Morgunblaðið - 04.10.1995, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ
MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1995 9
FRETTIR
Foreldrum bent á að virða reglur um útivist barna og unglinga
BORGARSTJORINN í Reykjavík,
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, hefur
sent foreldrum barna og unglinga
undir átján ára aldri bréf þar sem
minnt er á skýrar reglur um útivist-
artíma bama og ungmenna. Ingi-
björg Sólrún kveðst telja ástandið
í miðbæ Reykjavíkur á kvöldin og
um helgar mikið áhyggjuefni og
nauðsynlegt sé að borgaryfirvöld
og foreldrar taki höndum saman
og sporni gegn því.
Margar hættur
„Sá fjöldi sem leitar niður í
miðbæ á nóttunni um helgar skipt-
ir iðulega þúsundum og áberandi
er hve stór hópur er undir lög-
aldri, þ.e. börn og unglingar sem
lögum samkvæmt mega ekki vera
á almannafæri á kvöldin og á nótt-
unni,“ segir Ingibjörg Sólrún og
hvetur til samstarfs allra foreldra
um að koma í veg fyrir útivist barna
og unglinga um kvöld og helgar.
„Talsvert ber á ölvun og ofbeldi
og þrátt fyrir að unglingar séu
Miðbærinn
áhyggjuefni
ekki sá hópur sem líklegastur er
til þess að beita ofbeldi, geta þeir,
eins og dæmin sanna, auðveldlega
orðið fórnarlömb ofbeldis. Hætt-
urnar eru margar og ef takast á
að snúa þessari óheillaþróun við,
þurfa allir að leggjast á eitt. For-
eldrar gegna lykilhlutverki, ekki
síst hvað varðar útivist barna, þótt
fleira þurfi að koma til.“
Borgarstjóri bendir í bréfí sínu
á þjónustu þá sem Reykjavíkurborg
hefur byggt upp fyrir börn og ungl-
inga og tiltæk úrræði vegna þeirra
ungmenna sem lenda í vanda, eink-
um starfsemi athvarfs í miðbænum
fyrir unglinga sem teknir eru fyrir
ölvun, ólæti eða brot á útivistar-
tíma. Þangað verða foreldrar að
sækja börn sín, séu þau á ferli utan
leyfílegs útivistartíma.
Heim fyrir klukkan 20 og 22
Samkvæmt lögum mega börn
yngri en 12 ára ekki vera á al-
mannafæri eftir klukkan 20, frá
1. september til 1. maí, nema í
fylgd með fullorðnum. Börn á aldr-
inum 13-16 ára mega ekki vera á
almannafæri eftir klukkan 22 á
sama tíma, nema í fylgd fullorðinna
eða um sé að ræða krókalausa
heimferð frá viðurkenndri skóla-,
íþrótta- eða æskulýðssamkomu.
Börnum yngri en 16 ára er
óheimill aðgangur og dvöl á dans-
leikjum öðrum en sérstökum ungl-
inga- eða fjölskylduskemmtunum
sem haldnir eru af skólum, æsku-
lýðsfélögum eða öðrum þeim sem
hafa til þess sérstök leyfí.
Unglingum innan 18 ára aldurs
er óheimill aðgangur og dvöl á stöð-
um sem hafa leyfí til áfengisveit-
inga, nema í fylgd með foreldri,
öðrum forsjáraðila eða maka. Börn-
um innan 14 ára er ekki heimill
aðgangur að knattborðum, spila-
kössum eða leiktækjum nema í
fylgd með forráðamönnum.
Vantar þig
upplýsingai
um krabbai sin?
Nýttu þér aulíTfa þjó tu
KrabbameiuSfi
S KRABBAMifNS
Sráðgjöfin
Vorum að fá sendingu af fallegum
barnafatnaði "VEjKÍBD
Création
Stummer
Njálsgötu 86, sími 552 0978
Póstsendingarþjónusta.
Hrafn-
hildur
til Ist-
anbul
HRAFNHILDUR Hafsteins-
dóttir, Fegurðardrottning ís-
lands, heldur til Istanbul í
Tyrklandi föstudaginn 6.
október til að keppa um titil-
inn Miss Europe 1995.
Keppnin fer fram mánu-
daginn 23. október og er
henni sjónvarpað beint víða
um Evrópu.
Stúlkur frá 36 löndum taka
þátt keppninni en það eru auk
Islands; Albanía, Austurríki,
Belgía, Hvíta Rússland,,
Búlgaría, Tékkland, Dan-
mörk, England, Eistland,
Finnland, Frakkland, Þýska-
land, Grikkland, Holland,
Ungvezjaland, írland, ísrael,
Ítalía, Lettland, Litháen, Lúx-
emborg, Malta, Noregur, Pól-
land, Portúgal, Rúmenía,
Rússland, Skotland, Slóvakia,
Spánn,_ Svíþjóð, Sviss, Tyrk-
land, Ukraína og Wales.
r Nœstu
sýningar.
1,11,21.
,og28. okt.
Dansaðíbremursölum
Matseðill
Forréttur:
Freyðivúistónuð læiasúpa m/rjómatopp.
Aðalréttur:
Glóðarsteiktur lambavöðvi dijon
m/púrtvínssósu, kryddsteiktum jarðeplum,
gljáðu grænmeti og fersku salati.
Eftirréttur:
Heslihnetuís m/súkkulaðisósu og ávöxtum.
Verð kr. 4.600
Hljómsveitin Karma í Aðalsal
Ásbvrgi:
Magnús og Jóhann og Pétur Hjaltested
leika íyrir dansi.
Norðursalur.
Diskótek DJ Gummi þeytir
skífuni í Norðursal.
Sértilboð á hótelgistingu, sítni 568 8999■
Ath. Enginn aðganesevrir á dansleik.
A\\m
Grand Cherokee Laredo, árg. '93 og '94
Ford Explorer JLX, 6 cyl, sjálfskiptur árg. '91 - ekinn 96 þús. km
Ríkisvíxlar!
Fjármálastjórar - sjóðir - stofnanir - fyrirtæki
• Ríkisvíxlar hafa fjölmarga kosti við fjárstýringu.
• Ríkisvíxlar eru örugg skammtímaverðbréf með
tryggri ávöxtun. Þau eru skráð á Verðbréfaþingi
íslands sem tryggir greið viðskipti við kaup og sölu.
• Ríkisvíxlar eru tæki til að skapa þann hreyfanleika
sem þú þarfnast.
Útboð fer fram t' dag kl. 14:00.
í boði eru 3ja, 6 og 12 mánaða víxlar.
Hafðu samband við ráðgjafa
Þjónustumiðstöðvar ríkisverðbréfa
um tilboð á vexti á ríkisvíxlum.
Sími 562 6040.
ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ
RÍKISVERÐBRÉFA
Hverfisgötu 6,2. hæð (neðsta húsið við Hverfísgötu)
sími 562 6040, fax 562 6068.
Hvað sem þú gerir - sparaðu með áskrift að spariskírteinum