Morgunblaðið - 28.10.1995, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 28.10.1995, Blaðsíða 44
44 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ATVIN N U A UGL ÝSINGAR Laus staða Staða löglærðs fulltrúa við embætti Sýslu- mannsins í Keflavík er laus til umsóknar og veitist frá 1. janúar 1996. Laun samkvæmt kjarasamningi opinberra starfsmanna. Umsóknum skal skilað til embættisins fyrir 15. nóvember 1995. Keflavík. 24. október 1995. Sýslumaðurinn í Keflavík, Jón Eysteinsson (sign). Auglýsingateiknari Stórt verslunarfyrirtæki óskar eftir að kom- ast í samstarf við hugmyndaríkan auglýsinga- teiknara eða litla auglýsingastofu til að sjá um auglýsingagerð og hönnun auglýsinga- blaða, auk annarra verkefna á sviði auglýs- inga og markaðsmála. Áhugasamir sendi nafn og aðrar upplýsingar á afgreiðslu Mbl. merkt: „A - 11681“ fyrir kl. 12 mánudaginn 30. október. Laus staða Staða rannsóknarlögreglumanns hjá Rann- sóknarlögreglu ríkisins er laus til umsóknar. Umsóknir ásamt ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Rannsóknar- lögreglu ríkisins, Auðbrekku 6, Kópavogi. Umsóknarfrestur er til 15. nóvember 1995. Upplýsingar um stöðuna og starfið veitir Hörður Jóhannesson, yfirlögregluþjónn. Kópavogi26. október 1995 Rannsóknarlögreglustjóri ríkisins. Ræstingar Stórt húsfélag í miðbænum óskar eftir ábyrg- um og vandvirkum einstaklingum til ræstinga. Umsókn sendist afgreiðslu Mbl. fyrirfimmtu- daginn 2. nóvember, merkt: „Ábyrgð - 1174“. Frá Grunnskólanum, Grundarfirði Vegna forfalla vantar okkar strax mynd- og handmenntakennara. Um er að ræða handmenntakennslu (hann- yrðir) í 1 .-9. bekk og myndmenntakennslu í 7.-10. bekk. Upplýsingar gefur skólastjóri í síma 438 6637 eða 438 6619. Umsóknarfrestur til 1. nóvember. Skólastjóri. Laus skrifstofustörf Við embætti sýslumannsins í Keflavík eru laus til umsóknar þrjár stöður við almenn skrifstofu- og ritarastörf. Æskilegt er að við- komandi hafi reynslu af tölvum og/eða störf- um hjá hinu opinbera. Laun samkvæmt launakjörum opinberra starfsmanna. Ráðið verður í störfin frá 1. janúar nk. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu sýslumanns- ins í Keflavík fyrir 1. desember 1995. Allar frekari upplýsingar um störfin veitir skrif- stofustjóri embættisins, Börkur Eiríksson. Keflavík. 24. október 1995. Sýslumaðurinn í Keflavík, Jón Eysteinsson (sign). Tannlæknastofa Aðstoð óskast á reyklausa tannlæknastofu nálægt Hlemmi, frá 1.11 ’95-1.5.’96. Vinnu- tími frá kl. 10-14. Eiginhandarumsóknir merktar: „Stundvís - 15540“ sendist afgreiðslu Mbl. fyrir mánu- dagskvöldið 30.10 ’95. RAÐ/A UGL ÝSINGAR TIIBOÐ - ÚTBOÐ S 0 L U «< Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki, sem verða til sýnis þriðjudaginn 31. október 1995 kl. 13-16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 (inngangur frá Steintúni): 1 stk. Ford Explorer 1 stk. Range Rover 2 stk. Toyota Landcrusier (annar skemmdur e. veltu) 4 stk. Toyota HiLux D.c. 2 stk. Nissan Patrol 2 stk. Mitsubishi L-300 4 stk. Subaru station 1 stk. Chevrolet D.c. 1 stk. Audi 100 2.3 E 1 stk. Mitsubishi Sigma 1 stk. Ford Escort 1 stk. Nissan Micra 1 stk. Ford Econoline E-250 (11 farþ.) 1 stk. Mazda B-2000 pick up 1 stk. Mercedes Benz 2233 (með krana, stól og palli) 2. stk. Harley Davidson 1. stk. Hiab 550 bílkrani bensín 4x4 1991 bensín 4x4 1989 disel 4 x x 1988 disel 4x4 1988-92 bensín/disel 4x4 1985-87 bensín 4x4 1989 bensín 4x4 1987-91 bensín 4x2 1989 bensín 1991 bensín 1991 bensín 1985 bensín 1989 disel 4x2 1991 bensin 4x2 1988 disel 6x4 1986 lögregluhjól 1981-85 1976 Til sýnis hjá birgðastöð Vega- gerðarinnar í Grafarvogi, Rvfk: 1 stk. veghefill Champion 740 A 1981 1 stk. snjótönn á vörubfl S&ö 3000 H 1979 1. stk. snjóvængur á veghefil Viking PCH-3 1976 1 stk. spíssplógur á veghefil A-W Giant V 1970 Til sýnis hjá Sjómælingum íslands, Seljavegi 32: 1 stk. AGFA RPS 2024 MK 4 prentiönaðar-ljósmyndavól (repromaster). Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri sama dag kl. 16.30 að viðstödd- um bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. Ath.: Inngangur í port frá Steintúni. \gÍRÍKISKAUP Ú t b o 5 s k i I a á r a n g r i I BORGARTÚNI 7. 105 REYKJAVÍK SÍMI 552-6844, BRÉFASÍMI 562-6739 Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins, Aðalstræti 12, Bolungarvík, sem hér segir: Gulli (S 104, þingl. eig. Þorgils Þorgilsson, gerðarbeiðandi Sparisjóð- ur Bolungarvíkur, miðvikudaginn 1. nóvember 1995 kl. 14.40. Sýslumaðurínn í Bolungarvík, 27. október 1995. Jónas Guðmundsson, sýslum. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandl eignum verður háð á þeim sjálf- um sem hér segir: Hafnargata 46, Bolungarvík, þingl. eig. Sverrir Sigurðsson, gerðar- beiðendur Byggingasjóður ríkisins, Landsbanki Islands, Leifsstöð og Sýslumaöurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 1. nóvember 1995 kl. 13.00. Holtastigur 15, Bolungarvík, þingl. eig. Hafliði Elíasson, gerðarbeið- endur Lífeyrissj. starfsm. ríkisins, Lífeyrissjóður Bolungarvíkur, Spari- sjóður Bolungarvíkur og Vátryggingafélag íslands hf., miðvikudaginn 1. nóvember 1995 kl. 13.20. Höfðastígur 20, e.h., Bolungarvík, þingl. eig. Guðmundur Agnarsson og Hallgrímur Óli Helgason, gerðarbeiðendur Byggingasjóöur rikisins og sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 1. nóvember 1995 kl. 14.00. Traöarstígur 3, Bolungarvík, þingl. eig. Pétur Guðmundsson, gerðar- beiðendur Byggingasjóður ríkisins og Sparisjóður Bolungarvíkur, miðvikudaginn 1. nóvember 1995 kl. 13.40. Vitastígur 17, Bolungarvík, þingl. eig. Þorgils Þorgilsson, gerðarbeið- andi Byggingasj. ríkisins og sýslumaðurinn (Bolungarvík, miðvikudag- inn 1. nóvember 1995 kl. 14.20. Sýslumaðurinn I Bolungarvik, 27. október 1995. Jónas Guðmundsson, sýslum. Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins i Aðalstræti 12, Bolungarvík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 13-15, Bolungarvík þingl. eig. Jón Friðgeir Einarsson, gerðarbeiðandi Iðnlánasjóður, miðvikudaginn 1. nóvember 1995 kl. 15.00. Aðalstræti 17, Bolungarvík ás. vélum og tækjum, þingl. eig. Vél- smiðja Bolungarvíkur, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og lönlána- sjóður, miðvikudaginn 1. nóvember 1995 kl. 15.00. Hafnargata 57-59, Bolungarvík ás. vélum og tækjum, þingl. eig. Vélsmiðja Bolungarvikur, gerðarbeiðandi lönlánasjóöur, miðvikudag- inn 1. nóvember 1995 kl. 15.00. Hafnargata 61, Bolungarvík, þingl. eig. Jón Friögeir Einarsson, gerð- arbeiðendur Sýslumaðurinn i Bolungarvík og Vátryggingafélag ís- lands hf., miðvikudaginn 1. nóvember 1995 kl. 15.00. Skólastígur 7, Bolungarvík, þingl. eig. Sveinn Bernódusson og Sigríð- ur Kristín Káradóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Bolungarvík, miðvikudaginn 1. nóvember 1995 kl. 15.00. Snorri afi (S 519, þingl. eig. Friðgerður Pétursdóttir, gerðarbeiðend- ur Glóbus hf. og Hafnarsjóður Bolungarvíkur, miðvikudaginn 1. nóv- ember 1995 kl. 15.00. Vitastígur 21 0201, Bolungarvík, þingl. eig. Guðmunda Sævarsdótt- ir, geröarbeiöandi Byggingasjóður rikisins, miövikudaginn 1. nóvem- ber 1995 kl. 15.00. Sýslumaðurínn I Bolungarvik, 27. október 1995. Jónas Guðmundsson, sýslum. Aðalfundur Aöalfundur Sjálfstæöisfélags Seltirninga verður haldinn miðvikudag- inn 8. nóvember nk. að Austurströnd 3 og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf skv. lögum félagsins. önnur mál. Gestir fundarins verða auglýstir nánar síðar. Stjórnin. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Framsóknarvist Framsóknarvist verður haldin sunnudaginn 29. október kl. 14.00 í Hótel Lind. Veitt verða þrenn verðlaun karla og kvenna. Arnþrúður Karlsdóttir, varaþing- maður, flytur stutt ávarp í kaffi- hléi. Aðgangseyrir er kr. 500 (kaffiveitingar innifaldar). Framsóknarfélag Reykjavíkur. - kjarni ntálvins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.