Morgunblaðið - 28.10.1995, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 28.10.1995, Blaðsíða 58
58 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SJÓIMVARPIÐ g STÖÐ tvö 9.00 ►Morgunsjónvarp barnanna Kynnir er Rannveig Jóhannsdóttir. 11.00 ►Hlé 13.30 ►Þeytingur Blandaður skemmti- þáttur tekinn upp á Húsavík. Þáttur- inn var færður til í dagskrá 11. októ- ber vegna beinnar útsendingar frá landsleik í knattspymu og verður nú endursýndur. 14.30 íhPnTTID ►Syrpan Endursýnd- IrlUII IIII ur frá fimmtudegi. 14.55 ►Enska knattspyrnan Arnar Björnsson lýsir leik Manchester Un- ited og Middlesborough á Old Traff- ord í Manchester. 17.00 ►íþróttaþátturinn Umsjón: Hjördís Ámadóttir. 17.50 ►Táknmálsfréttir 18.00 ►Ævintýri Tinna - Tinni í Tíbet - Seinni hluti (Les aventures de Tint- in) Franskur teiknimyndaflokkur. 18.30 ►Flauel í þættinum eru sýnd tónlist- armyndbönd úr ýmsum áttum. Um- sjón og dagskrárgerð: Arnar Jónas- son og Reynir Lyngdal. 19.00 ►Strandverðir (Baywatch V) Bandarískur myndaflokkur um ævin- týri strandvarða í Kalifomíu. (4:22) OO 20.00 ►Fréttir 20.30 ►Veður ■^20.35 ►Lottó 20.40 ►Radíus Davíð Þór Jónsson og Steinn Ármann Magnússon bregða sér í ýmissa kvikinda líki í stuttum grínatriðum byggðum á daglega líf-. inu og því sem efst er á baugi hveiju sinni. Stjóm upptöku: Sigurður Snæ- berg Jónsson. OO 21.05 ►Hasar á heimavelli (Grace under Fire II) Ný syrpa í bandaríska gam- anmyndaflokknum um Grace Kelly og hamaganginn á heimili hennar. Aðalhlutverk: Brett Butler. Þýðandi: Þorsteinn Þórhallsson. (14:22) OO 21.35 irVllfUYIiniB ►Baðstrandar- HTIHin I nuin ferðin (Den store badedag) Dönsk verðlauna- mynd frá 1991. Tíu ára drengur fer með foreldrum sínum og nágrönnum í strandferð á tímum kreppunnar miklu en sú reynsla á eftir að verða honum og samferðafólkinu eftir- minnileg. Leikstjóri: Stellan Olsson. Aðalhlutverk: Erik Clausen, Nina Gunke, Benjamin R. Vibe, Hasse Alfredsson og Bjame Liller. Þýð- andi: Ólöf Pétursdóttir. OO 23.15 ►Anna Lee - Sálumessa (Anna Lee - Requiem) Bresk spennumynd byggð á sögu eftir Lizu Gody um einkaspæj- rjt arann Önnu Lee og ævintýri hennar. Leikstjóri: Colin Bucksey. Aðalhlut- verk: Imogen Stubbs og Brian Glo- ver. Þýðandi: Asthildur Sveinsdóttir. OO 0.55 ►Útvarpsfréttir í dagskrárlok 900 BARHAEFNI *■“'*"* 10.15 ►Mási makalausi 10.40 ►Prins Valíant 11.00 ►Sögur úr Andabæ 11.25 ►Borgin mín (5:26) 11.35 ►Ráðagóðir krakkar (23:26) 12.00 ►Sjónvarpsmarkaðurinn 12.30 ►Að hætti Sigga Hall Endursýndur þáttur frá síðastliðnu mánudags- kvöldi. 13.00 ►Fiskur án reiðhjóls Endurtekið (4:10) 13.25 ►Benny og Joon (Benny & Joon) Aðalhlutverk: Johnny Depp, Mary Stuart Masterson og Aidan Quinn. Leikstjóri: Jeremiah Chechik. 