Morgunblaðið - 07.12.1995, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 07.12.1995, Blaðsíða 54
54 FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ ÞJÓNUSTA Staksteinar Arðsemin og launaþróunin VR-BLAÐIÐ fullyrðir í forystugrein að laun hér á landi séu með því lægsta sem þekkist í Evrópu. Það segir og að arðsemi fyrirtækja hér á landi sé í lægri kantinum. Atgervisflóttinn „ÍSLENZK fyrirtæki þurfa að gera sér grein fyrir nauðsyn þess að vera samkeppnisfær við erlend fyrirtæki hvað launa- greiðslur snertir. Geri þau það ekki flytur fólk þangað sem betri kjör eru í boði, eins og nú þegar hefur orðið vart. í því sambandi er mesta hættan að við missum bezt menntaða fólkið úr landi og það er mjög alvarlegt. Það sem vekur sérstaka at- hygli í þessum samanburði, er hinn langi vinnutími hér á landi miðað við önnur lönd. Hér er mjög algengt að fólk vinni um 50 klukkustundir á viku, þegar aðrar þjóðir eru með um eða innan við 40 stundir - og launin er hærri þar fyrir dagvinnuna eina. Það sem vekur einnig at- hygli, er að fyrirtæki virðast stöðugt geta lengt yfirvinnuna, sem greidd er með 80% álagi á dagvinnu, þó þau geti ekki hækkað dagvinnuna, semþó er fyrir neðan þau mörk að fólk geti lifað af þeim. Er ekki eðli- legt að menn spyrji hvort ekki sé eitthvað bogið við stjórnun og rekstur þessara fyrir- tækja? . . . Hinn langi vinnu- tími hér, sem ekki þekkist í öðrum löndum, leiðir af sér margar hættur og er ógnun við eðlilegt fjölskyldulíf." Samkeppnis- hæfni fyrirtækja 3 „Vinnuveitendur hafa rétti- lega haldið því fram, að íslenzk fyrirtæki verði að búa við svip- aðar aðstæður, kostnaðarlega séð, og fyrirtæki í samkeppnis- löndum okkar. A undanförnum árum hefur sköttum verið létt verulega af fyrirtækjum til að skapa þeim betri samkeppnis- stöðu. A sama tíma hafa skattar á einstaklinga verið hækkaðir verulega, og er nú svo komið, að fjöldi fjölskyldna er að slig- ast undan skattbyrði hins opin- bera. Þegar metin er samkeppn- isstaða íslenzkra fyrirtælqa við erlend fyrirtæki, verður að taka launakostnaðinn inn í myndina. Efast einhver um, að fyrirtæki hér myndu láta í sér heyra, ef launakostnaður hér væri hærri en í samkeppnislöndgnum? For- svarsmenn fyrirtækja myndu án nokkurs vafa gera kröfu um að launakostnaður hér yrði sam- bærilegur við það sem hann er i samkeppnislöndunum." APÓTEK KVÖLD-, NÆTUR- OG HELGARÞJÓNUSTA apótekanna í Reykjavík dagana 1.-7. desember, að báðum dögum meðtöldum, er í Holts Apóteki, Glæaibæ, Alfheimum 74. Auk þess er Laugavegs Apótek, Laugavegi 16, opið til kl. 22þessasömudaga, nema sunnudag. IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið virka daga kl. 9-19. NESAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-12.____________________________ GRAFARVOGSAPÓTEK:Opið virkadagakl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14. APÓTEK KÓPAVOGS:Opiðvirkadagakl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.___ GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fíd. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.___________ HAFNARFJÖRÐUR: Hafnarfyarðarapótek er opið virka daga kl. 9-19. Laugard. kl. 10-16. Apótek Norðurbæjar Opið mánud. - fostud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 10-14. Sunnud., helgid. og alm. fríd. kl. 10-14 til skiptis við Hafnarfíarðarapótek. Uppl. um vakt- þjónustu í s. 565-5550. Læknavakt fyrir bæinn og Alftaness. 555-1328.___________ MOSFELLS APÓTEK: Opið virka daga 9-18.30. Laugard. 9-12. KEFLAVÍK: Apótekið er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4220500.