Morgunblaðið - 16.12.1995, Síða 7

Morgunblaðið - 16.12.1995, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 16. DESEMBER 1995 7 Steinunn Sigurðardóttir Ævintýraleg ferö.. Aö bjarga barninu sínu; getur nokkur mó&ir lagt í erfiðari ferb? Abalpersóna þessarar nýju skáldsögu Steinunnar Sigurbardóttur verbur ab takast hana á hendur meb unglingsdóttur sína, til ab koma henni til ættingja fyrir austan. En leibangurinn sem upphaflega var lagt í til ab bjarga barni verbur öbrum þræbi ab leit móburinnar ab sjálfri sér. Meb þessari sögu sinni hittir Steinunn Sigurbardóttir lesendur sína í hjartastab. „Hjartastabur er margbrotin og margflókin skáldsaga en jafnframt heilsteypt. Hún er fyndin og harmræn í senn, hugljúf og spennandi [...] Hjartastabur hlýtur ab teljast meb því besta sem Steinunn hefur sent frá sér til þessa." - Þröstur Helgason, Morgunblabinu „Mér finnst allt mjög vel heppnab í þessari sögu." - Súsanna Svavarsdóttir, Dagsljósi „Hjartastabur er vibamesta verk Steinunnar til þessa, hátt í 400 síbur af skemmtilegheitum og óborganlegum lýsingum og tilsvörum í anda höfundar." - Sigríður Albertsdóttir, DV -* -* Líi'jg-i'Jíi'-jí 'JB, íííííjí 552 d2dfj IföjjíxjúJsj 7 - y, sírnis ■' Mál IMl og menning ■ ■ Laugavegi 18, sími 552 4240 Síðumúla 7-9, sírni 568 8577 Björn Th. Bjömsson Sögulegt skáldverk Hraunfólkib eftir Björn Th. Björnsson er söguleg skáldsaga sem gerist í Þingvallasveit á öndverbri 19. öld. Þetta er saga um fjölskrúbugt mannlíf, átök og ástir á harðbýlum stab, eftir höfund metsölubókar- innar Falsarinn. „Þetta er mjög skemmtileg bók [...] Hann er snillingur í fyrri alda stíl [...] Samtöl og lýsingar á fólki og fénaði, atburbum og útúrboruhætti, glæsimennsku eba hverju sem er eru mjög fallegar og vel gerðar og mikill húmor í mannlýsingum og frásögn." - Ingunn Ásdísardóttir, RÚV „Hraunfólkib [er] skemmtileg bók, skrifub á fallegu og kjarn- yrtu máli" - Sigríbur Albertsdóttir, DV „Bókin er skemmtileg aflestrar enda nýtur höfundur þess greinilega ab segja sögu." - Þröstur Helgason, Morgunblabinu „Hún er afar vel stílub, enda er Björn Th. einn okkar bestu stílista. I henni er samankomin mikill sögulegur fróbleikur." - Kolbrún Bergþórsdóttir, Alþýbublabinu „í heildina séb hefur Birni Th. Björnssyni tekist ab ná fram því eftirsótta markmibi [...] ab skrifa bók sem er bæbi sagnfræbi og skáldverk. [...] Á þessari bók er afar skemmtilegt mál, stílbrigbin ibulega svo Ijóbræn ab þab þarf ab lesa þau hægt til ab njóta þeirra til fulls." - Birgir Gubmundsson, Tímanum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.