
morgn-
ana, en ég neyði sjálfan mig til þess,“ segir David
Hasselhof, aðalleikari og framleiðandi þáttanna.
Kostnaður við gerð þáttanna er um 8 milljónir
króna á dag. Þess vegna er ótækt að leikararn-
ir veikist af skemmdum mat. Því er einn
matseðill fyrir allar stjörnurnar, morgun-
matur, hádegismatur og kvöld-
matur. Hann samanstendur af
léttu fæði, grænmeti, ávöxtum,
fiski og mögru kjöti. Hérna sjáum
við sýnishom:
1. DAGUR
Morgunmatur:
Perskir ávextir.
Hádegismatur:
Kjúklingur með kúskús.
KvÖldverður: Þurrsteiktur
túnfiskur með chilisalati.
2. DAGUR
Morgunmatun
Ferskir ávextir.
Hádegismatur: Steinbitur
með súrsætri sósu.
Kvöldmatur: Kalkúnn með
mangósalati.
3. DAGUR
Morgunmatur:
Ferskir ávextir.
Hádegismatur: Hvítlauks-
steiktar rækjur.
Kvöldmatur: Grænmetisgrat-
ín með bökuðum kartöflum.
4. DAGUR
Morgunmatur:
Ferskir ávextir.
Hádegismatur:
Grillsteik og grænmeti.
Kvöldverður: Chilibaunir.
4A' V V7 JUA 4 SAU A * — »■' — —■ '