Morgunblaðið - 04.10.1995, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 04.10.1995, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1995 25 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR ERLEIMD HLUTABREF Reuter, 3. október. NEW YORK NAFN LV LG DowJones Ind 4785,83 (4760,54) Allied SignalCo 44,125 (44,25) AluminCoof Amer.. 52,75 (52,625) Amer Express Co.... 44,375 (43,25) Amer'Tel &Tel 65,375 (66) Betlehem Steel 14,125 (14) Boeing Co 67,875 (68) Caterpillar 56,25 (56,875) Chevron Corp 48,625 (48,875) Coca Cola Co 68,625 (69.25) Walt Disney Co 57,5 (57,75) Du Pont Co 68,375 (67,25) Eastman Kodak 59,375 (56,375) Exxon CP 71,625 (72,375) General Electric 64,25 (62,75) General Motors 46,75 (46,625) GoodyearTire 39,5 (39) Intl Bus Machine 95,25 (94,125) Intl PaperCo 41,5 (40,875) McDonaldsCorp 38 (40) Merck&Co 57,375 (56,25) Minnesota Mining... 56,75 (55,25) JP Morgan & Co 77,375 (77,375) Phillip Morris 83,5 (82,5) Procter.& Gamble.... 77,375 (76,5) Sears Roebuck 36 (36,375) Texacolnc 64,75 (64,375) Union Carbide 40 (39) United Tch 87,75 (86) WestingouseElec... 15 (15,25) Woolworth Corp 15,875 (15,875) S & P500lndex 584,86 (580,81) AppleComplnc 38,3125 (36,9375) CBS Inc 80,25 (79,875) Chase Manhattan... 61,375 (59,75) ChryslerCorp 52,75 (52,625) Citicorp 71,625 f?0,75) Digital Equip CP 46,25 (43,625) Ford MotorCo 30,875 (31,625) Hewlett-Packard 84,125 (82,75) LONDON FT-SE 100 Index 3519,2 (3475,3) Barclays PLC 751 (740) British Airways 452 (448) BR Petroleum Co 476 (469) BritishTelecom 396 (391) Glaxo Holdings 769 (773) Granda Met PLC 441 (445) ICI PLC 807 (798) Marks & Spencer.... 434 (430) Pearson PLC 599 (596) Reuters Hlds 554,75 (557) Royal Insurance 354,5 (351) ShellTrnpt(REG) .... 743 (758) Thorn EMI PLC 1483 (1467) Unilever 206,87 (208,12) FRANKFURT Commerzbk Index... 2205,02 (2171,92) AEGAG 141 (139) Allianz AG hldg 2591 (2559) BASFAG 316,3 (310,6) Bay Mot Werke 796 (778) Commerzbank AG... 327,3 (324) Daimler Benz AG 710 (701) Deutsche Bank AG.. 68,5 (68,38) Dresdner BankAG... 38,75 (38,25) Feldmuehle Nobel... 297 (299) Hoechst AG 353,7 (345,8) Karstadt 642 (632) Kloeckner HB DT 10,55 (10,48) DT Lufthansa AG 203,2 (198) ManAG STAKT 402,5 (398,5) Mannesmann AG.... 469,5 (466,5) Siemens Nixdorf 3,35 (3,25) Preussag AG 423,5 (419.7) Schering AG 102,45 (103,6) Siemens 726,8 (713,5) Thyssen AG 281,2 (274,5) Veba AG 57,3 (56,12) Viag 557,5 (545) Volkswagen AG 468 (458,5) TÓKÝÓ Nikkei 225 Index 17739,84 (18022,86) AsahiGlass 1070 (1080) BKof Tokyo LTD 1490 (1490) Canon Inc 1750 (1770) Daichi Kangyo BK. .. 