1993. Maltin gefur ★ ★★ 15.00 ^3 BÍÓ - Mark Twain og ég (Mark Twain and Me) 16.30 ►Andrés önd og Mikki mús 17.00 ►Ophrah Winfrey 17.45 ►Popp og kók 18.40 ►NBA molar 19.19 ►19:19 Fréttir og veður 20.00 ►Bingó-Lottó 21.05 ►Vinir (Friends) (14:24) 21.40 KVIKMYNOIR ►Leikmaður- inn (The Player) Hér fá áhorfendur að kynnast innvið- um kvikmyndaiðnaðarins í Holly- wood. Eric Roberts leikur framleið- anda sem drepur ungan handritshöf- und af slysni í átökum. Á meðan hann bíður milli vonar og óttá um hvort upp um hann komist þarf hann að huga að gerð nýrrar kvikmyndar. Aðalhlutverk: Eric Roberts, Greta Sacchi, Woopi Goldberg, Bruce Willis ofl. Maltin gefur ★★★ 23.45 ►Vélabrögð 4 (Circle of Deceit 4) John Neil hefur dregið sig í hlé frá erilsömu starfí njósnarans og hefst við á afskekktu bóndabýli. Einangr- unin hefur þó ekki góð áhrif á kapp- ann og því tekur hann nýju verkefni feginshendi. Hann á að hitta roskinn KGB-njósnara í París en sá hefur boðið mikilvægar upplýsingar til sölu. Aðalhlutverk: Dennis Waterman, Susan Jameson og Francis Barber. 1994. Stranglega bönnuð börnum. 1.25^Rauðu skórnir (The Red Shoe Diaries) 1.50 ►Morðingi meðal vina (A Killer Among Friends) Sannsöguleg mynd um morð á unglingsstúlku. Aðalhlut- verk: Patty Duke og Loretta Swit. Leikstjóri: Charles Robert Camer. 1993. 3.25 ►Hr. Johnson (Mister Johnson) Myndin gerist í Afríku á þriðja ára- tug aldarinnar. Aðalhlutverk: Pierce Brosnan, Maynard Eziashi og Edw- ard Woodward. Leikstjóri: Bruce Beresford. 1991. Bönnuð börnum. Maltin gefur ★ ★ 'h 5.05 ►Dagskrárlok Pabbi Gústavs Adolfs tekur sig til og skipuleggur mikla skemmtireisu á baðströndina og býður ná- grönnum fjölskyldunnar með. Baðstrandar- férðin Myndin fjallar um Gústav Adolf, tíu ára dreng, sem uppgötvar ný sannindi og öðlast nýja sýn á lífið SJÓNVARPIÐ kl. 21.35 Á laugar- dagskvöld sýnir Sjónvarpið dönsku verðlaunamyndina Baðstrandarferð- ina eða Den store badedag sem er frá 1991. Gústav Adolf er tíu ára drengur sem býr ásamt foreldrum sínum í Kaupmannahöfn á tímum kreppunnar miklu. Fjölskyldan er fremur fátæk en heimilislífið einkenn- ist þó af hlýju og lífsgleði. Axel, pabbi Gústavs Adolfs, tekur sig til og skipu- leggur mikla skemmtireisu á bað- ströndina og býður nágrönnum fjöl- skyldunnar með. Baðstrandarferðin verður öllum minnisstæð; ekki síst drengnum. Leikstjóri er Stellan Ols- son og aðalhlutverk leika Erik Claus- en, Nina Gunke, Benjamin R. Vibe, Hasse Alfredsson og Bjame Liller. Fyrsti vetrar- dagur á Rás 1 Hjá norrænum mönnum á miðöldum var fyrsti vetrar- dagur mikill samkomu- og veislutími RÁS 1 Rás 1 bíður upp á mikil og fjölbreytt veisluhöld í tilefni vetrar- komu. Nefna má beina útsendingu frá Þjóðleikhúsinu í Prag í Tékklandi kl. 19.40. Af öðrum