Morgunblaðið - 28.10.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 28.10.1995, Blaðsíða 52
MORGUNBLAÐIÐ 52 LAUGARDAGUR 28. OKTÓBER 1995 N Stóra sviðið kl. 20.00: • ÞREK OG TÁR eftir Ólaf Hauk Símonarson. í.kvöld uppselt - fim. 2/11 nokkur sæti laus - lau. 4/11 uppselt - sun. 5/11 nokkur sæti laus - sun. 12/11 uppselt - fim. 16/11 uppselt - lau. 18/11 upp- selt - lau. 25/11 - sun. 26/11 - fim. 30/11. • STAKKASKIPTI eftir Guðmund Steinsson. Fös. 3/11 næstsi'ðasta sýning - lau. 11/11 síðasta sýning. • KARDEMOMMUBÆRINN eftir Thorbjörn Egner. Á morgun kl. 14 uppselt - á morgun kl. 17 uppselt - lau. 4/11 kl. 14 uppselt - sun. 5/11 kl. 14 uppselt - lau. 11/11 kl. 14 uppselt - sun. 12/11 kl. 14 uppselt - lau. 18/11 kl. 14 örfá sæti laus - sun. 19/11 kl. 14 örfá sæti laus - lau. 25/11 kl. 14 nokkur sæti laus - sun. 26/11 kl. 14 nokkur sæti laus. Ósóttar pantan- ir seldar daglega. Litla sviðið kl. 20:30 • SANNUR KARLMAÐUR eftir Tankred Dorst. 9. sýn. á morgun - fim. 2/11 - fös. 3/11 - fös. 10/11 - lau. 11/11. Smíðaverkstæðið kl. 20.00: • TAKTU LAGIÐ, LÓA eftir Jim Cartwright. í kvöld uppselt - mið. 1/11 laus sæti - lau. 4/11 uppselt - sun. 5/11 nokkur sæti laus - sun. 12/11 - fim. 16/11 —lau. 18/11. Ath. sýningum fer fækkandi. • LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 30/10 kl. 21 „Uppistand og örlelkrlt". Gamanmál og örverk eftir Karl Ágúst Úlfsson, höfund leikritsins I hvítu myrkri sem frumsýnt verður á Litla sviði Þjóðleikhússins eftir áramót. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13.00-18.00 og fram að sýningu sýningardaga. Einnig simaþjánusta frá kl. 10.00 virku daga. Greiðslukortaþjónusta. Sími miðasölu 551 1200 - Sími skrifstofu 551 1204. gg BORGARLEIKHUSIÐ sími 568 8000 r LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Stóra svið: • SÚPERSTAR eftir Tim Rice og Andrew Lloyd Webber á Stóra sviði kl. 20.30. Sýn. í kvöld kl. 23.30, mið. 1/11, fáein sæti laus - fáar sýningar eftir. • LÍNA LANGSOKKUR eftir Astrid Lindgren á Stóra sviði: Sýn. í dag kl. 14 fáein sæti laus, sun. 29/10 kl. 14 fáein sæti laus, lau. 4/11 kl. 14, sun. 5/11 kl. 14. • TVÍSKINNUNGSÓPERAN gamanleikrit með söngvum eftir Ágúst Guðmundsson á Stóra sviði kl. 20: 7. sýn. sun. 29/10 hvít kort gilda, 8. sýn. fim. 2/11 brún kort gilda, 9. sýn. lau. 4/11 bleik kort gilda. • VIÐ BORGUM EKKI, VIÐ BORGUM EKKI eftir Dario Fo á stóra Sviði kl. 20: Sýn. í kvöld, fös. 3/11. ATH., TVEIR FYRIR EINIM, AÐEINS FYRSTA VETRAR- DAG, fös. 3/11. Ath. takmarkaður sýningafjöldi. Litla svið kl. 20 • HVAÐ DREYMDI ÞIG, VALENTÍNA? eftir Ljúdmílu Razumovskaju. Sýn. I kvöld uppselt, fös. 3/11 örfá sæti laus, lau. 4/11 fáein sæti laus, fös. 10/11 uppselt. SAMSTARFSVERKEFNI: Barflugurnar sýna á Leynibarnum kl. 20.30: • BAR PAR eftir Jim Cartwright. Sýn. I kvöld uppselt.fös. 3/11 uppselt, lau. 4/11 fáein sæti laus, fös. 10/11, lau. 11/11. • Tónleikaröð LR alltaf á þriðjudögum kl. 20.30 Þri. 31/10 tónleikar - Kristinn Sigmundsson, miðav. 