1760 (1760) Hitachi 1060 (1080) Jal 611 (606) Matsushita EIND.... 1500 (1490) Mitsubishi HVY 751 (757) MitsuiCoLTD 764 (769) Nec Corporation 1360 (1390) NikonCorp 1280 (1310) Pioneer Electron 1760 (1850) Sanyo Elec Co 548 (568) Sharp Corp 1370 (1380) Sony Corp 5120 (5120) Sumitomo Bank 1890 (1870) Toyota Motor Co 1860 (1840) KAUPMANNAHOFN Bourse Index 362,6 (363,8) Novo-Nordisk AS 672 (660,33) Baltica Holding 75 (71) Danske Bank 351 (352) Sophus Berend B .... 605 (605) ISS Int. Serv. Syst.... 148 (143) Danisco 242 (243) Unidanmark A 240 (243) D/S Svenborg A 161000 (163000) Carlsberg A 273 (269) D/S 1912 B 112000 (111000) Jyske Bank 348 (345) ÓSLÓ OsloTotal IND 737,45 (733,47) Norsk Hydro 269,5 (268,5) Bergesen B 139 (138,5) Hafslund AFr 164,5 (158,5) Kvaerner A 261 (268) Saga Pet Fr 77 (76,5) Orkla-Borreg. B 285 (284,5) ElkemAFr 78,5 (76) Den Nor. Oljes 2,65 (2,7) STOKKHÓLMUR Stockholm Fond 1810,21 (1792,37) Astra A 247,5 (247,5) EricssonTel 172,5 (172,5: Pharmacia 205,5 (205,5; ASEA 700 (690; Sandvik 139 (137; Volvo 169 (165) SEBA 44,8 (44,2 SCA 126 (127; SHB 121,5 (117,5) Stora 94,5 (94 Verð á hlut er í gjaldmiðli viðkomandi lands. í London er verðið í pensum. LV: verð við lokun markaða. LG: lokunarverð daginn áöur. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 3. október 1995 Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annarafli 255 50 85 152 12.930 Blandaður afli 35 35 35 90 3.150 Blálanga 79 78 79 1.123 ^ 88.277 Gellur 292 265 287 75 21.495 Grálúða 86 86 86 59 5.074 Hlýri 97 97 97 100 9.700 Karfi 78 66 73 2.758 201.886 Keila 60 44 51 949 48.404 Langa 106 78 93 3.193 295.634 Lúða 399 100 287 1.407 403.719 Lýsa 35 35 35 762 26.670 Sandkoli 77 70 67 245 16.381 Skarkoli 123 86 112 8.455 943.120 Skata 284 195 276 494 136.380 Skötuselur 425 215 240 52 12.505 Steinbítur 99 79 95 4.497 425.668 Sólkoli 165 137 146 1.176 171.519 Tindaskata 11 5 10 2.535 25.223 Ufsi 79 30 67 50.333 3.396.856 Undirmálsfiskur 46 44 45 167 7.480 Ýsa 129 40 88 8.644 759.389 Þorskur 153 40 121 23.889 2.889.606 Samtals 89 111.155 9.901.066 FAXAMARKAÐURINN Gellur 292 292 292 60 17.520 Langa 80 80 80 62 4.960 Lýsa 35 35 35 402 14.070 Lúða 396 152 318 511 162.743 Skarkoli 115 86 110 7.477 825.610 Skata 284 284 284 450 127.800 Steinbítur 95 79 95 4.236 401.996 Sólkoli 145 145 145 842 122.090 Tindaskata 5 5 5 60 300 Undirmálsfiskur 46 46 46 66 3.036 Þorskur 51 51 51 82 4.182 Ýsa 95 69 72 967 69.460 Samtals 115 15.215 1.753.768 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Lúða 291 241 286 75 21.425 Sandkoli 77 70 67 245 16.381 Skarkoli 123 123 123 850 104.550 Ufsi 49 47 49 706 34.594 Þorskur 117 81 108 808 87.434 Samtals 99 2.684 264.384 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Annarafli 255 255 255 26 6.630 Gellur 265 265 265 15 3.975 Lúða 345 345- 345 14 4.830 Þorskurós 123 123 123 1.500 184.500 Ýsa sl 129 40 127 231 29.353 Samtals 128 1.786 229.288 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annarafli 50 50 50 126 6.300 Blálanga 79 79 79 683 53.957 Karfi 