Morgunblaðið - 04.10.1995, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 04.10.1995, Blaðsíða 36
36 MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Vinsælasti rokksöngleikur allra tíma ! Kafíitdhhú§i(V I HLADVAHl’ANUM Vesturgötu 3 SÖGUKVÖLD íkvöld kl. 21.00. GuSmundut Guöleifeon, járnam. 09 sæfari. GuSmundur J. Guímundsson, sagnfræðingur. Kristin Ómarsdóttir, ritfröfundur. Pálina Þorvardardáttir, þjóðfræðingur. j Sigfús Bjartmarz, rithöfundur. Mi&avcrd kr. 500. HAUSTVÍSA í HLAÐVARPANUM Tónleikar sun. 8/10 kl. 21.00. Miðaverð kr. 700. SÁPA ÞRJÚ M Frumsýning fös. 13/10 kl. 23.00. Miði með mat kr. 1.800 Eldhúslö og barlnn opinn fyrlr og eftir sýningu. Miðasala allan sólarhringinn í síma 551-9055 / IAFNAkl-)ÆsÐAKI EIKHi'JSID •■Jfim. HERMÓÐUR " ÍW OG HÁÐVÖR SYNIR HIMNARIKI Fös. 6/10. uppselt. lau. 7/10, orfá sæti laus. fim. 12/10 aukasýn. fos. 13/10. uppselt. lau. 14/10. uppselt. Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. rih WOÐLEIKHUSIÐ sími 551 1200 ;... ..... ............... ................. Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst Frumsýning fös. 6/10 uppselt - 2. sýn. lau. 7/10 - 3. sýn. fim. 12/10 - 4. sýn. fös. 13/10 - 5. sýn. miö. 18/10. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA e. Jim Cartwright I kvöld - sun. 8/10 uppselt - miö. 11/10 nokkur sæti laus - lau. 14/10 uppselt - sun. 15/10 nokkur sæti laus - fim. 19/10 - fös. 20/10. Stóra sviðið kl. 20.00: 0 ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. 6. sýn. fös. 6/10 uppselt - 7. sýn. lau. 14/10 uppselt - 8. sýn. 15/10 uppselt - 9. sýn. fim. 19/10 uppselt - fös. 20/10 uppselt - lau. 28/10 uppselt. • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. Lau. 7/10 - fös. 13/10. Miöasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. I3.00-1S.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjónusta frá kl. 10.00 virka daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204 gjg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Störa svið: 9 LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren - á Stóra sviði: Sýn. sun. 8/10 kl. 14 uppselt, lau. 14/10 kl. 14 örfá sæti laus, sun. 15/10 kl. 14 örfá sæti laus, og kl. 17. • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. fim. 5/10, fös. 6/10 uppselt, fim. 12/10, lau. 14/10 miðnætursýning kl. 23.30. ATH.: Aðeins átta sýningar eftir. ATH.: Takmarkaður sýningafjöldi. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: Frumsýning lau. 7/10, 2. sýn. mið. 11/10, grá kort gilda. Litla svið: • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju á Litla sviði kl. 20. Sýn. í kvöld uppselt, sun. 8/10 uppselt, mið. 11/10, fös. 13710 uppselt, lau. 14/10 uppselt. 0 TÓNLEIKARÖÐ LR hvert þriðjudagskvöld kl. 20.30: Þri. 10/10 3-5 hópurinn, kvintettar og tríó. Miðaverð 800. Miðasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miöapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! í 4 ljvr|ai <Ta*gatru\öt eftir Maxfm Gorkí Sýning fimmtudagskvöld 5.10, uppselt. Föstudag 6/10, laus sæti. Laugardag 7/10, laus sæti. Sýningar hefjast kl. 20. Ekki er hægt að hleypa gestum inn i salinn eftir að sýning er hafin. Miöasalan er opin milli