Morgunblaðið - 04.10.1995, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 04.10.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1995 9 FRETTIR Foreldrum bent á að virða reglur um útivist barna og unglinga BORGARSTJORINN í Reykjavík, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, hefur sent foreldrum barna og unglinga undir átján ára aldri bréf þar sem minnt er á skýrar reglur um útivist- artíma barna og ungmenna. Ingi- björg Sólrún kveðst telja ástandið í miðbæ Reykjavíkur á kvöldin og um helgar mikið áhyggjuefni og nauðsynlegt sé að borgaryfirvöld og foreldrar taki höndum saman og sporni gegn því. Margar hættur „Sá fjöldi sem leitar niður í miðbæ á nóttunni um helgar skipt- ir iðulega þúsundum og áberandi er hve stór hópur er undir lög- aldri, þ.e. börn og unglingar sem lögum samkvæmt mega ekki vera á almannafæri á kvöldin og á nótt- unni," segir Ingibjörg Sólrún og hvetur til samstarfs allra foreldra um að koma í veg fyrir útivist barna og unglinga um kvöld og helgar. „Talsvert ber á ölvun og ofbeldi og þrátt fyrir að unglingar séu Hrafn- hildur til Ist- anbul HRAFNHILDUR Hafsteins- dóttir, Fegurðardrottning ís- lands, heldur til Istanbul í Tyrklandi föstudaginn 6. október til að keppa um titil- inn Miss Europe 1995. Keppnin fer fram mánu- daginn 23. október og er henni sjónvarpað beint víða um Evrópu. Stúlkur frá 36 löndum taka þátt keppninni en það eru auk Islands; Albanía, Austurríki, Belgía, Hvíta Rússland,, Búlgaría, Tékkland, Dan- mörk, England, Eistland, Finnland, Frakkland, Þýska- land, Grikkland, Holland, Ungverjaland, írland, ísrael, ítalía, Lettland, Litháen, Lúx- emborg, Malta, Noregur, Pól- land, Portúgal, Rúmenía, Rússland, Skotland, Slóvakía, Spánn^ Svíþjóð, Sviss, Tyrk- land, Ukraína og Wales. Miðbærinn áhyggjuefni ekki sá hópur sem líklegastur er til þess að beita ofbeldi, geta þeir, eins og dæmin sanna, auðveldlega orðið fórnarlömb ofbeldis. Hætt- urnar eru margar og ef takast á að snúa þessari óheillaþróun við, þurfa allir að leggjast á eitt. For- eldrar gegna lykilhlutverki, ekki síst hvað varðar útivist barna, þótt fleira þurfi að koma til." Borgarstjóri bendir í bréfí sínu á þjónustu þá sem Reykjavíkurborg hefur byggt upp fyrir börn og ungl- inga og tiltæk úrræði vegna þeirra ungmenna sem lenda í vanda, eink- um starfsemi athvarfs í miðbænum fyrir unglinga sem teknir eru fyrir ölvun, ólæti eða brot á útivistar- tíma. Þangað verða foreldrar að sækja börn sín, séu þau á ferli utan leyfílegs útivistartíma. Heim fyrir klukkan 20 og 22 Samkvæmt lögum mega börn yngri en 12 ára ekki vera á al- mannafæri eftir klukkan 20, frá 1. september til 1. maí, nema í fylgd með fullorðnum. Börn á aldr- inum 13-16 ára mega ekki vera á almannafæri eftir klukkan 22 á sama tíma, nema í fylgd fullorðinna eða um sé að ræða krókalausa heimferð frá viðurkenndri skóla-, íþrótta- eða æskulýðssamkomu> Börnum yngri en 16 ára er óheimill aðgangur og dvöl á dans- Hótel ísland laugaidagskvöld ÞÓ LÍÐI ÁR OG ÖLD þar sem BJÖRGVIN HALLDÓRSSON rifjar upp öll bestu lögín frá 25 ára glæstum söngferli ásamt fjölmörgum frábærum listamönnum í glæsilegri sýningu. JV' Gestasöngvari: SIGRÍDUR BKINTliINSDÓTTlR Hljómsveitíirsljóri: GliNNAR ÞÓRDARSON ;ísamt 10 manna hljómsveit Kvnnir: JÓN AXKI, ÓIAFSSON ,/ Dansahofundur: HEUiNAJÓNSDÓniR Dansarar úr BATTU flokknui llandrit og leikstjórn: i BJÖRN G. BJÖRNSSON Dansaðíbremursölum Hljómsveitin Karma í Aðalsal Næstu sýningar: 7,14,21. og28.okt. Ásbyrgi: Magnús og Jóhann og Pétur Iljaltested leika fyrir dansi. Norðursalur: Xi;rl Diskótek DJ Gummi þeytir skífum í Norðursal. Matseðill Forréttur: Freyðivfnstónuð laxasúpa m/rjómatopp. Aðalréttur: Glóðarsteiktur lambavöðvi dijon m/púrtvínssósu, kryddsteiktum jarðeplum, gljáðu grænmeti og fersku salati. Eftirréttur: Heslihnetuís m/súkkulaðisósu og ávöxtum. ^^»^_ Verð kr. (.600 <J*E ^^3* Sýninearverð. riOTrXj^lAND ,„.2.000 Borðapantanir ístma 5681111. Sértilboð á hótelgistingu, sími 568 8999. Ath. Enginn aðgangsevrir á dansleik. leikjum öðrum en sérstökum ungl- inga- eða fjölskylduskemmtunum sem haldnir eru af skólum, æsku- lýðsfélögum eða öðrum þeim sem hafa til þess sérstök leyfi. Unglingum innan 18 ára aldurs er óheimill aðgangur og dvöl á stöð- um sem hafa leyfi til áfengisveit- inga, nema í fylgd með foreldri, öðrum forsjáraðila eða maka. Börn- um innan 14 ára er ekki heimill aðgangur að knattborðum, spila- kössum eða leiktækjum nema í fylgd með forráðamönnum. Vantar upplýsini um kraUai Nýttu þt-i iiii/pt&flyó Krc&bameinsmeslgsir! mmi NUMER 800 4040 K!.') II nrka'daiin ÆFjÆ S KRABBAMSNS Sraðgjöfin Vorum að fá sendingu af fallegum barnafatnaði ^VETgjB Création Stummer JOHA Njálsgötu 86, sími 552 0978 Póstsendingarþjónusta. Ríkisvíxlar! Fjármálastjórar - sjóðir - stofnanir - fyrirtæki • Ríkisvíxlar hafa fjölmarga kosti við fjárstýringu. • Ríkisvíxlar eru örugg skammtímaverðbréf með tryggri ávöxtun. Þau eru skráð á Verðbréfaþingi íslands sem tryggir greið viðskipti við kaup og sölu. • Ríkisvíxlar eru tæki til að skapa þann hreyfanleika sem þú þarfnast. Hafðu samband við ráðgjafa Þjónustumiðstöðvar rikisverðbréfa um tilboð á vexti á ríkisvíxlum. Sími 562 6040. MaHHHMHMMj ¦ ,.-,.': : Utboð fer fram í dag kl. 14:00. f boðí eru 3ja, 6 og 12 mánaða víxlar. ÞJONUSTUMIÐSTOÐ RÍKISVERÐBRÉFA Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfisgötu) sími 562 6040, fax 562 6068. Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.