Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 29.09.1995, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 FÖSTUDAGUR 29. SEPTEMBER 1995 ÞJOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst Frumsýning fös. 6/10 örfá sæti laus - 2. sýn. lau. 7/10 - 3. sýn. fim. 12/10 - 4. sýn. fös. 13/10 - 5. sýn. mið. 18/10. Stóra sviðið kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. 4. sýn. á morgun lau. uppselt - 5. sýn. sun. 1/10 nokkur sæti laus - 6. sýn. fös. 6/10 uppselt - 7. sýn. lau. 14/10 örfá sæti laus - 8. sýn. 15/10 uppselt - 9. sýn. fim. 19/10 uppselt - fös. 20/10 - lau. 28/10. • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. [ kvöld fös. - lau. 7/10 - fös. 13/10. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA e. Jim Cartwright Á morgun uppselt - mið. 4/10 - sun. 8/10 uppselt - mið. 11/10 nokkur sæti laus - lau. 14/10 - sun. 15/10 - fim. 19/10 - fös. 20/10. SÖLU ÁSKRIFTARKORTA LÝKUR 30. SEPTEMBER 6 LEIKSÝNINGAR. VERÐ KR. 7.840. 5 sýningar á Stóra sviðinu og 1 að eigin vali á Litla sviðinu eða Smíðaverkstæðinu. Einnig fást sérstök kort á Litlu sviðin eingöngu - 3 leiksýningar kr. 3.840. Miöasalan er opin frá kl. 13.00-20.00 alla iiaga medan á kortasölu stendur. Einnig símaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. - Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204 gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 LEIKFÉLAG REYK JAVÍKUR Sala aðgangskorta stendur yfir til 30. september. FIMM SÝNINGAR AÐEINS 7.200 KR. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði: Sýn. lau. 30/9 kl. 14 örfá sæti laus, sun. 1/10 kl. 14 uppselt og kl. 17 örfá sæti laus, sun. 8/10 kl. 14 uppselt, lau. 14/10 kl. 14. • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. í kvöld fáein sæti laus, miðnætursýning lau. 30/9 kl. 23.30, fáein sæti laus, fim. 5/10 fáein sæti laus, fös. 6/10 fáein sæti laus. ATH.: Takmarkaður sýninga- fjöldi. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: Frumsýning lau. 7/10. Litla svið: • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmflu Razumovskaju. Sýn. lau. 30/9 uppselt, sun. 1/10 uppselt, þri. 3/10 uppselt, mið. 4/10 uppselt, sun. 8/10 uppselt. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 meðan á kortasölu stendur. Tekið er á móti miðapöntunum í síma 568 8000 frá kl. 10-12 alla virka daga. Faxnúmer er 568 0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! A.HANSEN HAFNÁRFj®RÐARLEIKHÚSIÐ 1 kvóld' uPPselt' ■ ' jr lau. 30/9, uppselt, HERMOÐUR sun-vio, iaUSsæti, S - fös. 6/10, örfá sæti laus, » OG HAÐVOR lau. 7/10, örfá sæti laus, - fös. 13/10, uppselt, _ lau. 14/10. uppselt. H I KA N A R í k' I Sýningar hefjast kl. 20.00. I I / V 11 > / \ IY | |\| ösóttar pantanir seldar daglegi CEÐKLOFINN CAMANLEIKUR Mi4a5alan er opin milli k, 16.19. I 2 MTTUM EFTIR ÁRNA ÍBSEN Tel<iilá solarhringinn. Gamla bæjarútgeröin, Hafnarfiröi, Pontunarsími: 555 0553. Vesturgötu 9, gegnt A. Hansen Fax: 565 4814. býður upp á þriggja rétta leikhúsmáltíó á aðeins 1.900 Carmina Burana Frumsýning laugardaginn 7. október. Sýning fös. 13. okt., lau. 14. okt. Sýningar hefjast kl. 21. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. Styrktarfélagar munið forkaupsréttinn, á sýninguna, frá 25.-30. september. Almenn sala hefst 30. september. Vinsælasti rokksöngleikur allra tíma í kvöld kl. 20, örfá sæti laus. Lau 7/10 kl. 20, örfá sæti laus. Miðnætursýningar: í kvöld kl. 23, uppselt. Lau. 30/9 kl. 23.30, uppselt. Fös. 6/10 kl. 23.30, örfá sæti laus. Lau 7/10 kl. 23, örfá sæti laus. Miðasalan opin mán. - lau. kl. 12-20 Héðinshúsinu v/Vesturgötu, sími 552 3000 fax 562 6775 í 4 eftir Maxím Gorkí Næstu sýningar eru í kvöld 29/9, lau. 30/9 og sun 1/10. Sýningar hefjast kl. 20. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hafin. Miðasalan er opin milli kl. 17-19 aila daga. Símsvari allan sólarhringinn. Ath. FÁAR SÝNINGAR EFTIR Sýnt í Lindarbæ - sími 552 1971. FÓLKí FRÉTTUM Þrjár kynslóðir leikkvenna ►MYNDIN „How To Make An American Quilt“ var forsýnd á miðvikudaginn. Hér sjást þrjár kynslóðir leikkvenna í myndinni, Samantha Mathis, Anne Ban- croft og Alfre Woodard. Þær sóttu að sjálf- sögðu forsýninguna sem haldin var í Samuel Goldwyn Theatre í . \ Beverly Hills. —— Erfitt að vera stjarna LEIKARAR Strandvarðaþáttanna verða að leggja mikið á sig til að halda sér í formi og forðast aukakílóin. „Hver dagur er næstum helvíti á jörðu. Ég vakna klukkan hálf fimm á morgnana og stunda þolfimi og hjóla í einn og hálf- an klukkutíma. Þetta er erfítt, en veitir manni mikla orku. Stundum er hræðilegt að vakna á morgn- ana, en ég neyði sjálfan mig til þess,“ segir David Hasselhof, aðalleikari og framleiðandi þáttanna. Kostnaður við gerð þáttanna er um 8 milljónir króna á dag. Þess vegna er ótækt að leikararn- ir veikist af skemmdum mat. Því er einn matseðill fyrir allar stjörnurnar, morgun- matur, hádegismatur og kvöld- matur. Hann samanstendur af léttu fæði, grænmeti, ávöxtum, fiski og mögru kjöti. Hérna sjáum við sýnishom: 1. DAGUR Morgunmatur: Perskir ávextir. Hádegismatur: Kjúklingur með kúskús. KvÖldverður: Þurrsteiktur túnfiskur með chilisalati. 2. DAGUR Morgunmatun Ferskir ávextir. Hádegismatur: Steinbitur með súrsætri sósu. Kvöldmatur: Kalkúnn með mangósalati. 3. DAGUR Morgunmatur: Ferskir ávextir. Hádegismatur: Hvítlauks- steiktar rækjur. Kvöldmatur: Grænmetisgrat- ín með bökuðum kartöflum. 4. DAGUR Morgunmatur: Ferskir ávextir. Hádegismatur: Grillsteik og grænmeti. Kvöldverður: Chilibaunir. 4A' V V7 JUA 4 SAU A * — »■' — —■ '
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.