Morgunblaðið - 04.10.1995, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 04.10.1995, Blaðsíða 10
10 MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Kosið í nefnd- ir Alþingis KOSNING varaforseta Alþingis og kosning í fastanefndir þingsins fór fram á þingfundi í gær, þriðjudag. Samkvæmt þingsköpum á að kjósa sex varaforseta Alþingis, en samkomulag var milli þingflokk- anna um að kjósa að þessu sinni aðeins fjóra varaforseta. Ragnar Arnalds var kosinn 1. varaforseti, Sturla Böðvarsson 2. varaforseti, Guðni Ágústsson 3. varaforseti og Guðmundur Árni Stefánsson 4. varaforseti. Skipan nefnda er sem hér segir: Allsherjarnefnd: Sólveig Pét- ursdóttir, Arni R. Árnason, Hjálmar Jónsson og Kristján Pálsson, Sjálf- stæðisflokki. Jón Kristjánsson og Valgerður Sverrisdóttir, Framsókn- arflokki. Ögmundur Jónasson, Al- þýðubandalagi. Sighvatur Björg- vinsson, Alþýðuflokki. Guðný Guð- björnsdóttir, Kvennalista. Efnahags- og viðskiptanefnd: Vilhjálmur Egilsson, Pétur Blöndal, Einar Oddur Kristjánsson og Sól- veig Pétursdóttir, Sjálfstæðisflokki. Gunnlaugur Sigmundsson og Val- gerður Sverrisdóttir, Framsóknar- flokki. Steingrímur J. Sigfússon, Alþýðubandalagi. Jón Baldvin Hannibalsson, Alþýðuflokki. Ágúst Einarsson, Þjóðvaka. Félagsmálanefnd: Einar K. Guðfinnsson, Pétur Blöndal, Arn- björg Sveinsdóttir og Kristján Páls- son, Sjálfstæðisflokki. Siv Friðleifs- dóttir og Magnús Stefánsson, Framsóknarflokki. Bryndís Hlöð- versdóttir, Alþýðubandalagi. Rann- veig Guðmundsdóttir Alþýðuflokki. Kristín Ástgeirsdóttir Kvennalista. Fjárlaganefnd: Sturla Böðvars- son, Árni Johnsen, Árni M. Mathies- en, Hjálmar Jónsson, og Arnbjörg Sveinsdóttir Sjálfstæðisflokki. Jón Kristjánsson og ísólfur Gylfi Pálma- son, Framsóknarflokki. Kristinn H. Gunnarsson og Margrét Frímanns- dóttir, Alþýðubandalagi, Gísli S. Einarsson, Alþýðuflokki og Kristín Halldórsdóttir, Kvennalista. Heilbrigðis- og trygginga- nefnd: Lára Margrét Ragnarsdótt- ir, Guðmundur Hallvarðsson, Sól- veig Pétursdóttir og Sigríður Anna Þórðardóttir, Sjálfstæðisflokki. Siv Friðleifsdóttir og Guðni Ágústsson, Framsóknarflokki. Ögmundur Jón- asson, Alþýðubandalagi. Össur Skarphéðinsson, Alþýðuflokki. Ásta R. Jóhannesdóttir, Þjóðvaka. Iðnaðarnefnd: Guðjón Guð- mundsson, Sigríður A. Þórðardóttir, Pétur Blöndal og Árni R. Árnason, Sjálfstæðisflokki. Stefán Guð- mundsson og Hjálmar Árnason, Framsóknarflokki. Svavar Gests- son, Alþýðubandalagi. Guðmundur Árni Stefánsson, Alþýðuflokki. Jó- hanna Sigurðardóttir, Þjóðvaka. Landbúnaðarnefnd: Egill Jóns- son, Árni M. Mathiesen, Guðjón Guðmundsson og Hjálmar Jónsson, Sjálfstæðisflokki. Guðni Ágústsson og Magnús Stefánsson, Framsókn- arflokki. Margrét Frímannsdóttir, Alþýðubandalagi. Lúðvík Bergvins- son, Alþýðuflokki. Ágúst Einars- son, Þjóðvaka. Menntamálanefnd: Sigríður A. Þórðardóttir, Tómas Ingi Olrich, Arnbjörg Sveinsdóttir og Arni John- sen, Sjálfstæðisflokki. Hjálmar Árnason og Ólafur Örn Haraldsson, Framsóknarflokki. Bryndís Hlöð- versdóttir, Alþýðubandalagi. Lúð- vík Bergvinsson, Alþýðuflokki. Guðný Guðbjörnsdóttir, Kvenna- lista. Samgöngunefnd: Einar K. Guð- finnsson, Egill Jónsson, Árni John- sen og Kristján Pálsson, Sjálfstæð- isflokki. Stefán Guðmundsson og Magnús Stefánsson, Framsóknar- flokki. Ragnar Arnalds, Alþýðu- bandalagi. Guðmundur Arni Stef- ánsson, Alþýðuflokki. Ásta R. Jó- hannesdóttir, Þjóðvaka. Sjávarútvegsnefnd: Árni R. Árnason, Einar Oddur Kristjánsson, Guðmundur Hallvarðsson og Vil- hjálmur Egilsson, Sjálfstæðisflokki. Stefán Guðmundsson og Hjálmar Árnason, Framsóknarflokki. Stein- grímur J. Sigfússon, Alþýðubanda- lagi. Sighvatur Björgvinsson, Al- þýðuflokki. Svanfríður Jónasdóttir, Þjóðvaka. Umhverfisnefnd: Tómas Ingi Olrich, Árni M. Mathiesen, Lára Margrét Ragnarsdóttir og Einar Oddur Kristjánsson, Sjálfstæðis- flokki. Ólafur Örn Haraldsson og Isólfur Gylfi Pálmason, Framsókn- arflokki. Hjörleifur Guttormsson, Alþýðubandalagi. Gísli S. Einars- son, Alþýðuflokki. Kristín Halldórs- dóttir, Kvennalista. Utanríkismálanefnd: Aðal- menn: Geir H. Haarde, Lára Mar- grét Ragnarsdóttir, Árni R. Árna- son og Tómas Ingi Olrich, Sjálf- stæðisflokki. Siv Friðleifsdóttir og Gunnlaugur Sigmundsson, Fram- sóknarflokki. Ólafur Ragnar Gríms- son, Alþýðubandalagi. Össur Skarphéðinsson, Alþýðuflokki. Jó- hanna Sigurðardóttir, Þjóðvaka. Varamenn: Árni M. Mathiesen, Vilhjálmur Egilsson, Sólveig Pét- ursdóttir og Hjálmar Jónsson, Sjálf- stæðisflokki. Hjálmar Árnason og Olafur Örn Haraldsson, Framsókn- arflokki. Hjörleifur Guttormsson, Alþýðubandalagi. Rannveig Guð- mundsdóttir, Alþýðuflokki. Ásta R. Jóhannesdóttir, Þjóðvaka. 5521150-5521370 LÁRUS Þ. VALDIMARSSON, FRAMKVÆ.MDASTJÓSI KRISTJÁN KRISTJÁNSSON, LÖGGILTUR FASTEÍGHASAU Til sýnis og sölu m.a. eigna: Hlíðar - eign í sérflokki Glæsil. neðri hæð rúmir 160 fm. Allt sér. Sérþvotta- og vinnuherb. í kj. m. rúmg. geymslu. Bílskúr. Trjágarður. Úrvals staður. Stórt endaraðhús - tilboð óskast Á vinsælum stað v. Brekkusel. Húsið er jarðhæð og tvær hæðir alls 6 svefnherb., 2 stofur m.m. Bílskúr. Góð lán fylgja. Eignaskipti mögul. Endurnýjuð - lækkað verð Sólrík 3ja herb. jarðhæð tæpir 80 fm. 40 ára húsnlán kr. 3,1 millj. Lítil, mikið skiptanl. útborgun. Laus strax. Dalaland - næsta nágrenni Þurfum að útvega góða 3ja herb. íb., lítil 4ra herb. íb. kemur til greina. Traustur kaupandi. Nokkrir fjársterkir kaupendur óska eftir húseign m. tveimur íb. Ýmsar stærðir koma til greina. Fjöldi fjársterkra kaupenda. Opið á laugardaginn. ALMEMNA FASTEIGNASALAN LflUGflVIGI 16S.55?1150-55?l37G Tjónið á hafnargarðinum í Keflavík 10-20 milljónir króna „KOSTNAÐUR við að lagfæra hafnargarðinn verður ekki undir 10 milljónum og ekki ólíklegt að hajin nálgist 20 milljónirnar," sagði Pétur Jóhannsson, hafnar- stjóri Keflavíkurhafnar. Hafnar- garðurinn rofnaði í ofsaveðri á laugardagsmorgun og kom 15 metra skarð í hann. „Skarðið reyndist minna en við áætluðum í fyrstu, en það er samt ljóst að mikið starf verður að gera við garðinn," sagði Pétur. „Innri veggurinn á viðlegukantin- um kastaðist 10-15 metra inn í höfnina og brotin liggja þar á 8 metra dýpi. Þetta skapar þó ekki hættu fyrir þá báta sem nú liggja inni, en við þurfum að fjarlægja brotin fljótlega." Á mánudag var byrjað að aka grjóti í skarðið. „Þegar því verður lokið verður innri veggur garðsins lagaður, annað hvort með því að steypa hann upp á ný, eða reka Morgunblaðið/Björn Blöndal KOSTNAÐUR við að fylla upp í fimmtán metra skarð í hafnar- garðinum í Keflavík er áætlaður 10-20 milljónir króna. niður stálþil. Mér þykir nú lík- legra að við steypum hann að nýju, því enn stendur 4-5 metra hár veggur á botninum, sem hægt væri að bæta ofan á, en þarna er 12 metra dýpi. Ytri veggurinn er hins vegar alveg brotinn." Pétur sagði að höfnin hefði ekki bolmagn til að gera við hafn- argarðinn nema fá til þess fram- lag úr viðlagatryggingu eða hafnabótasjóði. Algjört hrun hjá Anand SKAK World Tradc Ccnter, New York: HEIMSMEISTARAEIN- VÍGI ATVINNUMANNA 11. sept.