Morgunblaðið - 07.10.1995, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 07.10.1995, Qupperneq 19
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 7. OKTÓBER 1995 19 NEYTENDUR Kynning á Vicco jurta- tannkremi NÆSTU helgar, frá fimmtudegi til sunnudags, stendur Hrímgull, nátt- úru- og heilsuvörur, fyrir sérstökum kynningum á Vicco-jurtatannkremi í Hagkaup, Kringlunni. Af því til- efni verða gefnar 25 þúsund prufu- túbur af tannkreminu í 25 g pakkn- ingum. Vicco-jurtatannkremið fæst í tveimur gerðum, þ.e. bragðbætt útgáfa í rauðum umbúðum og jurta- tannkrem í grænum umbúðum sem er til sölu í flestum matvöruverslun- um og apótekum. Vicco-tannkremið er framleitt af samnefndu fyrirtæki á Indlandi, sem einnig_ framleiðir andlitskrem úr jurtum. í fréttatilkynningu segir að þar sem áhugi á hreinum jurtaaf- urðum fari vaxandi á Vesturlöndum hafi sala á Vicco-tannkreminu auk- ist undanfarin ár. Tannkremið sé unnið úr um 20 tegundum jurta, sem notaðar hafa verið til tannhirðu í Austurlöndum í þúsundir ára. Hráefnið séu valdar rætur, börkur, hnetur og aðrir jurtahlutar, sem meðhöndlaðir séu þannig að nátt- úrulegir eiginleikar haldi sér. ♦ ♦ ♦ Nýttkrem frá L’Oreal L’ORÉAL hefur sett á markað nýtt andlitskrem Plentitude Revitalif sem ætlað er að slétta húðina oj auka teygjanleika hennar. í fréttatilkynningu frá L’Oréal segir að á rannsóknarstofum fyrir- tækisins hafí verði þróuð afleiða af A-vítamíni, Pro-Retinol A, sem geri húðina aftur eðlilega þétta, minnki hrukkur og jafni skarpar línur út. Revitalift inniheldur líka efnið Par Elastyl, elastasavöm sem var þróuð á rannsóknarstofum L’Oréal. í fréttatilkynningunni segir að þetta efni geri að verkum að teygjuþræðir húðarinnar haldi sínu upphaflega lagi og geta þeirra til að styrkja húðina haldist óbreytt. Margir vinna oft! Hver íslendingur hefur að meðaltali unnið tíu sinnum íLottóinu.* § <** ' Fjöldi vinningshafa frá upphafi er rúmlega. 2.7 milljónir. / Í Ö1 !f * -vertu viðbúinm) vinningi 1. október Upplysingar uin síinanuiner innanlands Hva& er hjá Siggu? 1. október 1995 - þriggja stafa þjónustunúmer Pósts og síma tekin í notkun til samræmis viö önnur lönd Evrópu. 03 breytist í 118. POSTUR OG SIMI

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.