Morgunblaðið - 07.12.1995, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 07.12.1995, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ MINNINGAR t Þökkum sýnda samúð við andlát og jarðarför FRIÐRIKS TÓMASAR ALEXANDERSSONAR. Börn og systkini hins látna. t Þökkum innilega samúð við andlát konu minnar og systur okkar, ÖNNU HULDU JÓNSDÓTTUR. Bálför hefur farið fram í Seattle. George L. Sveinsson, Marta Jónsdóttir, Helga Jónsdóttir, Sigurveig Jónsdóttir, Guðmundur Jónsson, Richard Jónsson, Sigurður Jónsson og aðrir aðstandendur. Innilegt þakklæti færum við öllum, sem sýndu okkur hlýhug og vináttu við and- lát og útför ÓLAFS MAGNÚSSONAR skipasmiðs, Túngötu 5, (safirði. Ragna Majasdóttir, synir, tengdadætur, barnabörn og barnabarnabörn. DANÍEL Á. DANÍELSSON + Daníel Ágúst Daníelsson fæddist 21. maí 1902 að Hóli í Önundarfirði. Hann andaðist í Reykjavík 22. nóvember síðast- liðinn og fór útförin fram 1. desember. DANÍEL og Dýrleif í Árgerði voru góðir og staðfastir sósíalistar, þau voru full af óbilgjömum og vel rök- studdum skoðunum á þjóðmálunum. Þau höfðu líka stórt og örlátt hjarta, bæði tvö, sem er góður eiginleiki þeirra sem helga sig heilsugæslu. En fyrst og fremst vom þau svo sprell- fjörug og skemmtileg. Þau voru afar ólík en samt voru þau ein heild. Hann var svo stór, hún svo lítil. Hann hafði orðið lengst af, fullyrti margt og lét vaða á súðum, alltaf neistandi af áhuga á umræðuefninu. Hún skaut lágværum athugasemdum inn á milli, oft neyðarlegum sem skutu niður heilu kenningarkerfin hjá honum. Bæði höfðu þau smitandi hlátur. En hvemig sem það var og hvemig sem á því stóð liðu stundimar yfirleitt hratt í Árgerði, vísast að maður átt- aði sig ekki fyrr en fór að birta af nýjum degi. Samt var þetta gamalt fólk, gat verið afi manns og amma. Þau voru ólík. Hún svo félagslynd og vinmörg. Fylgdist af vakandi áhuga með sveitungum sínum, við- ræðugóð og hollráð. Hann var hins- vegar fáskiptinn út á við. Daglega amstrinu í kringum sig gaf hann lít- inn gaum. í sannleika var Daníel mikill einfari. Ég sá hann aldrei fara á mannamót. Aldrei. Ég veit ekki hvort þessi listunnandi fór nokkru sinni í leikhús þau 50 ár sem hann þjó í Svarfaðardal. Og hann um- gekkst fáa utan starfsins. Hvers vegna? Að einhveiju leyti var það af því hann var andlegur aðalsmaður. Hann átti ekki samleið með mörgum úr sínu nágrenni. Kannski einmitt þess vegna var hann svo upptendraður þegar ein- hver kom sem deildi hans áhugamál- um. Þá lét hann ljós sitt skína af smitandi ástríðu. Og nóg var eldsneyt- ið svo ljósið brann án afláts langtím- um saman. Ég get vel viðurkennt núna að alloft fann maður til van- metakenndar gagnvart svo skærum loga. Hann heyrði aldrei hálfa heym eftir að samskipti okkar hófust. Hann sagðist þá hafa afsökun til að mega tala einn og lét dæluna ganga. En það var ekki bara sérviska og vandfysni sem olli þessari ómann- blendni. Það var líka starf hans og kringumstæður. Hann var einn með allstórt læknishérað og var alltaf á vakt. Aldrei eiginlegt frí. í svo krefj- andi og bindandi starfi varð það hans andans úrræði að sitja heima yfir bókum sínum. Sat þá kyrr á sama stað, en samt var hann að ferðast. Það voru kvæðin sem einkum áttu hug hans og gáfu honum óþrotlega svölun. Og þar var hann vandfýsinn því hann hélt sig mest á hásléttum og tindum heimsbókmenntanna. Hann gaf sig ekki að dægurþrasi né t Innilegar kveðjur og þakkir til allra þeirra, er sýndu okkur samúð og vinar- hug vegna andláts og útfarar HAFÞÓRS L. FERDINANDSSONAR. Bára Lýösdóttir, börn og syskini hins látna. RAÐAUGIYSINGAR Reykjavík Aðstoðar- deildarstjóri - hjúkrunarfræðingar Staða aðstoðardeildarstjóra á deild A-3 er laus til umsóknar. Um er að ræða starf á hjúkrunardeild með góðri vinnuaðstöðu. Unnið er eftir hjúkrunarskráningu. Hjúkrunarfræðingur, með reynslu af hjúkrun