Morgunblaðið - 07.12.1995, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 07.12.1995, Blaðsíða 62
62 FIMMTUDAGUR 7. DESEMBER 1995 MORGUNBLAÐIÐ Helgarpósturinn IIIÍÍÍlllÍi HASKOLABIO SÍMI 552 2140 Háskólabíó STEPHEN DORFF GABRIELLE ANWAR SAKLAUSAR LYG AR INNOCENT LIES Kyngimögnuð spennumynd. Lögreglumaður rannsakar morð á félaga sínum og verður ástfanginn af gullfallegri stúlku sem tengist morðinu og fleiri dauðsfölllum. Aðalhlutverk: Stephen Dorff (Backbeat), Gabrielfe Anwar (Scent of A Woman) og Adrian Dunbar (Widows Peak). Leikstjóri er Patrick Dewolf (Monsieur Hire). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. GoldenEye 00?w Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Milljónamæringur er myrtur og morðinginn virðist vera ha- kiassa vændiskona sem gengur undir nafninu Jade. En hver er hún? David Caruso ieikur saksókn- ara sem grunar fyrrum ástkonu sína (Linda Fiorentino) sem nú er gift vini hans um aö vera Jade. Sýnd kl. 11. Bönnud innari 16 ára. * rJ. T. ilits 2 Sýnd 05 11 16 og ara Sýnd kl. 9.15 Ljósmyndun, tíska og tónlist ► LJÓSMYNDAVERIÐ Aur- ora var opnað síðastliðið föstu- dagskvöld. Margt var til skemmtunar, svo sem tískusýn- ing á hönnun Selmu Ragnars- dóttur og ljósmyndasýning, auk þess sem Bjarni Tryggva- son trúbador spilaði nokkur lög eins og honum einum er lagið. Morgunblaðið/Kristinn STOFNENDUR ljósmyndaversins: Kristján Logason, Baldur Bragason, Halldór Kolbeins og Jón Páll Vilhelmsson. BJARNI Tryggvason trúbador lét hljóma sína flakka um húsakynnin. ARNBJÖRG Finnbogadóttir, Ólöf Björnsdóttir, Guðný* María Hreiðarsdóttir og Páll Matthíasson. Gokke snýr aftur ► NEI, ÞETTA er ekki Stan Laurel, sá þekkti gamanleikari, sem gerði garðinn frægan ásamt félaga sínum, Oliver Hardy. Þetta er leikarinn Matthew Perry sem við þekkjum ef til vill út sjónvarpsþáttunum Vinir, eða „Friends“. Þessi mynd var tekin í Los Angeles þegar hann sótti frumsýningu nýjustu myndar Martins Scorseses, Roberts De Niro og Sharon Stone, „Casino", um daginn. Matthew Ieikur sem kunnugt er Chandler I fyrrnefnd- um sjónvarpsþáttum. LAUGAHAS Æ Stórmynd.n mortal kom b&TLAUGABÍÁS Bffn frumsýnd Á morgun! S&lJlJ Ath.: Miðasala hefst kl. 4 í dag Ein aðsóknarmesta mynd ársins í Bandaríkjunum á þessu ári með ótrúlegum tæknibrellum. Barátta ALDARINNAR HEFST á morgun!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.