Morgunblaðið - 04.10.1995, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 04.10.1995, Blaðsíða 38
38 MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ +í haskölabIo SÍMI 552 2140 Háskólabíó STÆRSTA BIOIÐ. ALLIR SALIR ERU FYRSTA FLOKKS. O'iT **** E.J. Dagur Ak. Hún er komin einhver víðamesta stórmynd ailra tíma með risavaxinni sviðsmynd sem á sér engan iíka 3rkost!eg tverjgja tíma rússíbanareið nþrugnasía umhverfi kvikmyndasö md sem þú hefur ekki efni á að Aðahlutverk: Kevin Costner, Jeanne Triplehorn og Dennis Hopper. Sýnd kl. 5.15, 6.45, 9 og 11. Sýndkl. 5,7 og 9.15. Sýnd kl. 9 og 11.10. B.i. 14. Síðasti sýningardagur. Líttu við í Heimskringlunni í Kringlunni, sjáðu atriði úr Vatnaveröld og taktu þátt í lauf léttri AIWA getraun. Þú átt kost á því að vinna Waterworld boli og AIWA geislaspilara. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.10. Krlnglan 8 • 12 Slmi 568 1000 Ljós- mynda- maraþon í Tónabæ ANNAÐ árlega ljósmynda- maraþonið verður haldið í Tónabæ á morgun. Það fer þannig fram að unglingar á aldrinum 13-15 ára mæta í Tónabæ og fá í hendur filmu og lista með viðfangsefnum. Maraþonið er í svart/hvítu, enda gaf það góða raun á síðasta ári. Seinná verður haldin ljós- myndasýning með myndum keppenda. Dómari og verndarengill keppninnar er. Ragnar Axelsson (RAX) ljós- myndari. ff\Vestfrost Frystikistur staögr.verð HF201 72x65x85 45.768,- HF271 92x65x85 50.946,- HF396 126x65x85 59.170,- HF506 156x65x85 69.070,- Frystiskápar FS205 FS275 FS345 125 cm 155 cm 185 cm 62.092,- 74.314,- 88.194,- Kæliskápar KS250 125 cm 58.710,- KS315 155 cm 62.933,- KS385 185 cm 71.055,- Kæli- og frystiskápar KF285 155 cm 88.524,- kælirl991tr fryslirSOItr 2 pressur KF283 155 cm 77.472,- kælir 199 Itr frystir 80 llr I prcssa KF350 185 cm 103.064,- kælir200Hr fryslir 156 llr 2 pressur KF355 185 cm 97.350,- kælir 271 llr fryslir 100 Itr 2 pressur Faxafeni 12. Sími 553 8000 I Borholufjör á íslandi ?ÍBÚAR Víkur í Mýrdal standa um þessar mundir í stórræðum við að bora eftir heitu vatni. Nú hefur verið borað niður á 1.324 metra dýpi, en nauðsyn- legt er að bora 1.700 metra nið- ur í jörðina. Til þess þarf fjármagn og þess vegna stóðu íbúar Víkur fyrir Borholufjöri síðastliðinn föstudag á Hótel íslandi. Allur ágóði rann að sjálfsögðu til bor- unarinnar. I3ICMIEGA vítamín og kalk fæst í apótekinu Fylgstumebí Kaupmannahöfn Morgunblabib fost á Kiutnipflugvcll i og Rábhúvtorginu ¦ kjarni málsins! Morgunblaðið/Jón Svavarsson SÓLEY Ragnarsdóttir, Reynir Ragnarsson og Edith Ragnarsson. EIN myndanna sem bor- ist hafa í keppnina. Forsíðu- keppni í full- um gangi NÚ STENDUR yfir hin árlega forsíðukeppni tímaritsins Hárs & fegurðar. Rétt til þátt- töku hefur hárgreiðslufólk, snyrtifræðingar, förðunar- fræðingar, ljósmyndarar, stílistar, fatagerðarfólk og fatahönnuðir. I forsíðukeppni síðasta árs sigraði ijósmynd- arinn Gústaf Guðmundsson, en Silla á Hárstofunni sá um hárgreiðslu og Lína Rut Karlsdóttir um förðun. Árið 1993 sigruðu Bragi Jósefsson ljósmyndari, Kristín Stefánsdóttir snyrtifræðingur og Erla Magnúsdóttir hár- greiðslumeistari. STÍLL keppenda er fjöl- breytilegur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.