tónlistarliðum má nefna að útvarpað verður fyrri hluta tónleika sem haldnir hafa verið í Listasafni Kópavogs í tilefni 75 ára afmælis Sigfúsar Halldórssonar tón- skálds. Þar syngja nokkrir kunnir söngvarar lög eftir Sigfús og Jónas Ingimundarson píanóleikari spjallar við tónleikagesti um lögin og tilurð þeirra. Þættimir um íslenskt mál eru nokkurs konar vetrarboðar á Rás 1 því þeir hefjast fyrsta vetrardag. í dag kl. 16.05 er það Guðrún Kvaran sem flytur þáttinn. Fjölmargt annað er á dagskrá, svo sem þáttur um Einar Sveinsson fyrrum húsameist- ara. YMSAR STÖÐVAR OMEGA 10.00 Lofgjörðartónlist 18.00 Heima- verslun Omega 20.00 Livets Ord/Ulf Ekman 20.30 Bein útsending frá Bolholti, endurt. frá sl. sunnudegi 22.00-10.00 Praise the Lord SKY MOVIES PLUS 6.00 Dagskrárkynning 8.00 Ladybug Ladybug F 1982 10.00 Cold River, 1982, Suzanne Weber 12.00 The Waltons’s Crisis: An Easter Story F 1990 14.00 Evil Under the Sun, 1981, Peter Ustinov 16.00 Robot Wars, 1993 18.00 Mystery Mansion, 1983 20.00 Guilty as Sin, 1993, Rebecca DeMormay 22.00 Bitter Moon, 1992, Hugh Grant 24.20 Hollywood Dreams E,F 1992 1.50 Three of Hearts, 1993, Sherilyn Fenn 3.40 Where the Rivers Flow North F 1993. SKY OME 7.00 Postcards from the Hedge 7.01 Wild West Cowboys 7.33 Teenage Mutant Hero Turtles 8.01 My Pet Monster 8.35 Bump in the Night 8.49 Dynamo Duck 9.00 Ghoul-lashed 9.01 Stone Protectors 9.33 Conan the Warrior 10.02 X-Men 10.40 Bump in the Night 10.53 The Gruesome Grannies of Gobshot Hall 11.03 Mig- hty Morphin Power Rangers 11.30 Shoot! 12.00 World Wrestling Feder- ation Mania 13.00 The Hit Mix 14.00 Wonder Woman 15.00 Growing Pains 15.30 Three’s Company 16.00 Kung Fu, the Legend Continues 17.00 The Younglndiana Jones Chronicles 18.00 W.W. Fed. Superstars 19.00 Robocop 20.00 VR5 21.00 Cops 1 21.30 Cops II 22.00 Dream On 22.30 Tales from the Crypt 23.00 The Movie Show 23.30 Eddie Dodd 0.30 WKRP in Cincinatti 1.00 Saturday Night Live 2.00 Hit Mix Long Play EUROSPORT 7.30 Formula 1 8.30 Hestaíþróttir 9.30 Sumo-glíma 11.00 Hnefaleikar 12.00 Formula 113.00 Bifhjól 14.00 Golf, bein útsending 16.00 Fjöl- bragðaglíma 17.30 Formúla 1 18.30 Þolfimi 19.00 Þolfimi 21.00 Formula 1 22.00 Hnefaleikar 23.00 Formula 1 23.30 Formula 1 - bein útsending 1.00 Alþjóðlegar akstursíþróttafréttir 2.00 Dagskrárlok A = ástarsaga B = bamamynd D = dul- ræn E = erótík F = dramatík G = gam- anmynd H = hrollvek|'a L = sakamála- mynd M = söngvamynd O = ofbeldis- mynd S = stríðsmynd T = spennumynd U = unglingamynd V = vfsindaskáld- skapur K = vestri Æ = ævintýri. ÚTVARP RÁS I FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. 6.50 Bæn: Séra Valdimar Hreið- arsson flytur. Snemma á iaugar- dagsmorgni. Þulur velur og kynnir tónlist. 