Morgunblaðið - 04.10.1995, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 04.10.1995, Blaðsíða 42
42 MIÐVIKUDAGUR 4. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ 4 • J i UTVARP/SJONVARP Sjóimvarpið 13.30 ?Alþingi Bein útsending frá þing- fundi. 17.00 ?Fréttaskeyti 17.05 ?Leiðarljós (Guiding Light) Banda- rískur myndaflokkur. Þýðandi: Haf- steinn Þór Hilmarsson. (242) 17.50 ?Táknmálsfréttir 18.00 ?Sómi kafteinn (Captain Zed and the Z-Zone) Bandarískur teiknimynda- flokkur. Þýðandi: Ingólfur Kristjáns- son. Leikraddir. Aðalsteinn Bergdal. Endursýning. (12:26) 18.30 ?Myndasafnið Endursýndar myndir úr morgunsjónvarpi barnanna. 18.55 FRJEÐSLfl ?Úr rfki náttúrunn- ar - Flugíkornar (Wildlife on One: Night Gliders) Bresk náttúrulífsmynd. Þýðandi og þulur: GylS Pálsson. 19.30 ?Dagsljós Ritstjóri er Sigurður Val- geirsson, umsjónarmenn þau Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Logi Bergmann Eiðsson, Svanhiidur Konráðsdóttir og Þorfínnur Ómarsson og dagskrárgerð stjórnar.Jón Egill Bergþórsson. 20.00 ?Fréttir 20.20 ?Veður 20.25 ?Vfkingalottó 20.30 ?Almennar stjórnmálaumræður Bein útsending frá stefnuræðu forsæt- isráðherra og umræðum um hana á Alþingi. 23.30 ?Seinni fréttir verða að lokinni út- sendingu frá Alþingi, og þar á eftir þátturinn Einn-x-tveir. 0.25 ?Dagskrárlok STÖÐ TVÖ 16.45 ?Nágrannar 17.10 ?Glæstar vonir 17.30 ?Sesam opnist þú 18.00 ?Hrói höttur 18.20 ?VISASPORT Endurtekið 18.45 ?Sjónvarpsmarkaðurinn 19.19 ?19:19 Fréttir og veður 20.15 ?Eiríkur 20.40 ?Beverly Hills 90210 21.35 ?Fiskur án reiðhjóls Heiðar Jóns- son og Kolfmna Baldvinsdóttir eni komin aftur á stjá og leita víða fanga í vetur. Tíska, Iífsstíll, fólk og fleira. íslenskur þáttur sem hefur hlotið verðskuldaða athygli fyrir hispurs- leysi og frískleika. Umsjón: Heiðar Jónsson og Kolfínna Baldvinsdóttir. Dagskrárgerð: Börkur Bragi Bald- vinsson. 22.05 ?Kynlífsráðgjafinn (The Good Sex Guide) (5:7) 22.35 ?Tíska 23.00 UUjj/liyiin ?Blaze Það vakti nllnlfl IE1U almenna hneykslan í Louisiana þegar upp komst að fylk- isstjórinn, Earl K. Long, átti vingott við fatafellu sem kölluð var Blaze Starr. Earl var óhræddur við að boða róttækar breytingar en það hrikti þó í styrkustu stoðum þegar þessi vin- sæli og harðgifti fylkisstjóri féll kylli- flatur fyrir hinni glaðlyndu Blaze. Aðalhlutverk: Paul Newman, Lolita Davidovich og Jerry Hardin. Leik- stjóri: Ron Shelton. 1989. Bönnuð börnum. Lokasýning. Maltin gefur • •'/2 0.55 ?Dagskrárlok Bjarni Dagur Jónsson er með kvöldþátt á Bylgjunni þrjá virka daga vik- unnar. Undír miðnætti með Bjarna Degi Bjarni spjallar við hlustendur, leikur Ijúfa kvöldtóna og fær til sín í hvern þátt forvitnilegan gest BYLGJAN kl. 22.30 Hinn kunni útvarpsmaður Bjarni Dagur Jóns- son er með kvöldþátt á Bylgjunni þrjá virka daga vikunnar. Bjarni spjallar við hlustendur, leikur ljúfa kvöldtóna og fær til sín í hvern þátt forvitnilegan gest sem segir frá sínum hjartans málum. Segist hann telja að margir vilji eiga ann- an kost en sjónvarpið á