78 66 73 2.758 201.886 Keila 60 50 52 869 44.884 Langa 88 81 85 714 60.926 Lúða 270 100 197 302 59.485 Skarkoli 123 123 123 32 3.936 Skata 195 195 195 44 8.580 Skötuselur 425 215 240 52 12.505 Steinbítur 82 82 82 28 2.296 Sólkoli 165 150 156 190 29.701 Tindaskata 11 10 10 2.361 24.011 Ufsi sl 79 30 78 8.826 686.310 Ufsi ós 71 42 64 20.740 1.336.900 Þorskurós 153 82 142 4.767 677.105 Þorskur sl 127 127 127 115 14.605 Ýsa ós 117 56 112 896 100.675 Ýsa sl 108 68 82 201 16.508 Samtals 76 43.704 3.340.569 FISKMARKAÐUR VESTMAN Langa 106 90 104 1.591 165.321 Lúða 171 171 171 102 17.442 Ufsi 69 53 67 19.844 1.325.381 Þorskur 128 105 127 7.772 986.811 Ýsa 88 88 88 5.096 448.448 Samtals 86 34.405 2.943.402 FISKMARKAÐUR (SAFJARÐAR Skarkoli 94 94 94 96 9.024 Þorskur sl 98 98 98 4.136 405.328 Samtals 98 4.232 414.352 FISKMARKAÐUR ÞORLÁKSHAFNAR - Keila 44 44 44 80 3.520 Langa 78 78 78 826 64.428 Lýsa 35 35 35 196 6.860 Steinbítur 95 95 95 104 9.880 Sólkoli 137 137 137 * 144 19.728 Þorskur 97 97 97 233 22.601 Ýsa 99 99 99 120 11.880 Samtals 82 1.703 138.897 FISKMARKAÐURINN HF. \ Steinbítur 96 96 96 . 65 6.240 Tindaskata 8 8 8 114 912 Ufsi 67 60 63 217 13.671 Þorskur 135 40 107 1.120 120.355 Ýsa 65 47 51 308 15.779 Samtals 86 1.824 156.957 HÖFN Þorskur sl 118 108 117 3.150 367.196 Samtals 117 3.150 367.196 SKAGAMARKAÐURINN Blandaður afli 35 35 35 90 3.150 Blálanga 78 78 78 440 34.320 Grálúða 86 86 86 59 5.074 Hlýri 97 97 97 100 9.700 Lýsa 35 35 35 164 5.740 Lúða 399 268 342 403 137.794 Steinbítur 99 79 82 64 5.256 Undirmálsfiskur 44 44 44 101 4.444 Þorskur 95 79 95 206 19.490 Ýsa 93 63 82 825 r 67.287 Samtals 119 2.452 292.254 Norrænar konur gegn ofbeldi UM 160 konur frá öllum Norðurlönd- unum héldu ráðstefnu í Munaðarnesi um síðustu helgi. Ráðstefnan ber yfírskriftina „Norrænar konur gegn ofbeldi“ og stóðu Kvennaathvarfið og Stígamót sameiginlega að skipu- lagningu hennar. Myndað hefur verið samstarfsnet tæplega 240 kvennaathvarfa á Norð- urlöndum og um 100 stuðningshópa við þolendur sifjaspella og nauðgana. Aðstoð við konur sem sæta ofbeldi er misjöfn eftir löndum, en á fund- inum kom fram að kvennaathvörf eru aðeins opin allan sólarhringinn í tveimur löndum, á íslandi og í Nor- egi. Opinber fjárstuðningur við kvennaathvörf og athvörf fyrir þá sem sætt hafa kynferðislegu ofbeldi er afar misjafn eftir löndum, en á öllum Norðurlöndum leggja mjög margir sjálfboðaliðar hönd á plóg. Svíar riðu á vaðið Svíar riðu á vaðið árið 1978, þeg- ar fyrsta kvennaathvarfið þar var opnað. Aðrar Norðurlandaþjóðir fylgdu í kjölfarið og var kvennaat- hvarfið í Reykjavík til dæmis opnað árið 1982. „Þá má segja að umræða um ofbeldi innan veggja heimilisins hafi hafist fyrir alvöru, en þegar Stígamót tóku til starfa sjö árum síðar kom ný tegund ofbeldis fram í dagsljósið; kynferðislegt