Morgunblaðið - 28.10.1995, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 28.10.1995, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1995 59 VEÐUR 28. OKT. Fjara m Fióð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólris Sól f hád. Sólset Tungl ísuðri REYKJAVlK 2.39 0,3 8.55 4,0 15.15 0,4 21.20 3,6 8.55 13.10 17.24 17.25 ÍSAFJÖRÐUR 4.44 0,3 10.52 2,2 17.29 0.3 23.14 1,9 9.12 13.16 17.20 17.32 SiGLUFJÖRÐUR 1.14 7.03 2il 13.23 1,4 19.35 0,1 8.54 12.58 17.01 17.13 DJÚPIVOGUR 6.00 1A. 12.24 0,5 18.16 2,1 23.41 0,4 8.27 12.41 17.53 16.55 SiávarhæÆ miðast við meaalstórstraumsSöru _______________________________(Morgunblaaið/Siámælingar Islands) Yfirlit Spé Heimild: Veðurstofa íslands m m m wm Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað Rigning A Skúrir Slydda Slydduél Snjókoma / Él J Sunnan, 2 vindstig. Vindörin sýnir vind- stefnu og fjöðrin vindstyrk, heil fjööur er 2 vindstig. 10 Hitaslig = Þoka Súld H Hæð L Lægð Hitaskil Samskil Helstu breytingar til dagsins i dag: Milli Islands og Noregs er 989 mb lægð sem hreyfist austnorðaustur. Um 100 km suðvestur i hafi er 996 mb lægð sem hreyfíst einnig til austnorðausturs. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma Akureyri 2 rignlng Glasgow 11 skúr Reykjavík 2 léttskýjað Hamborg 17 skýjaö Bergen 9 skýjað London 14 rign. á sfó. kist. Helsinki 9 aiskýjað Los Angeles 15 heiðskírt Kaupmannahöfn 13 þokumóða Lúxemborg 14 alskýjaö Narssarssuaq 2 slydda Madrfd 23 iéttskýjað Nuuk 44 lóttskýjað Malaga 23 skýjaö Ósló 13 rigning Mallorca 23 léttskýjaö Stokkhólmur 11 rígnlng Montreal 10 vantar Þórshöfn 6 léttskýjað NewYork vantar Algarve 22 skúr á síð. klst. Oriando 22 skýjaö Amsterdam 17 skýjað París 17 rigning Barcelona 23 mistur Madeira 23 lóttskýjað Bertfn 18 skýjað Róm 19 léttskýjað Chicago vantar Vín 12 léttskýjað Feneyjar 16 þokumóða Washington 11 þokumóða Frankfurt 17 skýjað Winnipeg 0 léttskýjað VEÐURHORFUR í DAG Yfirlit: Milli íslands og Noregs er 989 mb lægð- arsvæði sem hreyfist austnorðaustur. Yfir norð- austur Grænlandi er 1.024 mb hæð sem hreyf- ist lítið. Um 1.000 km suðvestur í hafi er 996 mb lægð sem fer austnorðaustur. SPÁ: Norðaustankaldi vestan til á landinu en austlæg átt, gola eða kaldi austan til. Suðaust- anlands verða smá skúrir en léttskýjað víðast hvar í öðrum landshlutum. Hiti verður á bilinu 0-6 stig, kaldast norðaustanlands en hlýjast allra syðst. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag verður norðaustlæg átt og él norð- austan- og austanlands. Á mánudag lægir og léttir til. Fremur svalt í veðri. Á þriðjudag og miðvikudag verða umhleypingar og hlýnandi veður. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnir: 9020600. FÆRÐ Á VEGUM (Kl. 17.30 í gær) Á Vesturlandi er fært í Reykhóla. Á Vestfjörðum er fært frá Brjánslæk til Patreksfjarðar og Bíldu- dals, einnig á milli Þingeyrar og Flateyrar. Lok- ið er mokstri um ísafjarðardjúp og er fært um Steingrímsfjarðarheiði til ísafjarðar. Hálka er víða, einkum á Norður- og Vesturlandi. Upplýsingar um færð eru veittar hjá þjónustu- deild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vegagerðarinnar annars staðar á landinu. Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 illmenni, 4 kústur, 7 stafagerð, 8 vindurinn, 9 fjör, 11 friður, 13 skjóta, 14 hefja, 15 málmur, 17 muna óljóst eftir, 20 hress, 22 pretti, 23 óvættur, 24 galdurs, 25 þjónar fyrir altari. 1 rúmin, 2 sjaldgæf, 3 lélegt, 4 skarn, 5 sekk- ir, 6 aflaga, 10 hóla- tröll, 12 vond, 13 spor, 15 skurðar, 16 hug- rekki, 18 spilið, 19 sálir, 20 gufu, 21 dægur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU Lárétt: - 1 skáldlegt, 8 sýpur, 9 nefið, 10 inn, 11 unnur, 13 armar, 15 hængs, 18 kraft, 21 ýsa, 22 lát- in, 23 plaga, 24 sinnulaus. Lóðrétt: - 2 kápan, 3 lúrir, 4 linna, 5 gæfum, 6 æsku, 7 iður, 12 ugg, 14 rýr, 15 hali, 16 nýtni, 17 sýnin, 18 kapal, 19 ataðu, 20 traf. í dag er laugardagur 28. október, 301. dagur ársins 1995. Fyrsti vetrardagur. Orð dagsins er: Þess vegna, mínir elskuðu, þér sem ætíð hafið ver- ið hlýðnir, vinnið nú að sáluhjálp yðar með ugg og ótta eins og þegar ég var hjá yður, því frem- inn í Dagdvöl Sunnu- hlíðar í dag kl. 14. Þar verða seldir ýmsir munir unnir af fólki í Dagdvöl, einnig heimabakaðar kökur og lukkupokar. Kaffisala verður í mat- sal þjónustukjama og heimabakað meðlæti á boðstólum. Allur ágóði mun renna til styrktar starfsemi Dagdvalarinn- ar, þar sem eldra fólk dvelur daglangt og nýt- ur ýmissar þjónustu. ur nú, þegar ég er fjarri. (Fl. 1, 12.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gærmorgun kom varð- skipið Ægir frá Flat- eyri. Siglir fór í fýrri- nótt og Bakkafoss f gærmorgun. Viðey kom úr siglingu í gær. Þýska eftirlitsskipið Frithjof var væntanlegt í gær og búist við að Helgafell og Goðafoss færu út í gærkvöld. í dag er Daní- el D væntanlegur með kom. Hafnarfjarðarhöfn: Lómur fór í fyrrakvöld og Lahema í gær. Ols- hana seinkaði brottför vegna veðurs og fór í gærkvöldi. Dalarafn kom til hafnar í gær. Fréttir Fyrsti vetrardagur er í dag. í Sögu daganna segir að sá dagur eða vetumætur hafi greini- lega verið samkomu- og veislutími hjá norræn- um mönnum á miðöld- um, enda var þá til gnótt matar og drykkj- ar eftir uppskeru og sláturtíð. I sumum sveitum. Algéngustu minni tengd vetrarkonu eru sem vonlegt er ýms- ar spár fyrir vetrar- veðri. Veðurspá með milta eða milti er nefnd í kafla um kreddur hjá Jóni Ámasyni: „Til þess að vita hvernig viðrar á vetrum er gott að taka nýtt kindarmilti, skera í það átta samsíða þver- skurði og leggja það svo einhverstaðar þar sem enginn nær í það. Þann- ig skal það liggja heilan dag. Þegar menn svo skoða það eftir daginn skal nákvæmlega gæta að hvort skurðirnir hafi glennst í sundur eða ekki. Ef þeir hafa glennst í sundur verður góð veðurátta næsta vetur, en sé skurðirnir fast saman eins og þeg- ar þeir voru skornir í miltið þá mun illra viðra." Viðey. Klukkan 14 í dag verður sögustund í Við- eyjarstofu. Gunnar F. Guðmundsson . sagn- fræðingur flytur erindi, sem hann nefnir Klaust- ur og klausturlíf á ís- landi á miðöldum. Ásdís Egilsdóttir