Morgunblaðið - 16.12.1995, Side 3

Morgunblaðið - 16.12.1995, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 3 Vib þökkum stórkostlegar undirtektir og bjóbum áfram.. # J O I J K i I . | I g Hjá okkur fá vibskiptavinirnir áb velja sjálfir! Bókabúbir Máls og menningar Laugavegi 18 og Síbumúla 7 - 9. Mál 1^1 og menning Laugavegi 18, sími 552 4240 Síðumúla 7-9, sími 568 8577 Morxunblaöw Þetta er heillandi saga. Ærslafullur húmor vegur salt vi& nærfærnar lýsingar á mikilli sorg. Ótal litríkar persónur koma vib sögu í óborganlegum lýsingum: Forljótur og hjartahlýr stjúpfaðir, traustur en daufgerður eiginmaður, yndisleg tengdamóðir, blóðheitur elskhugi...og síðast en ekki síst stórbrotinn afi skáldkonunnar sem var fyrirmyndin að aðalpersónunni í Húsi andanna. Gagnrýnendur eru á einu máli um að Paula sé besta bók Isabel Allende til þessa. „Þetta verk er mikil veisla sannfræbi og skáldskapar sem saman mynda heilsteypt listaverk. Hér gefur ab líta flest - ef ekki allt - þab sem gott skáldverk hefur af ab státa: Óduldar tilfinningar, litríkar lýsingar mannlífs og náttúru, ógleymanlegar persónulýsingar, hreinskilni og hispurs- leysi, allt samofib í listrænni fágun." - Ólína Þorvarðardóttir, Morgunblaðinu „Meb ritun þessarar bókar tókst Allende ab gera mesta harmleik lífs síns ab einum stærsta listræna sigri sínum. Lesandinn kemst ekki hjá því ab vera gagntekinn af verkinu. Þetta er ein þeirra bóka sem menn gefast ekki upp á ab lesa. Þetta er bók sem heldur mönnum vib efnib, ekki einungis á meban þeir lesa hana heldur einnig í þó nokkurn tíma eftir lesturinn." - Kolbrún Bergþórsdóttir, Alþýðublaðinu

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.