-13. október 1995 ÞRBTTÁN er happatala Kasp- arovs og í gær vann hann 13. skákina í heimsmeistaraeinvíginu við Anand mjög auðveldlega. Ind- verjinn tefldi skákina máttlaust með hvi'tu og Kasparov var fljótur að ganga á lagið og hrifsaði til sín frumkvæðið með glæsilegri peðsfórn. Eftir að hafa leikið sín- um 25. leik í vonlausri stöðu gafst Anand síðan upp án þess að bíða eftir svari andstæðingsins. Þetta er með allra stystu tapskákum á hvítt í heimsmeistaraeinvígi. Taflmennska Indverjans í síð- ustu skákum hefur verið afar slök og Kasparov hefur nú tekið örugga forystu, 7 'A-5 'A. Eftir er að tefla sjö skákir og þar sem Kasparov heldur heimsmeistaratitlinum á jöfnu verða möguleikar Anands nú að teljast hverfandi litlir. Jafn- vel þótt riann braggist er fyrirhug- að að tefla síðustu skákina föstu- daginn þann þrettánda október. Hjátrú Kasparovs gæti þá fært honum aukinn kraft. 13. einvígisskákin: Hvítt: Anand Svart: Kasparov I. e4 - c5 2. Rf3 - d6 3. d4 - cxd4 4. Rxd4 - Rf6 5. Rc3 - g6 Aftur beitir Kasparov drekaaf- brigðinu, sem færði honum heppn- issigur í elleftu skákinni. 6. Be3 - Bg7 7. Dd2 - Rc6 8. f3 - 0-0 9. Bc4 - Bd7 10. h4 - h5 II. Bb3 - Hc8 12. Rxc6?! Þessi leikur hefur að vísu sést áður, en það er fremur óeðlilegt að styrkja miðborðsstöðu svarts. Það kemur Anand líka heldur bet- ur í koll. Vénjulegt framhald er 12. 0-0-0 Re5 og upp er komin sama staða og í 11. skákinni. Þetta kom Ka- sparov greinilega á óvart og hann gaf sér góðan tíma, en Anand fylgdi því ekki eftir með hraðri tafl- , mennsku. Aldrei þessu vant virtist Ind- verjinn illa undirbú- inn. 12. - bxc6 13. Bh6 - c5 14. Bc4 - Db6 15. Bxg7 - Kxg7 16. b3 - Be6! Svartur hefur nú fyllilega jafnað taflið. Nú virðist 17. Bxe6 - fxe6 18. Re2 eðlilegast, sem svartur svarar með 18. - e5 17. Rd5? - Bxd5 18. exd5 - e5 19. dxe6? Yfirsést 20. leikur svarts. 19. - d5 20. Be2 Magnús Örn Úlfarsson 23. Kfl - Hfe8 24. Bd3 - dxc4 25. Bxc4 SJÁ STÖÐUMYND Anand gafst upp á þess að bíða eftir svari andstæðings- ins, sem gæti t.d. orðið 25. - Re4! Haustmót TR Magnús Örn Úlf- arsson, 19 ára, hefur unnið allar þrjár skákir sínar í A flokki á Haustmóti TR og á frestaða skák við Þröst Þór- 20. - c4!! Fórnar peði til að hindra hrókun og opna sóknarlínur. Þessi leikur fer beint í kennslubækurnar! í heimsmeistaraeinvígi er sjaldgæft að menn fái að komast svona beint að efninu! Anand tekur ekki fórnina, eftir 21. exf7 - Hxf7 tvöfaldar svartur hrókana á e línunni ennþá fljótar en í skákinni. 21. c3 - Hce8! 22. bxc4 - Hxe6 hallsson. Arnar E. Gunnarsson, 16 ára og Jón Viktor Gunnarsson, 15 ára, hafa einnig farið mjög vel af stað í A flokki. Röð efstu manna í A flokki: __ 1. Magnús Örn Úlfarsson 3 v. og frestuð skák 2.-3. Arnar E. Gunnarsson og Jón Viktor Gunnarsson 3 v. 4. Sævar Bjarnason 2'A v. 5.-6. Þröstur Þórhallsson og Sigur- björn Björnsson 2 v. og frestuð skák 7. Jón Garðar Viðarsson 2 v. Hafnfirðingurinn Sigurbjörn Björnsson er enn einn ungur skák- maður sem stendur vel að vígi. Hann hefur þegar gert jafntefli við báða titilhafána á mótinu, Sævar og Þröst. Margeir Pétursson s i I » 5

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.