bókmennta- fræðingur verður með erindi um klausturbók- menntir og Þorleifur Hauksson les foma texta í bundnu og óbundnu máli. Að þessu efni fluttu verður boðið upp á kaffíveitingar, en síðan gengið til kirkju, þar sem klerkar og leik- menn úr Kristskirkju í Landakoti flytja Þor- lákstíðir. Allir em vel- komnir. Bátsferðir verða úr Sundahöfn kl. 13.30 og 13.45. Kostn- aður er ekki annar en feijutollurinn, sem er 400 krónur. Þessu lýkur um kl. 16.30. Félag einstæðra for- eldra heldur flóamark- að í Skeljahelli, Skelja- nesi 6, Reykjavík, í dag 14-17. Á boðstólum er m.a. fatnaður, bamadót, svefnbekkir, skartgripir o.fl. Allir er velkomnir. Mannamót Félag eldri borgara í Reykjavík og ná- grenni. Vetrarfagnaði sem átti að vera í Risinu kl. 20 í kvöld er frestað til laugardagsins 4. nóv- ember nk. Gjábakki, Fannborg 8. Ný námskeið byija næstkomandi þriðjudag. Enn er hægt að bæta við örfáum einstakling- um. Sími 554-3400. Félag eldri borgara í Kópavogi. Haustfundur verður haldinn í dag kl. 14 í Fannborg 8, Gjá- bakka. Fjölbreytt dag- skrá. Dagdvöl Sunnuhlíðar. Haustbasar verður hald- Húnvetningafélagið í Reykjavik er með sinn árlega vetrarfagnað í Húnabúð, Skeifunni 17 í kvöld kl. 22-02. Fé- lagsmenn em hvattir til að mæta og taka með sér gesti. Furugerði 1. Basar verður haldinn helgina 4.-5. nóvember. Þeir sem ætla að koma með muni geta skilað þeim inn alla virka daga nema þriðjudaga. Fyrrverandi nemend- ur Löngumýrarskóla ætla að hittast á Café Mílanó, Faxafeni 11, miðvikudagskvöldið 1. nóvember kl. 20. Bahá’ar em með opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir vel- komnir. Kirkjustarf Áskirkja. Málþing um konur og störf þeirra innan þjóðkirkjunnar verður haldið í dag kl. 10-17 og em allir vel- komnir. Grensáskirkja. Fundur í æskulýðsfélaginu sunnudagskvöld kl. 20. Hallgrímskirkja. Sam- vera fermingarbama kl. 11. Hallgrímshátíð kl. 20. Heimur Guðríður. Síðasta heimsókn Guð- ríðar Slmonardóttur I kirkju Hallgríms. Hátíð- arsýning á leikriti Stein- unnar Jóhannesdóttur. Neskirkja. Félagsstarf aldraðra: í dag verður farin heimsókn I Grafar- vogskirkju. Lagt af stað frá kirkjunni kl. 15. Hafnarfjarðarkirkja. Fræðsluerindi Friðriks Hilmarssonar í dag kl. 11. I Strandbergi er nefnist „Leggjum út á kristniboðsdjúpið*1. Kefas, Dalvegi 24, Kópavogi verður með almenna samkomu í dag kl. 14. Jón Levi prédikar. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Reykjavfk. SÍMAR: Skiptiborö: 569 1100. Augiýsingar: 669 1111. Áskriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fréttir 569 1181, fþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: MBL@CENTRUM.IS / Áskriftargjald 1.600 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. Jólaefni - 700 gerðir úr að velja. Verð frá kr. 385 til kr. 947 pr. m. Gífurlegt úrval af jólaföndursniðum, bókum, blúndum og satínborðum. Föndurlímið vinsæla ávallt til hjá okkur. %$VIRKA opuToá-T8öst .-.tk;. Mörkin 3 við Suðurlcmdsbraut. gg iaugaid '•V *V Sími 568-7477 kl. 10-14.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.