síðkvöldum. „Fólk er ýmislegt að dunda sér, jafnvel að vinna og þá er gott að geta hlustað á þægilegt útvarp og heyrt skemmtilegar sögur af sam- ferðamönnum okkar," segir hann. Þátturinn er á dagskrá þriðjudags, miðvikudags- og fimmtudagskvöld. Fiskur án reiðhjóls Heiðar Jónsson og Kolfinna Baldvinsdóttir eru komin aftur á stjá með þáttinn sinn og verða tíu þeirra sýndiráStöð2 til jóla STOÐ 2 kl. 21.35 Heiðar Jónsson og Kolfinna Baldvinsdóttir eru kom- in aftur á stjá með þáttinn sinn Fiskur án reiðhjóls og verða tíu nýir þættir sýndir á Stöð 2 fram að jólum. Framganga pilts og stúlku vakti verðskuldaða athygli síðasta vetur enda er greining þeirra á mannlífinu með því litríkasta sem sést hefur í íslensku sjónvarpi. Skötuhjúin halda nú áfram upp- teknum hætti en bæta við nokkrum nýjum liðum sem eiga eftir að koma verulega á óvart. Heilræði Heiðars eru meðal fastra pósta en af nýjum liðum má nefna hjartnæmt innslag þar sem stjórnendur þáttarins hjala við þekkt fólk uppi í rúmi. Um stjórn upptöku og dagskrárgerð sér Börk- ur Bragi Baldvinsson. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 7.00 Þinn dagur með Benny Hinn 7.30 Kenneth Copeland, fræðsluefni 8.00 Morgunstund 8.15 lofgjörð 10.00 Morgunstund 10.15 Lofgjörð 19.30 Endurtekið efni 20.00 700 Club erlendur viðtalsþáttur 20.30 Þinn dagur með Benny Hinn 21.30 Hornið, rabbþáttur 21.45 Orðið, hugleiðing 22.00 Praise the Lord, blandað efni 24.00 Nætursjónvarp SKY MOVIES PLUS 5.00 Dagskrárkynning 9.00 The Re- turn of Ironside, 1993 11.00 The Karate Killers, 1967 13.00 Robin Hood: Men In Tights, 1993 15.00 In Like Flint, 1967, James Coburn 17.00 The Return of Ironside F 1993, Raym- ond Burr 18.30 E! News Week in Review 19.00 Robin Hood: Men in Tights G 1993 21.00 Honeymoon in Vegas, 1992, Nicolas Cage, Sarah Jessica Parker 22.40 Black Emmanu- elle E 1975 0.20 Convoy G 1978, Kris Kristofferson 2.10 King of the Hill F 1993 SKY ONE 6.00 Barnaefni (The DJ. Kat Show) 6.01 The Incredible Hulk 6.30 Super- human Samurai Syber Squad 7.00 Mighty Morphin Power Rangers 7.30 Jeopardy 8.00 Court TV 8.30 Oprah Winfrey Show 9.30 Blockbusters 10.00 Sally Jessy Raphael 11.00 Spellbound 11.30 Designing Women 12.00 The Waltons 13.00 Geraldo 14.00 Court TV 14.30 The Oprah Winfrey Show 15.20 Kids TV 15.30 Shootí 16.00 Star Trek: The Next Generation 17.00 Mighty Morphin Power Rangers 17.30 Spellbound 18.00 LAPD 18.30 MASH 19.00 Earth 2 "21.00 Star Trek: The Next Genaration 22.00 Law&Order 23.00 Late Show with David Letterman 23.45 V 0.30 Anything But love 1.00 Hitmix Long Play 7.30 Hálfmaraþon 8.30 Tennis 9.30 Olympic-fréttaskýringaþáttur 10.00 Motors 12.00 Þríþraut 13.00 Skák 13.30 Hjólreiðar, bein útsending 16.30 Tennis 18.30 Eurosport-fréttir 19.00 Hjólreiðar 19.30 Hjólreiðar, bein útsending 21.40 Hjólreíðar 22.00 Formula 1 22.30 Bifhjólafrétt- ir 23.00 Hestaíþróttir 0.00 Eurosport- fréttir 0.30 Dagskrárlok A = ástarsaga B = barnamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvekja L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = striðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vísindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. UTVARP RAS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn. 7.00 Morgunþáttur Rásar 1. Stefanía Valgeirsdóttir. 