1.400 kr. Miöasalan er opin alla daga frá kl. 13-20 nema mánudaga frá kl. 13-17. Auk þess er tekið á móti miðapöntunum í síma 568-8000 alla virka daga. Faxnúmer er 568-0383. Gjafakortin okkar - frábær tækifærisgjöf! BETVEIR eftir Sigrúnu Eldjárn. frumsýn. laugard. 28/10 kl. 15.00. Uppselt. 2. sýn. sunnud. 29/10 kl. 15.00. Miðasala er opin 2 klst. fyrir sýningar. d d^d S'ynt í Tjarnarbíói £4 LEIKFELAG AKUREYRAR sími 462 1400 # DRAKÚLA eftir Bram Stoker í leikgerð Michael Scott. Sýn.íkvöld kl. 20.30, lau.4.11 kl. 20.30, fös. 10.11. kl. 20.30, lau. 11.11 kl. 20.30. Miðasalao opin virka daga kl. 14-18, nema mánud. Fram að sýningu sýningardaga. ’ Sími 462 1400. HA FNA Í\FImK DA RLEIKH ÚSID HERMÓÐUR OG HÁÐVÖR SÝNIR HIMNARÍKI CEÐKLOFINN (iAMANL FIKUR í 2 l’Á TTUM FFTIR ÁRNA ÍILSEN Gamla bæjarutgeröin. Hafnarfirði, Vesturgotu 9, gegnt A. Hansen I kvöld. uppselt sun. 29/10 uppselt fim. 2/11. nokkur sæti laus fös. 3/11. uppselt lau. 4/11. uppselt sun. 5/11. laus sæti Sýningar hefjast kl. 20.00. Ósóttar pantanir seldar daglega. Miöasalan er opin milli kl. 16-19. Tekiö á móti pontunum allan solarhringinn. Pontunarsimi: 555 0553. Fax: 565 4814. býÓLir upp á þriggja rétta leikhusmáJtíó á aðeins 1.900 HVUNNDAGSLEIKHUSIÐ sími 551 8917 Iðnó við Tjörnina: TRÓJUDÆTUR EVRÍPÍDESAR i þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Allra sfðasta sýning á morgun, sunnudaginn 29/10, kl. 20.30. Miðasalan er opin frá kl. 17-19 daglega (nema mánudaga), sýningadaga til kl. 20.30. Ekki er hægt að hleypa inn eftir að sýning hefst. Ósóttar pantanir seldar frá kl. 19. FOLKI FRETTUM Byrjar fyrirsætu- ferilinn um þrítugt ELIZABETH Hurley dreymdi aldrei um að verða fyrirsæta. „Ég held ég hafi aldrei búið yfir nægu sjálfstrausti til þess. Ég fór í leik- listarskóla þegar ég var 18 ára. Ég hætti í skóla tvítug, fékk mér strax umboðsmann og fór að fá hlutverk. Núna, þegar ég er þrít- ug, er ég að hefja fyrirsætuferil- inn. Er það ekki svolítið seint?“ segir hún hlæjandi. Hún býr ekki yfir neinu leynd- armáli varðandi það að halda sér |Hmn Listvinafélag Hallgrímskirkju, sími 562 1590 Heimur Guðríðai Síðasta heimsókn Guðríðar Símonardóttur í kirkju Hallgrím| Hátíðarsýning í Hallgrímskirkji laugardaginn 28. október kl. 20.00 Miðar seldir í anq Hallgrímskir| kl. 16-18 dc_ 1 Jmí grannri og í góðu formi. „Þetta er ekkert leyndarmál. Ég stunda ekki líkamsæf ingar (það er svo leiðinlegt) og er ekki á megrun- arkúr. En ég hreyfi