8.07 Snemma á laugardags- morgni heldur áfram. .9.03 Ut um græna grundu. Þátt- ur um náttúruna, umhverfið og ferðamál. Umsjðn: Steinunn Harðardóttir. (Endurfluttur nk. þriðjudag kl. 15.03) 10.03 Veðurfregnir. 10.15 Með morgunkaffinu. — Aríur úr óperum eftir Verdi, Rossini, Puccini, Mozart, Leona- vallo og Sain-Saéns. Giacomo Arragal, Regina Resnik, Mario Del Moaco, Luciano Pavarotti, Nicolai Ghiaurov, Cecilia Bar- toli, Kiri te Kanawa, Placido Domingo og fleiri syngja. 11.00 I vikulokin. Umsjón: Þröstur Haraldsson. 12.00 ÚtVarpsdagbókin og dag- skrá laugardagsins. 12.45 Veðurfregnir og auglýsing- ar. 13.00 Fréttaauki á laugardegi. 14.00 Söngvar Sigfúsar. Frá tón- leikum I Listasafni Kópavogs í tilefni 75 ára afmælis Sigfúsar Halldórssonar tónskálds. Fyrri hluti. 15.00 Strengir. Af tónlist heima og heiman. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 16.05 Islenskt mál. Guðrún Kvar- Rós 1 Itl. 19.40. Óperukvöld Úl- varpsins. Bsin útsunding frú Þjóö- luikkúsinu í Prag f Tikklundi. Á •fnisskrú: Libuse, ópera eftir Budrirh Smetano. an flytur þáttinn. (Einnig út- varpað sunnudagskvöld kl. 19.40) 16.15 Ný tónlistarhljóðrit. Um- sjón: Dr. Guðmundur Emilsson. 17.00 Rómantiker við teikniborðið. Um Einar Sveinsson arkitekt Umsjón: Þorgeir Ólafsson. (Að- ur á dagskrá ( febrúar 1992) 18.00 Heimur harmóníkunnar. Umsjón: Reynir Jónasson. (End- urflutt nk. föstudagskvöld kl. 21.15) 18.48 Dánarfregnir og auglýsihg- ar. 19.30 Auglýsingar og veðurfregn- ir. 19.40 Óperukvöld Útvarpsins. Bein útsending frá Þjóðleikhús- inu í Prag i Tékklandi. Á efnis- skrá: Libuse, ópera eftir Bedrich Smetana. Libuse: Eva Urbanova Premysl: Vratislav Kríz Chru- dos: Ludek Vele Stáhlav: Bo- hdan Petrovitsj Krasava: Helena Kaupova Radmila: Miroslava Volkova Lutobor: Miloslva Pod- skalskíj Radovan: Jiríj Kubik Kór og hljómsveit Þjóðleikhússin i Prag; Oliver Dohnanyi stjórn- ar. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. 22.10 Veðurfregnir. Orð kvölds- ins: Guðmundur Ingi Leifsson flytur. 22.30 Langt yfir skammt. Jón Hallur Stefánsson gluggar I sjálfsævisögu Steindórs Sig- urðssonar, „Eitt og annað um menn og kynni“. Sfðari þáttur. (Áður á dagskrá sl. sumar) 23.00 Dustað af dansskónum. 0.10 Um lágnættið. — Fantasía í C-dúr ópus 15 eftir Franz Schubert. Alfred Brendel leikur á pianó. — Ljóð úr Vetrarferðinni eftir Schubert. Dietrich Fischer-Die- skau syngur, Gerald Moore leik- ur með á píanó. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. Veðurspá. Fritlir ú Rúf I 09 Rús 2 kl. 7, 8, 9, 10, 12.20, 16, 19, 22 og 24. RÁS 2 FM 90,1/99,9 8.07 Morguntónar. 9.03 Laugar- dagslíf. Umsjón: Hrafnhildur Hall- dórsdóttir. 13.00 Á mörkunum. Hjörtur Howser. 14.00 Heimsend- ir. Umsjón: Jón Gnarr og Siguijón Kjartansson. 