______________________________ SELFOSS: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um læknavakt i símsvara 98-1300 eftir kl. 17. AKRANES: Uppl. um læknavakt 432358. - Apótek- ið opið virka daga til kl 18. Lauganiaga 10-13. Sunnudaga og helgidaga 13-14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.______ AKUREYRI: Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 23718.___________________________________ LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugardaga kl. 11-15 og sunnudaga kl. 19-22. Upplýsingar í síma 563-1010.__________________________ BORGARSPlTALINN: Vakt kl. 8-17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefúr heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólar- hringinn sami sími. Uppl. um lyfíabúðir og lækna- vakt í símsvara 551-8888. BLÓÐBANKINN v/Barónstíg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fímmtud. kl. 8-19 og fóstud. kl. 8-12. Sfmi 560-2020. LÆKNAVAKT fyrir Reykjavík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reylq'avíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólar- hringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 552-1230.__________________________ TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórhátíðir. Simsvari 568-1041.____ Neyðarsími lögreglunnar í Rvík: 551-1166/0112. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er á Slysa- deild Borgarspítalans sími 569-6600. UPPLÝSINGAR QG RÁPGJÖF AA-SAMTÖKIN, 8. 651-6373, kl. 17-20 daglega. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2353. AL-ANON, aðstandendur alkohólista, Hafnahúsið. Opið þriðjud. - fostud. kl. 13-16. S. 551-9282. A L NÆ MI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir upp- lýsingar á miðvikud. kl. 17-18 f 8. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smit- aða og ^júka og aðstandendur þeirra I 8. 552-8586. Mótefnamælingar vegna HTV smits fást að kostnað- ariausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þveriiolti 18 kl. 9-11, á rannsóknarstofu Borgarspftalans, virka daga kl. 8-10, á göngudeild LandspftaJans kl. 8-15 virka daga, á heilsugæslustöðvum og þjá heimilislækn- um. Þagmælsku gætt, ALNÆMISSAMTÖKIN eru með símatfma og ráð- gjöf milli kl. 13-17 alla virka daga nema miðviku- daga í síma 552-8586. ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá þjúkmnarfíæðingi fyrir aðstandendur þriðju- daga 9-10. ÁFENGIS- Zg FÍKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefrianeytend- ur og aðstandendur þeirra alla virka daga kl. 9-16. Sími 560-2890._______________________ BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. miðvikudag hvers mánaðar. Upplýsingar um þjálparmæður f sfma 564-4650.________ B ARN AHEILL. Foreldralína mánudaga og miðviku- daga kl. 17-19. Grænt númer 800-6677. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Sími 23044. Lögfræðiráðgjöf Dýravemdunar- félagsins er í síma 552-3044. E.A.-SAMTÓKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfinningaleg vandamáJ. 12 spora fúndir f Há- teigskirkju, mánudaga kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121, 121 Reykjavík. Fundin Templara- höllin, þriðjud. kl. 18-19.40. Aðventkirkjan, Ing- ólfsstræti 19,2. hæð, á fímmtud. kl. 20-21.30. Bú- staðakirkja sunnud. kl. 11-13. Á Akureyri fúndir mánudagskvöld kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21, 2. hæð, AA-hús. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Hlíðabær, Flókagötu 53, Reykjavík. Uppl. f sím- svara 556-28388._____________________ FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 18 á fímmtudögum. Símsvari fyrir utan skrif- stofutfma er 561-8161._______________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJALP. Þjónustuskrif- stofa á KJapparstfg 28 opin kl. 11-14 alla daga nema mánudaga. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, 8. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miövikud. og föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum. FÉLAG fsLENSKRA HUGVITSMANNA, Lindargötu 46, 2. hæð er með opna skrifstofu alla virka daga kl. 13-17. Sfminn er 562-6015. GIGTARFÉLAG fSLANDS, Ármúla 6, 3. hæð. Samtök um vefjagigt og sfþreytu. Sfmatfmi fímmtudaga kJ. 17-19 f s. 553-0760. Gönguhóp- ur, uppl.sfmierásfmamarkaði s. 904-1999-1-8-8. HÓPURINN, samtök maka þolenda kynferðislegs ofbeldis. Símaviðtalstímar á þriðjudags- og fímmtudagskvöldum á milli 19 og 20 í síma 588-6868. Sfmsvari alJan sólarhringinn. KRÝSUVfKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. Þjónustumiðstöð opin alla dag frá kl. 8-16. Við- töl, ráðgjöf, fræðsla og fyrirlestrar veitt skv. ósk- um. Samtök fólks um þróun langtímameðferðar og baráttu gegn vímuefnanotkun. Upplýsingar veitt- ar f sfma 562-3550. Fax 562-3509._____ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. siini Sb2- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14-16. ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla virka daga kl. 9-17. Margvíslegar upp- lýsingar og ráðgjöf fyrir hjartasjúklinga. Sími 562-5744 og 552-5744.___________- LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26, 3. hæð. Opið mánudaga til föstu- daga frá kl. 8.30-15. Sfmi 551-4570.____ LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA, Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17. LEIGJENDAS AMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf- isgötu 8-10. Sfmarf 552-3266 og 561-3266. LÍFSVON - landssamtök til vemdar ófæddum bömum. S. 551-5111. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reykjavík. Sfmatfmi mánudaga kl. 18-20 f síma 587-5055.____________________________ MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni 12b. Skrifstofan er opin þriðjudaga og fímmtudaga kl. 14-18. Sjálfvirkur símsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.____________________________ MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, ReyHjavlk. Skrifstofa/minningarkort/sími/myndriti 658-8620. Dagvist/forstöðumaður/sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvæmdastj. s. 568-8680, mynd- riti 568-8688._______________________ MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Opið f desember alla virka daga frá kl. 13-18. Fataúthlutun fer fram á Sólvallagötu 48, 11., 13., 18. og 20. desember milli kl. 15 og 18. NÁTTCRUBÖRN, Landssamtök allra þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bams- burð. Samtökin hafa aðsetur í Bolholti 4 Rvk. Uppl. f sfma 568-0790._____________________ NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Upplýsingar og ráðgjöf, P.O. Box 830, 121, Reylqavfk, sfmi 562-5744.__________ NÝ DÖGUN. Samtök um sorg og sorgarviðbrögð , eru með sfmatíma á þriðjudögum kl. 18-20 í síma 562-4844.____________________________ OA-SAMTÖKIN símsvari 552-5533 fyrir þá sem eiga við ofátsvanda að stríða. Byijendafúndir fyrsta fímmtud. hvers mánaðar í Hátúni 10A kl. 20. Almennir fundir á mánudögum kl. 21 í Templ- arahöllinni v/Eiríksgötu, á fímmtudögum kl. 21 í Hátúni 10A, laugardögum kl. 11.30 í Kristskirkju og á mánudögum kl. 20.30 í tumherbergi Landa- kirkju Vestmannaeyjum. Sporafúndir laugardaga kl. 11 í Templarahöllinni. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð á hverju fímmtudagskvöldi milli kiukkan 19.30 og 22 fsfma 551-1012._____________ ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavík, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykja- víkur á þriðjudögum kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN á íslandi, Austur- stræti 18. Sfmi: 552-4440 kl, 9-17.__ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og unglingum að 18 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. Opið allan sólarhringinn. S. 511-5151. Grænt númer 800-5151. SA-SAMTÖKIN: Stuðningsfundir fyrir fólk sem vill hætta að reykja. Fundir f húsi Krabbameinsfé- lagsins, Skógarhlíð 8, sunnudaga kl. 20. SAMHJÁLP KVENNA: Konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein, hafa viðtalstfma á þriðjudög- um kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógar- hlið 8, s. 562-1414._________________ SAMTÖKIN '78: Upplýsingar og ráðgjöf 5 s. 552- 8539 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 20-23._______________________________ SAMTÖK SYKURSJtJKRA, Knarrarvogi 4. Skrifstofan er opin mánudaga og miðvikudaga kl. 17-19. Simi 581-1537.________________ SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann, Sfðumúla 3—5, s. 581-2399 kl. 9—17. Áfengismeðferð og ráðgjöf, Qölskylduráðgjöf. Kynningarfundir aJIa fímmtudaga kl. 20. SILFURLÍNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 f 8. 561-6262.____________________________ SÍMAÞJÓNUSTA RAUÐAKROSSHCSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Ekki þarf að gefa upp nafn. Opið allan sólarhringinn. S: 562-2266, grænt númer 99-6622. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878. Miðstöð fyrrir konur og böm, sem orðið hafa fyrir kynferðislegu ofbeldi. Virka daga kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS rekur æskulýðsstarf- semi, tekur þátt í bindindismótum og gefur út bama- og unglingablaðið Æskuna. Skrifstofan er opin kl. 13-17. Sfmi 551-7594._______ STYRKTARFÉLAG KRABBAMEINS- SJCKRA BARNA. Pósth. 8687, 128 Rvlk. Slm- svari allan sólarhringinn. Sfmi 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.____________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúklinga og að- standenda þeirra. Símatími á fímmtudögum kl. 16.30-18.30 í sfma 562-1990.____________ TOURETTE-SAMTÖKIN. Pósthólf 3128, 123 Reykjavfk. Uppl. f sfma 568-5236.____ UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðurlandsbraut 6, 7. hæð, Reylqavík. Sími 553- 2288. Myndbréf: 553-2050. MEÐFERÐARSTÖÐ RÍKISINS FYRIR UNGLINGA, Suðurgötu 22, aðstoð við ungl- inga og foreldra þeirra, s. 552-8055/553-1700. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA Bankastr. 2, er opin mánud.-föstud. frá kl. 9-17, laugard. kl. 10-14. Lokað sunnudaga. Á sama stað er hægt að skipta gjaldeyri alla daga vikunnar frá kl. 9-17.30. Sfmi 562-3045, bréfsfmi 562-3057. VINNUHÓPUR GEGN SIFJ ASPELLUM. Tólf spora fúndir fyrir þolendur sifjaspella miðviku- dagskvöld kl. 20-21. Skrifst. Vesturgötu 3. Opið kl. 9-19. Simi 562-6868 eða 562-6878.___ VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581-1817, fax 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. upplýsingar alla virka daga kl. 9-16. Foreldrasíminn, 581-1799, er opinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt númer 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem vantar einhvem til að tala við. Það kostar ekkert að hringja. Svarað kl. 20-23. FRÉTTIR/STUTTB YLGJ A FRÉTTASENDINGAR Ríkisútvarpsins til útlanda á stuttbylgju, daglega: Til Evrópu: Kl. 12.15-13 á 13860 og 15775 kHz og kJ. 18.55-19.30 á 11402 og 7870 kHz. TiJ Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og kJ. 19.35-20.10 á 13860 og 15770 kHzogkl. 