aldraðra, er æskilegur í starfið. Hjúkrunarfræðingur óskast á kvöldvaktir. Möguleiki á leikskólaplássi. Upplýsingar um þessi störf veita ída Atla- dóttir, hjúkrunarforstjóri, og Þórunn A. Svein- bjarnar, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í símum 553 5262 og 568 9500. Stálhönnun flytur Teiknistofan Stálhönnun hefur flutt starfsemi sína á Skúlagötu 63, 105 Reykjavík (Foss- bergshúsið). Sama símanúmer 552 5810. Sigurjón Yngvason, véltæknifræðingur. Útboð Sorpa auglýsir útboð á þjónustu við 3 gáma- stöðvar næstu 4 ár. Um er að ræða stöðvarn- ar í Ánanaustum, Jafnaseli og á Sævarhöfða. Þjónustan er fólgin í gámaleigu annarsvegar en flutningum hinsvegar eða hvorttveggja. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Sorpu í Gufunesi frá og með fimmtudegi 7. des. Tilboðin verða opnuð á sama stað föstudag- inn 15. des. 1995 kl. 11.00. S©RPA Verkamannafélagið Dagsbrún Félagsfundur verður haldinn í Bíóborginni við Snorrabraut í dag, fimmtudaginn 7. desem- ber, kl. 13. Fundarefni: Afstaða til samkomulags meirihluta launa- nefnda ASÍ og VSÍ. Á fundinum mun stjórn Dagsbrúnar skýra stöðu mála. Félagsmenn, fjölmennið og sýnið skírteini við innganginn. stjórn Dagsbrúnar. TILKYNNINGAR Meistarafélag húsasmiða Styrktarsjóður Meistarafélag húsasmiða auglýsir eftir um- sóknum til úthlutunar úr styrktarsjóði félags- ins. Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu félags- ins í Skipholti 70 og þurfa að hafa borist félaginu, útfyllt, fyrir 16. desember nk. Y SJALFSTÆÐISFLOKKURINN FÉLAGSSTARF Aðalfundur Landsmálafélagsins Varðar verður haldinn í Valhöll, Háaleitisbraut 1, fimmtudaginn 14. desember nk. kl. 20.30. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf. 2. Tillaga um sameiningu Landsmálafé- lagsins Varðar og Fulltrúaráðs sjálf- stæðisfélaganna í Reykjavík. 3. Friðrik Sophusson, varaformaður Sjálf- stæðisflokksins og fjármálaráðherra, flytur raaðu um nýskipan ( ríkisrekstri og stjórnmálaviðhorfið. Stjórnin. Smá auglýsingar I.O.O.F. 11 = 17712078V2 = M.A. Landsst. 5995120719 X I.O.O.F. 5 = 1771278 = M.A. Mannræktin, Sogavegi 108, fyrir ofan Garðsapótek, sími 588 2722 Skyggniiýsing Ingibjörg Þengilsdóttir, miðill, verður með skyggnilýsingu í kvöld kl. 20.30. Kaffi og kökur seldar í hléi. Almennar umræð- ur. Aðgangseyrir kr. 1.000. Upplýsingar í síma 588 2722. Ingibjörg Þengilsd., Jón Jóhann. Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almenn samkoma I kvöld kl. 20.30. Láttu sjá þig, þú ert innilega velkominn. Dagsferö fimmtud. 7. des. Kl. 20.00 Kvöldganga á fullu tungli. Átt þú góðar ferðatillögur f þín- um fórum? Verið er að leggja sfðustu hönd á ferðaáætlun Útivistar fyrir árið 1996 og hægt er að koma tillögum á skrifstofu Útivistar. Útivist. Vkkur er boðið á tónleika og skemmtikvöld f Risinu, Hverfis- götu 105, Reykjavík, kl. 20.30 í kvöld. Fagrir tónar og fyndið kvöld í félagsskap fólks um fagn- aðarerindið, færandi frelsaran- um fagnaðarfórn. Vertu frjáls, kíktu í Frelsið. Allir velkomnir. \ y----7 / KFUM V ' Aðaldeild KFUM, Holtavegi Fundur í kvöld kl. 20.30. Hugleiðingu hefur dr. Sigurbjörn Einarsson biskup. Söngur: Hörður Geirlaugsson. Upphafsorð: Sverrir Axelsson. Allir karlmenn velkomnir. AGLOW, kristið kvennastarf Jólafundurinn er i kvöld kl. 20 í kristniboðssalnum, Háaleitis- braut 58-60. Jólasaga og jóla- hugvekja. Verið allar hjartanlega velkomnar. Þátttökugjald 500 kr. §Hjálpræðis- herinn y Kirkjustræti 2 Samkoma í kvöld kl. 20.30. Erlingur Nielsson stjórnar. Pétur Pétursson kynnir nýút- komna bók um Hjálpræðisherinn og Guðrún Ásmundsdóttir, leik- kona, les kafla úr bókinni. Turid Gamst flytur hugvekju. Allir velkomnir. Munið útsöluna í Flóamarkaös- búðinni, Garðastræti 6, í dag og á morgun kl. 13-18. Blab allra landsmanna! fÍiínrgauilíIWrib - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.