mig mjög mikið. Ég fer í gönguferðir með hundinn minn og nota hvert tæki- færi til að fara á hestbak," segir ofurfyrirsætan geðþekka. Borðar hún það sem hana lang- ar í? „Svo sannarlega, og mikið af því! Ég þurfti að fara í megr- unarkúr í fyrsta skipti í sumar, þar sem ég lék fíkniefnaneytanda í myndinni „Mad Dogs and Englis- hmen“. Ég losaði mig snögglega við 10 kíló og í hreinskilni sagt reyndist mér það mjög auðvelt. Ég fékk aðeins ávexti í morgun- mat, fisk og salat í hádegismat, engin sætindi með teinu og í kvöldmat fékk ég aðeins græn- meti með örlitlu smjöri (ég get varla lifað daginn án smávegis smjörs!). Þegar tökum lauk tók ég upp gamlar mat- arvenj- KalflLeikhúsiS I IILADVAHPANUM Vesturgötu 3 SÁPA ÞRJÚ OG HÁLFT eftir Eddu Björgvinsdóttur Frumsýningu frestað vegna hörmunganna á Flateyri. Frumsýning ver&ur Fös. 3/n kl. 21.00, 2. sýn. lau. 4/11 kl. 23.00. Mi5i með mal kr. 1.800, miði án malar kr. 1.000. GÓMSATIR GRÆNMETISRETTIR ÖLl LEIKSÝNINGARKVÖLD H iMiðasala allan sólarhrmginn í síma 551-9055 HANN verður ekki blankur á næstunni, hann Bruce Willis. Bruce Willis brýtur 20 milljóna múrinn UPP Á síðkastið hafa leikar- ar í Hollywood verið að bijóta 20 milljóna doll- ara (1.260 milljóna króna) múrinn fyrir vinnu sína við eina kvik- mynd. Jim Carrey H gerði tvo slíka samn- inga í sum- ar og Syl- vester Stallone gerði samning við Universal-fyrirtækið um að fá 60 milljónir dollara (3.780 milljónir króna) fyrir leik sinn í þremur kvikmynd- um. Nú hefur Bruce Willis bæst í hópinn. Hann fær 1.260 milljónir króna fyrir leik sinn í spennumyndinni „Mr. Murder" sem verður frumsýnd um miðbik næsta árs. Kópavogs- ieikhúsið GALDRAKARLINN I 0Z eftir L. Frank Baum lau. og sun. kl. 14.00. Miðasalan opin fös. kl. 16-18 og frá kl. 12 sýn- ingardaga. SÍMI 564 1985. sími 562 5060 ÆVINTYRABOKIN eftir Pétur Eggerz i dag kl, 16 - þri. 31/10 kl. 10 uppselt - þri. 31/10 kl. 13 uppselt - mið. 1/11 kl 13 uppselt - lau. 4/11 kl. 16. Sýnt í Möguleikhúsinu við Hlemm. Miðapantanir í síma 562 5060. Miðaverð kr. 700. . sími 551 1475 CÁRMINA BURANA Sýning laugardag 28. okt. kl. 21.00, uppselt, sýning kl. 23.00, örfá sæti laus, sýning laugardag 4. nóv. kl. 21.00. Islenska óperan kynnir eina ástsælustu óperu Puccinis Madama Butterfly x Frumsýning 10. nóvember kl. 20.00. Hátíðarsýning 12. nóvember kl. 20.00, 3. sýning 17. nóvember kl. 20.00. Forkaupsréttur styrktarfélaga íslensku óperunnar er til 29. október. Almenn sala hefst 30. október. Munið gjafakortin - góð gjöf. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 daglega, (nema mánud.) sýningardaga til kl. 21. Sími 551-1475, bréfasími 552-7384. - Greiðslukortaþjónusta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.