23-23.35 á 11402 og 13860 kHz. Auk þess er sent með stefnu f Smuguna á single sideband f hádeginu kl. 12.15-13 á 13870 kHz ssb og kl. 18.55-19.30 á 9275 kHz ssb. Að loknum hádegisfréttum laugardaga og sunnu- daga, er sent fréttayfírlit liðinnar viku. Hlustunarskil- yrði á stuttbylgjum eru breytileg. Suma daga heyr- ist mjög vel, en aðra daga verr og stundum jafnvel ekki. Hærri tíðnir henta beturfyrir langar vegalengd- ír og dagsbirtu, en lægri tíðnir fyrir styttri vegalengd- ir og kvöld- og nætureendingar. Tfmar eru ísl. tímar (sömu og GMT),_______________________ SJÚKRAHÚS HEIWISÓKIMARTÍMAR_______________________ BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 og 19-20 alla daga. Foreldrar eftir samkomulagi. BORGARSPÍTALINN í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomu- lagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. GEÐDEILD VÍFILSTAÐADEILD: EfUr sam- komulagi við deildarstjóra. GRENSÁSDEILD: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14-19.30. HAFNARBÚÐIR: Alla daga kl. 14-17.___________ HEILSUVERNDARSTÖÐIN: Heimsóknartími fíjáls alla daga. HVÍTABANDIÐ, HJÓKRUNARDEILD OG SKJÓL HJCKRUNARHEIMILI. Heimaóknar- tfmi fíjáls alla daga. KLEPPSSPÍTALI: EJftir samkomulagi við deildar- stjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl. 15-16 og 19-20.___________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 15-16 (fyrir feð- ur 19.30-20.30).______________________ LANDAKOTSSPÍTALI: Alla daga 15-16 og 18.30-19. Bamadeildin er flutt á Borgarspítalann. LANDSPÍTALINN:alladagakl. 15-16ogkl. 19-20. SUNNUHLtÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartfmi kl. 14-20 ogeftir samkomulagi._ ST. JÓSEFSSPÍ TALIH AFN.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30.______________________________ SÆNGURKVENNADEILD. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknir bama takmarkaðar við systk- ini bams. Heimsóknartími fyrir feður kJ. 19-20.30. VlFILSSTAÐASPÍTALI: Kl. 15-16 ogkl. 19-20. ÖLDRUNARLÆKNINGADEILD Hátúni 10B: KJ. 14-20 og eflir samkomulagi. SJCKRAHCS SUÐURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartími alla daga kl. 15-16 og kl. 18.30- 19.30. Á stórhátfðum frá kl. 14-21. Sfmanúmer qúkrahússins og Heilsugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500._________________________________ AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknarttmi alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá Jd. 22—8, a 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogur. Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Raiveita Hafnarfjarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJ ARSAFN: Á vetrum er o{)ið eftir samkomu- lagi. Skrifstofan er opin frá Jd. 8-16 aJla virka daga. Upplýsingar í síma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN í SIGTÚNI:Opiðalladagafrá 1. júní-1. okt kl. 10-16. Vetrartími safnsins er frá kl. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. BORGARBÓKASAFNIÐ í GERÐUBERGI3-5, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirig'u, s. 563-6270. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, s. 553-6814. Of- angreind söfn eru opin sem hér segir mánud. - fimmtud. kl. 9-21, föstud. Jd. 9-19, laugardag kl. 13-16. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mánud. - laugard. kl. 13-19, laugard. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-föstud. kl. 15-19. SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mánud.-miðvilcud. kl. 11-17, flmmtud. kl. 16-21, fostud. kl. 10-16. BÓK ABÍ LAR, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mánud. - föstud. 10-20. Opið á Iaugardögum yfír vetrarmán- uðinakl. 10-16. BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg3-5: Mánud. — fímmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17, laugard. kl. 13-17. Lesstofan er opin mánud.-fímmtud. kl. 13-19, föstud. kl. 13-17, laugard. kl. 13-17._____ BYGGÐASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr- arbakka: Opið miðvikudaga, fímmtudaga og föstu- daga kl. 14-17 og laugardaga og sunnudaga kl. 13-17. Sfmi 483-1504.