kl. 17-19 alla daga og til kl. 20 sýningardaga. Símsvari all- an sólarhringinn. Ath.: FÁAR SÝNINGAR EFTIR. Sýnt í Lindarbæ - sími 552 1971. FÓLK í FRÉTTUM C1EÐKL()FINN GAMANLEIKUR í 2 l’Á TTLJM FFTIR ÁRNA idSEN Gamla bæjarutgeröin. Hafnarfirði. Vesturgotu 9, gegnt A. Hansen Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á móti pontunum allan solarhringinn. Pontunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. býöur upp á þriggja rétta leikhúsmáltíð á aðeins 1.900 Reuter HÉR ER Madonna ásamt höfundum söngleiks- MADONNA kann vel við sig á meðal meðleik- ins, Andrew Lloyd Webber og Tim Rice. ara sinna, Jonathan Pryce og Antonio Banderas. I2IOMIEGA vítamín og kalk fæst í apótekinu McElhone, Moore lifir Picasso JULIANNE Moore hefur, ásamt Diane Venora, Joan Plowright, David Margulies og Natöshu McElhone, tekið að sér hlutverk í myndinni „Surviving Picasso" sem byggir á_ævi málarans heims- fræga. Aður höfðu Anthony Hopkins og Merchant Ivory ákveðið að leika í myndinni. Tökur hefjast í London í þessari viku, en leikstjóri er James Ivory. sem er ný og óreynd leikkona, leik- ur Francois Gilot, aðal- persónu myndarinnar, og Hopkins leikur Picasso sjálf- an. Moore leikur Dora Maar, Venora leikur þriðju konu Pic- assos og Plowright leikur ömmu Gilot. Julianne Moore sést næst á hvíta tjaldinu í myndinni „Assassins" ásamt Sylvester Stallone og Antonio Bande- ras, en Venora leikur í mynd- inni „Heat“ eða Hiti, á móti stórleikurunum A1 Pacino og Robert De Niro. Madonna á als oddi MADONNA kann vel við sig fyrir framan myndavélarnar. Hún leikur aðalhlutverk mynd- arinnar Evítu, sem gerð er eftir söngleik Andrews Lloyds Web- bers og Tims Rice. Tökur á tón- list myndarinnar hófust á mánu dag og við það tækifæri voru þessar myndir teknar. Ásamt Ma- donnu leika An- tonio Banderas og Jonathan Pryce aðalhlut- verk. Leik- stjóri er Alana Parker. Allen óánægður TIM Allen, sem leikur í sjónvarps- þáttunum Handlaginn heimilisfað- ir, fer ekki dult með óánægju sína með að hafa ekki verið tilnefndur til Emmy-verðlaunanna. Hann heldur því fram að hátt settir menn í bandaríska sjónvarpsiðn- aðinum hafi fordóma gagnvart honum. „Hugsaðu þér bestu leikarana í gamanþátt- um ... og segðu mér hvort þér finnist ekki svolítið skrýtið að ég skuli ekki vera i þeim hópi,“ sagði Allen í viðtali nýlega. „Gerði ég eitt- hvað rangt? Er ég fallinn í gleymsk- unnar dá? Kannski er ég of vinsæll. Of margar kvik- myndir. Of margar bækur. Of mikið að ger- ast. Ég veit ekki hvað það er.“ ISLENSKA OPERAN i551 1475 Cármina Burana Frumsýning laugardaginn 7. október. Sýning fös. 13. okt., lau. 14. okt. Sýningar hefjast kl. 21. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta. Styrktarfélagar muniö forkaupsréttinn, á sýninguna, frá 25.-30. septemþer. Almenn sala hefst 30. september. Miðasalan opin mán. ■ fös. kL 10-19 og lau 13-20. Mhn Fös. 6/10 kl. 23.30, uppselt. Lau 7/10 kl. 20, uppselt. Lau 7/10 kl. 23, örfá sæti laus. Fim. 12/10 kl. 20 ÖRFÁ SÆTI LAUS. Fös. 13/10 kl. 20 Fös 13/10 kl. 23 UPPSELT. Lau 14/10 kl. 23.30 UPPSELT. Héðinshúsinu v/Vesturgötu, sími 552 3000 fax 562 6775 A.HANSEN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.