7.31 Tíðindi úr menningarlífinu. 8.00 „Á níunda tímanum" með Rás 2 og Fréttastofu Útvarps. j^ 8.10 Máldagsins. 8.25 Aðutan. 8.35 Morgunþáttur Rásar eitt heldur áfram. 9.03 Laufskálinn. Afþreying í tali og tónum. Umsjón: Finnbogi Hermannsson. (Frá ísafirði) 9.38 Segðu mér sögu, Lena Sól, fyrstu skóladagar Iftillar stelpu. Sigríður Eyþórsdóttir byrjar lestur sðgu sinnar. (1:3) 9.50 Morgunleikfimi með Hall- dóru Björnsdóttur. 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. 11.03 Samfélagið f nærmynd. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Sigríður Arnardóttir. 12.45 Veðurfregnir. ¦^ 12.50 Auðlindin. Þáttur um sjáv- arútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegistónleikar. — Marlene Dietrich syngur lög úr nokkrum mynda sinna. — Sting.Carla Bley.Van Dyke Parks og fleiri flytja lög eftir Kurt. Weill. 14.03 Útvarpssagan, Sól á svölu' vathi eftir Francoise Sagan. Svala Arnardóttir les þýðingu Guðrúnar' Guðmundsdóttur (10:11) 14.30 Miðdegistónar. — Söngvasveigur ópus 39 eftir Robert Schumann. Victor Braun syngur, Antonin Kubalek leikur með á píanð. 15.03 Blandað geði við Borgfirð- inga. 3. þáttur: Brotsjór og beitusmokkur. Umsjón: Bragi Þórðarson. 15.53 Dagbók. 16.05 Tónlist á síðdegi. — Rapsódfa 6pus 79 númer 1 eftir Johannes Brahms. — Sónata númer 3 ópus 23 eftir Alewxander Skrjabin. — Dante sónatan eftir Franz Liszt. Jónas Sen leikur á píanó. 17.03 Þjóðarþel. Eyrbyggja saga Þorsteinn fri Hamri les (23:27). Rýnt er í textann. Umsjón: Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. 17.30 Sfðdegisþáttur Rásar 1. Umsjón: Halldóra Friðjónsdðtt- ir, Jóhanna Harðardóttir og Jón Ásgeir Sigurðsson. 18.03 Sfðdegisþáttur Rásar 1. heldur áfram. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregnir. 19.40 Morgunsaga barnanna end- urflutt. Barnalög. 20.00 Ný tðnlistarhljóðrit Ríkisút- varpsins. Hljómsveitarverk II eftir Finn Torfa Stefánsson Sin- fóníuhljómsveit íslands leikur undir stjórn Osmo Vanská. Umsjón: Dr. Guðmundur Emils- son. 20.20 Árni Björn sson: Lítil svíta f. strokhljómsveit. Sinfóníu- hljómsveit íslands leíkur undir stjórn Páls P. Pálssonar. 20.30 Bein útsending frá Alþingi: Stefnuræða forsætisráðherra. 0.10 Tónstiginn. Umsjón: Una Margrét Jónsdðttir 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fréttir ó Róf I og Rós 2 kl. 6, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, II, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÁS2 FM 90,1/99,9 6.05 Morgunútvarpið. Magnús R. Einarsson. 6.45 Veðurfregnir. 7.00 Morgunútvarpið. Leifur Hauksson og Magnús R. Einarsson. 8.00 Á níunda tímanum með Rás 2 og fréttastofu Útvarps. 9.03 Lfsuhóll. Umsjón Lísa Pálsdðttir. 10.40 íþróttir. 11.15 Lýstu sjálfum þér. 12.45 Hvítir máfar. Gestur Einar Jðnasson. 