______________________ BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR: Sívertsen-húsið, Vesturgötu 6, opið alla daga frá kl. 13- 17. Sfmi 555-4700. Smiðjan, Strandgötu 50, op- ín alla daga kl. 13-17. Sfmi 565-5420. Bréfsími 565-5438. Siggubær, Kirkjuvegi 10, opinn um helg- ar kl. 13-17.______________________________ BYGGÐASAFNIÐ f GÖRÐUM, AKRANESI: Opið kl. 13.30-16.30 virka daga. Sími 431-11255. FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7551, bréfsími 423-7809. Oplðv föstud. og laugard. Jd. 13-17 og á öðrum tímum eft- ir samkomulagi. HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafnar- Qarðar er opið alla daga nema þriéjudaga frá kl. 12-18.___________________________________ KJARVALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18. Saftialeiðsögn kl. 16 á sunnudögum. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS - Háskóla- bókasafn: Opið alla virka daga kl. 9-19. Laugar- daga kl. 10-17. Handritadeild verður lokuð á laugar- dögum. Sfmi 563-5600, bréfsími 563-5615. LISTASAFN ÁRNESINGA og Dýrasafnið, Tryggvagötu 23, Selfossi: Opið eftir samkomu- lagi. Upplýsingar f síma 482-2703. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Safhifl er lokað I desember. Höggmyndagarðurinn opinn alla daga.______________________________________ LISTASAFN ÍSLANDS, FMkirlguvegi. Opið kl. 12-18 alla daga nema mánudaga, kaffístofan opin á samatíma. LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐARSAFN: Opið daglega frá kl. 12-18 nema mánudaga. LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR Safnið opið laugard. og sunnud. kl. 14-17. Kaffí- stofa safnsins er opin á sama tfma. Tekið á móti hóp- um utan opnunarttmans eftir samkomulagi. Sími 553-2906.__________________________________ MINJASAFN RAFMAGNSVEITU REYKJA- VÍKUR v/rafstöðina v/EHliðaár. Opið sunnud. 14- 16. MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA- SAFNS, Einholti 4: Opið aunnud. kl. 14-lC._ N ÁTTCrUFRÆÐISTOFA KÓPAVOGS, Digra- nesvegi 12. Opið laugard. - sunnud. milli kl. 13-18. S. 554-0630. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ, sýningarsalir Hverf- isgötu 116 eru opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16._____________________ NESSTOFUSAFN: FVá 15. september til 14. maí 1996 verður enginn tiltekinn opnunartfmi en safnið opið samkvæmt umtali. Sími á skrifstofu 561-1016. NORRÆNA HÚSIÐ. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14-17. Sýningarealir 14-19 alla daga.______ PÓST- OG SÍM AMINJASAFNIÐ: Austurgötu 11, Hafnarfírði. Oiáð þriéöud. og sunnud. kl. 15-18. Sími 555-4321. SAFN ÁSGRÍMS JÓNSSONAR, Bergstaðastræti 74: Lokað í desember og janúar. STOFNUN ÁRNA MAGNÚSSONAR: Handrita- sýning í Ámagarði v/Suðurgötu er lokuð frá 1. sept. til 1. júnl. Þó er tekið á móti hópum ef pantað er með dags fyTÍrvara í s. 525-4010. SJÓMINJASAFN ÍSLANDS, Vesturgötu 8, Hafn- arfírði, er opið laugard. og sunnud. kl. 13-17 og eft- ir samkomulagi. Sími 565-4242, bréfs. 565-4251. FRÉTTIR Hótel ísland Danskur leikari held- ur tónleika EINN þekktasti harmonikuleikari Dana, Carl Erik Lundgaard, mun ásamt Flemming Quist Moller, trommuleikara, halda tónleika á Hótel íslandi föstudaginn 8. des- ember á danskri jólaskemmtun og er það í tengslum við aðventuhátíð Bylgjunnar. Þeir munu jafnframt leika á Hótel íslandi á laugardags- kvöld. Laugardaginn 9. desember kl. 17 munu þeir leika í Ráðhúsi Reykja- víkur og er aðgangur ókeypis. Carl Erik Lundgaard og Flemm- ing Quist Moller hafa lengið leikið saman. Tónlistin er dönsk alþýðu- tónlist nokkur laganna eru æva gömul, önnur nýsamin. Þeir hafa fengið mikið lof gagnrýnenda fyrir snilld í samleik sínum sem er eins- konar endumýjun