ofbeldi af ýmsu tagi,“ sagði Álfheiður Inga- dóttir, ein af þeim sem skipulögðu ráðstefnuna. Tveimur erlendum fyrirlesurum var boðið til landsins í tilefni ráð- stefnunnar, norska guðfræðingnum dr. Evu Lundgren og danska stjórn- mála- og hagfræðingnum dr. Mar- ianne Hester. Auk þess flutti dr. Guðrún Jónsdóttir félagsráðgjafi fyr- irlestur í Munaðarnesi um kenningar og reynsiu af vinnu með konum sem beittar hafa verið kynferðislegu of- beldi. Ofbeldi í Jesú nafni Dr. Eva Lundgren, sem er prófess-. or við Uppsalaháskóla í Svíþjóð, hef- ur m.a. fengist við rannsóknir á of- beldi sem framið er „í Jesú nafni". „Ég hef í mörg ár rannsakað ofbeldi gegn konum og börnum í kristnum trúarhópum í Noregi og tel að vald- beiting geti tekið á sig mynd helgiat- hafnar sem fylgir fastmótuðum regl- um.“ Rannsóknir dr. Evu Lundgren eru mjög umdeildar í Noregi, en hafa jafnframt vakið mikla athygli, jafnt í Noregi sem annars staðar. Dr. Marianne Hester er lektor í háskólanum í Bristol í Englandi og hefur á undanförnum árum unnið að kvennarannsóknum, einkum á ofbeldi gegn konum. Hún hefur m.a. tekið þátt í rannsókinum í Danmörku og Englandi á því hvemig konum og bömum manna sem beita ofbeldi á heimili vegnar eftir skilnað. Dr. Marieanne Hester gagnrýnir þá stefnu að hagsmunum bama sé ávallt best borgið með umgengni við báða foreldra og sérstaklega varar hún við sameiginlegri forsjá, þar sem ofbeldi hefur verið beitt. „Það fyrir- komulag er til þess fallið að auka afl þess sem sterkari er og stríðir gegn hagsmunum barnanna." íLaugardal Taska hvarf TASKA hvarf úr bíl við sundlaugina í Laugardal um hádegisbilið í gær. Taskan var merkt, en í henni var vegabréf og ýmis skjöl sem baga- legt er fyrir eigandann að missa. Eigandi töskunnar vill koma því á framfæri að ef einhver finnur svarta nælonskjalatösku í næsta nágrenni við sundlaugarnar að koma henni til eigandans eða lög- reglu. Fundarlaunum er heitið. Vísitölur VERÐBRÉF AÞINGS frá 1. ágúst 1995 ÞINGVÍSITÖLUR Breyting, % 1. jan. 1993 3. frá síöustu frá = 1000/100 okt. birtingu 30/12/94 - HLUTABRÉFA 1262,73 +0,11 +23,15 - spariskírteina 1 -3 ára 128,98 -0,10 +4,62 - spariskírteina 3-5 ára 131,97 -0,04 +3,71 - spariskírteina 5 ára + 141,13 +0,02 +0,41 - húsbréfa 7 ára + 140,90 -0,04 +4,26 - peningam. 1-3 mán. 121,11 +0,02 +5,38 - peningam. 3-12 mán. 129,48 +0,02 +6,30 Úrval hlutabréfa 130,80 +0,08 +21,62 Hlutabréfasjóðir 132,55 0,00 +13,95 Sjávarútvegur 113,29 +0,48 +31,26 Verslun og þjónusta 117,60 0,00 +8,80 Iðn. & verktakastarfs. 126,41 0,00 +20,60 Flutningastarfsemi 163,48 -0,08 +44,87 Olíudreifing 128,08 0,00 +2,08 Visitölurnar eru reiknaðar út af Verðbréfaþingi íslands og birtar á ábyrgð þess. Olíuverð á Rotter dam-markaði, 24. júlí til 2. október 1995

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.