14.03 Ókindin. Ævar Örn Jðsepsson. 16.05 Dægurmála- útvarp. 18.03 Þjóðarsálin. 19.32 í sambandi. 20.30 Rokkþáttur. Andrea Jðnsdðttir. 22.10 Platavik- unnar. Andrea Jónsdóttir. 23.10 Þriðji maðurinn. Árni Þórarinsson og Ingólfur Margeirsson. 0.10 Ljúfir næturtónar. 1.00 Næturtðn- ar á samtengdum rásum til morg- uns. NiETURÚTVARPID 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 5.00 og 6.00 Fréttir, veður, færð, flugsamgöngur. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæðis- útvarp Vestfjarða. AÐALSTÖDIN FM 90,9 / 103,2 7.00 Gylfi Þ6r Þorsteinsson. 9.00 Pálmi Sigurhjartarson, Einar Rún- arsson. 12.00 íslensk óskalög. 13.00 Bjarni Arason. 16.00 Albert Ágústsson. 19.00 Sigvaldi B. Þ6r- arinsson. 22.00 Inga Rún. 1.00 Bjarni Arason. BYLGJAN FM 98,9 6.00 Þorgeir Ástvaldsson og Mar- grét Blöndal. 9.05 Morgunþáttur. Halldór Backman. 12.10 Gullmolar. 13.10 ívar Guðmundsson. 16.00 Þjóðbrautin. Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 18.00 Gullmolar. 20.00 Kvölddagskrá. Kristófer Helgason. 22.30 Undir miðnætti. Bjarni Dagur Jónsson. 1.00 Nætur- dagskrá. Frittir ó hoilo tímanum Irá kl. 7-18 eg kl. 19.30, fréftoyfirlit kl. 7.30 og 8.30, iþróttofrctlir kl. 13.00. BROSID FM 96,7 9.00 Þ6rir Tello. 20.00 Hljómsveit- ir fyrr og nú. 22.00 Fundarfært. 23.00 Ókynnt tónlist. FM957 FM 95,7 6.00 Björn og Axel. 9.05 Gulli Helga. 11.00 Pumapakkinn. 12.10 Þór Bæring Ólafsson. 15.05 Val- geir Vilhjálmsson. 16.00 Puma- pakkinn. 18.00 Bjarni 6. Guð- mundsson. 19.00 Sigvaldi Kaldal- óns. 22.00 Stefán Sigurðsson. 1.00 Næturdagskráin. Fréttir kl. 9, 10, 11, 12, 13, 14, 15, 16, 17. HUÓÐBYLGJAN AkureyriFM 101,8 17.00-19.00 Pálmi Guðmundsson. Fréttir frá fréttast. Bylgjunn- ar/Stöðvar 2 kl. 18.00. KLASSÍK FM 106,8 7.00 Tónlist meistaranna. Kári Waage. 11.00 Blönduð tónlist. 13.00 Diskur dagsins frá Japis. 14.00 Blönduð tónlist. 16.00 T6n- list og spjall. Hinrik Ólafsson. 19.00 Blönduð tónlist. Fréttir frá BBC World service kl. 7, 8, 9, 13, 16. LINDIN FM 102,9 7.00 Morgunþátturinn. 8.10 Út- varp umferðarráð. 9.00 Ókynnt tónlist. 12.00Íslenskirtónar. 13.00 Ókynnt tónlist. 16.00 Á heimleið. 17.30 Útvarp umferðarráð. 18.00 í kvöldmatnum. 20.00 fslenski kristilegi listinn TOP „20" (Frum- fluttur). 22.00 Rólegt og fræðandi. SÍGILT-FM (M 94,3 7.00 í morgunsárið. 9.00 í óperu- höllinni. 12.00 í hádeginu. 13.00 Úr hljómleikasalnum. 17.00 Gamlir kunningjar. 20.00 Sígilt kvöld. 24.00 Sígildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 6.30 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 12.15 Svæðisfréttir TOP- Bylgjan. 12.30 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. 15.30 Svæðisútvarp TOP-Bylgjan. 16.00 Samtengt Bylgjunni FM 98,9. X-ID FM 97,7 7.00 Árni Þór. 9.00 Steinn Ár- mann, Davíð Þór og Jakob Bjarn- ar. 12.00 Þossi. 16.00 Simmi. 18.00 Helgi Már Bjarnason. 21.00 Górilla. Úlvarp Hnf narf |örour FM91.7 17.00 f Hamrinum. 17.25 Létt tón- list. 18.00 Miðvikudagsumræðan. 18.30 Fréttir. 19.00 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.