í danskri þjóðla- gatónlist. Carl Erik Lundgaard hefur í meira en 25 ár verið í fremstu röð danskra þjóðlagaleikara. Hann hef- ur farið víða í hljómleikaferðir, bæði einn og með hljómsveit, m.a. í Dan- mörku, Noregi, Svíþjóð, Finnlandi, Þýskalandi, Lettlandi, Hollandi, Belgíu, Kanada, Bandaríkjunum og Kóreu. Þá var hann ásamt Flemm- ing Quist Moller fulltrúi Dana á Evrópuhátíð útvarpsstöðva á sl. ári. FORELDRALÍNAN UPPELDIS- OG LÖGFRÆÐILEG RÁÐGJÖF Grænt númer 800 6677 Upplýsingar allan sólarhringinn BARNAHEILL SJÓMINJA- OG SMIÐJUSAFN JÓSAFATS HINRIKSSONAR, Súðarvogi 4. Opið þriðjud. - laugard. frá kl. 13-17. S. 581-4677._ FRÆÐASETRIÐ í SANDGERÐI, Garðvegi 1, Sandgerði, sími 423-7561, bréfsfmi 423-7809. Opið föstud. og laugard. kl. 13-17 og á öðrum tímum eft- ir samkomulagi. SJÓMINJASAFNID Á EYRARBAKKA: Hópar skv. samkomulagi. Uppl. í símum 483-1165 eða 483-1443.____________________________ ÞJÓÐMINJASAFNIÐ: Opið þriðjudaga, fímmtu- daga, laugardaga og sunnudaga kl. 12-17. AMTSBÓKASAFNIÐ A AKUREYRI: Mánud. - föstud. kl. 13-19.___________________ LISTASAFNIÐ Á AKUREYRI: OpiS alladaga frá kl. 14-18. Lokað mánudaga. MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Opið sunnudaga frá 16. september til 31. maí. Sími 462-4162, bréf- sími 461-2562. ______________ NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ A AKUREYRI: Op- ið á sunnudögum kl. 13-16. (Lokað í desember). Hóp- ar geta skoðað eftir samkomulagi. Sími 462-2983. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR SUNDSTAÐIR Í REYKJAVÍK: Sundhöllin cr op- in frá kl. 7-22 alla virka daga og um helgar frá 8-20. Lokað fyrir gesti vegna skólasunds kl. 9-16.20. Opið í J)öð og heita potta alla daga nema ef sundmót eru. Vesturbæjarlaug, Laugardalslaug og Breiðholts- laug eru opnar aJla virka daga frá kl. 7-22, um helg- ar frá kl. 8-20. Árbæjariaug er opin alla virka daga frá kl. 7-22.30, um helgar frá kl. 8-20.30. Sölu hastt hálílíma fyrir lokun. SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mánudaga til fóstudaga kl. 7-21. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun._______ GARÐABÆR: Sundlaugin opin mánudaga til föstu- daga kl. 7—20.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-17. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun.___________ HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjariaug: Mánud.- föstud. 7-21. Laugard. 8-18. Sunnud. 8-17. Sund- höll Hafnarljarðar. Mánud.-föstud. 7-21. Laugard. 8-12. Sunnud. 9-12. SUNDLAUG H VERAGERDIS: Opið mánudaga - föstudaga kl. 9-20.30, laugardaga og sunnudaga kl. 10-17.30. VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið mánud.- fid. kl. 6.30-8 og kl. 16-21.45, fóstud. kl. 6.30-8 og kl. 16-20.45, laugard. Jd. 8-18 ogsunnud. Jd. 8-17. SUNDLAUGIN 1 GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 ogkl. 11715 umhelgar. Sími 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud,- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐl: Opin mánud. og þrið. kl. 7-9 og kl. 16-21, miðvikud. fimmtud. og fostud. kl. 7-9 og kl. 13.15-21. Laugard. og sunnud. kl. 9-17. Sfmi 422-7300._____________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin virka daga kl 7-20. Laugardaga og sunnudaga kl. 8-16. Sími 461-2532.________ SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mánud. - föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. pgsunnud. kl. 8.00- 17.30._______________________________ JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mánud.-fóstud. kl. 7-21, laugafd. og sunnudag kl. 9-18. Simi 431-2643._______________ BLÁA LÓNIÐ: Opið virka daga kl. 11-20 og um helg- arkl. 10-21.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.