16.05 Rokkland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson. 17.00 Með grátt i vöngum. Um- sjón: Gestur Einar Jónasson. 19.30 Veðurfréttir. 19.40 Ekkifréttir frá morgni endurteknar 20.30 Vin- sældalisti götunnar. Umsjón: Ólaf- ur Páll Gunnarsson. 22.10 Veður- fregnir. 22.15 Næturvakt Rásar 2. Umsjón: Guðni Már Hennings- son. 1.00 Næturútvarp á sam- tengdum rásum til morguns. Veð- urspá. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 4.30 Veðurfréttir. 5.00 og 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. ADALSTÖDIN 90,9 / 103,2 9.00 Inga Rún. 12.00 Gurrí. 15.00 Enski boltinn. 17.00 Hipp og Bítl. 19.00 Daníel Freyr. 22.00 Einar Baldursson. 3.00 Tónlistardeild. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Morgunútvarp. Eirikur Jóns- son og Sigurður Hall. 12.10 Laug- ardagsfléttan. Erla Friðgeirs og Halldór Bachmann. 16.00 íslenski listinn. Jón Axel Ólafsson. 20.00 Laugardagskvöld. Ragnar Páll. 3.00 Næturvaktin. Fréffir kl. 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19.19. BYLGJAN, ÍSAFIRDI FM 97,9 9.00 Samtengt Bylgjuqni FM 98,9. 20.00 Tveir tæpir. Víðir Arnarson og Rúnar Rafnsson. 23.00 Gunnar Atii með næturvakt. Sfminn í hljóð- stofu 93-5211. 2.00 Samtengt Bylgjunni FM 98.9. BROSID FM 96,7 10.00 Þorleifur Ásgeirsson. 13.00 Léttur laugardagur. 16.00 Lára Yngvadóttir. 18.00 Baldur Guð- mundsson. 20.00 Baldur Guð- mundsson. 20.00 Ingólfur Arnar- son. 23.00 Næturkvaktin. 3.00 Ókynnt tónlist. FM 957 FM 95,7 10.00 Sportpakkinn. Hafþór Svein- jónsson og Jóhann Jóhannsson. 13.00 Björn Róbertsson. 16.00 Pétur Valgeirsson. 19.00 Jón Gunnar Geirdai. 22.00 Pétur Rún- ar, Björn Markús. 23.00 Mixið. 1.00 Björn, Pétur. 4.00 Næturdag- skrá. KLASSÍK FM 106,8 10.00 Randver Þorláksson og gest- ir. 12.00 Blönduð tónlist. 16.00 Endurtekin óperukynning. Umsjón Randver Þorláksson. 18.30 Blönd- uð tónlist. LINDIN FM 102,9 8.00 Blönduð tónlist. 9.00 Barna- tfmi. 9.30 Tónlist með boðskap. 11.00 Bárnatími. 12.00 fslensk tónlist. 13.00 í fótspor frelsarans. 16.00 Lofgjörðartónlist. 17.00 Blönduð tónlist. 18.00 Róleg tón- list. 20.00 Við lindina. 23.00 Ungl- ingatónlist. SÍGILT-FM FM 94,3 8.00 Með ljúfum tónum. 10.00 Laugardagur með góðu lagi. 12.00 Sigilt hádegi. 13.00 Á léttum nót- um. 17.00 Sigildir tónar. 19.00 Við kvöldverðarborðið. 21.00 Á danss- kónum. 24.00 Sigildir næturtónar. TOP-BYLGJAN FM 100,9 7.00 Sjá dagskrá Bylgjunnar FM 98,9. 10.00 Svæðisútvarp TOP- Bylgjan. 11.00 Samtengt Bylgj- unni FM 98,9. X-ID FM 97,7 9.00 Örvar Geir og Þórður Örn. 13.00 Með sftt að aftan. 15.00 X-Dómfnóslistinn, endurflutt. 17.00 Rappþátturinn Cronic. 19.00 Party Zone. 22.00 Næturvaktin.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.